Alþýðublaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 8
í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ZORBA sýning miSviikudag fcl. 20 SVARTFUGL sýning f&arotudaig kl. 20 Páar sýnimgar eftir. Aðgöng'umiðasalan opin frá kl. 13.15 ti'l 20. - Sími 1-1200 KRISTNIHALDID þriðjudag - 84, sýning HITABYLGJA mSSvikudag JÖRUNDUR fitmmtudag 99. sýntag Næst síðasta sýning. ASgöngumiffasalan í Iðnó er opin írá kl. 14. — Sími 13191. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 r& SVARTSKEGGUR GENGUR AFTUR (Blaok beaád's Ghast) Bráðsfcemmtileg gamanmynd í lítuin með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Peter Ust'mov Jean Jones Sýnd kl. 5 og 9. Kópavogsbíé Sími 41985 BLÓÐU6A STRÖNDIN ein hrottategiasta og bezt gerða stríðsmynd síðairi ára. Amer- isk Mtmynd með íslenzacum téxta. Agalihautvierk: tomel Wiide Endursýnd ki. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Háskólabíó Sími 224-40 mánudagsmyndin p|tur og páll Frcinsk litmynd. Lreikstjóri: René Alilio. Myndin fjallar ura áhyggjur mútímamannsins í iðovæddu bjóEfélagi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarásbío Sími 38150 HARRY FRIGG Amerísk úrvals gamanmynd í lituan og einemascope og íslenzkum texta rneð hmum vinsæiu leikurum Paul Newman og Sylva Koscina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T< Sfmi 31182 ísienzku r texti SVARTKLÆDDA BRÚÐURIN 'The Bride Wore Black) Viðfræ-g, snil'dar vel gerð og leikin, ný, frönsk sakamála- mynd í litum. Myndin ar gerð af himum heimsfræga leik- stjóra Francois Truffaut. Jeanne Moreau Jean Clautle Brialy Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Stjörnubíó Sími 18936 FUNY GIRL íslenzkur texti Mánudagsmynd Hásl ? i»að er frönsk mynd. sem Há skólabíó hefur að þessu sinni val ið til sýningar næstu mánudaga — „Pierre et Paul" — gerð af René Allio, sem þekktastur er- fyr ir myndina „Qarhla konan blygð "uharlausa". Myndin fjallar um daglegt líf manns, Péturs, sem kemst bæri- lega af í velferðarríki eða rteyzlu þjóðfélagi nútímans. Hann er borgaralegrar ættar og faðir hans hefur neitað sér um margvísleg gæð.i, til að K'oma honum til mennta, gera hann að verkfræð- fngi. Er svo komið, að Pétur hef- ur góða sttiðu hjá bvgg;nííarfyi'ir- tæki einu og k.emur sér einnig upp hinum , margvíslegu stöðu- táknum, sem siálfaagS. hyk.ia skiptir t. d. i sífeilu um bíl, og svo á hann vinkonu, Man'na að nafni, sem hann ?nn jafnv?! svo hcitt, að hann er ekki fráhvcvfur því að sanga að e.'ga hana. Hant- ug íbúð er dvr, en linna mú þó fa með afbor:>,unum til langs tíma — Pétur é'- 'f'rngur við að ..slú ,út á framtíðina'\ Poreldrar Péturs. PYill og Mait hildur, búa í grennd við hann, og skreppur Pétur í heimsókn til þ'eirra við og við, þegar tíminn leyfir. En allt í einu syrtir í lofti. Paðir Pélurs verður veikur og andast- ,en við' það fer dagiegt líf hans úr skorðum. Hann verð- ur enn að fa,,l./m .til að kosta út- förina. oa lífsbaráttan verður æ erfiðari. A vinnustnð á ha^n off í erfiðleikum, þvi' að ynci'i mnður skýtur honum aftur fvrir s;g f sa^kíipDPirni „þ.ar. Öll þessi atvik fylla Pétur gremju, sem hann beinir gegn samfélagijnu í heild. I>etta fær æ meira á hann, unz hann missir vitið og skýtur á samiborgara sína. — „aumingja ix>tturnar" — sem eru fastar í neti kerfisins eins og Irann. • • . . . • Myndin ' er '.þjóðfélagsádeila, e.ins og sjá má af ófansögðu, ¦ eór við gerð slikra myrnda veltur mik ið á því, hvernig leitkstjórinn-flyt ur gagnrýni sfna með aðstoð kvik' myndavélarinnar. Hefur Allio fengið góða dóma fyrir sinn hlut. Leikarar ieysa" verk- sin eihriig vel af "hendi •— einku'm Pierre Mondy, sem leikur Pétur, en aðr ir éru Bulle Augier, Madeleine Ba]*fiulée og Robert Juiliard. Dönskblöð hafa sagt urri þ'essa myarl,- að hún' sá „mannl<eg" og lýsiSþvf, sern sé inies.ta ,:áhvgg,iu- efn^riút-'mamannsins í "iðnváeddu hjóðíélagi'.'.- — ZV2 2SINNUM LENGRI LVSING NE0EX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖMNUN Heildsala Smásala Einar Farastveit & Co Hf BergstaSastr. 10A Sími 16995 ¥ 'w <¦;¦¦ K ' i % Kennsla 6 ára barna í Kópavogi í Barnaskóla Kópavogs verður kennsla 6 ára barna iekin upp næsta vetur. Sú kennsla er utan Vi5 skólaskylduna en heimil ö'R'urn börn- uim sem fædd eriu árið 1965. Síðar verður auglýst hvenær á næsta hausti kennslan hefst, en innritun barna sem hana sækja fer fram í barnaskóiltinujm föstudag- inn 14. maí 'n.k. kl. 3—5 e.ih. Fræðslvstjóripn í Kópavagi. *..' Heimsfræg ný amerísk atór- mynd í Technicolor og Cine- mascope. Með úrval'sleikurvv- um Omar Sharif og Barbara Steinsand sem hiaut Oscar-verðlaun fyr- ir leik sinn í myndinni. Leikstíóri: William Wyler. Framleiðpnclur: Ray Stark og William Wyler. Mynd þessi hetfur alsitáðar v?r- ið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. finnuiaarjn/Oi S.MS i 'ii .^a Verzlun okkar, sem við höfuin starfrækt í 50 ár í Pqsthússtræti 2, Eimskipafélagshúsinu, er.n^flytt að LAUGAVEGI 24, þar sem verzlunin hefur einnig verið undanfarlð. HOFUM NU MM AÐUR BREYTT ÚRvl^L AF ALLSKONAR SKÖFATNAEé Um leið p;g yið þökkum yiðsjf ptin. á 1 ðnuixi áratugum. vonumst við að mega• njóta þeirra framvégis | LAUGAVEGI .24. i ¦ • '¦ 8 'MéiHito 10. maí 1971 ttosii - ií.i viTöuajii-'íSf r.Mt ,...i.i.,.;í/

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.