Alþýðublaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 1
| AUSTFJARÐARBLAÐ p BLS 7,8og9 mgmM) FOSTUDAGUR 11. JÚNl 1971 — 52. ÁRG. — 118. TBL. REI ,,Ég lít svo á, a3 öll Isau mis tök, sem urðu í sambandi við SaltvíkurhátíSina, hafi fyrst og' fremst verið þeim að kenna sem að henni stóðu, en ekki ung-lingunum, eins og aðstand endur hátíðarinnar hafa verið að kasta fram,“ sagði Bjarni Þorvarðsson bóndi á Bakka í Kjalarneshreppi og' oddviti þar. Hefur hreppsnefnd Kjal- arneshrepps gert samþykkt þess efnis, að ekki verði hald- in önnur hátíð af þessu tagi í Saltvík. EIN SALT- VÍK MEIRA ENNÓG STÓÐ AÐ FJÓRUM RÍKISSTJÓRNUM ÁRUM - OG HLJÓP FRÁ ÞEIM ÖLLUM □ HVers viegna vantreysta allir íslenzku stjórnmáiaílökikarnir Framiaóknarflokknum? Vegna þess, að Fraimsóknarfl.okkurinn hetfur aldriei enzt út heilt kjör- tímaíbil í samvinnu við aði',a flokka. — Hann hietfur ætíð svik- ið samfcomulagið, sem hann gerði við samstarfsflokk, eða — flokka, sína löingu áður en kjör- tímabilið var útrurmið og rofið stjórnarsamStarfið. Vegna þess, -ið reynslan hetfur sýnt, að Fram sóknarflokknum er ekki treyst- andi, vantreyfita allir aðrir floíkk ar á íslandi honum. Framsóknarfiokkurinn setti-st í stjórn með Alþýðuflokknum og Sjálfstæðisflakknum ái*ið 1947. Úr þeirri stjórn hljóp Framsókn- arflokkurinn eftir aðeinis tvö ár! Framlsó'knarflokkurin'n mynd- aði stjórn m:eð Sjálfstæðisflokkn um árið 1950. Þá stjóm rauf Framsóknarflokkurinn árið 1953! Eftir kosningarnar, sem þing- rofinu fylgdu það ár, myndaði Framsóknarfiokkurinn aftur stjóm með Sjálfstæðisflokknum. Úr þedrri stjórn hljóp Framsókn- arflokkurinn árið 1956, og enn fylgdi þingjxif í kjölfarið. Eftir þær þingkosningar mynd aði Framsóknarflokkurinn stjórn rr#eð Alþýðuflokknu m og Aflþýðu bandalaginu, — vinstri stjórnina. Sú stjórn sat heldur elkki nema tvö ár. Þá hljópEt Fraimsðknar- flofckurinn úr stjóminni, frá ólcvstum vanda og meina a'ð Segj'a neitaði að ræða þær til- lögur til lausnar, sem hinir stjórn anflokkamir gerðu. Á níu ára tímahili, — frá 1947 til 1956 —, sat Framsóknar- flokkurinn í fjórum rikisístjórn- um, — öllum ríkisstjónnum, sem þá var til að dneifa. Og hann hljópst á brott úr hverri ein- ustu þeirra, löngu áður en kjör- tímabili var lokið! Hann var ailtaí reiðubúinn til að svlkj'a! í rúm 14 ár hefur áhrifum Framh. á bls. 12. Heyrt... □ Moskvubúar voru lifflega . sjö milljónir samkvæmt síff- Iasta manntali.En athyglisverð er skiptingin milli kynja, — Karlmenn þrjár milljónir, — konur fjórar. Semsé: milljón konur afgangs. — ...ogséá TUR! „Þaff voru ekki gerffar þær ráffstafanir, sem þarf til þess aff taka við svona stórum hópi í sambandi viff hreinlætisað- stöffu,“ sagffi Bjami, „og ég hef heyrt, aff á hátíffinni, sem 10 þús. manns sótti hafi veriff fjögur salemi fyrir konur.“ — Bjarni sagffi, aff í Saltvik væri alls ekki affstaffa til aff taka viff heilli borg af fólki og í sambandi við hreinlætis- affstöffu hefffu engar ráffstafan ir veriff gerffar. Lagði Bjami Fraihh. á bls. 12. KOSTAR LÆKKUNIN TÁP- REKSTUR LOFTLEIÐA? □ „Það er auffsætt mál, aff fargjöldum milli New York og Loftleiðir urffu aff stíga þetta skref, en þaff er svo annaff mál hvert þetta leiffir. Hvoi-t Luxemborgar. Lækkun þessi nemur 35 doll- urum og tekur gUdi í dag, og þaff til aff mynda leiffir beint gildir hún fyrir alia farþega inn í taprekstur,“ sagffi Sig-, á aldrinum 12—30 ára. Sumai'- urður Magnússon, bláffafulltrúi j fargjöld fyrir þennan aldurs- Loftleiffa, um þá ákvörffun Loft flokk kosta þannig 185 dollara, ieiða aff sækja um lækkun á Fr-anúi. á bls. 12.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.