Alþýðublaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 11
13. 5. Kvenréttindafélaff fslands lieldur fund íimmtudaginn 13. maí kl. 8,30 í Haillve-igarstöðum í ealnum niðaá. Fundarefni: Sigur- björn Þorbjörnsson ríkisskatt- stjóri tálar iu>m skattamiái og svar tar fyrirsplurnum. Félagskonur anega táka rmeð sér gesti á fund- inn. SKIPAFERÐia Skipadeild SÍS: Arnarfeil'l er í Kiel, fer þaðan til Rotterdam og Hull. Jökuifali 1 losar á Norðurlandshöfnum. Dís- ■arfell er í Gufunesi. Litlafell fór tfrá Rotterdam í gær til Kefiavik ur. Hlelgaflellt fór 10. þ.nr. frá Gufu wesi till Alborg. Stapaifleil losar á Eyj afjarðarlhöfn:uim' Mælife‘11 fór ■frá Valkom 10. þ.m. tið Reyðar- fjarðar. Martin Sif fór frá Vegf- mannaeyjuim í igær til PóUands. 'Frysna fór frá Stavanger í gær til ' Kópaskers. LEIKURINN____________________(Ö) Leikmenn Frakkanna voru mjög svipaðir að igetiu, en þó var fyrirliðinn Verihoewe (nio. 7) mjög skemmti'legiuir lei'kmaðiu'r og söirnu leiðis Lauriier (no. 5), þótt ekki færi mlikið fyrir Ihonuim. V arn ar ■r kuir íslendinganna var mjög góður, endia laigði liðið meigin áherrHf á vörnina. Var það til að. sóknarleiteu'rinn var að n-.ertu í molum óg því fór sem fór. ÞorbergiUr Atl'ason markvörð- ur Var bezti maðiur liðsins ásaimt Þeim Giuðna Kjartanssyni, Einari Gunnianssyini, Jöhannesi Atlasyni og Þresti Stefánssyni. Þá átti Ey- 'lfeifur ágætan íeik. í S'íðari 'hlájfflleik kiotojiii þeir Guð- geir Leifsson og Ba&divin Baldvíns son inná fyrir þá Jó'hanne'S Ed- -valdsson og Mlatthías Ha'l'ign'ms- ~son og varð ekki isóð að þaer breyt ■ingar væri-’i til bóta. Hvað sem líðiur áfriamlhaMandi þátttöku í Oiympíuilieiteunuim, meg um við 'Vei við úrslitin ,una, en vomnn bara að betur takist til ,í Frakkilandi í júní. 'Leikfnn dæimdi norsklur dómari, Kaare .Si'eley'og og va'r .hann nokk- 'uð smásmr-’fgiu'sairniur í dömuim sín um. Línujverðir vorju einini'g norsk ir' og 'voru áhorfendur ekki dús ■við marga rangstöðudóma þeírra. H.-dan. ÍSLAND 0 FRAKKLAND 0 ÍSLAND: Þorbergur Atlason. Jó- hanncs Allason, Þröstur Stef- ánsson, Einar Gunnarsson. Guðni Kjartansson, Haraldur Sturlaugsson, Matthías Hali- grímsson, (Baldvin Baldvinsson) Eyieifur Hafsteinsson, Ingi B. Albertsson, Jóhannes Eðvalds- son, (Guðgeir Leifsson) Ásgeir Eiiasson. FRAKKLAND: Dellmumeu, Laur íer, Le Roux, Imiéla, Verlioeve, Romier, De Martigny, Manko- wski, Riefa, Di Caro. 106 höfninni til bæjarin|. Særðir hermenn og óbreyttir borg- arar tróðu sér inn í jjarðgöngin. Þar var ekkert ljós. Hvað höfðu þeir með ljós.jlið gera .. -s Stríðsguðinn þram|naði áframnaf því að Hitler hafði gef7 ið fyrirskipun um þ|ð og herst'jór'nin framkvæmdi fyrir- skipanir Hitlers ... Cordelia þurfti ek^i|að,koma til Brest til að reyna hvað helvíti er. Hún haf# réynt það á Italíu. Fyrst var það minningin um Hans Karsten sem dreif hana út í þetta. Nú var það meira af skyMurækni. Þetta var orðið hennar starf og hún gat ekki svikizT, undan því. Hún vissi að Fritz Kai’sten, höfuðsmaður var í Brest. Og hann vissi að sjúlcnáhúsið sem hún vann í, hafði verið flutt hingað. Þau hugsuðu oft hvort um annað. En þau höfðu ekki hitzt fyrrjgn nú. Allt í einu stóð hahn fyrir framan hana. Hann hafði látið merkisberanum eftir stjórn stórsveit- arinnar. Síðan hafði 'Mmn skrönglazt yfir rústirnar og far- ið í gegnum jarðgöngin. Hann var búinn að vera. Maður- inn, sem ásamt mönnum sínum, hafði unnið ótal sigra, var búinn að vera — niðuúbrotinn á sál og líkama. Hann stóð fyrir ftaman hana og vissi ekki hvað hann 'vildi. i ,,Walter . . stunðíuhann. ,,Fallinn?“ hvíslaði hún. „Búið að taka báðS fæturnar af . .. Fangi hjá Amerí- könunum . .. Er nokkyr munur á því?“ Já, hefði Cordelra |etað svarað. Hún var vitni að þvi daglega hvernig fórnámýr stríðsins héldu dauðahaldi í lífið. Þeir vildu gjarnan fócna höfðinu, aðeins til að fá að lifa. Cordelia svaraði ekki. Hún var ef til vill of þreytt til þess, eða hún hafði e^ki tíma til þess, eða hún var þegar önnum kafin við að htigsa um næsta sjúkling — einnig af- limun. | „Af hverju þarf þetáa að halda áfram?“ spurði hún. „O, þeir gefast upp eftir nokkra daga“. Cordelia sneri sér snoggt að honum. ffrá himnaríki fil helvltis „Og hvers vegna gefast þeir ekki upp strax?“ „Af því þeir eiga ennþá svolítið eftir af skotum“, svar-4 aði hann biturt. ,,Já, það má auðvitað telja það ástæðu! Það hljóta allir að sjá! Og nú ætlið þér auðvitað að fara aftur til yðar her-^ deildar til að ljúka við yðar skotfæri?“ Og það var einmitt það sem hann gerði. Hvernig hann komst þangað, hafði hann ekki hugmynd um. Það voru að- eins tveir-þrír hópar eftir. Hann bjóst ekki við neinum fyrirskipunum og gaf heldur engar sjálfur. Hann sat aleinn klukkustundum saman án þess að taka sér nokkuð fyrir hendur. Hann tilheyrði þeim sem eftir lifðu, og hann skildi ekki hvers vegna. Þræll skyldunn- ar . .. Hann sá menn sína falla — hugrökkustu hermenn í heimi. Þeim var att út í þetta af glæpamönnum, varmenn- um, gróðabröllurum. Þýzki hermaðurinn, sem tók þátt í seinni heimsstyrjöldinni gaf líf sitt fyrir blóðugustu rudda^ mennsku í þessum heimi. Tveim dögum seinna segir Paschen við sjálfan sig: Alltaf sami fjandinn. I dag var skotfærabúr sprengt í loft upp< Og með því ruku tvö þúsund menn. Paschen getur ekki meir. Nú er nóg komið. Við hefjum sókn á morgun og þá fer það sem eftir er af stórsveitinni. Það er nærri orðið dimmt. Inn í loftvarnarbyrgi kemur hann auga á skjálfandi unga stúlku sem horfir á hann stór- um, hræddum augum. Hann grípur ósjálfrátt til vélbyss- unnar. Þá kastar hún sér á hné og lítur biðjandi á hann. IJann setzt niður og leggur handlegginn um axlir hennar. Hann reynir að róa hana. En hvern fjandann á hann svo að gera? Madeleine kann ekki stakt orð í þýzku. Hann tal- ar rólega við hana. Hún kinkar kolli við og við. Hún er i blárri kápu, sem er allt of stór henni. Rödd hennar er mjúlc og hlý. „Bíddu bara þangað til Stahl kemur“, segir Paschen. „Hann kemur ábyggilega með whiskyflösku. Við tæmum hana, þú og ég. Eða finnst þér ef til vill vont whisky? Jú, MINNING (5) ar sífellt starf hafði Óskar allt af tíma til að blanda geði við fólk og var oft glatt í kringum hann. „Hann var skiemmtileg- asti maðurinm í fjöl'i!kyMunni“ sagði einn ungur frændl hans hnugginn er honum var sagt lát hans. — Samtíðin er orðiiv, svip- 'minni. — Fjölskylda míi^akk- ar forsjóninni kynnin við^ann- an ágæta frænda og vin, Engum var það ljósa£Á on Óskari sjálfum, að -l&j® var ekki allur, ef kona jjhans, Mikkalína SturludótrtlrS var ekki nálæg. Ekki ve^M’ hér mældur hennar hlutu,^C|verk- um hans, ein svo voru sam- rýmd, að einn muá’-^Mpttinn megna að lótta InuuJj missinn. Gu'ð gefi aðf-m, vierða.. ÍSlenzka þjóðin er þegni fátækari, en missirinm eiginkonu öj nánustu ástvina, en li að minningamar eru sem var drengrur góðui Þórður Mi^fiusson. BJÖRG _______________J| (7) öll hugiranleg mistölœskn ein- mitt í samhandi við 'þ^n fyr- irhuguðu tilraun. - ■ v. Samikvæmt uppiýsingum nefndarinnar verður Canni’k- in-sprengjunni komið fyrir á botni meira en 6,000 feta djúpri borfolu í Amchitka, sem að mestu leyti er mynduð úr samfelldu og hörðu gos- bergi. Bendir nefndin og á að hinar tvær fyrri tilraunir m.eð neðanj arðar kj arnorkuspiieng ingar, — „Long shot“, 1968 og „Milrow“, 1969 — hafi einmitt verið framkvæmdar í samskonar berglögum, og ekk 'ért tjón hlotizt af. K j a r norku nefn di n viður- kennir að myndast mun grjót- negn af völdum sprengingar- innar, öldungis eins og mynd- aðist við „MjJrow' ‘ -tilraunina, og að hitinn af völdum Can- nikin-tilraunarinnar muni mynda neðanjarðarsvelg frá '500—ilOOO fet að .J^vetmiáli, t s'em v.erða mun'i há-geislavirk- ur. ' Um leið og sþi'iengingin mynd'aa' þennan svelg' að mestu leyti niður fyrir sig og í kring um sig, að sögn kjarn- oiikunéfndarinnar, myndast og yfirborðsgígur af völdum hennar. Segir hún örðugt. að segja stær'ð' þe.ss gígs fyrif með vi9=u, en gera megi ráð fyrir að hann verði um 100 fet á dýpt Og allt a'ð 5,000 fet að þvermáli. "’ " ■ Þá þvertekur kjarnörku- nefndin fyrir það að Cannik- in-tilraunin geti valdið nokk- urri geislavirkni í lofti eða sjó. í versta tilviki kunni hið geislavirka ryk úr svelgnum að síast út í sjóinn á þrem ár- um, en þá blandist það sjón- um í hlutfalli sem samsvarar 1 móti milljón. Öllu líklegra telur nefndin að það taki hið 'geislavirka ryk 100 ár eða jafn(viell 1000 aS sítllast í sjó út, og verði geislavirkni þesa þó að mestu leyti horfin eða öllu. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast til að léysa af í sum- aifrí. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Borgarspítalinn Takið eftirS Tveir ungir menn óska eftir að taka á leigu tvö herbergi, mættu vera samliggjandii. — Hóílegri reglusemi og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í súna 14905 frá M. 8—4 í dag og næstu daga. ; j 1 ,, 31 Fimmtudagur 13. mai 1971 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.