Alþýðublaðið - 10.05.1971, Side 10

Alþýðublaðið - 10.05.1971, Side 10
Framkvæmdastjórastaöa Staða irairLkvæmdastjóra ,við Sjúkrahúsið í Húsavík er laus til umlsóknar., Umsciknarfrestur er til 1. júrií n.k. og ,skulu uimsóknir sendar formanni Sjúikrahússtjórn- ar, Þoimóði Jórislsyni, Húsavík, sem veitir upplýsingar um starfið. íSjúkrahúsið í Húsavík s.f. Auglýsing um framboösfrest Yfirkjörstjórn Reykjaneskjördtemis er þann- ig skipuð: Árni Halídórsson, bæstaréttarlögmaffur, Kópavogi. Ásgeir Einarsson, skrifstofustjóri, Keflavík, Björn Ingvarsson, lögreglustjóri, Hafnarfirffi, Guffjón Steingrímsson hæstaréttarlögmaffur, Hafnarfirffi. Tómas Tómasson, héraffsdómslögmaffur, Keflavík. Framboðslistum til Alþingiskosninga, sem frarn eiga að fara 13. júní n.k. ber að skila til formanns yfirkjörstjómar, Guðjóns Steingrímssonar, hrl., eigi síðar en miðviku- cfeginn 12. þessa mánaðar.. Yfirkjörstjóm Reykjaneskjördæmis 6. maí 1971. ÚTBOÐ Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum í holræsalögn í Nýbýlaveg og riágrenni. Útboðsgögn verða afhent ,á skrifstofu minni að Melgerði 10 gegn kr. 2000,00 skilatrygg- ingu. ' Tilboðin verða opnuð mánudaginn 17. maí U. 11 f.h. , , Bæjarverkfræðiingur Kcpavogs t Bróðir okkar GUÐMUNDUR SIGURJÓNSSON txésmiöur, Drðarstíg 7, Hafnarfirði, andaðist 3. maí s.I. Útförin fer fram miðvikudaginn 12. maí kl. 2 e.h i’rá liatnarf.iarðarkirkju. Þeim, sem vildu minnasit hins látna er bent )á líknarstofnanir. Guðrún Siguriónsdóttir, Halldóra Sigurjónsdóttir, Margrét Signrjónsdóttir. Árni Sigðnrjónsson, Kristinn Sigurjónsson, Valdimar Sigurjónsson, Auglýsingasíminn er 14906 f DAG er mánudagurinn 10. maí, Eldaskildagi, 130. dagur ársins 1971. Síðdegisflóð í Reykjavik kl. 18,33. Sólarupp- rás í Reykjavik kl. 4,42, en sólarlag kl. 22,09. KVÖLD OG HELGARVARZA í Apótekum Reykjavíkur 8. —14. maí er í höndum Vest- urbæjar Apóteks, Háaleitis Apóteks og Garðs Apóteks,— Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11 .e. h., en þá hefst næturvarzl- an í Stórholti 1. Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudógurn og öðrum helgi- dögum k-l. 2—4. Kópavogs Apétek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Ahnennar upplýsingar um læknaþjóhustuna í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélag9 Reykjavíkur. sími 18888. í neyðartilfeJLlum, ef ekki næst tíl helmilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu iæknafélaganna f síma 11510 frá fcL 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 0—13. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðáhreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og sEikkvistöðiniii í síma 51100. hefst hvern virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Uffl heigar frá 13 á laugardegi til fci. 8 á mánudagamorgnl Simi 21230. Sjúkrablfreiðar fyrir Reykja- vfk og Kópavog eru 1 Bima 11100. □ Mænusóttarbólusetnlng fyrir fuHorðna fer fram í Hetlsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- iim kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg yfir brúna. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kL 5—6 eix. Sími 22411. Landsbókasafn fslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga ld. 9—19 og útlánasalur kl. 13—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðálsafn, Þingholtsstræti 29 A er - opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Ijáugard. kl. 9—19. Sunnudaga kh 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kL 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Fösfud. kl. 16-19. ^fitrcimum 27. Mánudaga. FSstþd. kl. 14-21. -jsíenzka dýrasafnjð er opið ajla dciga frá kL 1—6 í Breiðfirð- :rBákasafn Norræna hússins er ópiff-dagi'iga frá kl. 2—7. Bókabíll: iiÁrbæjarkjör, Árbæjarhverfi kJpsÍíSO—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bger. Háaleitisbraut 4.45—6.15. áfeiðholtskjör, Breiðholtáhverfi T^5—9.00. udagar Tesugróf 14.00—15.00. Ár- 'íarkjör IðjOO—18.00. Selás, jarhverfi 19.00—21.00. iðvikudagar 'tamýrarskóli 13.30—15.30. :unln Herjóffur 10,15— Kron við Stakkahlið 18.30 tó 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrfsateigur lSÖ.0-—15.00 Laugarás 16.30— lpeOO Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. stöðum; Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjarna- syni 37392. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- tr. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigurði Þor- steinssyni sími 32060. Sigurði MINNINGARKORT Mínnlngarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar. fást á eftirtöldum QJÚ. ?0 — Hvernig fórstu að þvi að' venja manninn þinn af því að flækjast úti fram eftir nóttu? — Það skal ég segja þér. Síð- ast þegar hann kom heim um miðja nótt, kallaði ég fram í forstofu til hans; — Ert það þú, Jón? — Ekki skil ég, að það hafi haft mikil áhrif. — Skilurðu það ekki ,góða mín. Maðurinn minn heitir alls ekki Jón — heldur Björn ! ! ! ttOHVASSHWW Kvenfélag Alþýðuflokksfélags Hafnarfjarðar heildur fund, miðvikudaginn 12. maí k!.. 8,30 í Alþýðuhúsmu. F.'ndarefni: Ávörp flytja Jón Ármann Héð- insson og Sjtefán Gunnlaiugsson. Upplestur, Sigurgeir Þorvalds- soh. Jörundur skemmtir. 'Kafíidrylkkja. Konur eru hvattar til að fjöl- mienna. ÚTVARP 13.15 Búnaðarþáttur 13.30 Við vlnnuna: Tónleikar 14.30 Síðdegissagan 15.00 Fréttir — Tilkynningar Klassísk tónlist 16.15 Veðurfregnir — Létt lög 17.00 Fréttir — Tónleikar 17.30 Sagan, „Gott er í Glað- heimum“ eftir Ragnheiði Jóns dcttur. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónieikar — Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttir — Tilkynningar 19.30 Um daginn og veginn 19.50 Stundarbil 20.20 Kirkjan að starfi 20.50 íslenzk tónlist 21.25 fþróttir 21.40 Íslenzkt mál 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan ' 22.35 Hljómplötusafnið 23.-35 Fréttir í stuttu máli SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Skákeinvígi í sjónvarpssai ‘Stórmeistararnir Friðrik Ólafs- son og Bent Larsen tefla sjöttu og síðustu skákina í einvígi því sem Sjónvarpið gekkst fyrir þeirra í milli. -Guömundur Arnlaugsson, rekt- or, skýrir skákina jafnóðum. 21.05 Karamazov-bræðurnir. Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Fjodor Dostoje vskí. 5. þáttur. Dularfwllt vitni. Leikstjóri Alan Bridges. Aðalhlutverk Ray Barrett og Juditt Stott. Efni 4. þáttar: Mitja leitar að Grusjenku. og fréttir hiá þernu liennar, að hún hafi farið til Mokroje að hitta gamlan elskhuga sinn. — Áður hefur Mitja farið he;,m til föður síns, því að hann grun- ar. að Grusjenka sé þar. Með- an hann stendur þar við er Fjodor gamli Karamazov myrt- ur á dularfullan hátt. Böndin berast að Mitja, sem dvelur í Mokroje og skemmtir sér við spil. dans og söng. Raunar kost ar hann veizluna sjálfur, því hann hefur skyndilega komizt yfir mikið fé. Grusjenku verður nú ljóst, að hún elskar aðeins Mitja, og þau eiga saman nokkr ar sælar stundir, unz lögregl- an kemur og handtekur hann, grunaðan um föðurmorð. 21.55 Matur handa milljóniyn Fræðslumynd um fæðuöflun mannkyns og nýjar leiðir til framleiðslu matvæla, til dæmis kynbætur korntegunda og fiska, stórfellda fiskirækt og nýjar veiðiaðferðir. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.40 Dagskrárlok. 10 Mánudagur 10. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.