Alþýðublaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 14
Þing norrænna rönfgenlækna NÝLIDUN og MENNTUN ER NÚMER EITT DAGSTUND □ Setning 31. þings norrænna Röntge.ilækna fór fraim í Háskóla bíói í morgun að viðstöddum for- seta 'íslands, sem jafnframt er v-erndari þiugsins, forsetafrú, og hieilbrigðismá'iaráðbarra og frú. A.uk annarra boðsgesta en ráð- stefnug'estir eru ails um 400. Forseti þingsins og formaður norrær.a rönlgenlæknasambands- ins, Ásmunduir Brekkan, yfirlækn- ir, setti þingið með stuttu ávarpi, og cmæilti m. a. á þessa ieið: „Vér röntgenfræðingar gerum háar kröfur til tæknibúnaðar vors og menntunar, Þvi að hvoru- tvteggja er nauðsynlegt til þess að sjúkdóm'sgreiningar og meðferðir vorar nái (þeirn stuðli, er sjúkling ar vorir eiga rétt á. Einmitt þess vegna -má ie. t. v. seigja, að vér stöndum nú við þjóðfélagslega erfiðan hjalla, bæði í geis'lia'l'æíkn- inguim og röntgengreiningu, þar eð (þróun læknisfræðinnar gerir nauðsynllega nýskipan, tiil dæmis innan geislaiækninga. og geisla- Kandidatar brautskráðir □ Athöfn vegna afhendingar prófskírteina til kandídata fer fram í hátíðasal Háskólans laug- ardaginn 12. júní næstk. kl. 2 e. h. □ Að undanförnu hefur borið mikið á erlendum sjón- varpsmönnum- hér á landi. Nú leru hérna sjónvarpsmenn; frá Finnlandi og auk þess er hér Istaddur Ihálfíslen2)kur máður frá darsí'ka sjónvarpinu. Er það Halldór Sigurðsson og hef- ur hann fengið Þránd Thorodd sen í lið með sér til að kvik- mynda fyrir sig. 'í fyrradag voru þeir Halldór og Þrándur við myndatöku nið- ur í Lækjargötu m. a. og tóku þar myndir af happdrættismiða- sölu Framboðsflokksins. Rieynd- ar var það vissum erfiðleikum bundið, þar eð happdrættismið- ar voru af skornum skammti. í gærkvöldi tóku þeir myndir á kösningahátíð Alþýðubanda- lagsins í Laugardalshöll. í fviðtali við Alþýðublaðið sagði# Þrándur, að Halldór væri hér ekki einungis til að kvik- eðlirfVæði í áttina að sam.hæfðum miðstöðvuim til með'ferðar á æxEds- sjúkdómum. Samtímis verða æ meiri kröfur gerðar tii sjúkdóms- greininga vegna ægiþróunar sjúkra'húsaksrfisms og lieilsu- gæzlukeTfisins í heild og sívax- andi sérgreiningu. Af (þessum sökum erum vér nú þröngvaðir til stórátaka við ný- liíur cg misnntun bæði lækna og annars tæknimenntaðs starfsliðs, bæði vegna daglegs vinnuálags og vísind/astarifa, ef oss á að viera m'cgulegt að kom.ast út úr erfið- isikuim, sem nú þegar, hér á Norð urlöndum eru mjög nærri hreinu reyðarástandi." Á KÓRMÓT í WALES □ Nemendakór Menntaskól- ans við Hamrahlíð tekur þátt í mjög fjölmennu kóramóti sem. fram fer í Wales í byrjun júlí næstk. Mót þetta stendur í viku, ag er gert ráð fyrir að alls muni um 250 þúsund manns vera viðriðnir þetta mót, þátt- takendur og áhorfendur. Hamrahlíðarkórinn fer héðan, 4. júlí og kemur aftur um miðj- an mánuðinn. Félagar í kórnum eru um 30. Söngstjóri er Þor- gerður Ingólfsdóttir. mynda kosningabaráttuna held- ur væri að safna fréttum úr ýmsum áttum. Þess má geta, að fyrir nokkru voru hér japanskii- sjónvarps- menn, sem tóku myndir hér úr íslenzku þjóðlífi. 20 krónur kílóið aí l.fl. rækjunni □ Samkvæmt ákvörðun Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur verð á fyrsta flokks rækju hækkað um 2,25. Er verðið nú 20.00 krónm- fyrir kílóið. Hins vegar lækkar vierð á annarfs flokks rækju úr 13,75 í 11,00 krónur. Verð þetta var ákveðið með atkvæðum oddamanns og full- trúa seljenda gegn atkvæðum fulltrúa kaupenda. í DAG er föstudagurinn 11. júní, Barnabasmessa, 162. dag- ur ársins 1971. Síðdegisflóð í Reyltjavík kl. 20.09. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.03, en sólar- lag kl. 23,53. Kvöld og helgidagavarzla. í Apótekum Reykjavíkur 5.—11. júní er í höndum Laugavegs Apó- teks, Holts Apóteks og Vesturbæj ar Apóteks. — Kvöldvörzlunni lýk ur kl. 11 e.h„ en þá hefst nætur- varzlan í Stórholti 1. Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudögum og öðrum helgi- dögium Jfcl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru apin helgidaga 13—15 Almennar upplýsingar uro læknaþjónustuna í borginni erc gefnar 1 símsvara Læknafélags Reykjavikur, sími 18888. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna I síma 11510 frá fcl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8--13 Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni 1 síma 50131 og slökkvistöðinni 1 síma 51100. befst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá .13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsraorgni. Sicni 21230. Sjúkrahifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru 1 síma 11100. □ Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- t*m kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg yfir brúna. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og simnud. kl. 5—6 eJi. Simi 22411. Landsbókasafn Islands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestraxsal ur er opinn alla virka daga M. 9—19 og útlánasalur M. 13—1S. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsaín, Þingholtsstrseti 29 A er opið sena hér segir: Mánud. — Föstud. M. 9—22. Laugard. M. 9—19. Sunnudaga M. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga ÚTVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og augiýsingar 20.30 Frá sjónarlieimi List handa nýjuin hei,mi. f þessum þætti greinir frá mál- aranu,m Piet Mondrian og arkí- tektinum Theo van Doesburg, frumkvöðlum De stijlhreyfing- arinnar í Hollandi. Umsjónarmaður Björn Th. BjörnSsOn. 21.00 Mannix. Vinar er Þörf. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Erlend málefni. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. M. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. M. 14—21. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá M. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2—7. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16,15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur > Hrisateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbiaut / Kleppsvegur 19.00-21.00. MINNINGARKORT Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjama- syni 37392. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- ír. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigurði Þor- Tteinssyni sími 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- arinssyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni sími 37392. Minning- aibúðinni Laugaveg 24. FLUGFERÐIR Millilandaflug. Gullfaxi fór frá Reflavík kl. 08:30 í morgun til Glasgow, Kaupmannahafnar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld, iSólfaxi fer í fyrramálið fbá Kaupmannáhöfn til Osló og vænt anlegur til KefLavfkur M. 13:15 á morgun. Gullfaxi fer frá KefLavík á morgun M. 08:00 til Lundúna, Kefiaví'kur, Osló og væntanlegur til Kaupmannahafnar kl. 19:00 annað kvöld. Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs son. 22,20 Dagskrárlok. SJÓNVARP Föstudagur 11. júní. 12,50 Við vinnuna; Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: Litaða blæjan. 15,00 Fréttir. 115,25 Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18,00 Fréttir á ensku, 18,10 Tónleikar. — Innanlandsflug. í dag er éætlað að fljúga til Vastmannaeryjar (2 ferðii’) tii Akureyrar (3 ferðir) iil Húsa- víkur, Patreksfjarðar, fsafjarðar, Sauðárkrálös og til Egilsstaða. ! Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Akureyrar (2 ferðir) til Homa- fjarðar, ísafjarðar og til Egils- staða. í? Flugfélag fslands h.f. 'sKIPAFERÐIR Skipadeild S.Í.S. ~n Arnarfell er á Raufarhöfn, fer þaðan til Þórshafnar. Jökulfell væntanlegt 14. júni til Reykja- víkur. Dísarfeill fór i gær frá Svendborg til Gautaborgar. Litla fell er í olíuflutningum á Aust- fjörðum. Helgafell fer í dag frá Borgai-nesi til Vestfjarða. Stapa fell fór í gær frá Faxaflóahöfn- um til Breiðafjarða og Vestfjarð- ahafna. Mælifell fer í daig frá Húsavík til Glomfjord. Frysna væntanleg til Osló í dag. — Enskur prófessor hefur sagí að eftir 200 ár munu allir menn á jörðinni vera orðnir vitlausir. — Það hljóta að vera 200 ár síðan þessi prófessor var uppi! 19,00 Fréttir. 19,30 Mál til meðferðar. 20, li5 H1 j ómleikai- í útvarpssal. 20.1(5 Hljómleikar í útvarpssal 20.40 Lyfjameðferð við illkynja sjúkdómum. 21,00 Sænskir hirðsöngvarar i í hljómleikaferð. 21,30' Útvarpssagan: Áml, 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. 22,115 Kvöldsagan: Barna- Salka. Salka. — Höf. les. 22.40 Kvöldhljómleikar. 23,20 Fréttir í stuttu máli. I Dag'skrárlok. j Skjóta fyrir erlend- ar sjónvarpsstöbvar M. 16—19. 14 Föstúdágur 11. júní 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.