Alþýðublaðið - 29.04.1971, Page 1

Alþýðublaðið - 29.04.1971, Page 1
14 teknir að ólögleguni BMÐId LANDAÐ BLlDVIÐRI □ Myndin var tekin vestur við Hraðfrystistöð í gær og sýnir að hluta þar sem verið er að forfæra síldina, sem Örfirisey fékk um daginn, en 50 — 60 tonn af henni verða fryst í beitu. Þarna má líka sjá nokkrar fiskstúlkur, sem láta véla- skröltið ekki á sig fá og sitja vinalega afslappaðar og' sltikja sólskinið undir vegg'. Nánar er rætt um síld hér neðar á síðunni. — FIMMTljBAGHR 2S. APRÍL 1971 — 52. ÁRG. 84. TBL. SENNILEGA EINSDÆMI. „Eg minnist þess ekki, að þurft hafi að senda eftir dómtúlki til annarra landa“, sagði Ólafur Þorláksson við Alþýðublaðið í gær. Dómtúlkurinn er fenginn frá Danmörku og kemur hingað til landsins í kvöld. Ástæðan er sú, að höfðað hefur verið mál gegn þremur Grænlendingum fyrir nauðgun, en hér á landi er enginn, sem getur túlkað flókið lagamál yfir á grænlenzku. Heyrt... □ John Larry Ray, bróðir James Ray, banamanns Mart- ins Luther Kings, hefur verið dæmdur í 18 ára fangelsi fýr- ir bankarán. — . .og séá Sænskar greif- ynjur veikar fyrir landanum □ í einu dagblaðanna í gær grat að líta tvær auglýsingar. 'em áítn þrennt sameiginlegt. í fyrsía Jagi vovu tvær greif- ynjur að auglýsa, í öðru lagi voru Jiær báffiar sænskar og í þrið.ia Iagi voru þær báðar að auglýsa eftir íslendingum til svinaðra starfa. Viirðist sem bað hafi borizt út iTieðaí greifafólks í Svíþjóð. að landinn væri eftirsóknar- verður starfskraftur. Önnur þessara greifynja er af von Rosen ættinni og þv" ættingi Carl Gustaf von Rosen i:rss sama og var mikið í frétt- um í sambandi við Bíafrastríð- ið, en þar barðist bann sem orr ustuflugmaður fyrir her Bíafr- manna. Forsaga þessa máls er sú, að faðir 14 ára gamallar stúlku kærði þrjá Grænlendinga fyri' að hafa nauðgað dóttur sinni um borð í erlendu skipi í Reykja- víkurhöfn. Nú hefur saksóknari ríkisins liöfðað mál gegn þessum piltum og er ætlunin að flytja málið á föstudag, en dóms verður ekki að vænta fyrr en í næstu viku. i Ef piltarnir fara fram á frek- ari rannsóknir eða ef þeir vilja koma einhverjum sérstökum atriðum að, þá dregst málflutn- ingurinn að sjálfsögðu eitthvað og þaraf leiðandi dómnrinn. Piltarnir sitja nú í gæziuvarð- haldi og hafa gert það síðan 12 : apríl, þegar þeir voru kærðir. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem kunnáttuleysi fslend- inga í grænlenzku kemur í ljós Síðastliðið sumar skýrði Alþýðu- blaðið frá þvi, að á Borgarspítal- anum iægi ung grænlenzk stúlka. sem enginn gæti talað viff. Og við nánari athugun kom í Ijós að sá íslendingur er ekki til sem getur talað grænlenzku að neinu ráði, þrátt fyrir, að á hverju ári er veittur styrkur til grænlenzkunáms á íslandi. .— n Við bitum heldur hetur á agnið, þegar okkur var sagt, að síldin, sem Örfirisey RE veiddi skammt austur af Vestmanna- eyjum, væri demantssíld. Auð- vítað er þetta ekki demants- síld, en því nafni var yfir 35 cm löng og 18—20% feit síld, sem veiddist að sumarlagi fyrir Norðurlandi, gjarna nefnd. — Síldin, sem Örfirisey fékk er b'H.s vegar um 281/2 cm iöng og 8% feit síld, sem er nálægt meðaliagi að fitu fyrir þennan árstíma, en engu að síffur mög- ur. Þetta er sumargotsíld, sem kemur til með að hrygna í júlí- mánuði, fái hún aff lifa. Tvc/r bátar hafa nú heimild til síidveiða, en eins og kunn- ugt er, eru síldveiðar takmark- aðar á þessum árstíma við land ið. Ástæðan til undanþáganna er gífuriegur belíuskoi tur og hráefnisskortur Norðurstjörn- unnar h.f. Eitt af þeim skilyrð- um, sem bátunum tveimur er Framih. a nis. 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.