Alþýðublaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 12
 10. maí irog skartgripir KORNELÍUS JÖNSSOK skólavörSustfg 8 í^sr^-níA UPPLAUSN LYNDUM ? Alger upplausn ríkir nú i liði. Frj álslyndra. í. Reykjiaví.k. • M'átti' engu muna, að samtö'kin '. kæmu- ekki saman framboðs- lista, en framboðsfrestur rennur . út'um- miðja þeissa viku. ; -'•-.- Eins og Alþýðublaðið skýrði fra fyrir helgina var boðaður fundur rrjá Frj álslyndu<m, í Réykjavík nú um h'elgina þar, I gem "ganga átti endamlega frá • framboði Samtakanna, en' 'þáð hefur ekki gengið bíjörígulega fyrir _sig, eins og menn -vita. Báðir armarnir í samtökunum, Hannibal'amlenn og stuðningslið '. Bjairna GuSnasonar, höfðu haft . mikinn "viSbúnað fýrir fu'ndinn, —¦ Hannibalsmenn til þess' að . íeyna að fella Magnús Tprfa.og fleiri frá frambpði og . kóma, , Hannibal aftur að, en klíka iBjarna til þess að reyna að tryggja framboð Magriúsar "og :.gera út af við öll áhrif Hanni- ;foals. í . samtökunum. . - '.. ISfökfcrum. dögum. fyrjr fund- ,-inn var ljóst, að stuSningsmenn rHannibals höfðu orðið undir og <?hélt Hannibal þá sjálfur brott ..og fór til VestfjarSa. Stuðnings ,m'enn hans héldu þó áfram and- .iófinu og munu hafa komið sér ;saman um a'ð neita að taka sæti -é framboðsilistanum og koma , yf irleitt nálægt kofaningabar- áttunni í Reykjavík, — yrðu ,<þeir undir á fundinum. Svo varð, en þó munaði ekki >mjög miklu á fylgi hvors arms- :íns um sig. Hannibalistar héldu 1 II J I AnnarKmúlann' hinn í aðgerð ? í gærkvöldi slettist heldur hresstiega upp á kunningsskap inn á milli tveggja marma, er voru á rölti niðri í bæ. Mennirnir voru nokfcuð við skál, en framanaf gekk þó allt veT þar til þeir vonu komnir á móts við Bifreðiastöð Reykja- vikur, að þeir ruku saman eins og grimmir hundar. Veltust þeir ,um hlaðið í æðisgengnum fanigbrögðum. Var lögreglan þá kvödd til og tókst að slíta þá hivorn frá öðruon. Var annar þeirra keirður bieina leiS í steininn, en hinn hafði orðið fyrir áverka á höfði og var fyrst farið mleð hann á Slysa- deiWina, en síðan á eftír hin- uraí steininn. — uppi nokkru - málþóf i og virtust i ætla að .ganga til kosninga" um'| listann, og hefði þá vel getað* farið svo,' að ákveðnir einstak- lingar, þó ekki í efstu sæturn listáris, hefðu veriS felldir. Svo. hart keyrðir voru Frjálslyndir orðnir í framboðsmálunum, að slíkt hefðí getað þýtt, að þeir naeðu ekki að koma saman fram boðslista áður en framboðstfrest- lir væri útrunninn. Mun það hafa orðið til" þess, að Hanni- balsmenn ákvaðu-að ganga e'kki til atkvæða u(m listann. Hins vegar neituðu þeir allir að taka sæti á listanum, en búi'ð hafði áður verið að fá öarriþykki 'þeirra fyrh" aS þeir SkipuSu ákveðin. sæti llstans- og ganga frá íramboði þeirra. .Gengu. þannig 11 stuðningí- menn Hannibals Valdimarsson- ar út af listanum á fundinum ag voru í þeirra röðum ýmsir vel þekiktir forystunlenn úr verkalýðshfeyfingunni og víð- ar,. en Hannibal mun hafa not- ið stuSnings flestra reyndari manna og kvenna í samtö'kunum þótt stuSningur þess naegði honum ekki atkvæSalega séS. MeSal þessara ellefumenninga. sem neituðu a'ð taka sœti á listanum. voru Steinunn Finn- bögadóttir, borgarfulltrúi Frjáls lyndra, Margrét Auðunsdóttir. formaður Sóknar, Sigríður Hann- esdóttir og AlfreS Gíslason lækn ir, en afráðið hafði Verið, að hann skipaSi heiðursisæti list- ans. Mætti hann ekki einu sinni á fundinum, en sendi honum skilaboð 'um að hann gæfi ekki kost á sér til framboðs fyrir Frjálislynda í Reykjavík. Kln'finingur í Samtökum Frjálslyndra og vinstri manna er því orðinn staðrieynd. Þessi samtök, sem stofnuð voru rríeð ^ameiningu" fyrir augum héldu ekki sjálf saman nema nokkra mánuði og meginhluta þe-s tíma bafa átt sér stað harð vítug og óvæg átök milli tveggja fylkinga í g'aimltökun- um, sem nú hafa endað í hrein- um aðskilnaSi. Hafa atburSirn- ir í Reykjavík vakiS mikla ör- væntingu stuðningsfólks sam- takanna í öðrum kjöi'dæmum og þá ekki sízt hjá Birni Jóns- syni og hans fólki í Nórðurlarids kjördæmi eystra, en Björn mun telja samtökin vonlaus um að koma að kjörnum þingmanni í kosningunum í'.vor, eftir 'að ,Hannibal hefur verið hrakiinn 'frá framboði í Reykjavík. „Gat ekki ? . ,.E'S gat ekki grátið. Eg vissi að það var vienjan við siv'oria krýningar, en ég gat það bara aCíis ekki." Þetta sagði nýkjörin Ungfrú ísland Gu]S- rúa iÞorelfar Valgarðsdóttir yið blai5amann AlþýðiublaSsins stuttu eftir krýninguna í Há- skólabíó á la.igardagskvöldið. Folk kom úr öliluim áttum til að • óska heni.ni tii hamingju, og greinilegt var að hún var varla búin að átta sig á þessu. Bjóstu við þessum úi-slitum? „Nei alls ekki, ég var alveg viss um að frænka mín frá ísa firði, Sigríðuir Brynja, mundi vinna." Hvað tekur við núna, kann- ske alheimskeppni? „Ég er nú ekki biíin að gera það upp við mig, en óneitan- lega ei-u lutanlandsferðirnar freistandi." Guðrún fékk flest atkvæði í dóimnefndinni, og af at- kvæðaseðllunum utan úr sal var greinitagt að hún naut m:estrar hyíai samkomnjig&sta. Þajð" var Árni Johnsen sem til- kynnti úrslit kcppninnar.' Fyrst kynnti hann vinsæ'lustu stúlkuna, kosma af kappendum s.iálfum. Vinsælasla stúlkan reyndist vera Ungfrú Rcykía- vík, Helga ÓskaiEdóttir. Þá vái' tilkynnt hvafla stú'.ku ljós- myndara.rnir hö'fðu kosið beztu l.iósmyndafyrirsæiuna. . Fyrir valinu varð Fanney. Bjarna- dóttir úr Vestmannaeyjum, Næst kyniiti' Árni þá stúlku sem hneppti fimmta sætið og síffan (hverja af annarri. Fiimmta varð FpRH.tnii Reykja víkur Jenny Grettisdóttir, núm er fjíögur Ungfrú Vestmanna- eyjar Fanney B.iarnadóttJi\ n'úmer þrjú Ungfrú ísaf jarðar. sýsla Sigrffftir Brynja Sigurð- ardóttir, númeir tvö Falltrúi Reykjavíkur Margrét Lioida Björnsson. Þá var aðeins eít- Framh. á bls. 3. Fegurðarsamkeppni Íslands 1971 LEIRHVERINN I KRÝSU- VÍK ER STEINDAUÐÖR ? Ferðamannahópur, sem kom á jarðhitasvæðið í Krýsuvík í gær tók eftir því, að breyt:.ngar höfðu orðjð á hverasvæðinu. Leir hvórinn, sem kraumað heiur í eins og grautarpotti svo lengi, senr menn muna, var allt í einu hættur að sletta leirnum og stein dauður eins og stöðupoilu:*. Le.ir'hverinn ei- sem kunnugt er á borholusvæðinu í Seltúni í Krýsuyík og sá hverinn, sem fyrst er komið að, þegar ekið er af þjóðveginum. Það hefar um fjölda ára kraum^ð í honum leðjan og leirinn sletzt í allar áttir. Fyrir fáum árum var hver inn girtur með vírneti, þar sem talið var, að fólk gæti farið sé? að voða, ef það gerðist of nær- göngult, en sleipt er umhverfis hverinn. . Þarna rétt hjá eru horholurn- ar, þar sem Hafnfirðingar hafa verið að leíta, fyrir s^r um orku vinnslu, og má gera rað. fyrir,..ið þeir hafi áhuga á að fvlgjast með þeim breytingum, sem kunna að verða, á hverasvæðinu, þó að Erá leitt 'þurfi að óttast alvarlegan hveradauða á Krísuvíkursvæð- inu, sem er stórt og mikið. Við hi-ingdum í Jón Jónsson, jarðfræðing, sem cr -allra" manna kunnugastur hverum og jarðhita- bbeytingum á. Reykianesskaga og i'orvitinuðumst um hvevadauðani. Jón sagði, að þaS hefði auðsjá- anlega orðið fljótt um leirhvrer- inn. ;Hann hefði -verið í-i'ullu íjöri '14. marz s. 1., en 20. ma'x Fra'mh. á bls. 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.