Alþýðublaðið - 10.05.1971, Side 6
ÍJtg. Aljiýðuflokknrinn
Ritstjóri:
Siprhv. Björgvinsson (áb.)
EraStits
TÍMINN GEGN
✓
„í nýútkominni Bifreiðskýrslu Vega-
málaskrifstofunnar og Bifreiðaeftirlits
ríkisins kemur fram, að 1. janúar s. 1.
voru 4,3 íbúar á íslandi um hvert öku-
tæki, en til samanburðar má geta þess,
að árið 1960 voru 8,6 íbúar um hvern
bíl“.
'Þessi tilvitnun er tekin úr frétt, sem
dagblaðið Tíminn birti á baksíðu und-
ir sterkri tveggja dálka fyrirsögn s. 1.
laugardag. Augljóslega þykir blaða-
mönnum Tímans það talsverð frétt, að
nú skuli vera á Islandi helmingi fleiri
bílar miðað við fólksfjölda en árið 1960.
Á íslandi eru bifreiðar dýrar og hafa
alltaf dýrar verið. Það kostar mikið fé
,að kaupa sér bifreið og lang flestar bif
reiðar á íslandi eru einkabifreiðar.
Fjölgi bifreiðum að tiltölu við fólks-
f jölda um helming á einum áratug hlýt
ur það að bera vott um, að miklar efna
hagslegar framfarir hafi átt sér stað á
því tímabili, framfarir, sem komið hafa
almenningi til góða. Annars gæti svo
mikil aukning á bifreiðaeign ekki átt
sér stað.
Stjórnmálaritstjórar Tímans hafa
alltaf annað veifið reynt að setja fram
furðulegustu fullyrðingar um lífsskil-
yrði almennings á íslandi. Þar hafa
þeir reynt að halda því fram, að lífs-
afkomu hins almenna'launamanns hafi
stórlega hrakað á valdatíma núverandi
ríkisstjórnar, — lífskjör almennings séu
nú mun lakari, en þau voru fyrir 10
árum. Hafa þeir iðkað undarlegustu
reikningskúnstir til þess að finna þess-
um orðum sínum stað en hafa jafnan
orðið uppvísir að ótrúlegustu fáfræði
í meðferð talna og fádæma skilnings-
skorti á túlkun þeirra.
Rökleysur Tímaritstjóranna hafa aft
ur og aftur verið hraktar — m. a. af
Alþýðublaðinu. Settar hafa verið fram
einfaldar og óvéfengjanlegar tölur um
efnalega afkomu almennings, sem ljós-
lega hafa sýnt fram á öra efnahagslega
framþróun og ört batnandi lífskjör í
landinu. En Tímaritstjórarnir virðast
ekkert hafa skilið.
Næst, þegar þeir taka til við að reikna
erbirgð á íslenzkan almenning er nær-
tækast að vísa til baksíðufréttar Tím-
ans laugardaginn 8. maí um stóraukna
bifreiðaeign Islendinga og spyrja þá, —
hvernig túlkið þið þessa Tímafrétt?
Hvernig getur hún samrýmst því, að
lífsafkomu almennings hafi stórlega
hrakað, eins og þið viljið halda fram?
Eða viljið þið véfengja að ykkar eigið
blað skýri þarna rétt frá á sama hátt
og þið hafið véfengt sams konar upp-
iýsingar í öðrum blöðum hafi þær ekki
komið algerlega heim og saman við það
ástand, sem þið viljið vera láta?
6 Mánudagur 10. maí 1971
\
Kapellan í Bov, þar sem mistökin á ttu sér 'staff.
GRÓFARI FÆÐA - MINNI
HÆTTA Á KRABBAMEINI
□ Denis Burtkitt er þekktur
íyrir krabbamleiinsrannsóknir
sínar. Ein tegund krabbameins
í Afríku er rtefnd eftir honum,
þar s'em Burkitt á sínum tíma
uppgotvaði orsök hennar.
Krabbamein í maga og enda-
þarmi hefur vakið sérstakan á-
huga hans, þar sem það virðist
vera ríkjandi hjá hinum a'l-
m'enna borgara og mikið algeng
ara í hinum svokölluðu vel-
ferðarríkjum en t. d. í Afrfku
eða fyrir sunnan Sáhara, þar
sem þessi banvæni sjúkdómur
heyrir til undantekninga.
— Svarið fékk ég með því
að athuga mataræði fólks, segir
Burkitt.
Við borðum of mikið af auð-
mteltanlegri fínni fæðu. I>að er
sérsaklega sykurinn og fína
hvteitið Sem hann rannss|kar.
Ekiki vegna innihalds þess, held
ur Vegna þess sem það ekki
inniheldur. Þar er ekkert um
gróf eíni, hýði eða hrat. Það
reynir ekki nógu mikið á melt-
ingarfærin auk þ!es® sem þau
skila elcki úrgangimum eins vel
og nauðsynlegt er. Þetta orsak-
ar svo aftur, aukningu eða e. t.
v. breytingu á baklieríugróðri
þarmanna.
Það hefur einnig komið fyr-
ir að gallsýran getur íramkall-
að krabbamein eða breytt sér
í hættulega efnasamsetningu.
En það er ekki aðeins minna
um krabbameinssjúkdóma með
al hinna frumstæðari þjóða,
hieldur einnig alskyns þaivna-
sjíúkdóma, botnlangabólgu oig
margvíslega magakvilla.
Denis Bunkitt t'elur því frum
skilyrðið viera það að boii'ða
grófa fæðu og grænmeti sem
ekki tekur of skamman fcíma
að melta og eykur starfsiemi
meltingarfæranna. —
Magnús og lúðrasveitin SVANUR
□ Það er óhætt að fullyrða, að
það telst til nýjungar hér á landi,
að óperusöngvari taki þátt í
tónleikum lúðrasveitar. Það er
lúðrasveitin Svanur, sem hetfur
fengið óperusöngvarann M'agnús
Jónslsön í lið með sér á tónleik-
um, sem lúðrasvieitin mun halda
í Háskólabíói á lau'gardaginn.
Þá mun einnig koma sérstaM'ega
fram 17 manna hlj ómsveit, sem
leikur lög í „pop-útfærslu“, eins
og það heitir í fréttatilkynningu
frá sveitinni.
Tónleikar hljómöveitarinnar
Wefjast kl. 1S síðdiegia á laugar-
dag, en stjórnandi Svans, sem
telur 43 meðlimi, er Jón Sigurðs-
son. —
Geta sól og tungl kom-
ið í stað pillunnar?
□ Nýjasta uppgötvun í getnr-
aðarvörnum er aðferð siem ekki
er uppfundin af læknavísind-
unum, heldur má segja að þar
séu stjörnufræðingar að verki.
í. stuttu móli, fræðingarnir
reikna nákvæmlega út stöðu
tungls og sólar á þeirrd stundu
sem .konan er fædd. Síðan er
útbúið nákvæmt kort þar sem
reiknað er út hvaða dagar það
teru (§-am að fimmtugu) sem
konan hefun- miesta mögulieika á
að verða barnshafandi. Vjlji
hún ógjarnan verða ófrísk þarf
hún einungis að varást þessa
daga.
Eiginlega eru forrigrikkir þeir
fyrstu sem vitað er að hafd
notað aðferð. þessa og ef hún
reynist vel á olkkar tímum mú
felja að þarna sé uppfundin
getmaðarvörn se,m hvorki hefur
líkamlegar eða andlegar auka-
verkanir á kónurnar. Vísinda-
men.n læknistfræðinnar fussa
þó og svteia og telja þetta ein-
tóma hjátrú. Þiess má geta að
páfinn hefur beðið um að fá að
fylgjast gaumgæfilega með öllu
sem upp kémur í;t>mnsóknum
þeesum. —
I
■ □ ÞAU mistök áttu séi
í síðustu viku í kapellt
Bov kirkjuigarðinum á S
Jótlandi, að tvær líkkistu
lí'kum í víxluðust og með
aíleiðmigum, að 44ra ára
var jarðkett í gröf, sem
var 63 óra manrii, og
Vakti þetta mikinn úlfs
nágrannaþæjunum Bov
Padfoorg.
Sóknarpresturinn, séra
Poulsen, hefur þegar ger
stafanir til að slíkt geti
HÆTTULEG
í MIÐJARl
□ Fólk sem baðar sig j
jarðairhafinu á á hættim að
heim með taugaveiki, lifra
d'óma, húðsjúkdóma og ai
áran, segir í norsku blaí
Einnig telur það að
staðreyndir komi frá frö
og belgískum yfiirvöi!diun
rækilega rannsókn á ba
inu. Af 9000 gestum kom
að 98% höfðu smitazt a
um mismunandi sjúkdóir
Ég tel að aðrar orsaki;
til þessara smitana, en
Fimmtfu ár eru liðin síðan
flugkonan Adrienne Bolian
yfir Andesfjöll í Suður-J
í lítilli flugvél. Leiffin v
km. og varaffi í 4 kist. og
Kæffin yfir sjó var 4280