Alþýðublaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 6
ptg. AJþýðuflokkurinn Rilstjóri: Signv. Björgvinsson (4b.) TIMINN GEGN „í nýútkominni Bifreiðskýrslu Vega- málaskrifstofunnar og Bifreiðaeftirlits ríkisins kemur fram, að 1. janúar s. 1. vbru 4,3 íbúar á Islandi um hvert öku- itæki, en til samanburðar má geta þess, að árið 1960 voru 8,6 íbúar um hvern bíl". "Þessi tilvitnun er tekin úr frétt, sem dagblaðið Tíminn birti á baksíðu und- ir sterkri tveggja dálka fyrirsögn s. 1. laugardag. Augljóslega þykir blaða- mönnum Tímans það talsverð frétt, að :nú skuli vera á íslandi helmingi fleiri bílar miðað við fólksfjölda en árið 1960. Á íslandi eru bifreiðar dýrar og hafa alitaf dýrar verið. Það kostar mikið fé ^ð kaupa sér bifreið og lang flestar bif reiðar á Islandi eru einkabifreiðar. Fjölgi bifreiðum að tiltölu við fólks- fjölda um helming á einum áratug hlýt ur það að bera vott um, að miklar efna hagslegar framfarir hafi átt sér stað á því tímabili, framfarir, sem komið hafa alrnenningi til góða. Annars gæti svo mikil aukning á bifreiðaeign ekki átt sér stað. Stjórnmálaritstjórar Tímans hafa alltaf annað veifið reynt að setja fram furðulegustu fullyrðingar um lífsskil- yrði almennings á Islandi. Þar hafa þeir reynt að halda því fram, að lífs- afkomu hins almenna "launamanns hafi stórlega hrakað á valdatíma núverandi ríkisstjórnar, — lífskjör almennings séu nú mun lakari, en þau voru fyrir 10 árum. Hafa þeir iðkað undarlegustu reikningskúnstir til þess að finna þess- um orðum sínum stað en hafa jafnan orðið uppvísir að ótrúlegustu fáfræði í meðferð talna og fádæma skilnings- skorti á túlkun þeirra. Rökleysur Tímaritstjóranna hafa aft ur og aftur verið hraktar — m. a. af Alþýðublaðinu. Settar hafa verið fram einfaldar og óvéfengjanlegar tölur um efnalega afkomu almennings, sem ljós- lega hafa sýnt fram á öra efnahagslega framþróun og ört batnandi lífskjör í tandinu. En Tímaritstjórarnir virðast ekkert hafa skilið. Næst, þegar þeir taka til við að reikna örbirgð á íslenzkan almenning er nær- tækast að vísa til baksíðufréttar Tínv ans laugardaginn 8. maí um stóraukna bifreiðaeign Islendinga og spyrja þá, — hvernig túlkið þið þessa Tímafrétt? Hvernig getur hún samrýmst því, ad lffsafkomu almennings hafi stórlega hrakað, eins og þið viljið halda fram? Eða viljið þið véfengja að ykkar eigið blað skýri þarna rétt frá á sama hátt og þið hafið véfengt sams konar upp- lýsingar í öðrum blöðum hafi þær ekki komið algerlega heim og saman við það ástand, sem þið viljið vera láta? Kapellan í Bov, þar sem mistökin á ttu sér 'statf. GRÓFARI FÆÐA - MINNI HÆTTA Á KRABBAMEINI ? Denis Bunkitt er þekktur íyriir krabbaimleiirisrannsóknir sínar. Ein tegund krabbameins í Afríku er nefnd eftir honum, ,þar s'em Burkitt á s&iuim. tíima uppgötvaði orsök hennar. Krabbamiedn í maga og enda- þarmi hlefur vakið sérstakan á- huga hains, þar stem það virðist vera ríkjandi hjá hinum al- mtenna borgara og mikið algeng ara í hinum svokölluðu Vel- ferðarríkium en t. d. í Affilku eða fyrir sunnan Salhara, þar sem þessi banvæni sjúkdómur heyrir til undantekninga. — Sva'rið fékk ég með þfvi að athuga mataræði fólks, segdr Burkitt. i Við borðum of mikið af auð- mteltanlegri fínni fæðu. Það er sérsaklega sykurinn og fína hVedtdð siam hiann rannsé|kar. Magnús og lúðrasveitin SVANUR D Það er óhætt að fullyröa, að það telst til nýjungar hér á landi, að óperusöngvari taki þátt í tánleikum lúðrasveitar. Það er lúðrasveitin Svanur, sem hetfur fengið óperusöngvarann Magnús Jónslson í lið með sér á tónleik- um, sem lúðrasveitin mun halda í Háskólabíói á laugardaginn. Þá mun einnig koma sérstaklega fram 17 manna hljómsveit, sem leifcur lög í „pop-útfærslu", eins og það heiíir í fréttatilkynnvngu frá sveitinni. Tónleikar hljómeveitarinnar htefjast kl. lö síðdiegis á laiugar- dag, en stjórnaindi Svans, sem telur 43 meðlimi, er Jón Sigurðs- son. — Ekiki vegna innihalds þess, held ur Vegna þess sem það ekki inniiheldur. Þar er ekkert um gróf efni, hýði eða hrat. Það reynir ekki nógu mikið á melt- ingarfærin auk þ'ess sem þau skila ekki úrganginum eins vel og nauðsynlegt er. Þetta orsak- ar svo aftur, aukningu eða e. t. v. breytingu á baklleríugróðri þarmanna. ' Það hefur einnig komið fyr- ir að gallsýran getur framkall- að krabbamein eða breytt sér í hættulega efnasamsetningu. En það er ekki aðeins minna um krabbameinssjúkdóma með al hinna frumstæðari þjóða, hieldur einnig alskyns þaima- sjukdóma, 'botnlangabólgu og margvíslega magakvil'la. Denis Burkitt telur þyí i'rum skilyrðið vtera það að boirða grófa fæðu og grænmeti sem ekki tekur of skamman táma að melta og eykur starfsiemi m;eltingarfæranna. — Geta sól og tungl kom- ið í stað pillunnar? ? Nýjasta uppgötvun í getnr- aðarvömum er aðferð siem ekki er uppfundin af læknavísind- unum, heldur má segja að þar séu stjönnufræðingar að verki. I. stuttu móli, fræðingarnir reikna nákvæmlega út stöðu ; tunglsog sólar á þeiirrd stundu sem. .konan er fædd. Síðan er ' útbúið nákvæmt kort þar sem reiknað er út hvaða dagar það €ru (§-am að fimmtugu) sem konan hefuir miesta möguleika á að verða barnshafandi. Vi'lji hún ógjannan verða ófrísk þarf hún einungis áð varást þessa daga. •..'•.',. --.¦: \ Eiginlega eru forhgr.ikkir þeir fyrstu sem vitað ¦ er að hafi - notað aðferð þessa og ef htin: reynist vel á ofckar tímum má telja að þarna sé uppfundin getmaðarvörn sem hvorki hefur líkamlegar eða andlegar aulka- verkanir á kbnurnar. Vísinda- m©n,n læknisfi-æðinnar fussa ¦þó og sveia og telja þetta e,in- tóma hjátnú. Þiess ma geta að páfinn hteíun béðið; um að fá að fylgjast gaumgæfilega með öllu sem uppkémuf íiíannsóknum þessum. — •D ÞAU mistök áttu sérstað í síðustu viku í kapellunni í Bov kirkjuigarðinum á Suður- Jótlandi, að tvær líkkistur. með líkum í víxluðust og með þeim alfleiðin'gum, að 44ra ára kona var jarðsett í gröf, sem æt-luð var 63 ára manrii, og öfugt. Vakti þetta mikdnn úUaþyt í nágrannabæjunum Bov' og Padborig. Sóknarpresturinn, séra Aage Poulsen, hefur þegar gert ráð- stafanir til að slíkt geti ekki komið fyrir aftur, og í franrtíð- inni verða ailar líkkistur i kapellunni í Bov m'eirktar nöfn- um hinna látnu. Mistökin áttu sér stað mið- vi'kudaginn í fyrri viku. Þá áttu að fara fram tvær' jarðarfarir í kirkiugairðinum í Bov. Kl. 12.30 átti að jarðsetia 63 ára mann, en kl. 14,30 44ra ára konu. Líkkistur þeirra stóðu samhliða í kapellunni. Einn af ættingjum mannsins, sem var viðstaddur útförina HÆnULEGT AÐ BAOA SIG I MIÐJARÐARHAFINU rj Fólk sem baííar sig í Mið- jarðlarliafinu á á hætt)u a3 koma hiedm m'éð taugaveiki, lifrarsjúk- d'óma, húðsjúkdóma og aðra ó- áran, segir í norsku blaði. Einnig telur það að þessar staðreyndir komi frá frönskum og belgískum yfiirvöldium e'ftir rækilega rannsókn á baðvatn- inu. Af 9000 gestum tom í ljós að 98% höfðu smitazt af bess uim mismunandi sjúkdómum. Ég tel að aðrar orsakir liggí til þessara smitana, en vatnið sjálft seigdr forstjóri ferðaskrif- stoiiu; í Noregi. Það er maturinn og öll þassi olía sem honum fyigir. Það ea-u ekki aUir nor- rænir magar sem þola hana. Þar fyrir utan heid ég að óhreysti stafi mikið af þeirri venju nor- ræns fólks að þamba ískalda drykki meðan það liggur í steikj andj hitanium. Bftir þessu að dæma hefur engin endanleg niðurstaða feng izt uim lwort það er þorandi að busla í Miðja'i-ðaitiafinu eða ekki. Fimmtíu ár eru liðin síðan frahska flugkonan Adrienne Bolland flaug yfir Andesfjöll í SuSur-Ameríku í lítiili flugvél. Leiðin var 230 km. o'g varaði í 4 klst. og 15 mín. Hæffin yfir sjó var 4280 metrar. Þá var Adrianne 25 árá. Nú er hún 75 ára. Hún er að' taka flugvél til Suður Ameríku og á aff hylla hana bæði í Argentfnu og Chile fyrir þessa glæfraför 1921. befur skýrt frá mistökunum.'. •Þegar jarðsetja átti manninn fékk kirkjugarðsvörðurinn Jó- hannes Kjeldsen kistu konunn- ar afhenta í kapellunni og mis- tökin voru ekki uppgötvuð fyrr en eftir að búið var að kasta rekum á kistuna og fylla gröf- ina á ný. DÓTTIRIN TÓK EFTIB MISTÖKUNUM. Það var 21 árs gömul dóttir mannsins, sem jarðöetja átti, sern'fýrst tók eftirþví, að ekki var allt méð felldu. Hún tók eftir því þegar í kirkjunni. — Þetta er ekki likkilstans hans pabba, sagði dóttirin, en það var aðeins sussað á hana. Enginn annar gat gleitið sér til, | að það var ekki predikað og sungnir sálmar yfir rétta líkinu. I Þess Vegna fór jarðarförin fram eins og áætlað hafði verið. Eftir hana endurtók dóttirin, að það htefði ékki verið faðir hiennar, sem var jarðsettur. — Hún var vi'sa í sinni sök, því svartur kross hafði verið á líkistu föður h'ennar — en eng- inn slíkur var á þeirri kistu, sem lögð h!afði verið í gröfina. KISTAN OPNU». Þiegar fjölskyldan heyrði þetta,' komu efasemdir upp i huga flestra. Fjölskyldan vissi, að tvær kistur höfðu verið í kapellunni. Og nú var haldið þangað og náð í kirkjugarð's- vörðinn. í viðurvist eins tengda sonar rnannsins opnaði hann kistuna, sem eftir stóð. Og þá kom í ljós, að dóttirin hafði haft rétt fyrir sér. í líkkilstunni lá lík hins 63ja ára manns. Látna konan hafði verið jarðsett í hans stað. Fraimih. á bls. 2. BÖRN ERU ÓÚT fc iii ^——m IIIIIH—WMB——————— REIKNANLEG D ÞRIGGJA ára barn segir sögur, sem áðéins baraiið sjálft trúir. Dæmi. „Þá var ég mjög lítill ('eða lítil) og átti lítið lamb og litla geit, sem áttu hieima í garðinum". Fjögurra ára barn getur einnig skáldað, en venjulega er þá hægt að greina skálds'kapinn og viei'u- leikann. En hin fimm ára fara allt öðru vísi að. Þá veit maður oft alls ekki, hvað er hvað. Þau geta verið svo hæversk — en um leið snjöll. Þetta er hinn hættullegi aldur — hættdl'egur fyrir barnið sjálft — því það kemist oft í hættu vögna for- vitni sirunar, og löngunar til a'ð vera þátttakandi í einu og öðru. GATAN HÆTTULEG. Eitt augnablik er það Veru- leikinn — hið næsta hug- myndaflugið, sem ræður gerð- um barnsins. Fimm ára barn gerir sér yfirleitt grein fyrir hættunni að fara yfir götu, þeg- ar umferð er mikil. Foreldrar ti-eysta þvi, að þau skilji ástæð- una. Það gera þau lífca Og á meðan er gatan í veruleikanr um gata í huga barnsins. En um leið og hugmyndaflugið nær yfirtökunum verður gatan vettvangur leiksins — kannski á, sem hægt er að vaða yfiir. í fylgd með fullorðrium eru börn gætin í umferðinni, vegna þess, að hinir fullorðnu halda sig við raunverul'eikainn. Eh eitt sér getur fimm ára barn verið mjög, lítil óábyggileg sál, Hættur eru næstum alls staðar, ekki síður fyrir fi'mim ára barn en þriggja, og auðvitað er allt reynt til þess að fyrirbyggja þær. En margir forettdrar hvigsa sem svo, að þegar börniín hafa náð fimm ána aldri breytist margt og hætturnar minnki. — Þá er hægt að ræða við barnið og það hlýðir næstum alltaf. En þeir gleyma, að árinu áður, þegar barnið var fjögurra ára, og auðVitað fyrr, tilhteyrði barn ið foreldrunum. 5 ára barn ið krefst meira athafnasvæðis. Það ferðast um á eigin spýtur. Næstum öll börn týnast ein- hvern tímann. Allir fofeldrar hafa að minnsta kosti reynt Mt af þeim í nofckrar minútur tm stuhdumt klufckustundir, og þekkja vel hve það getur verið ógnvekjandi. Þá koma í hug- ann alls konar hættur, sem barnið gæti hafa íent í — hætt- ur, sem þeir hafa lesið um í blöðunum. Barnið finnst næst- um alltaf án þess nökkuð bafi komið fyrir — hin eldri eru ef til vill hjá vinum eða leik- félögum, eða hafa falið sig vel í triánum. Forvitni barna — ásamt skoírti á þeim hæfileika að skilja á milli raunVeruleikans og hugmyndaflu'gl3.j ns — gerii það er verkum, að fimm ára barn er auðvield bráð barna- tælarans. Margir foreldra vilja efcki hræða börn sín að öþörfu — og það er auðvitað rétt, en rétt er þó að reyna að koma þvi inn hjá 4—S ára börnum að gefa sig sem minnSt að ókunnugum. Á þeim aldri er auðvelt að tæla þau, þvi bamið skáldar oft eitthvað í huga sér um hinn ókunna. Og þá, gleym- ir það raunveruleikanum. Fimm ára. barn er næstum alltaf yndislega opinskátt og það er oftast hrífandi að spjalla við það. En gætið yfckar — það er alls efcki hægt að treysta þeim! — D FUNDIZT hefur 3600 ára steinöxi í Örslev, Vord ing í Danmörku. Bóndi var að plægja akur sinn og fann hana í plógrásinni. Er hún 30 cm löng og sett er talin hafa verið lélegt á gat fyrir skaftið. Öxin áhald til almennra nota og gizkað er á að hún hafi verið notuð við trúarat- hafnir. -$ D EF BÍLAR halda áfram að vera aðalfarartækin í amerískum borgum getuí svo farið að eftir áratug verði sjö borgir óhæfar til íbúðar vegna loftmengun- ar. Þessar borgir eru New York, Washington, Chicago — Denver, Cincinati, Phila delphia og Los Angeles. ¦$- ? HVAD SEM líður flótta með dali til Þýzkalands er bandaríski dalurinn „sterk asti" gjaldeyrir S heimi, þ.e.a.s. efnið í seðlunum er sterkast. Það er talið hægt að brjóta bandarískan doll araseðil 8000 sínnum sam- an og breiða úr honum aft- ur áður en hann rifnar, Það þýðir að hver seðill endist um hálft annað ár, og segja þeir þar westra að það sé fjórum sinnum lengur en almennt gerist um evrópska seðla. -$- -$" D TVÆR TELPUR, ellefu og tólf ára, eru meðal 54819 brezkra kvenna sem fóstri var eytt hjá á lögleg- an hátt á síðasta ári, en það ár var fyrst hægt þar í landi að fá fóstureyðing- ar á opinberum sjúkrahús- um. Meðal þessara kvenna voru alls 1213 stúlkur und- ir sextán ára aldri og 326 innan við 14 ára. Uggur er rikjandi vegna þess hve þessar ungu stúlkur eru margar. D FISKUR sem er 80 milljón ára gamall hefur fundizt við uppgröft fyrir járnbrautarframkvæmdum í Kharkov í Ukrainu. Fisk- urinn var mjög vel varð- veittur, með rauðbrúna ugga og hreistrið var ekkl eyðilagt. Hann fannst í sandsteini, — <X SKORID Mánudagur 10. maí 1971 Mánudagur 10. maf 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.