Alþýðublaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.06.1971, Blaðsíða 8
Mmvrn tmHtD Feriíl títg. Alþýffuflokkurian Kitstjóri: Siffkv. Björgvinsson (áb.) Framsóknar í þessum kosningum er mjög hart sótt að Alþýðuflokknum. Stjórnarandstæð- íngar halda uppi látlausum árásum á Ihann og leggja allt kapp á, að vinna á honum bug. Eins og Gylfi Þ. Gíslason, formaður Alþýðuflokksins, benti á í sjónvarpinu s. 1. þriðjudagskvöld er því ekki að neita, að Alþýðuflokksmenn eru nokkuð ugg- andi um úrslit kosninganna. Borgar- stjórnarkosningarnar í Reykjavík urðu flokknum áfall og hann þarf að bæta við sig verulegu fylgi, svo hann fái hald Ið stöðu sinni frá síðustu kosningum. Það er ekki hvað sízt Framsóknar- fLokkurinn, sem nú reynir að vega að 'Alþýðuflokknum og ætlar sér að eflast á hans kostnað. Þetta reyndi Framsókn arflokkurinn einnig í kosningunum 1967 en varð þá að láta í minni pokann. Þá veittu kjósendur Alþýðuflokknum stuðn ing og efldu með því áhrif jákvæðs og heiðarlegs flokks, sem hægt er að reiða Sig á og treysta til góðra hluta. í rúm 14 ár samfleytt hefur Fram- sóknarflokkurinn verið áhrifalaus í landsmálum. Á því tímabili hafa orðið þær mestu framfarir, sem þjóðin hefur orðið aðnjótandi í allri sögu sinni og stjórnmálalíf hefur orðið miklu stöðugra en áður þekktist. Á níu ára tímabili, frá 1947 til 1956, sátu á íslandi fjórar ríkisstjórnir. Fram sóknarflokkurinn átti aðild að þeim öll um Og hann hljópst einnig úr þeim öll- um áður en kjörtímabilinu lyki og rauf gerða samninga. Árið 1947 myndaði Framsóknarflokk- Urinn stjórn með Alþýðuflokki og Sjálf stæðisflokki. Þá stjórn rauf hann tveim órum síðar. Árið 1950 myndaði Framsókn stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Þá stjórn rauf Framsókn árið 1953. Það sama ár myndaði Framsókn aðra stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Þá stjóm rauf Framsókn tveim árum síð- ar. Árið 1956 myndaði Framsóknarflokk urinn stjórn með Alþýðuflokk og AÞ þýðubandalagi. Þá stjórn rauf Fram- sókn einnig eftir rúm tvö ár. Þannig er ferill Framsóknar. Sífelld- ar stjórnarmyndanir, stjórnarslit, þing rof og kosningar, — sífellt setið á svik^ ráðum. Og upplausnin, sem af þessu skapaðist, var þröskuldur í vegi fram- fara og festu. Það var ekki fyrr en áhrifum Fram= sóknar var eytt, að það tókst að hverfa frá þessum glundroða og upplausn. Og Albvðublaðið biður kjósendur að hug^ leiða þann glundroða, sem kynni að skanast nú, hlyti Albvðuflokkurínn -skki traust. Slíkan glundroða forðast kjós- endur með því að efla Albýðuflokkinn til áhrifa 02 til bess að svo megi verða þarfnast flokkurinn nú stuðnings frjáls lyndra og framfarasinnaðra manna á íslandi. AUSTURLANDSB LAÐ Hvernig er hagsmunum Austfirðinga bezt borgið? NÚ líður senn að lokum kosn- Higabaráttunnar, sem hefur einkeonzt fremur af deyfð en eldlegum áhuga, einkenni alþingiskoeninga áður fyrr. — Hver orsök þessa er, er ekki hægt að fullyrða neitt um, en trúlega er hana að finna í póli- tískum leiða almennings, — að honum finnist sami grautur vera í sömu skál og sé orðinn léiður á því að styðja póli- tíska metnaðargirnd manna, manna, sem fyrir löngu síðan hafa varpað hugsjónum, ef ver- ið hafa, fyrir borð, en ástundað af mikilli kostgæfni þá stefnu að sjá sjálfum sér hampað á markaðstorgi pðlitíkurinnar. Ennfrtemur hygg ég að þessarar orsakar sé að leita í meiri pen- ingaráðum almennings, og fri- tíma, sem fólk vill ráðstafa eins og hugur þess stendur til og það hugsar þar af leiðandi minna um hinn pólitíska þátt og þann samtakamátt sem hetfur orðið þess valdandi, að þessum lífs- skilyrðum, er það býr við hef- ur verið náð. Þetta tvennt er að minnd hyggju meginortsök þess- arar pólitísku deyfðar, er gerir vart við sig í auíknum mæli. En, sem þegnar lýðfrjáls lýðræð- isríkis — er sú skylda lögð á herðar allra atktvæðis- bærra manna og kvenna, að velja landinu stjórn, ennfremur og jafnhliða velja kjördæmi sínu málsvara á Alþingi, sem skulu þar sjá hag kjördæmisins sem bezt borgið og leggja sinn sfcerf á vorgarsfcálarnar til aukningar framkvæmdum og uppbyggrogu atvinnuvega innan kjördæmisins, viðhalda því sem unnizt hefur og skapa því fólki, jer við tekur betri lífs- og bú- setuskilyrði en þau, er við bú- um við. Með því að kjósa ráð- stöfum við atkvæði obkar á mfenn, menn, til að stjórna og setja landslýð lög, og hver og einn verður að gera það upp við sig hvar réttast og skynsam- legast sé að setja krossinn sam- kvæmt þeim valkostaim er fyrir hendi eru. Um alla hluti má deila og sitt sýnist hverjum, en hvort sem menn eru roeð eða á móti ríkjandi kosningakferfi þá hefur það kerfi, sem við búum við hefur aldrei leyft ein- um flokki að mynda meirihluta stjórn. Allir núverandi flokkar til framboðs að undanislkildum Hannibalistum og Framboðs- flokknum, hafa verið saman í stjórn, Með a. m. k. einum öðr- um. Þetta er sitaðreynd, sem all- ir verða að viðurkenna hvort sem gott þykir eða ekki, kerfið virðist ekki bjóða upp á aðra möguleika, og að afstöðnuro væntaniegum kosningum munu tveir eða fleiri flokkar ganga saman til stj ómarsængur. Varð andi landsstjórnina og þau mál, er koma til kasta væntanlegs þings, svo sem lausn á útfærslu fiskveiðilögsögunnar og efna- ■hagsvandans verðum við, al- mennir kjósendur að treysta kjörnum fulltrúum og væntan- legri ríkisstjórn til að annast af beztu sannfæringu, þar er þjóðarheill í veði og tilveru- réttur íslands sem sjálfstæðrav þjóðar. Það dylst engum hugsL andi manni, og engum þing- manni sfcal ætlað það, — að hann breyti gegn eigin sam- vizku hvað þjóðinni sé fyrir beztu gagnvart þeim málum og stöðu landsins út á við. En kjörnum fulltrúum er einnig ætlað sem að framan greinir að sjá hag síns björdæmis sem bezt borgið og að skiptinig þess fjármagns, sem þjóðin hefur úr að spila verði siem jöfnust til að skapa nauðsynlegt jafnvægi milli byggðarlaga, þéttbýlis og, strjálbýlis og skapi jöfn lífskjör um land allt, með lagas'etning- um þar að lútandi. Þarna er auðvitað sjáifsagt að nota ríkjandi kosningakerfi til hins ýtrasta og fá sem mest gildi út úr eigin atkvæði. Gagnvart þessari si stöndum vér kjósendui urlands kjördæmi næst sunnudag. Hvernig er a um hag bezt borgið í kosningum? Austfirzki armemn hafa því miði átt fulltrúa á Alþingi. aleitt kjördæma á lam an núverandi kjördæi tók gildi og kjördæmi átt nema fimm þing] þrjá Framsóknai'men frá Alþýðubandalagimj frá Sj álfstæðisflokknui ég nú skora á alla kj< Austurlands kjördæi skoða hug sinn vel áðu ganga að kjörborðinu irfanandi staðreyndir : 1. Um 1500 atkvæði hrifalaus í síðustu kosningum, það er umframatkvæði, er ko um flokki að gagni. 2. Alþýðuflokknum h að lítill hluti þes kvæða síðast til ai bótarþingsæti í Au kjördæmi, án þess að haft nokkur áhrif á s' arra flokka neins stað inu. Að þessu athuguðu 1 ræðislega sinnaður mað í kjördæmi síi gagn með setu sinni 1 heldur en utan þess - því að kjósa Erling 1 son, ungan framfar; mainn á þing — mann góða þekkingu á var fjórðungsins, er kjördi ur sett gagnvart kom; Það er leið til að a\ mannatölu kjördæmií þingmönnum upp í se Í8' EITT O ★ Hér birtir blaðiff tvö kort. Þ; sögu afskipta Lúffvík sonar af landhelgism Þau sýna svart á hvít fljótræffisleg vinnubr eru og hafa ávallt 1 mótun stefnunnar í 1: málunum. Þau sýna Islendingar hefðu g munu glata, ef ráff ná fram aff ganga. ★ Aiþýffublaffiff Lúffvík Jósefsson el þaff, að hann vilji e sinni allt hið bezta í ismálum. Þvert á m< ið dregur ekki í efa sem Lúffvík vill ger fram í beztu meininj En Lúffvík er .allt ráffur. Og vinnúbrö eru allt of handahófsJ íljótræffisleg. ★ Áriff 1960, skö ur, en landhelgissa: 8 Föstudagur 11. júní 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.