Alþýðublaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 3
150 á ráöstefnum
í höfuðborginni
□ Tvæir stórar ráðstefnur voru
settar í Esykjaivik í morgjn, Al-
þjóðleig hafísráðstefn-a hófst að
Hótel Segu ktukkan 9 í morgun,
og á Hóte'l Loftleiðum liófst í
morgun ráðstsfna Hagsmunasam-
taka atvinnurekanda og veikalýðs
fé.'aga EFTA-landanna.
Hafísráðstefnan er á vegum
Hannscknarráíltf ríikisins og á
Ihún að standa fram á fimimtudag.
Þátttakendur eru kdngum 80, vís
indamenn frá tseplega 10 löndium.
Fjölmörg erindi verða flntt á
ráðstefnunni, þ. á. m. nokkur er-
indi flutt af íslendingum. Við
setningu ráðstefnunnar í morgun
flutti dr. Gylfi Þ. Gíslason ávarp.
iEFTA fun.durinn ©r ráðstefna
Háðgjafarnefndarinnar og kemur
Örslitin í
Getraunum
Léikir 8. og 9, maí 1971 j 1 X 2 1
Arseual — Liverpool1) / z - /
K.R. — Vikingur’) Z l - 3
Reykjavík — Akranes3) FR E F Á E
K.B. — Hvidovre4) * 3 3
A.B. — B-19034) l - Z
Fmn — Alborg4) 1 r 3 - 1
Brönshöj — Randers4) / i z " 0
B-1Ö09 — Kpge4) i l _ z
B-1901 — Vejle4) / - /
Ilolbœk — Horaens8) Z 0 /
A.G.F. — Ikast») X l z
Slagelse — Ksbjerg4) / ö - /
hún saiman tviavar á ári. Þessi
raLstafna er ekkert á vegum rí'k-
isstjcrna EFTA-landanna. Þau
samtök á íslandi sem aðild eiga
að þess.(m samtö'kaim eru VTnnu-
veitendasambandið, Alþýðusaim-
bandið cg Samlband ísl. samvinnu
félaga. Formaður íslenzku nefnd
arinnar á r'áðstsfnunni er Gunn-
ar J. Friðriksson. Ráðstefnunni
lýkur í kvöld og eru þátttakend-
ur um 70 talsins.
ERLENDIS FRÁ
ÁHRIF í JAPAN
Óróinn í peningamálum Vest-
ur-Evrópu hefur víða haft á-
hrif. Þannig varð verðhrun. á
verðbréfamörkuðum í Tókyó
í morgun. Yfirvöld hafa tiekið
það skýrt fram að engin breyt
ing verði gerð á gjaldmiðir
landsins, yen, gagnvart Banda-
I ríkjadollar.
Sviss og Austurríki . ’rafa
hækkað gengið á gjaldmiðlum
sínum og Holland gefið gengið
fijálst,-
36 DRUKKNA
Minnst 36 óbreyttir borgarar
létu lífið þegar fljótaferja í
Huður-Víetnam sprakk í loft
upp á sunnudagsmorgun.
UM HELGINA
ajtrv,
Hóptrygging
er ódýrari!
Vaxandi áhugi er fyrir því, að samstarfsfólk, lífeyrissjóðir
eða félög standi sameiginlega að HÓPTRYGGINGUM. Með því
móti verða iðgjöld verulega lægri. Samskot vegna fráfalls eða
veikinda vinnufélaga ættu að vera óþörf, ef HÓPTRYGGING er
fyrir hendi.
Við höfum nú á boðstólum mjög fullkomna HÓPLÍF-
SJÚKRA- og SLYSATRYGGINGU, sem kemur i veg fyrir tekju-
missi vegna sjúkdóma eða slysa, og greiðir dagpeninga í allt
að þrjú ár.
Tryggingalulltrúar oKkar eru æti8
reiöubunir að mæta á fundum meö
þeim, sem áhuga hata á HOP-
TRYGGINGUM og gera tilboð, án
nokkurra skuldbindlnga. VTNlI\A.lv.V
SAMVININUTRYGGINGAR
VORHUGURíHROSSUNÚM
□ Nú er vc -ið skG'llið á, —
óvcnju hiýtt, grænt og mjúkt.
Fc .'i er farið að brosa bt-eið-
ara, tún eru víða fagurgræn
cg sauðburðjir er byjaður.
Vorið er ean sem komið er,
hið bezta síðan 1960 og hlakk-
ar nú í mörgum bóndanum yf-
ii- göðri sþþettu í stmutr.
Það hlákkar líka í gi-aðfol-
anuim hér á myndinni, en s.l.
lai'Jigardag var honum hleypt
inn í hrossagirðingu hér ve3t-
ur á Seltjarnarnesi, en þar
yoru fyrir nokkrar þ -ifalegar
merar!
Folinn sýndi mikiil tilþrif í
áugsýri nieranna og skokkað/
þokkaful'.ur um girðinguna
vítt og breitt. Hann vakti ó-
skipta athygli allra merannai
þegar hann taldi sig vera bú-
inn að vinna hjörtu þsirra,
gekk hann með mjúklegum
sveiflum i átt til þeirra og tók
þær tali, eins og sjá má á
myndinni.
HVERINN... (12)
BRAU Ð H II S I Ð
Sími 24631
Veizlubrauð — Cocktailsnittur
Kaffisnittur — BrauStertur
Otbúum einnig köld borð í veizlur
og allskonar smárétti.
BRAUÐHÚSIÐ
Brauðbús — Steikhús
Laugavegi 126
við Hlemmtorg
FLUGVÉLIN (1)
aðgerðum, en þess má geta
að mikið neistaflug var frá
vélinni á meðan hún rann
eftir brautinni — og ef leki
hefði komið að benzíntönk-
um vélarinnar, hefði sannar-
lega getað faxið verr.
Vél þessi er þannig útbúin,
að ef flugmaðurinn gleym-
ir að setja niður hjólin, á
hún að gera það sjálf, en
það gerir hún aðeins á litlum
hraða, en þar sem vélin kom
inn á nokkrum hraða, fóru
hjólin of seint af stað og náðu
ekki að þrýsta sér niður eftir
að vélin var komin í brautina.
Vélin er nýkomin til lands
ins og er í eigu Flugstöðvar-
innar.
Skemmdir munu ekki vera
alvarlegar og kemst hún fljót-
lega i gagnið aftur, en þess má
geta, að vélin er mjög vinsæl
hér og á meðal annars met í
lendingum á Reykjavíkurflug-
velli síðasta mánuð.
hefði hann vérið steindauður og
er.ginn lífsvottur verið sjáanleg-
u- með honum. Hanri hefði þv:
öruigglega dottið upp íyrir á þessu.
tímabili.
Hins vegar kvaðst Jón ekk;
hfia mælt hitastigið í honum
eítir breytinguna. Jón sagði, nð
svona breytingar væru nokkuð
algengar á jarðhitasvæðum. það
væri oftast um einhverjar til-
fa-rslur að ræða. Nýiega hÐfðu
Fegurð..
ir að kynna sigJT'Vegarann, og
urðu mikil fagnasðai-læti þeg-
ar Ánni las upp nafn Guðrún,-
ar.
GluWrún Þórelfur Valgsrðs-
dóttir e;- 18 ára, fædd á Akur-
eyri en fluttist fyrir nokkru
til Seyffisfjarðar og keppti hér
sem ungfrú Múlasýsla. Mál I
Gúffrúnar eru 92—57—92. Hún
er nemandi í 4. hekk Mennta-
sk.c nns á Akureyri. Hún sagð
ist jafnvel vera að hugsa um
að hætta í skólanum, „hvað
á maðúr að vera að burðast
við áð ná í einhver, próf, þeg-
ar maffur er ákvieðinn að fara
ek'ki í fraimhaldsnám.'‘ Guð-
rún sagðist hafa áhuiga á því
að fara að læra snyrtingu, en
hún væri eíkkert ákveðin í því
hvort hún legði það fyrir sig.
Við spurðum Guðrúnu að
lokum livers vegna hún hafi
ttkið þátt í þassari keppni.
„Það var nú langmest af for-
t. d. myndazt gufuaugu í hlíðinn
upp frá aðalborholunni, þar seir,
ekki hefði rokið n.eit.t áður, en
■ógerlegt væri að segja tyrir um
slíkar tilfærslur.
Jón sagði ennfremur, að nú
stæði ti'l að hefja þarna heil-
miklar boranir og javðhitarann-
sóknir ,í sumar, áður en nokk"-
ar ákvarðanir yrðu teknar um
virkjunarframfcvæmáir á hvera-
svæðinu. — GG
■ (12)
vitni, mig langaði til'að prófa
eitthvað nýtt. Og ég sé ekki
eftiir þeirri ákvörffiun, þetta
hafa verið mjög skemmtiiegir
dagar.“
miJHJR______________: (l)
rtú væru komnar inn frá lána-
kí rfinu vegna þeirra samtals
10.175.000.00 krónur, éii sam-
kvæmt þeim lánaflokki, seni þess
ar íbúðir væru í, yrðu lánin aS
upphæð alls 27.250.000,00 kr.
Einhamar s. f. hefurijnú hafið
franikvænulir við næstá. áfanga,
sem eru 35 íbúðir. eingöngu 4.
herbergja íbúðir, og' erl ætlunin
að ljúka þeim í apríl næsta ár.
Um belnúnprur þeivra íbúffa er
þee'a.r seldur.
E-'nnig hefur verið hafinn und
irbúningur að þriðbi áfánga.
Að fyrirtækinu Einhamar s. f.
standa 14 trésmíðameistarar og
inúraranieistarar og . var fyrir-
tækið stoínað 1969. —
Mánudagur 10. maí 1971 3