Alþýðublaðið - 10.05.1971, Blaðsíða 12
EC^SMItD
10. maí
ir os skartgripir
KORNELÍUS
JÓNSSON
$k61av8rSustíg 8
UPPLAUSN
LYNDUM
□ Alger upplausn ríkir nú í
liði _ Frj álsly’ndrg. í. R;eykiiai.vík.
• Mátti ■ engu muna, að samtökin.
kæmu- eitki saman framboðs-
lista, en framboðsfrestui’ re.nnur
út urn miðja þ'assa viku. '
Eins og Alþýðublaðið skýrði
frá fyrir helgina var boða’ður
fundur hjá Frjálslyndum í
Reykjavik nú um híelgina þar,
: sem ’ganga átti endanlega frá
• framboði Samtakanna, en' þáð
hefur ekki gengið bj örgulega
fyrir . sig, eins og menn - vita.
' Báðir armarnir í samtökunum,
Hannibalsmenn og' stuðningslið
' Bj:arna Guðnasonar, höfðu haft
, mikinn 'viðbúnað fyrir fundinn,
— Hannibalsmenn til -þess að
. lieyna- að fella Magnús Torfa.og
fleiri frá framþoði og . koma,
Hannibal aftur að, en klíka
Bjarna til þess að reyna að
tryggja /ramboð Magnúsar og
; gera út af við öll áhrif Hanni-
bals, í. samtökunum.
Nokkrum. dögum. fyrjr fund-
inn var ljóst, að stuðningsmenn
-Hannibals höfðu orðið undir og
yhélt Hannibal þá sjálfur brott
og fór til Vestfjarða. Stuðnings
.m'enn hans héldu þó áfram and-
,;ófinu og munu hafa komið sér
saman um að n'eita að taka sæfi
á framboðslistanum og koma
, yf irleitt nálægt kobningabar-
attunni í Reykjavík, — yrðu
,;þeir undir á fundinum.
Svo varð, en þó munaði ekki
mjög miklu á fylgi hvors arms-
ins um sig. Hannibalistar héldu
f!
Annarí,múlann'
hinn í abgerð
□ í gærkvoldi slettist heldur
hressi'lega upp á kunningsskap
inn á mílli tveggja matffla, er
voru á rölti niðri í bæ.
Mennirnir voru nokkuð við
skál, en framanaf gekk þó allt
vel' þar til þeir voru komnir á
móts við Bifreðiastöð Reyfcja-
vikur, að þeir ruku saman eins
og grimmir bundar. Veltust
þeir >um hlaðið í æðisgengnum
fanigibrögðum. Var lögreglan þá
kvödd til og tókst að slíta þá
hvorn ffá öðrom, Var annar
þeirra keirður beina leið 1
steíninn, en hinn hafði orðið
fyrir áverka á höfði og var
fyrst farið mieð hann á Slysa-
deiWina, en síðan á eftir hin-
um j steininn. —
uppi nofckru - málþóíi og virtust
ætla að .ganga til kosninga ' um
listann, og hefði þá vel getað
farið svo,' að ákveðnir einstak-
lingar, þó ekki í efstu sætum
listáns, hefðu verið felldir. Svo
hart keyrðir voru Frjálslyndir
orðnir í framboðsmálunum, að
slíkt hefði getað þýtt, að þeir
naeðu ekki að koma saman fram
böðslista áður en framboðsfiæst-
úr væri útrunninn. Mun það
hafa orðið til þefis, að Hanni-
balsmenn ákVáðu að ganga ekki
til atkvæða um listann.
Hins vegar neitu'ðu þeir allir
að taka sæti á listanum, en ‘
búið hafði áður verið að fá
samþýkki 'þeirra fyrh’ að þeir
Skipuðu áfcveðin sæti listans og
ganga frá framboði þeirra.
. Gengu . þannig 11 stuðningk-
menn Hannibals Valdimarsson-'
ai’ út af listanum á fundinum
oig vom í þeirra í’öðum ýmsir
vel þekkítir foi’ystumenn úr
verkalýðshfeyfingunni og víð-
ar, en Hannibal mun hafa not-
ið stuðnings flestra reyndari
manna og kvenna í samtökunum
þótt stuðningui’ þess nægði
honum ekki atkvæðalega séð.
Meðal þessara ellefumenninga.
sem neituðu að taka sæti á
listanum. vom Steinunn Finn-
bögadóttir, borgai-fulltmi Frjáls
lyndra, Margi’ét Auðunsdóttir.
formaður Sóknar, Sigríður Hann-
e-dóttir og Alfreð Gislason lækn
ii’, en afráðið hafði Verið, að
hann skipaði heiðui’sisæti list-
ans. Mætti hann ekki einu sinni
á fundinum, en sendi honum
ski'Iaboð um að hann gæfi ekki
kost á sér til framboðs fyrir
Frjálislynda í Reykjavík.
Klts'finingur i Samtökum
Fit álslyndra og vinstri manna
er því orðinn staðfeynd. Þessi
samtök, sem stofnuð voru m'eð
«ameinimgu“ fyrir augum
héldu ekki sjálf saman nema
nokkra mánuði og megin'hiuta
þe-s tíma hafa átt sér stað harð
vítug og óvæg átök milli
tveggja fyikinga i gamltökun-
um, sem nú hafa endað í hrein-
um aðskilnaði. Hafa atburðirn-
ir í Reykjavík vakið mikla ör-
væntingu stuðningsfólks sam-
taka.nna í öðrum kjöi’dæmum
og þá ekki sízt hjá Birni Jóns-
syni og bans fólki í Nórðurlahds
kjördæmi eysti-a, en Björn mun
telja samtökin vonlaus um að
^koma að kjörnum þingmanni í
jkosningunum í vor, eftir að
(Hannibal hefur verið hrakinn
frá framboði í Reykjavík.
□ . „Ég gat ekki grátið. Ég
vissi að það var vienjan við
sv'ona krýningar, en ég gat
það bara aCílls ekki.“ Þietta sagði
nýkjörin Ungfrú ísland Guð-
nin IÞ'órelfur Valgarðsdóttir
yi'ð blaiðamann Alþýðublaðsins
stuttu eftir krýninguna í Há-
skólabíó á lar.igard'agskvöldið.
Fólk kom úr öllíluim áttum til
að • ósfca henmi ti'i hamingju,
og greinilegt var að hún var
vahia búín að átta sig á þessu.
Bjóstu við þessum úrslitum?
„Nei alls 'Ekki, ég var alveg .
viss uan að frænka mín frá ísa
firðj, SigríðUir Bi-ynja, mundi
vinna.“
Hvað tekur við núna, kann-
ske alheimskeppni?
„Ég er nú ekki búin að gera
það upp við mig, en óneitan-
lega eru tutanlandsfei-ðimai'
freistandi.“
Guðrún fékk fleist atkvæði
í dcimnefndinni, og af at-
kvæð-ase'ðl unum utan úr sal
var greintleigt að hún naut
mestrar hyili saimkouœugesta.
Það var Á-rni Johnsen sem tíI-
kynnti úrslit kcppninnar.
Fyrst kynnti hann vmsætustu
stúlkuna, lcosnta af kleppendium
sjálf'um. Vinsælasta stúlkan
reyndist vera Ungfrú R'Eykja-
vjk, Hel'ga Ós'kaisdóttir. Þá vau
tilikynnt hvaða stúlku ljós-
myndararnir hö'fðu kosið bsztu
l'jósmyndafyrirsæluna. . Fyrir
valinu varð Fanney. Bjarna-
dó'ttir úr Vestmanna&yjum.
Næsí kýn&ti' Árni þá stúlku
sem hireppti fimmta sætið og
síðan Ihvierja af annarri.
Fiimmta varð Fuiiltrúi Reykja
víkur Jenny Grettisdóttir, núm
er fjögur Unglrú Vestmamna-
eyjar Fa'noey Bjarnadóttir,
númer þi’jú Ungfrú ísafjarðar
sýsla Sigrfður Brynja Sigiurð-
ai-dóttir, númeir tvö Fall’trúi
Reykjavíkur Margrét Lin-da
Bjömsson. Þá var aðeins eft-
Framh. á bls. 3.
c-
Fegurðarsamkeppni Islands 1971
LEIRHVERINN I KRYSU-
VÍK ER STEINDAUÐUR
□ Ferðamannahópur, sem kom
á jarðhitasvæðið í Krýsuvík í
gær tók eftir því, að breytingar
höfðu orðjð á hverasvæðinu. Leir
hvórinn, sem kraumað hefur f
eins og grautarpotti svo iengi,
sem menn muna, var allt í einu
hæitur að sletta leirnum og slein
dauður ei.ns og stöðupoiiu.'.
Leirhverinn ef sem kunnugt er
á bonholusvæðinu í Seltúni í
Kiýsuvík og sá hverinn, sem
fyrst er komið að, þegar ekið
er af þjóðveginum, Það hefur
um fjölda ára kraumað í honum
leðjan og leirinn sletzt í allar
áttii'. Fyrir fáum árum var hver
inn girtur með vírneti, þar sem
talið var, a:ð fólk gæti farið sé ■
að voða, ef það gevðist of nær-
göngult, en sleipt er umhverfis
hverinn.
Þarna rétt hjó eru bofholurn-
ar, þar sem Haifnfirðingar hafa
verið að leita fyrir sér um orku
vinnslu, og má gera ráð fyrir,..jð
þeir hafi áhuga á að fvigjast með
þeim breytingum, sem kunna að
verðg á hverasvæðinu, þó að frá
leitt þurrfi að óttast alvarlegan
hveradauða á Krísuvíkursvæð-
inu, sem er stórt og mikið.
Við hi'ingdum í Jón Jónsson,
jarðfræðing, sem er allrá' manna
kunnugastur bverum og jarffhitai-
breyitingum á. Rieykja.nesska'ga og:
i'orvitnuðumst um hvej-adauðan'i.
Jón áagði, að það hefði auðsjá-
anlega orðið fljótt um leirhver-
inn. ;Hann hefði verið í fullu
íjöri :14. marz s. 1., en 20. marz
Framh. á bls. 3.