Alþýðublaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 15
JL m «3Pb dag' til Þorlákslhaínar, þaðari aft- ur kl. 22.15 til Reykjawíkur. — Herðu'breið fer frá Reykjavík ki. 10.00 fyrir bádiegi í dag vest.ur um land til ísafjarðar. FFAAGS9TARF Kvenfélag . Laugaraes'ióknar heldu'r fund mánudaginn 3. maí kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Sýridar verða myndir og rætt um sumarstarfið. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Hefur sína árlegu kaffisölu í Tónabæ, 1. maí og hefst kl. 3. Bæjartoúax fjölmennið og njót- ið veitinganna. Pödselsdagsfest. Dansk kvindeklub i Island af- holder klubbens 20 árs födsels- ðag i Átthagasalur, Hótel Saga, mandag kl. 19.00. — Styrelsen. Prentarar! Munið 1. maí kaffið í félags- heimilinu Hverfisgötu 21. Kvenfélagið Edda. Frá Guffspekífélaginu. Eróí. Sigurður Norda'i flytur opinbert erindi, í húisi félagsins, Ingólfstræti 22 kl. 9 í kvöld. Utanfélagsfólk velkomið. KvenféJag Háteigsséknar held- fund í Sjómannaskó'lanum þriðju dagskvöldið 4. maf, kl. 8.30. — Skemmtiátríðí. Fjölmenníð. Kris1sniftro3lsifé!jaig fcvjsnna hefur teff;P{f"j í Beteníit, Lauifásvsgi 13. laugard'3:ginn 1. maí. Húsið opmS' kl. 2,30. AJUur ágóði renn- lifc til kristni'boðsms í El'hiopiu. Te'kiS verffur á móti kö'fcum í Betaníu föstudag'Efevö"d og laug- arda'g fram að hádegi. Ferming í Dómkirkjunni sunnudaginn 2. maí M. 2 síð- degis. Prestur: sr. Guðmundur Þorsteinsson. Stúlkur: Aðalbjörg Haraidsd, Hábæ 42 Anna Björg Stefánsd. Vorsabæ 7 Guðlaug E. Biörgvined. Hábæ 35 Guðný L. Petersen Hrauntiæ 120 Hildur M. Sigurðaa-d. Hraunbæ 6 Hólmfríður Eggertsd. Fagrabæ 4 Karen Haraldsdóttir Hátoæ 31 Lára Gylfadóttir Hraunbæ 24 Ólina Guðmumdsd. Hraunbæ 12a Sigrún Jónasd. Háaleitisbraut 3'0 Rrengir: Bjarrii E. Haraldssoai Hábæ 31 Guðm. Þ. Eggerteson Fagrabæ 4 Guðm. Ó. Sveirriss. Mjóswndi 16 Jakob H. Óðinsson Hnaunbæ 78 Jóhanraes G. Helgas. Fagrabæ 16 Kristján Óskarsson Hiaðbæ 8 Reynir Jóhanness. Þykkvabæ/3 Steinar Pétur Jónsson Teigavegi 2 Simálöndum. Trausti Jónsson Selás'bletti 22c Trausti Valdemiars. Hraunbæ 80 97 Systir Cordelia kom inn. Hann leit á hana hitagljáandi augum. Hann reyndi aftur að rísa upp, en hún ýtti honum varlega niður í rúmið aftur. „Hvað gengur eiginlega að mér?" spurði hann. „Verið þér nú rólegur", svaraði systir Cordelia. „Þetta er allt í lagi. Við erumjbúin að fjarlægja allar flísarnar". „En höfuðið?" spurðl Walter og fór með hendina í gegn- um úfið hárið þar til hann fann auman blett. „Það er alls ekkert..", svaraði systirin. Walter lét höfuðið :ffalla þunglamalega ofan á koddann, lokaði augunum og rdyndi að gera sér í hugarlund hvern- ig hún liti út. En siiðið og dynkirnir inn í höfðinu gerðu það að verkum að h^nn sá allt í þoku . Eftir andartak var hann sofnaður aftur;^ Hann var búinn iað sofa þrettán klukkustundir eftir svæfinguna. Eftir fyrst'4 stofugang fór Baumler læknir að reikna út hvenær hannj gæti útskrifað unga fallhiífaher- manninn. Eftir fjórar v^kur, hugsaði hann. Þá er rúmið aftur autt. Þaö var hörgull á rúnium. Einnig var hörgull á skotfær- um, bensíni, mat, liðsauka, börum . . . Smám saman losnaði Walter við" höfuðverkinn. Nú vissi hann nákvæmlega hvér'jlig systir Cordelia leit út.. . Hami 'þekkti hreyfingar henna^r og vissi hvernig augu hún hafði. Honum var ekki ljóst, að hún kom oftar til hans en hinna. En hann hafði tekið eftir að hún gaf honum oft hornauga. Þá varð hann oft feimifm og leit undan. En þau töluðu sjaldan saman, fyrr en dag nokkurn að Walter spurði: „Systir Cordelia . . . hyað er það? Það er eitthvað . .." Hún hló þvingað. „Það er ekkert að mérl. . ." Hann leit á hana, alvörugefinn í bragði. „Jú, það er það". - ! Hún kom fast að rúmínu. „Já", sagði hún. „Þér hafið á réttu að standa. Einu sinni þekkti ég mann . . . sem' var svo líkur yður . . ." Hann kinkaði kolli. | trá himnaríki tilhelvítis „Já . . . Og nú ér hann ... dáinn?" „Já, hann er dáinn", svaraði hún. „Og hann var bróðir yðar". Walter reyndi að setjast upp og horfði hvössum augum á hana, með undrun í svipnum. „Hans ..." hvísiaði hann. Hann laut höfði og horfði hugsandi á sængina. Það var undarlegt . . . nokkuð sem hann gat aldrei skilið. Félagar hans í herdeildinni höfðu verið með Hans þegar hann féll, En alltaf þegar hann spurði um hann, þögnuðu þeir. Kemp-í urnar á Krít þeir Planck, Paschen, Stalil og Panetzky höfðu ekki talað sig' saman, en þeir þögnuðu alltaf þegar Walter spurði þá hvað hefði g'erzt á Krít. „Jæja þá . . . Hans ..." 1 Þegar hann leií aftur upp, var systir Cordelia farin út úr sjúkrastofunni. Hvað var þetta með Hans og systir Cor^ deliu? Hvað hafði gerzt þá . .. Hann braut heilann um þetta dögum saman. Hún forðaðist hann allan þennan tíma^ Fyrsta daginn, sem hann fékk að fara á fætur, fór hann og barði að dyrum á svefnherbergi hennar. Hún kipptist við, þegar hún sá hann. ' . Hann gekk rakleiðis inn, þó það væri stranglega bannað. „Ég krefst þess að fá að vita allt", sagði hann miskunn^ arlaus. „Ég á rétt á því: Hans var bróðir minn". Cordelia kinkaði kolli. „Bróðir, já . .. Andlitið varð höi^kulegt. Og . . . Og hinn?" „Hver?" „Hinn bróðir yðar ..." „Fritz?" '} Hún sneri 'sér frá honum og horfði út um gluggann. „Já, Fritz Karsten, sem sendi bróður sinn út í opinn dauðann, vegna þess að hann hafði verið hjá mér". Hún sneri sér hægt við. \ „Við eigum bæði sök á dauða hans", hvíslaði hún. Walter Karsten reis á fætur. Hann hristi höfuðið eins og hann skildi ekkert. / EiÍVÖLLUR í úag kl. 16.00 leika^ ÞRÓTTUR—VALU]I Mótanei^d s^waftju »i apmg^a Áskríftarsíréinn er 14900 STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ SÓKN, Skcíavörðustíg 16, sími 25591. Orðsending til félagskvenna Þæt félagskonur, s'em áhuga hafa á að dvelja í sumarhúsi f élagsins í Ölfusborguim í sumar, eru beðnar að snúa sér til slkrifstofu félags- ins Skólavörðugtíg 16, sími 25591, með um- sóknir sínar. Vegna mikillar aðsóknar er nauðsynlegt að umsaknir berist sem fyrst. .Starfsstúlknafélagið Sókn. NÚ ERU HÚSIN TVÖ f Aöaíumboö opiö lauga|. tii k .6 og sunnud. 2-6. Sa!a á laiiswliðum stendur yfir Laugardagur 1. maí 1971 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.