Alþýðublaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 6
Útg. Alþýðuflokkurinn Kitstjóri: Sighv. Bjðrgvlnsson (áb.) mvxm PRÓFIÐ I meira en áratug hefur Framsóknar- flokkurinn verið áhrifalaus í íslenzkum stjórnmálum. í meira en áratug hefur hann verið dæmdur þar til útlegðar og þann dóm hefur þjóðin sjálf upp yfir honum kveðið í kosningum eftir kosn- ingum. í reigingsskap sínum og sjálfsþótta orða forystumenn Framsóknarflokks- ins þessa afstöðu þjóðarinnar þannig, að HÚN hafi fallið á prófinu. f raunveru leikanum er það hins vegar Framsókn- arflokkurinn, sem ekki hefur staðizt prófið hjá íslenzkum kjósendum. Það er hann, sem hefur fallið. Það er mjög athyglisvert að sá áratug ur, sem Framsóknarflokkurinn hefur verið áhrifalaus á stjórn landsmála, hef- ur verið mesta framfaraskeið, sem ís- lenzka þjóðin hefur átt að fagna. Það er athyglisvert, að einmitt á þeim ára- tug hafa verið brotnar nýjar brautir í efnahags- og atvinnumálum, fylgt nýrri stefnu og beitt nýjum vinnubrögðum. Þetta var hægt vegna þess, að þjóðin útilokaði áhrif Framsóknarflokksins. Á sjötta áratugnum, þeim áratug, þeg ar áhrif Framsóknarflokksins voru mest í íslenzkum stjórnmálum, var stjórnar- far á fslandi sérstaklega óstöðugt. Sí- fellds sundurlyndis gætti milli stjórnar flokka. Engin ríkisstjórn entist út heilt kjörtímabil. Og stöðnun var í efnahags- lífinu. Á þessum tíma var fylgt stefnu boða ®g banna. Fólk fékk varla svo mikið sem að hreyfa sig án þess að fá til þess leyfi einnar eða annarrar nefndarinnar. í»að fékk ekki að kaupa það, sem það vildi fá, heldur einungis það, sem því var náðarsamlegast ætlað að fá af stjórn lándsins, Gengismálin voru í megnasta ólestri og höft og bönn tröllriðu öllu efnahagslífi í landinu. Þegar tókst að eyða áhrifum Fram- sóknarflokksins tókst einnig að hverfa frá þessari stefnu. Ný og framfarasinn- uð stefna var upp tekin. Hún hefur reynzt þjóðinni farsæl. En Framsóknarflokkurinn er enn við sama heygarðshornið. Hann hefur lýst yfir aftur og aftur, að hann ætli sér að hverfa aftur til haftastefnunnar, sem ‘hann fylgdi á sjötta áratugnum, fái hann tækifæri til. Hann hefur ekki farið í neinn launkofa með þær yfirlýsingar. Og þær mun Framsóknarflokkurinn sjálfsagt standa við fái hann því áorkað, ~ falli hann ekki enn einu sinni á pr/5f- inu. Það ætti íslenzkur almenningur að gera sér lióst því um það er nú kosið hvaða flokkar komi til með að móta stefnuna á áttunda áratugnum, hvort hún verður til fvrir áhrif framsýnna og friálslvndra skoðana Albvðuflokks- ins eða afturhalds- og haftasjónarmið Fr amsóknarf lokksins. □ Sjónvarp, kvikmymda- og ljósmyndavélar, sem geta tekið myndir af svipbrigðum fólks á 600 mletra færi. Bljóðnemar, sem eru elóki stærri en skyrtuhnappar. Taeki, sem eru svo útsmogin að giesrð, að hægt er að tengja þau við símann sinn og láta þau hringja í forsaetisráðherrann (án þess að síminn hans hringi) og n:ema hvert orð, sem sagt er í stofunni 'hjá honum ('þótt heyrnartólið liggi kyrrt á sínum stað). Sjónvavpsmyndavélar, sem vinna við stjörnuskin. Filmur og Ijósmyndaútbúnaður, siem vinnur í svartamyrkri með inn- rauðum geislum. Allt þetta og ótalmargt flteira, varð til þess að hegningarlagai- nafnd hætti við tilraunir <;ínar til að stemma stigu við tækni- þróuninni í tilraun sinni til að ve-rnda „friðhelgi einkalífeins“. í nefndairáliti númer 601 er við- urkennt, að tæknilegur útbúnaið ur til að spilla friðhelgi einkalífe ins, er svo fuMikominn, svo marg breyitilegur og svo auðvelt að verða sér úti um hann, að engin stoð er í banni. Þess í stað verð- ur að bannai notkun hans í þessu skyni. Alg'ert bann er öfram- Einfaldur hljóðnemi sain sitja má fram fara gegnum hann. kivæmanlegt, því að útbúnaður, sem er framúrskarandi til njósnastarfsemi, er einnig frarn- úrs-karaindi til margra löglegra nota. Það er furðulegt, hivað hægt er að verða sér úti um, hvort heldur það eru ríkisleyndarmól, eða elskiendur i Dýragarðinum, sem ætJunin er að afhjúpa. Auðvtelt er að koma fyrir hljóðn'e-ma með útvarpssenýi og litlu rafhlöðurnar eru langlífar, á síma, og hlusta öll samtöl sem einkum og sér í lagi, þegar hljóð neminn er þannig gerður að hann „hlustar“ ekki nema eitt- hvað sé ssigt í námunda við hann. Sláka hljóðn'ema er hægt að byggja inn í rafmagnsklær og fá þteim rafetraum frá J^ús- klerfinu. (Þannig er hægt að spara raflhlöðunnar og engin leyniþjónusta hefur ótakmörfe- uð fjárróð). Tæki, sem hlera símtöl, með því að þeim er komið fyrir ein hvers staðar á línunni, menn þekikt, í mörg ár. af nálinni er útvarpsseni í símanum og eitt af þvi aista — o<g hættulegasta, < staklega útbúið tæki, sem ur tengir við eigin s-íma. I ir síðan til þiess, sem maði hlera hjá og heyrir stras sem fram fer í íbúðinni, ái að hinn síminn hringl : um tírnann. Slegja má að sé mjög hagkvæm hler aðferð. Fleygmyndaðir skiermar innbyggðum hljóðnema í unni, sem hægt er að 1 rrneð á nokkur hundruð færi, eru lönigu þekktir. asta nýfct er hterun rheð geislum. Larergeislanum beint að eimhverjum hCLut glugga, sem titrar af rö í herberginu á bak við. T ur gluggans endurkastar geislanum eftir því fn glugginn svignair og mei mö'Trum merkjanna er ha fiá fram hljóðendnrteknin iþví. sem sagt er í herb'e Aðdráttarlinsur með bi •vldd upp í tivo metra fyrii varps- og Ijósmyndavélar, fiekið and'litsmyndir á 600 fæ-ri. Sé um sjónvairpsan Sáttmáli um árlegt starfsfrí O Á árinu 1970 g-erði Alþjóða vi n numálastofn u nin (ILO) fyrstu m-eiriháttar ráðstafanir -gegn latvinnuleysi í heiminum, sem er að verða.iskyggilegt al- heimsvandamál. Þessar iráðstafanir vorfu gerð- ar í Kolombíu, þár sem AlþjófSa vinnuimiálaskrilfetofein gerði i samvinnu við ríkisstjóm lands- ins urhfangsmikla rannsókn á efnalh-agsliegu og félagslegu á- standi í lamdinu og lagði friami þróunaráætlun, sem hafðí að markmiði að úfcvega sem allra flestum landsmönnuan atvinnu. Skýrslan — Towards Full Em ployment — er hin fyrsta sinn- ar íegundar sem bygg® er á nannsókn :ednstaks landis innan ramma þeirrar alhei'msáætlunar um atvinnu handa ölium sem ILO hefur gert. Skýrslan gœti ef til villl einnig veitt öðrum lausnir á sínuim atvinnuörðug- leikum. Alþjóðavinniumálaráðstefnan kom samain i júní og samþykfeti nýjan sáttmála um árlegt laun- að frí frá störfum. Ráðstefnan samþykkti einnig Sáttmála og tilmæli um lágmarksllaun, eink- um með hliðsjón af vanþróuðu löndunum, og tilmæli um sér- stök fræðslun-ámskeið og vinniu áætlanir fyrir æskiulýðinn með tilliti til þróunarviðleitninnar. Enn fremur samþykkfci ráðstefn an ályktun um réttindi fagfé- loga og samband þeirra við al menn borgaraleg réttindi. I október efndi Alþjóðavinnu- málaráðstefnan til sérstakrar siglingaráðstefnu — þeirrar fyrstu sinnar tegundar síðan ár- ið 1958. Þar voru samþykktar eftirfarandi heglur: sáttmáli og tilimæli um tálmun slysa, sátt- máOí og tvenn tilmæii ti stmrd ckipsklefa fyrir ál sbiipa, -loftkælingu og e með skqðlegum hávaða, ti um atvinnuivandamá], ti um faglega mien’ntun og mæCii með aðstöð.u til tóms iðkaná handa sjómönnuim i um og höfnuim. Á árinu 1970 átti sér vfkkun á tækniltegri sam Alþj óðasamvinnumálastofr innar, og um 900 sérfræc stönfuðu að rúmlega 300 efnum í 100 llöndum. Fles- Framlh. á Björg þeytast fram á s BJÖRG munu þeytast í sjó fram, og vítt um kring mun jörðin bifast, lyftast og taka dýfur eins og togari á úfnu hafí. Allt að 5,000 feta brieiður gígur mun skyndilega mynd- ast í miðja eyna Amchitka, úti fyrir ströndum Alaska, en djúpt í undirstöðubergið myndar hitinn af sprenging- unni víða neðanj arðarsvelg, sem haldast mun geislavirkur að minnsta kosti í þúsund ár. Slík verður Canniikin-til- Taunin svonefnda, neðanjarðar sprenging fimm megasmálesta kjarnorkusprengju, sem ráð- gei-t er að Bandaríkjamenn framkvæmi í haust. Það verð- ur ekki einungis sterkasta kjarnorkuspr-engj an, sem þeir hafa sprengt neðanjarðar til þessa, heldur bendir og allt til þess að Canikin-tilraunin verði eitthvert hið mesta deiluefni í B-andaríkjunurn, þegar líður að hausti 1971. Sú staðreynd að Canildn- tilraunin verður. fyrsta próf- un sprengiefnisins, sem nota á í kjarnaodda Spartan-gagn- eldflauganna, nægir til þess að ýta við samtökum afvoph- unar- og friðarsinna til mót- mæla. Og sú staðreynd — að jarðhræringar af völdum sprengingarinnai’ jafnast á við stlerkan j-arðskjálfta nægir á- reiðanlega til að koma róti á skapsmuni framámanna þeirr- ar umhverfisverndai’-hreyf- ingar, sem mjög lætur að sér kveða í Bandaríkjunum, og raunar víðast hvar á Vestur- löndum um þessar mundir. „Ég hef aldrei vitað aðra eins heppni,“ sagði aðstoðar- maður öldungadfiildar-þing- manns nokkurs, sem er kunn- ur andstyrjaldarsinni, nú fyr- ir skemmstu. „Við vorui mitt að svipast um efti; hverri átyllu til að hefja styrjaldaráróðurinn á : lleik, og þá kemur kjarn nefndin og leggur þessa ikin-tilraun í kjöltu c Það ætti að duga til þe tryggja sér liðsinni allra ara umhverfisverndar-p< í landinu.“ Kjarnorkunefndin h’eit: að Canikin verði si meiriháttar neðianjí sprengingin, sem gerð í Alaska um fyrinsjás framtíð. En andstæðinf 6 Fimmtudagur 13. maf 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.