Alþýðublaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 10
m Framkvæmdastjórastaða Staða framkvæmdafstjóra ,við Sjúkrahúsið í Húsavík er.laus til umsóknar. , Umscíknarfrestur er til 1. júní n.k. og ,skulu .uimsóknir sendar formanni Sj'ukrahússtjórn- ar, Þormóði Jónslsyni, Húsavik, sem veitir upplýsingar um s-tarfið. íSjúkrahúsið í Húsavík s.f. Auglýsing um framboðsfrest Yfirk]örstjórn Reykjaneskjörölæmis er þann- íg skipuð: Árni Halidórsson, hæstaréttarlögmaffur, Kópavogi. Ásgeir Einarsson, skrifstofustjóri, Keflavík, Björn Ingvarsson, lögreglustjóri, Hafnarfirði, Guðjón Steingrimsson hæsíaréttarlogmaffur, Hafnarfirði. Tóítias Tómasson, héraðsdómslðgmaður, Keflavík. Framboðslistum til Alþingisikosninga, sem fram eiga að fara 13. júní n.k. ber að skila tit fórmanns yfirkjörstjórnar, Guðjóns Steingrímssonar, hrl., eigi síðar en miðviku- d&ginn 12. þessa mánaðar.. Yfirkjörstjórn Reyfcjaneskjördæmis 6.raaíl971. ÚTBOÐ Kópavogskaupstaður óstoar eftir tilboðum í holræsalögn í Nýbýllaveg og n'ágrenni. Útboðsgögn verða afhent ,á skrifstofu minni að Melgerði 10 gegn kr. 2000,00 skilatrygg- ingu. ..' ' Tilboðin verða opnuð mánud'aginn 17. maí Kt. ii f.h. ; , Bæjarverkfræðiingur Kcpavogs f Bróðir okkar GUÐMUNDUR SIGURJÓNSSON | trésmiöur, Lrðarstíg 7, Hafnarfirffi, andaffist 3. maí s.I. Útförin |fer fram miðvikudaginn 12. maí kj. 2 e.h irá Hafnarfjarffarkirkju. Þeim, s&m vildu minnasit' hins látna er bent !á líknarstofnanir. Guffrún Sigurjónsdóttir, Halldóra Sigurjónsdóttir, Margrét Sigurjonsdóttir, Árni Sigffurjónsson, Kristinn Sigurjónsson, Valdimar Sigurjónsson, f DAG er mánudagurinn 10. maí, Eldaskildagi, 130. dagur árslns 1971. SíSdegisflóff í Reykjavík kl. 18,33. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 4,42, en sólarlag kl. 22,09. Auglýsingasíminn er 74906 KVÖLD OG HELGARVARZA í í Apótekum Reykjavíkur 8. —14. maí er í höndum Vest- urbæjar Apóteks, Háaleitis Apóteks og Garðs Apóteks. — .... Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11 :;i..e. h., en þá hefst næturvarzl- ' an í Stórholti 1. Apótek Hatnarfjarffar er opið á sunnudógum og öðrum nelgi- dögum fcl. 2.-4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Aimennar upplýsingar uro læknaþjóhustuna í borginni eru gefnar í súnsvara Læknafélags Reykjavíkur, sfmi 18888. - I neyðaitilfeJLlum, ef ekfci nsest til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu Jæknafélaganna í síma 11510 frá U.-8—17 alla virka daga nema tóugardaga írá 8—13. Læknavaki i Hafnarfirði og Garðahreppi: Uþplysingar í 16g. regluvarðsliofunni í síma 50131 og slökkvistöðinm' ( síma 51100. hefst bvern virkan dag kSL 17 og stendur til kl. 8 að morgni, Um heígar ftá 18 á laugardegi til ld. 8 á mánmíagsmorgni. Simi 21230. Síiikrabifreiffar fyrir. Reykja- vík og Kópavog eru i síma 11100. G Mænusóttarbóluselning fyrii fullorðna fer- fram í Hetísuvecnd arstöð Reykjavfkur, á mánudög- iim kl. 17—18. Gengið. inn fra Barónsstíg .yfir brúna. Taanlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. ki. 5—6 e.h. Sími 22411. Landsbókasafn íslanðs. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—1S. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A eífopið sem hér segir: Mþaud. — Föstud. kl. 9--22. Laugard. kL 9—19. Sunnudaga kfl*—19. íHólmgarði 34. Mánudaga kl. 16^—21. Þriðjudaga — Föstudaga. k| 10—19. Bofsvallagötu 16. Mánudaga, EöSftid. kl. 16-19. ^íteeimum 27. Mánudaga. FS>iid. kl. 14-21. ^ísiehzka dýrasafnið er opið aga^ága frá kL 1—6 í Breiðfirð- iaj£ybúð. "'SBákasafn Norræna hössins er Qpiðlídagl^ga frá kl. 2—7. Bókabíll: cAibæjarkjöx, Árbæjarhverfi k^Er30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraat 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið h»r. Háaleitisbraut 4.45—0.15. Bjeiðholtskjör, Breiðholtáaverii T^rr&.OO; udagar lesugróf 14.00t~15.flt>. Ar- (ferkjör 16^00—18,00; Selás, jarhverfi 19Æ0—21Æ0. iSvikudagar itamýrarskóli 13.30—15.30i unin Herjólfur 10,15— . Kron við StakkahlíS 18.30 t* 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrfsateigur l|^í—15^00 Laugarás 16.30— l#d30 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. stöðum: Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjarna- syni 37392. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- ir. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigurði Þor- steinssyni sími 32060. Sigurði M1NNINGARK0RT Miuningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnair. fást k eftirtöldum «3?.. ?o — Hvernig fórstu aff því aff venja manninn þinn af því aff flíekja.st úti fram eftir nóttu? — Þaff skal ég segja þér. Síff- ast þegar hann kom heim um miðja nótt, kallaffi ég fram í forstofu til hans; — Ert þaff þú, Jón? — Ekki skil ég, að það hafi hait mikil áhrif. — Skilurðu þaff ekki ,góffa mín. Maffurinn minn heitir alls ekki Jón — heldur Bjöm ! ! ! öfiavissMM0xi Kvenfélag AlþýSuflokksfélags Hafnarfjarðar heidur fund, miðvikudaginn 12. maí Sft 8,30 í Alþýðulhúisiinu. F'uindarefni: Ávörp fflytja J'ón Ármaínn Héð- insson og Steíán Gunnlaugsson. Upplestur, Sigurgeir Þorvalds- son. Jörundur skemmtir. 'Kaffídryikkja. .Kon<ur eru hvattar tiil að fjöl- m^enna^ UTVARP 13.15 Búnaðarþáttur 13.30 Viff vinnuna: Tónleikar 14.30 Síðdegissagan 15.00 Fréttir — Tilkynningar Klassísk tónlist 16.15 Veffurfregnir — Létt lög 17.00 Fréttir — Tónleikar 17.30 Sagan, „Gott er í Glaff- heimum" eftir Ragnheiði Jóns déttur. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 T6nleikar — Tilkynningar 18.45 Veffurfregnir 19.00 Fréttir — Tilkynningar 19.30 Um daginn og veginn 19.50 Stundarbil 20.20 Kirkjan að starfi 20.50 íslenzk tónlist 21.25 fþróttir 21.40 íslenzkt mál 22.00 Fréttir 22.15 Veffurfregnir Kvöldsagan 22.35 Hljómplötusafnið 23.35 Fréttir í stuttu máli SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veffur og auglýsingar. 20.30 Skákeinvígi í sjónvarpssal Stórmeistararnir Friffrik Ólafs- son og Bent Larsen tefla sjöttu og síffustu skákina í einvigi því sem Sjónvarpiff gekkst fyrir þ«irra í milli. -Guffmundur Arnlaugsson, rekt- or, skýrir skákina jafnóffum. 21.05 Karamazov-bræffurnir. Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggffur á samnefndri -skáldsögu eftir Fjodor Dostoje vskí. ~5. þáttur. Dúlarfullt vitni. Leikstjóri Alan Bridges. Affalhlutverk Ray Barrett og Juditt Stott. Efni 4. þáttar: Mitja leitar aff Grusienku, og fréttir hiá þernu hennar, að hún hafi fariff til Mokroje að hitta gamlan elskhuga sinn. — Áffur hefur Mitja farið he;,m til föð'ur síns, því aff hann srun- ar, aff Grusjenka sé þar. Með- an hann stendur þar viff er Fjodor gamli Karamazov myri- ur á dularfullan hátt. Böndin berast aff Mitja, sem dvelur í Mokroje og skemmtir sér við spil. dans og söng. Raunar kost ar hann veizluna sjálfur, því hann hefur skyndilega komizt yfir mikiff fé. Grusjenku verður nú ljóst, aff hún elskar aðeins Mitia, og þau eiga saman nokkr ar sælar stundir, unz lögregl- an kemur og handtekur hann, grunaffan um föffurmorff. 21.55 Matur handa miUjónu,m Fræffslumynd um fæðuöílun mannkyns og nýjar leiðir til framleiffslu matvæla, til dæmis kynbætur korntegunda og fiska, stórféllda fiskiraekt og nýjar veiffiaðferðir. Þýffandi og þulur Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. 10 Mámidagur 10. maf 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.