Alþýðublaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 13
/., •"*' &¦<¦}*¦**> íþrpStli: - iþrpttip^ íþróttir - íþrottir - xþrqttir ;- iþrottir - iþyíittir ? Danski landsliðsmaðurinn í handknattleik John Ha.nsen, hef- ur'ákveðið að yfirgefa félag sitt Stadion Qg ganga yfir í HG. A'ðal ástæðan er sú að hann er trúlof- aður einni.atf beztu handknatt- l'sikskonu HG, og.vill gjarnan í vsra. í saTOi'a félagi og, hún. Hún hie'itir Lena Kristiansen og er föst j la^d?liðskona. . Margir . kannast ' eflaust við . Jóhn Hansen, hann : ko.m hingað með .danska lands- , h'ði.nu fyrir . istuttu, og . einnig | . með Stadion fyrir nolíkr- ; ; urh árum, .þegar. félagið .var hér | .í boði Víkings. — . • j ? ' Framarar kærðu fyrir. stuttu dóm , aganefndar KSÍ yfir Kristni Jörundssyni. Vildu þeir ha'lda því'fram að í reglum r.efnd arinnar yæri hyergi. getið um rneistarakeppnina,. pg því. hetfði refndin efckart leyfi til a,ð dæma Kristin. Aganefndin he'fur hin.s végar sögt að. skýr .ákvæði séu iUm það í neglunum. að. öll rn.ót á Vegu.m KSÍ heyri undir.nefnd-. ina,. svo engin ás.tæ?3.a sé .til þess • að" gafa þessari kæru gaum. D í vetur. hefur ÍR gengizt fyr- ir hljómsksálafalaupum félagsins fyrir unglinga og börn 3ja árið ; í röð.Br nú komið að 6. og síð- afta hlauþi þessa yors, sem fram fram mun fara n.k, surmudag, 2. maí, kl. 14,00. Hlaupin verður sama leið og Undanfarið og nýja startaðferð- in, að láta fióra hlaupa af stað í einu, verður notuð, en hún reyndi-t mjög vel í siðasta hlaupi og vaktí- almenna hrifningu hinna ungu hlaupara..- AUs hafa á þriðja hundrað Unglingar hlaupið í vetur, einu sinni eða oftair. Kewpt er til verð la-.in.a, þar sesh reiknað er m?ð læa.'tá 'tíma samanlögðum fyrir 4 hlaup. Keppnin um þau verð- laun er mjög 'jöfn og tvísýn og mun ekki verða að fullu ljós, fyrr en að lo'knu síðasta -hlaup- inu. Á'-íðandi er að þeir. sem þurfa að láta skrá sig komi til skrá- setningar eigi síðnr en kl. 13,30. h—;- h^fn sknr.'S fiest mörk á Brefpndseyjum í vetur: 1. DEII.D: 30_Brown (WBA) ?8—Chivers (Tottenhsm) 27—Kennedy (Arsenal) ?3„Rovie (Everton) 2. DEILD: ?7__Mcnona!d (Luton) - ,26—Mlckton (Wliddlesbr.) 3. DEILD: 26—Gwyther (Swansea) 4. DEILD: 47—McDougall (Bornemouth) ;"«ííiíí;:.":-í r":yás!-ti NISVEROÁRT AÐEINS AÐ LÍF 1902 Kvennaí!n;>ii$pyrna hönnu3 í Englandi. Þessu banni var ekki afléti fyrr en 1969. 1903 Biiry 6—Derby 0. Hæsta mai'katala í úrslitaletk bikarkeppninnar. 1904 Alþjófiaknattspyrnusambanilid (FIFA) stofnað á ráðstefnu scm haldin var í París. Sji þjófíir stoínuSu sambandiS, Frakkland, Belgía, Sviss, Holland, Danmörk, SvíþjóS og Spánn. Nú eru meðiimaríkin 135. 1905 ÁkveSiS aS markverSir verSi aS standa á marklínu pegar vítaspyrna er tekin. 1905 Fyrsta 1000 punda salan á leikmanni í Englandi, Alf Common var keyptur til Middlesbrough frá Svindon. 1906 ÁhugsmannaltnattspyrnusambandiS stofnaS í Englandi. 1908 Knattspyrna lefkinn í fyrsta skipti á Oiympíuleikum ^em haWnir" voru í Wiiite City London. Engfand, Ungverþland, Hólland, SvíþjóS, Danmöik, Bohemia cg Frakkland a og b tókn þátt. í úrslitunum v'nn Engiand Danmörku 2:0, Hoíland varff í þriSja sæii.en Svíþjóð í fjórSa. 1E08 HámarksupphæSin 350 \wM vorn sett á sölur leikmanna í janúar. Þetta reyndist il!a, og var því afnumiS í apríl sama ár. 1912 Settar reglur sem bönnuðu markvörðum að nota hendurnsr utan iítatejgs. 1812 Bretiand vann knattspyrnukeppni Olympíuleikanna í Stokkhólmi. 1913 Le^mönnnm gert aS standa 9 metra frá knetti í aukaspymu, í stáS 5 metra áður. 1914 Georg V. fyrsta konunghorna persónan sem horfir á úrslitaleik bikarkeppni. D Aðeins er að lifna yfir íþróttalífinu eftir frekar viS- burðarlaust tímabil að und- anförnu. Á næstu dögnm má búast við að íþróttirnar fari á fulla ferð, einkum eftir að íslandsn-f'itið. í knattspyrnu fer af stað. í dag er ;einn leikur í Reylíjavikurmótinu í tonatt- spyrnu, Þróttur og Valur leika klukkan 16 á Meaavelli. Þá er einn leikur á mánudags kvöld. Valur og Víkingur keppa, og hefít sá leikur kl. 20. Þá verður leikið í Litlu bikarkeppniin.ni IBH (FH) O'g Breiðstolik leika í dag Mukk- an 15 á vellinum á Hvall'íyrn- holti í Hafnarfirði. Þetta átti r.eyndar að verða heimaleikur Breiðabliks en bar er €TiEr:nn nothæfur völlur, svo leika vexður báða leikina í Hafnar- firði, á velli sem ekki höfur lögl'ega stærð. LandSiliðið verð ur ekki með leiki um hæigina, en hins vegar verður ætfing á Melaveilinum á sunnudags- morgun. Aðalviðburður helgarininar verður íslandsmótið í badtn- inton. Það verður í Laugar- dalshöllinni bæði í dag og á morgun, og hafet það khi'kkan 2 báða dagena. Allir beztu badmintonmein.n landsins verða með, t.d. nýbakaíSur Reykjavíkurmeistari Hairald- ur KornElíu-son, Óíkar Guð- mundscon margfaldur íslands meist.ari, Jón Áxml'.ion og Friðlsifur Stefánsson. Fyrsta goifmót GolfMúbbs Reykjavíkur verður á mDrg- un kl. 10,30, og golfmót varoa hjá fleiri klúbbum. Þá verður Breiðholtshlaup ÍR á sunnu- daginn. — ¦HS£2K^>'Sn Laugardagur 1. maí 1971 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.