Alþýðublaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 5
Aðalfundur Álþýöuflokksfélags Seltjarnarness □ Aðalfundur Alþýðuflokksíé- lags Seltjarnarness var hald-. inn í s.l. viku. Formaður fé- lagsins var kjörinn Gunnlaug- ir í stj.órn þau Hróðný Páls- dóttir, húsfrú, Konráð Ó. Sæ- valdsson, endursk., Kristinn Sigurðsson prentari og Njáil Ingjaldsson skrifstofustjóri. Yaramenn voru kjörnir þeir Guðmundur' Illugason, hrepp- stjóri, Helgi Kristjánaion, húsa smíðameistari og Þorsteinn Hall dórsson rakarameistari. Á fundinum mættu þeir .Tón Ármann Héðinseon, alþm. oj Stefán Gunnlaugsson deild »r stj. og ræddu þeir stjórnmá i viðhorfið. Alþýðuflokksfólk á Seltja, n arnesi er hvatt til þess að h;,n samband við einhvern af stjc • i armönnum félagsins fyrir ko: ingar 1.. ..i iandsvirkj unar næstu sex ár □ Samkvæmt 8. gr. laga um I,andsvirkjun nr. 59 frá 1965 Skal stjórn Landsvirkjunar sikip- uð sjö mönnum. Rennur kjör- tími núvierandi stjórnar út hin.n 30. þ. m., og hafa eignaraðilar Landsvirkjunar, ríkið og Reykja víkurborg, nýlega kjörið eítir- talda raeitn í stjórn fyrirtækis- ins til næstu sex ára: Kjörnir af sameinuðu Alþingi: Aðalm'en.n: Árni Grétar Fiinns son, hæstaréttarlögmaður, Bald- vin Jónsson hæstaréttarlögmað- ur, Einar Ágústsson alþingis- raaður. Varam'snn: Steinþór Gestsson alþingism., Emanúel Morthens1, forstjóri, Þorkell Bjarnason, ráðunautur. Kjörnir af borgarstjórn Reykjavíkur, — aðalmtenn: Geir Hallgrímsson borgár- Framlh. á hls. 2. ★ Nýr flokkur, Samtök frjálslyndra og vinstri manna, býður fram við Alþingis- kosuingarnar í vor. Flokkur- inn réttlætir tilveru sítia með því, að hann sé til orðinn til þess að sameina lýðræðissinn- aða vinstri menn! S,ú hefur ávallt verið tylliástæðan fyr- ir nýjum klofningsflokkum allt frá því Sameiningar- flokkur alþýðu, — Sósíalista- flokkurinn var stofnaður ár- ið 1938. Hann, síðar Alþýðu- bandalagið, nú Samtök frjáls- lyndra og vinstri manna, allir þessir klofningsflokkar voru stofnaðir til þess að sameina! Sú var ávallt afsökunin! Og hverjar eru afleiðing- arnar? Samtök frjálslyndra buðu fram í mörgum sveitav- félögum við bæjar- og sveit- arstjórnarkosningarnar s.l. vor. Alls staðar var afleiff- ingin sú, að afturhaldsöflin, íhald og Framsókn, komu sterkari ut úr kosningunum en áður. Alls staðar var af- leiðingin sú, að atkvæði vinstri manna dreifffust enn meira og affstaffa þeirra veiktist. Er það svona, sem á að sameina vinstri mem, á íslandi? ★ Lífakkeri Samtaka frjálslyndra og vinstri manna eru tveir gamlir menn, kom- múnistinn Björn Jónsson og Alþýðuflokksraaðurinn afvega leiddi, Hannibal Valdimars- son. Væri það ekki fyrir þessa menn — væru samtökin »kki til. Þeir hafa gefið •' ■ unum lífið. IMk Þessir tveir men sameiningu vinstri manna öðrum fremur. En hvemig er sína, sem ritstjóri Alþýðu- blaðsins til þess að hyetja Aþýðuflokksmenn í Kópavogi til þessa verknaðar. ★ HanJiibal notaði aðstöðu sína sem ritstjóri Aiþýðu- blaðsins til þess að neita æffriu stofnun flokksins, flokksstjórninni, um birtingu á Iöglega gerðri fuudarsam- þykkt þar, sem Alþvðuflokks menn voru minntir á sín eig- in framboð. ★ Hannibal notaffi að- stöðu sína sem forseti Al- þýðusambands íslands, en þeirri mikilvæ,ju ábvrgðar- stöffu höfðu félagar hans í Albvðuflokknum og aðrir lýffræffis-innar í verkalýffs- | hreyfingunni náð úr höndum kommúnista og faliff honum, til þess að semja sjálfan sig oir verkalýðslireyfinguna í flokk með kommúnistum aft- uv, með stofnun Alþýðu- bandalagsins. Þannig- gat Hannibal ónýtt alvarlegustu til.rp.unir lýffræðissinnaðra vinstri manna á íslandi, sem gerðar hafa verið til þess að vi.nna bug á áhrifum komm- únista og koma á lýðræðis- sinnnðri vinstri stiórn á (s- Iandi, en þetta reyndi þá Al- þvðuflokkurinn og Framsókn- arflokkurinn að gera með kosningasamvinnu. Þessi til- raun hefði tekizt, ef ekki hefði veriff fvrir Hannihal Valdímarsson. Fkki fór Hannibal úr Al- þýðuflokknum 1956 vegna þess að hann væri þá í sam- vinnu við Sjálfstæðisflokkinn. Hann var þá þvert á móti t harffvi stjómarandstöðu ásamt Sósíalistafiokknum. - Frh. á 2. þeirra leigin fortið!? Lítum til höfuðpaursins sjálfs, — Hannibals Valdimarssonar. ★ Á flokksþingi Alþýðu- flokksins árið 1954 kom til átaka. -Vinstri armur flokks- ius sameinaffist um forystu- mann. Sá maður var Hanni- þal Valdimarsson. Á flokksþinginu urðu þeir yfirsterkari. Hannibal var kjörinn formaður. Og Ilanni- bail fékk ! eámiig k.jörna 'flokksstjórn, sem, jeingöngu var skipuff hörðustu stuffn- ingsmönnum hans. ★ f kjölfar flokksþings- ins voru ýrnsar aðrar breyt- ingar gerðar. Þær stefna. all- ar að því, að tryggja Hanni- bal sem mest ítök. Þess vegna var hann auk for- mannsstöðunnar í’ flokkmim ráðinn ritstjóri Alþýðublaðs- ins. Aldrei hefur nokkrum einum manni veriff sýndur jafn mikill trúnaður í Al- þýðuflokknum og Hannibal Valdimarssyni. Aldrei hefur nokkur eánn maffur fengið svo mikil völd sem hann. Aldrei hafa verið bundnar svo miklar vonir við einn mann af svo mörgvvm einlægum stuðningsmönnum — sem við Hannibal. ★ En hvernig reyhdist Hannibal traustsins verður? Hvernig fór hann með það mikla vald, sem honum var falið? Hvernig reyndist hann stuðningsmönnum sín- um, sem trúað höfðu honum og treyst og fylgt honum til hlítar í hvívetna. ★ Aðeins nokkrum mán- uðum eftir að hann va! ' as- inn formaður Alþýðufio'Ai- «■ ins hafði Hannibal Valdi- marsson glatað stuðningi þeirrar flokksstjórnar, sem hann sjálfur hafði fengið kosna sér til fulltingis. Aðeins nokkrum mánuðum eftir að þt'ssir flokksstjórnarmenn höfðu sýnt honum þann mesta trúnað, sem hægt var að sýna Alþýðuflokksmanni, neyddust þeir til að snúa við honum baki. Hvers vegna? ★ Hannibal notaði affítöðu sína sem formaður Alþýðu- flokksins til þess að fyrirskipa flokksmönnum í Kópavogi aff kjósa með lista kommúnista og Finnboga Rúts Valdemars- sonar, en gegn löglega sam- þykktum framboðslista Al- þýðuflokksins, — gegn Al- þýðuflokknum, ‘-em hann þó var f'" ■ -ir ★ uann.ina) rn taði affstöðu 5500 erlendir ferbamenn komu í máí □ „Erlendum ferðamöninum: fer nú dagfjölgandi hér á landi,“ sagði Lúðvík Hjálmtýs son hjá Ferðamálaráði þegar blaðið hafði tal af honum í gær, „enda aðalíerðamanna tíminn að ganga í hönd.“ Fyrsta skemmtiferðaskipið kom í gær, en alls munu tæp- lega tuttugu slík skip koma 'himgað í isíumar, og er það nokkur aukning frá því í fyrra. Lúðvík sagði að almennt mætti búast við því að stónaukning yrði á ferðamannastraumnum í sumar, miðað við árið á und- an, í roaí komu t. d. 5500 erlendir ferðamenn, 1800 fleiri en, í fyrra. Þróunin hefði verið þannig ár frá ári, og ekki ann- að Sijáanlegt en að svo yrði í ár. Það sem mestu mun- Varðandi að!-töðu til að taíka. við öllum þessum mikla ferða- mannafjölda, kvað Lúðvjk hana hafa batnað mjög undenfarin ár, og væri það mest þakka mörgum nýjurn hóttelum' í Rvík: svo og sumarhótelunura úti á landi t.d. Edduhótelunum. — aði um væri óbrteytt yerðlag. Verðstöðvunin tryggði óhreytt verðlag í sumar, og það væri ákaflega mikilvægt í þessari atvinnugrein. Ráðstefnum fjölgar ár frá ári, og það sem af er 1971 hafa margar siíkax verið haldn- ar hér á landi. Mikil áherzla hefur verið lögð á að bæta að- stöðu til að halda slíkar ráð- stefnur, og t.d. á Hótel Loft- leiðum er slík aðstaða eins og hún gerist bezt erlendis. Lúðvík sagði að meginþorri allra ráð- stefna væri af þeirri stærðar- gráðu sem íslendingar réðu við. Því væri mikil framtíð í ráð- stefnuhaldi hér, útltendir væru forvitnir að skoða land og þjóð. Föstudagur 11. júní [1971 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.