Alþýðublaðið - 29.04.1971, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 29.04.1971, Qupperneq 14
1. maí kaffi Eins og. undanfarín ár veríur íburðarmikið veizlukaffi síðdegis í Iðnó 1. maí. — Þar verða á boðstólum fjöl- breytlar vcitingar. faliegt smurt brauð, pönnukökur, aliskonar kökur og rjónnatertur. Konur i fulltrúaráíi Aiþýðuflokksins í Reykjavík standa að kaffinu og bær heita á að'rar, bæði konur cg karla að styðja bessa kaffisölu með því að gefa kökUr. gos- drykki o. fl. og h.iálpa til á ýmsan hátt. Hringið í síma 85545 (Emeiía Samúelsdóttir) 15216 (Guðbjörg Brynjólfs- dóttir) 15020 (Kristín Guömundsdóttir) 33358 (Svanhvít Thorlaeius). Fögnitm 1. maí. Dreltkum hátíðarkaffi í Iðnó Y firlæknisstaða við hancllaikni.ngadeild Sjúkrahúss Akraness. Staða yfirlæknis við 'hantí'lækningadeild Sjúkrshúss Akraness er laus til umsóknar. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar í skurðlækningum. Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist landlækni, Arnar- hvoli, Reykjavík. Stjórn Sjúkrahúss Akraness. ÚTBOÐ Ti'lboð óskast í að byggja tvo leiiksfkóla, ann- an við Lejrul'æk en hinn við Kvilstafand, hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 5.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sáma stað 'þriðjudag- inn 25. maí 'kl. 11.00 f.h. NNKAUPASTOFNUN REYKjAVIKURBORGA Ffíkirkjuveg! 3 — Sími 25800 ÞEIR, SEM VILJA 7RYGGJA SJÉR MIÐA aS fyrirlestri TIIORS HEYERDAHL í Háskólabíói þriðjudaginn 4. maí n.k. kl. 17.00, ættu að vera snarir í snúningum. Miðarnir eru seldir í Kaffistofu Norræna Hússins, daglega kl. 9.00—18.00, sunriudaga kl. 13.00—18.00, og kosta kr. 100 00. NORRÆNA HÖSIÐ POHJOIAN TAIO NORDENS HUS í dag er fimmtudagurinn 29. aPr- íl, 119. dagur ársins 1971. Síðdeg- isflóff í Reykjavík kl. 21.34. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 5,30, en sólarlag kl. 21.24. Kvöld- og helgarvarzla í Apótekum Reykjavífcur 24 —30. apríl er í höndum Lyfjaibúðai'innar Iðunnar, Garðs Apóteks o'g Laugarnes- Apóteks. — Kvöldvörzlunni lýkur Jd. 11 e. h., en þá hefst nætui'varzlan ,að Stórholti 1. > Apótek Hafnarfjarðar er opið a sunnudógum og öði-um helgi- dögum bl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- vfkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Ateennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í simsvara Læknafélag9 Reykjavíkur, sími 18888. f neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í 16g. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100 hefst hvern virkan dag fcl. 17 og itendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. Sími 11230 Sjúkrabifreiffar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100 □ Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkiur, á mánudög- ■im kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. 1 Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h. Sími 22411. SÖFNIN Landsbókasafn íslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. L6—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kL 14—21. ÚTVARP Fimmtudagrur 29. apríl 12.50 Á frívaktinni 14.30 Síðdegissagan. 15.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 16.15 Veð'urfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku. DAGSTUND oo öo íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2—7. Bókabili: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30 Verzlunin Herjólfur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrisateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. brTdge □ Dregið h'efur verið í riðla undanúrslita 'sveitakeppni ís- lamdsmóteins í Bridge. 24 sveitir keppa í sex riðlum. Mótið hetfst laugardaginn 1. maí kl. 14.00 og v'erður í Domus Medica. — FÉLÁGSSTflRF Aðalfundur kvennadeildar Slysa varnalfélags Reykjavíkur verðtu- fimimtudaginn 29. aprfl í Slysa- varnafélags'húsinu við Granda- garð, og hef'St m>e'3 fciorðhaldi kl. 7,30. Fjc'lbreytt skemmtiski'á. — Upplýsingar í sínium 15557 — 20360. Aðigöngumiðar seldir í Skdtoúðinni, Þingholtsstræti 1. — Stjómin. Félagsstarf eldri borgara, Tónabæ. Á miðvikiudiagmn verðiur „opið hús“ frá kl. 1,30—5,30. Auk venju legra dagskrár.’iiffa verður kvik- myndasýning. Á morgun, miðvikudag ,,opið hús“ frá kl. 1,30—5,30. Auk venju legra dagskrárliða verður kvik- myndasýning. Kvenfélag Lau'garnes'íóknar Weldur fund mánudaginn 3. maí kl. 8.30 í fundarsal kinkjunnar. Sýndar verða myndir og rætt um sumarstarfið. — Stjórnin. Kvenfélag Hátejgssóluiar. Hefur sína árlegu kaffisölu í Tónabæ, 1. maí og hafst fcl. 3. Bæj'arbúar fjölmennið og njót- ið 'veitingarma. Frá Listasafni Einars Jónssonar. Miklum aðg'erðum á húsinu er lokið, og vierður safnið aftur opn að almenningi laugardaginn 1. maí. Frá og með 1. maí oig til 15. sept. verður safnið opið alla daga vikunnar kl. 13,30 til kl. 16. ítarleg skrá yfir listaverikin á þi-'em tungumálum ier falin í að- gangseyrinum. Auk þess má fá í sialfninu pósíkort og hefta bók Unga fagra húsffceyian segir við heiðursgestinn í samkvæminu: Eg má víst efcki tojóffa yðhr vín. Eruð þér ekki æðstitemplar f stúkunni? Nel, nei, sagði ge®l,urinn bros- andi. Eg ier forimíaffiur í félagi sem bersit igiegn Uiaœlæti. Já, leinmiitt, sagði frúin hugs- andi. Eg vissi að það var 'eitthvað sem eklci rnátti bjóða yður!! n.«KKSSIAKFII> Skrifstofa AlþýðuRokksfélags Kópavogs að Hrauntungu 18 verður opin fyrst um slnn mánudaga og fimmtudagia frá 20.30—22.30. STJÓRNIN. Kjördæmisráffsfundur Al- þýffuflokksins í Reykjaneskjör- dæmi verffur lialdinn í Alþýffu- húsinu í Hafnarfirffi miffviku- 18.10 Iffnaðarþáttur. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.30 Minningar frá London: The House of Commons. Birgir Kjaran alþm. segir frá kynnum sinum af brezka þing- inu. 15.00 Einleikur á fiðlu. 20.20 Leikrit: „Landslag” daginn 5. maí kl. 8,30. Dag- skrá: Kosningaundirbúningur- inn. Þrír efstu menn listans í kjördæminu flytja stutt ávörp. Frjálsar umræffur. eftir Harold Pinter. 21.00 Sinfóníuhljómsveit íslands lieldur hljómleika í Iláskóla- bíói. 21.50 Krossgötnr. 22.00 Fréttir. 22.16 Veffurfreffnir. Velferðarríkiff 22.40 Létt tónlist. Jón Múli Árnason kynnir tón- Hst úr hönfflelknujn „Hárið“. 23.35 Fréttir í stuttu máli. 14 Fimmtuda£ur 29. apríl 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.