Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 9
t Arsenal og Liverpool / sjónvarpinu á morgun □ Urslitaltikur ensku bikar- keppninnar er alltaf hápunkt- ur knattspyrnunnar þar í landi. Þessi lejkur milli Arsen- al og' Tottenham hafffi alveg sérstaka þýðingu, því hér hafði Arsenal möguleika á því" að virnia bæði deild og bikar sama árið, og það tókst. Útslagið gerði mark se)Ti George gerði í seinni hálfleik framlenging ar, og þar með hafði Arsena; tekizt hið ótrúlega. Leikurinn sjálfur var rnjög leiðin’Jíg.ur svo ekki sé tekiö stBrkara til orða, og lít.i] Skemmtun fyrir hina 100.000 'áhcrferhdur á Wembtey og þær millj'Cinir seim sátb heima hjá sér í ’ítcifunni.'og horíuu á sjón varp. Fyrri há’lf’oi-kur var mjög teiðinleg'ur. sá sainni skárri, en framlengingin var alyeg fráhær. Fátt mai-kvert gerðist í fyrri há’.'fleik. Bæði liðin léku varn- arleik, svo Hei-kurinn fór að 'mestu fram við miðbik Wem- bley. sem baðaður var í sól- Skini. Fyrstu mínútU'rnar var ■mikið um brot, svo mörg að ýmKi-r voru farnir að búast við rudda’ijgum leik. En ekkert varð úr slíku, mikið til vegna góðrar dómgæzlu Norman Burtenshaw. Fyrste marrktæikifærið kom á 40. mínútu. Gerge skaut rétt yfi:r þverslána með ótrúliega föstu skcti. Þrem mínútum seinna varð Clemence mark- vörðr • Liverpool að taka á c'Ou sín'U' til þess að verja skall&bclta frá Armstrong, og rétt á eftir var Wf. on í imiarki Arsenal einnig að sýna sitt bezta með því að verja skot frá Ljndsey. Þessi æsingur ssm kom í lei'kinn í lok fyrri hálflgiks 'hjaffnaði fljótlega í þeim 'S'einni. Um miðjan hálfleik- inn brást Kennedy bog.aiistin í dauffíífæri. Radford lék á L-awler og sendi knöttinn til Kennedy þu- sem hann stóð í opnu færi, en Kennedy k’úffr- aði baltanuni einhvern veginn frá sér. Moð stuthi m.illibili komu báðir varamennirnir inná, Thompson fyrir Evans hjá Ljverpool cg Kelly fyrir Story hjá Ar-enal. Við jþetta kcm •ml'klu mlEira fjör í l'eikinn. einkum var það Thompson sem hieyptii lC.fi í Livierpool. A stutfiu tímabiM komu mörg marktækifæri, Lindsey og Kennedy komust í gott færi, Clem.ence bjargaði vel frá skallabolta frá Graham og Ldv erpool bjargaði tvisvar á línu. En ekki vi’ldi bcltinn í netið, og þvf varð að framlengja. Framlengingin var ekki nema minútu gömul þegar Ltoyd ska’iaði frá markinu til Thompson. Hann sendi knött- inn út vínstri vænginn til Heig hway. Ha.nn lék á miklum hraða að marki, cg áffur en nckkur vissi af, hafði hann tætt boltanum miili Wilson og mark stangarinnar nær. Wilson m.is- reiknaði skotið. bjóst viff send- ingu fyrir mH-.'kið. Enn einiú sinni kom sá góði eig'ntedki í tjós hjá Arsenal, vðið virðist aldrei betra en þ~?ar það er marki .undi -. Níu mínúlum eftir að Liverpool skc -aði. jaf.naði Arsenal. Rad- ford ssndi holta inn í teig Livcrpool, KeVy lenti í ná- vlgi við Smiiih og Iíughe'3, bolt inn skoppaði frá þeim til Gra h-im s.°m sendi hann í netið. e'r" c.g sést á meðfylgjandi mynd. Og mínútu eftir jöfnunar- m.ark*ð k m svo sigurmarkið Pedford var enn einu sinni á ■ 'ð með góffa sendingu inn á m'ðian völlinn frá vinstri ci-r bar kom Geor.gie og skaut af mieiri teraifti en hægt er að búast við af miainni sem l'Sikjð hefur knattspyrnlU' í 111 mín- útur Clemence átti aldrei mögu l'eitea í skotið. Gleði Arsenáll'eikmannanna var að vonum geysileg í lediks- lok, og þeir h'öfffiu sannarlsga tilefni til að glsðjast. Sigur þsirra í léiknum var verff- skutdaffur, Mkt og siguir þeirra í deildarkeppninni. Hér er tiðsskipan og frammi staða leikmanna samkvæmt miati fréttamanna enska blaðs ins The People: ARSENAL: Wilson 7, Rice G, Storey 5, McLinfock 7, Sinip son 7, Armstrong 7, Graham 9, Radford 6, Kennedy G, George 6, McNab 7, (Kelly 6). LIVERPOOL: Clemenee 6. Law ler 6, Lindsey G. Smith 7, Lloyd 7, Ilughes 7, Calla- chan 7, Evans 5. Heighway 6, Toshack 5, Hall 8. (Thomp son 7). Dómari: N. Burtenshaw 10. - SMÁTT - SMÁTT - SMÁTT - □ A næstunni á að s'kipta. um gras á Laugardalsiviellinum, og var ektkii orðin van|þörf á þ;ví. Er vonast til að vötlurinn verði orð- inn góður í júní. □ Pétu • Bja.mason sém undan- farin ár hefur þjálfað Hauka í handtenattteik ,h®fur nú látið ,af því starfi. Ekiki er afráðið hvisr tekur við af Pétri né hvar Pétur þjálfar næsta ár. i-] He.'-msimieistaramótið í knatt- sp.vrnu fékk'mfiát rúm hjá piiess- unni á siðasta ári. Næst kom heimsmeist.aramó’tið í no'Tæn/t greinum sam fram fór í Tékkó- s.tóvakíu.-Þietta kom í Ijós við at- kvæðagreiðslu á þingi Afþjóða- sr’mbandF. ítoróttafréttamanna csm haldið er í Miiaeban um þess ar munddv. □ Austumiki sigraði Luxem- burg' 3:2 fyrir stuttu í undan- kieppni Olymþíuleikanna. Luxiem burg sigraði fyrri leikinn 1:0 og urðu þiví jöfn og vevða að le'íka aukaleik. Sá leikur getur orðið mikilivægur fyrir ísland því eð ef Islendingar sig'ra Frakilca í und- anúi-slitunum mæta þeir annað hivort Austurríki eða Luxiemburg í næsfu umferð. — □ Búið er að raða niður dóm- urum og línu'vörðum á c'I,a te;iki í 3 h’Jjita, og hiefur einn miaður mun ekki hafa verið gert áður í 'knattspyrnunni. Þá er einnig sú nýlunda, að landinu hefur vierið silcipt niður i 3 htlJta, og hlsfur ‘S'inn maffur yfirumsjón mieð dómaramálum í twerjum landshluta. Umsjónsdómari fyrir Norður- og Austurland er Rafn Hjaltaíín. Hann hefur aðsetur á Akureyri. Fyrir V.esturland og Vestfirði er umsjónamaður Jens Kristmanns- son með aðsetur á ísafirði. Fyrir Suðurland mun skrifstotf- an í Rieykjavfk annast fram- kvæmdastjórn. Framkivæmda- stjóri í Reykjavík hefur vier.ið ráð inn Sivieinn Kristjánsson. Hann hiefur aðsetur dagliega í íþrótta- miðstöðinni milli 18 og 20. Formaður niðuröðunarnefndair er Bjanni Pálma'rsson. + MUNID RAUÐA KROSSINN Föstudagur 14. maí 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.