Alþýðublaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 3
□ Akranesi, Hdan. Eínni lélegustu vertið, sem me.Un muna eftir á Akranesi, er að Ijúka. Að vísu lágu ekki fyrir tölur um aflann á lokadag, en 30. apríl s.l. var bolfiskiafflinn orðinn 6.372 lestir, en var á sama tíma í fyrra 8.023 lestir og 6.804 lestir árið 1969. Þess ber þó að g©ta, að 11000 tonn af loðnu bárust á land á Akranesi í vetur, en- í fyrra barst sáralítið af loðnu. Alls hafa 20 bátar stundað róðra frá Akranesi í vetur og eru þeir nokkru fleiri en í fyrra og undanfarnar vertíðir. Afiabæistu bátai'nir 30. aprll s.l. voru: /• Sigurborg 519 lestir Sólfari 480 Höfrungur III 473 Sigurfari 464 Rán 461 Runólfur 433 Skírnir 427 i Góður afli var hjá hand- færabátum í vor, en er eitt- hvað að tregðast að undan- förnu. Hinsvegar hefur hrogn- kelsaveiðin vérið með miklum ágætum og mun líflegra yfir þeim' vieiðum en var t.d. í fyrra. Það er helzt gráslepp- an, sem freistar manna, enda fæst ágætt verð fyrir hrogn- in, 53 kr. fyrir kílóið. Eru þess dæmi, að m'enn leggi inn yfir 200 kg. á dag af hrogn- um, sem gerir rúmar 10 þús. krónur. Eitt fyrirtæki, ARCTIC h.f! kaupir öll grásleppuhrogn, sem hér em föl og framleiðir Hér er Skarphéffinn Árnason a3 innbyrffa myndarlega grásleppu, en hann stundar hrognkelsaveið- úr þeim Kavíar til úflutn- ings og þykir sú framleiðsla hið mesta hnossgæti. Alls hef- ur ARCTIC tekið á móti 140 tunnum af hrognum í vor, en það er meira en alla hrogn- kelsavertíðina í fyrra, —1 en menn stunda þær veiðar allt fram í ágústmánuð. Næg atvinna hefur verið í öllum fiskvinnslustöðvum hér að undanförnu, þrátt fyrir lélega vertíð og hefur frernur skort vinnuafl en hiitt, enda ekki óalgengt að nemendur úr Gagnfræðaskólanum skjótist dag og dag á milli prófdaga til að vinna sér inn nokkrar krón ur, við nýtingu sjávaraflans. Nýtt frystihús hóf rekstur nýlega, en það er í eigu HAEARNAR h.f. Þetta nýja ar, eins og svo margir aðrir, í hjáverkum. frystihús er í sömu húsakynn- um og frystihús Fiskivei-s h.f. var á sínum tíma, en Haförn- inn h.f. festi kaup á nær öll- um eignum Fiskivfers h.f. fyrir tæpu ári eða svo. Hið nýja frystihús er hið myndarlegasa í alla staði og mun rekstur þess verða lyftistöng fyrir at- vinnulífið á Akraiilesi. Þá hefur það gerzt að Síld- ar- og fiíkimjölsverksmiðjan h.f. hefur keypt um helming í eignum Heimaskaga h.f. og er nú mjög liflegt yfir rekstri fyrirtækisins. í byi-jun ver- tíðar bætti fyrirtækið við ein- um bát í flota sinn, en Það er Grótta, sem keypt var frá Reykjavík. Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjan á sem kunn, Frarnh. á bls. 4 Mermingarsjóður byrjar útgáfu alfræðisafns □ Á næsta hausti koma út tvær j Gils Guðmundfison, forstjóra að verkið í upphaflegri mynd bækurnar í alfræðasafni Menn-, Menningarsjóðs, um þessa at- hefði bæði orðið seihunnara og' ingarsjóðs, sem eru hluti atf stóru hyglisverðu útgáfustarfsemi.; — dýrara en ráð var fyrir gert og verki, sem Bókaútgáfa Menning- I Sagði hann, að nokkur ár væru því hefði orðið nokkurt ‘ hlé á arsjóðs hefur lengi haft í und- síðan hafizt var handa um gerð efniss<jfnun og vinnu vegna fjár- irbúningi. Þetta er fyrsta al-1 alfræðibókar, en upphaflega hagserfiðleika við útgáfuna. fræðasafnið, siem unnið er hér á j hefði hugmyndin verið sú, að I Nú værí hins vegar ætlunin að landi af íslenzkum höfundum. J hún yrði í 2—3 stórum bindum. gefa út alfræðisafn með nokkuð Alþýðublaðið ræddi í gær við , Sagði Gils í viðtalinu við blaðið, Framli. u bls. 4 □ Sjávarútvegsráðuneytið hef- bátar, sem stunda munu síldveió! ur farið þ.ess á ieit við utanríkis- ! ar í Norðumjó í sumar, fái lönd- ráðuneytið, að það kanni eftir j diplómatískum leiðum mögu- | leika á þvi, að íslenzkir síldveiði- Humarinn næst □ Á Stokkseyri tók síðasti báfurinn upp á lokadaginn og biia Stokkseyrarbátar sig nú undir humarveiðar og e. t. v. troll til að byrla með. Afli Stokkseyrarbáta á vetr arvertíff var sem liér segir: Hásteinn 1726 Itonn, Fróðl 613,6 tonn, líólmsteinn 598 tonn, Vigfús Þórffarson 519.5 (onn og B.iarni Olafsson 366,5 torn. — HJ unarleyfi í Hollandi. Þessi athugun fer fram sam- kvæmt beiðni Landssambands ís- lenzkra útvagsmanna, að því er Þórður Ásgeirsson sagði í viðtali við blaðið í gær. Hann sagði, að nýbúið væri að senda utanríkisráðuneytinu bréf um þetta, svo ekki er að vænta frétta af árangri nú á næstunni. Hingað til hafa íslenzkir sild- arbátar landað í Danmörku og Þýzkalandi, en með leyfi um löndun í Hollandi opnast nýir sölumöguleikar, ef offramboð vferður á síld í Þýzkalandi og Danmörku. Bæði Norðm.enn og Svíar hafa sótt um löndunárleyfi í I-Iollandi. Var það á þessu ári, en, bæði löndin hafa fengið algera neitun. RADARINN R BETRI Á ISINN □ Það yrði ekki mikið dýrara að koma upp radarstöð — til dæmils á Hornströndum — sem fylgdist með ísnum fyrir norðan og vestan ísland, en nú er kostað til ískönnunarflugs Landhelgis- gæzlunnar, sagði Páll Bergþórs- son í viðtali við blaðið í gær og hann bætti við. — En slík radarstöð mundi gera margfalt gagn miðað við könnunai'flugið og öryggi yrði miklu meira. Þar sést ísinn og ísmyndanir jafnt á nóttu sem degi skýrt og greinilega — ein slik radarstöð yrði til mikilla bóta, svo ekki sé nú talað um fleiri. Þær eru ákaflega þýðing- armiklar, bæði af vísindalegum ástæðum, þar sem sést hviernig ísdnn hagar sér, og .ekiki síður raunhæfum, þar sem hægt væri að leiðbeina skipum gegnum ís af miklu öryggi. — Á hafísráðstefnunni sem nú stendur yfir, sýndi japaniskur vís indamaður, Tadashi Tabata, sem starfar við háskólann á Hakka- idoey, sem er nyrzt Japanseyja, ákaflega skemmtilega kvikmynd af radarskermi, sem tekin var á mörgum dögum á þann hátt, að ein mynd var tekin á fimm mín- útna freisti, en síðan var myndin sýnd samfelld á eðlilegum hraða — þannig að hraðinn á ísnum Var margfaldaður og sáulst þar stórkostlegar tilfæringar íssins. Japanir hafa komið upp nokkr- um radarstöðvum á Hakkaido- |eyju, sem fylgjast nákvæmlega með ísnum og hverni ,: hann hreyfist allt að 80—10 km. á sjó út. Að vísu berst aðeins rek- ís að Hakkiado-ej'jU, en ekki þessi þykki hafís, sem kemur að íslandi. Samt sem áður fæst þar mjög raunhæf mynd, svo á þessu sviði er greinilega framtíðin í. sambandi við hafísrannsóknir hér við ísland. — ASKORUN UM NÁTTURUVERNÐ £~] Alþýffublaffinu hefur bor- izt i liemJur áskorun írá Nátt úruverndarsamtckum Austur- lands um bætta umgengni mannfclksins. í upphafi áskorunarinnar | segir m. a.: Snyrtilegt og óspillt um- hverfi eru þýffingarmikil lii's- gæffi, se;m ekki verffa metin tií f.l'ár. Slíkt. umhverfi verffur hins vegar hvorki til né varð veitist af sjálfu sér, þar sem maffurinn kemur viff sögu. Að eins meff skynsamlegu hátt- erni og skipulegu starfi getum viff vænzt þess ,aff varffveita heilbrigt umhverfi og aff bæta úr því, sem spillzt b.efur fyrir vangá effa hirffuleysi. \ Fimmturiagur 13. maí 1971 31

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.