Alþýðublaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.05.1971, Blaðsíða 9
Hér eru tvær myndir frá lands- letknum í gærkvöldi. Á þeirri efri sézt einn nýliöanna í landsliðinu, Ásgeir Elísson (Fram) nálgast marki Frakkanna, og á þeirri neðri hefur Þorhergur gómað knöttinn vel utan línu, en öllum til undrunar dæmdi dómarinn hornspyrnu á íslendinga. (AB myndir: Gunnar og Friðþjófur). □ Möguleikar íslands til að kom ast áíram í undankeppni Olympíu leikanna dvínuðu miög: eftir jafn teflið við Frakka í grærkvöldi. Til fcess að trygsja áframhaldandi þátttöku í keppninni, hefðu ís- lendingar þurft að siera og það ,ncð nokkrum mun, því ólíklegt verður að teljast, að þeim takist að sigra í síðari leik liðanna, sem fram fer í Frakklandi um miðj- an júní n.k. Það er í sjálfu sér ekki svo lélegt. að ná jafntefli við Frakka i landsleik, því hingað til liöfum við alltaf tapað fyrir he'm. Á spjöldum sögunnar, mun iafntefli við stórþjóð á borð við Frnkka bykja ágætur árangur. En leitarri.nn í gævkvöldi var lc':;gur af t&kar hálfu cg þs- var (P’.'t \ trai spennsmdi auign: Vdi'k. Frakkarnir vor'j okkar mönnum freimri í flieistuim, ef ekki ölinm '‘■'•■tuim knattspymunnar. Hefði l'wí cikki vi'-ið ósanng.iarnt, aS sip u-inn !h;fði vierið þsirra, með svona tvsvigja til þriggja marka tnun. En í:llanzka vörn-in stóð sig vel, með Þorfcsrg sem bezta m'-’nn. og varð' 't vel. Galfcnn á sciknarleik Frakkanna var sá, að i h.amn var um of einhæfur og • gsrði það varna'rmönnum okkar auðveldara að verjnst. E'ns og i fyrri landslei'kium beittu Frakk- amir rangstöðutakiík. scm not- aðist vel rr.eð aðstoð lé’agra noskra lín'uvarða. FYRRI IIÁLFLEIKUR írfijndingar voru sprækari fyrstu mrn. fyrri hálifleiks 03 áttu þá dágóðar sóknarlotur. En Frakkarnir taka leikinn smám samfn i sínar hendur og á 9. -mín. ei'ga þeir h'crkuikot í þverslá. — Sóknaiiotur íslendinganna voru fáar og iwáttlitðar á næstu mín.. en á 27. mín. kemst Mattihías-frír innfyrir frönsku vörnina og 'lék áiciðis að marki þeirra. Áhorfend ' ur risu úr sætium og biðu þie-s í ofvæni að fagna íslenzku marki, en því imicur mistókst Matthíasi. þsgar hann átti markvörðinn ein an efti'r, skaut iHsinl á hann, en knctturinn hrökk til Eyl'sifs, en. lau'su ikoti hans var bjargað í horn. Upp úr hoirnspyrnunni er aftur hætt.a við franska miarkið, en dóm arinn dæmdi aukaspyrnu á ís- tentiiniga, svo þsirri hættu var bægt frá. Á 40. min. o'ga Matthías og Ingi Björn skemmtilega sóknar- oú.r, ?iem rann út.í sandinn. Á síðustu sek. hálfleiksins fá F.r; j’íkar sitt b'ezta tækifæri. er Di Caro hægri úfherji, fé'kk góða .endingu frá hægri, en hann hitti kki mai'kið af stuttu færi. SÍÐARI IIÁLFLEIKUR S;ð,tri 'b'Tleikur var líkur hin- m fyísHnding.air áttu dágott tækífæri til að skora á fyrstu mín • <m, er Jó'hannes Bdvaldsson (g HaiT'.’ur ætluðu báðir að | rkjéta. en truifluðu hvor annan því hann hitti ekki markið í dauð'a færi. Og áfram sækja Frakkair, því aftur á 21. mm. eiga þeir. skot yfir markið eftir hornspyrnas frá hægri. Á 36. mín. var ‘Þor- bergur alftur vel á verði, er Df Caro var rétt einju simi í góðlu færi, eftir varnarmistck hjá ís- lenzku vörninni. íslen.ddnigar tóku h'eldur a9 hressast á síðustu mín. leiksins þ-ví á 42. <min., skoraði Eyleifur mark, seni dómairinn dænidi óglllj, öllum ti'l mikiilla voríbrigða. Þröst- ur gaf góða sending'a. til ÁsgeirS EMassonar, sem lék upþ að enda- mörkum, en Frakkar tjörguðu í horn. Upp úr hornspyrnunni skor aði Eyleifur. 'en dómarinn dæmdi aukaspyrnu á íslendinga. Lauk þvf lieiknum með jalfntef'li án þess act mark væri skorað og mega ís- lendingar vel við þau úrslit una. l! LIÐIN Franska liðið var betra. um það er ekki að villast. Lið þeirra er skipað iéttleikandi mönnum, sérnt kunna vel fyrir sér í knattmeð’- fe-ð og öðrum liistum knattspyfn- unnar. Veikleiki Iþeirra lá aðal- leiga í því, að sóknarleikurinn var einhæfur, sem auðveldaði íslenzku svo ekkert varð úr. Fr • garast nú heldur nær- gönö'V'i við mark íslendinganna, en Þörbe gur hfrðir það seim vörnin missir fram hjá sér og sýndi hann nokkrium srínum góffa rraikvörzir.-', eins og t. d. á 19. mín. þegar hann bjargaði nrjð góðu úthlaupi cg h’aut að launum gott klapp frá áhorfendum. Mínútu síðar sækja Frakkar og aftur brást Di Caro bogalistin, vörninni mjög að varjast. Þá réðu þeir ekki yfir þein* leikhraða, sem di-gði til að gera usla í íslenzku vörninni, held-ur léku al'ltaf á sama hraða. Vörnin h-já þeim átti freimtur náðugan dag og á markvörður- inn reyndi lítið sem ekkert. Þeir beittu rangstöðutaktík, sem ís- lendiingar áttu e'kkert svar við, eu einu sinni eða fvisvar munáði þó mjóu, að illa færi. Framih. á bls. ÍT, ER KOMINN FRAM NYR RITSNILLINGUR? □ Þegar menn opnuðu leik- skrá landsleiksins í gær- kvöldi, blasti við þeim þessi merki samsetningur. V.tr mörgum spurn liverju svona nokkuð á að þjóna í leik- skrá. „Unglinganefndin kallar á lijálp frá vættum lands vors, um að í dag megi landsliði voru takast að endurspegla íslendingseðlið í hreinni ís- lenzkri knattspymu. Knatt- spyrnu, sem STUÐLAST (sic ! ! !) af krafti og styrk- leika. Hugrekki, djörfung og' dug. Skapandi fegurð í óvið- jafnanlegri leikni, tendraðri af Ieifturhraða í skipulögðum samleik, sem einstakling'sfram- taki, grundvallaðri af skarp- skyggni og greind. Megi slíkir verða kostir hinnar íslenzku knattspyrnu í náinní framtíff. Hverrar skjaldarmerki verði eftir- sótt og virt um víða veröld. Landi og þjóð iil farsældar og gengi.“ IIV — Er ekki rétt að Nobels- -r; nefndin fari að lnigsa sér til hreyfings? Fimmtudagur 13. maí 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.