Alþýðublaðið - 12.06.1971, Síða 3

Alþýðublaðið - 12.06.1971, Síða 3
segir Jón Ármann Héðinsson efsti maður A-listans í Reykjaneskjördæmi □ Jón Ármann Héðinsson al- þingismaöur skipar efsta sætiö á lista Alþýðuflokksins í Reykja neskjördæmi. Jón Ármann hef- ur setið eitt kjörtímabil á þingi sem landskjörinn þing,maður, en hann skipaði 2. sætið' á A-list- anum í Reykjaneskjördæmi i síðustu kosningum. Nú hefur Emil Jónsson utanríkisráðherra hins vegar afráðið að láta af þingmennsku eftir 37 ára setu á alþingi, og fluttist Jón Ár- mann, við það' upp í efsta sæti listans að undangengnu próf- kjöri. Alþýðiublaðið átti nýle'ga við- tal við Jón Árrnann í tilefni kosn togaba'ráttuinnar, og þá lá beúnt við að hefja samtaiið á spuirn- ingunni: — Hvernig hefur þér líkað að sitja á Alþingi? — RJeynsla mín af þingsetu síðasta kjörtímabii hefur veirið firekar ánægjuleg. Við þingset- una hef ég kyrnnzt vel ýmsum máluim, siem éig haíði ekki áður nægil'ega innsýn í, því að fjöi- margir aðilar lleita til þing- manna með ýmis.vandamál sín á ólíkum sviðum, og á þeim reyn- ir ‘maðiur að finna Lausn. Hins vegar olli það mér vonbrigðum að nauðsynlegt rýendist að standa í harkatagum aðgerðum viegna efnahagsvandræðanna 1967 og 1968 og snúast þar til vamar. Mér er alltaf nær skapi að stainda í sókn, og þess vegna er það von mín að næsta kjör- tímabili vierði skemmtilegra að þessu leyti, ,og að það einkennist fremur af uppbyggingu en varn- araðgerðuim. — t>ú hefur einkurn haft af- skipti af sjávarútvegs,málum á þingi. Hver telur þú brýnustu verkefnin á því sviði, önnur en útfærsla landiielginnar? — Við getum reiknað mieð því að rnagn aflans upp úr sjó Vaxi lítið á næstu árum, jafnvel þótt sóknin verði eitfhvað meiri. — Þiess vegna er mest aðkaliandi að afflinn verði nýttur betur, — lögð álherzla á þau veiðarfæri sem ski&a aflanum óskemmd- i'm um borð í skilpin og að með- ferð hans vlsirði seim bezt gegn- um alla vinnsluna, svo að afurð imar skili sem mestu útflutn- ingsvsrðmæti. Og í þessu sam- bandi má hieldiur ékki gleyma þeirri auknu atvinnu, sem auk- in vinnisla á afianuim í landi hief uir í för mieð séir. — Þarf ekki að koma til betri skipulagning á útgerö' og fisk- vinnsiu? — Það hefiur oft vierið sagt, a'ð sjiávairútveguriinn. þurfi harð ari skipulagningu en verið hef- ua' að undaníörnu. Eíg ferðaðist um all't land fyrir tveimur ár- um sem formaður þingnefndar urn hagnýtimigiu landhelgiininar og hitti þá fjölimairga sjómienn og útvegsmenn á fundum', sem nefadin hélt. Skoðanir þassara marai'a voru að sjálfsöigðu skipt ar um margt, en mér virtist greinilegt að mikill meirihóuti teldi það eðliiiega þróun að fisk veiðarnar væru skipulagða'r meira en veri'ð Liefur. Hins veg- ar geta átt sér stað snöggar sveiöua- á göngu fiska, og þá ðttialst margir að ströng skipu- Lagning geti orðið full þung í vöfum. — En hvað ,með fiskiðnaöinn? Þarf ekki að gera miklar end- urbætur á frystihúsunum til að mynda? — Það er sameigi'nlegt vanda- mál fiskvinnsliuininar í landi aö möttaka á fiski er yfirleitt of þröng og illa skipulögð al'ls stað ar á landinu. Hér þarf að koma til fjái-festing upp á tugi millj- cr,:a lil að auka húsakynnin, bæta kælinigu, auika notkun á fiskkössum og ís, en rétt er þó að taka fraim að ísnotkun hef- ur vaxið mjög mikið undan- farin ár. Einnig álít ég rétt að laindanir séu skipuilagðar betur m'eð innbyrðis samstarfi fislk- vinnslustöðva ti.l þess að tryggja sem jafnast og örug'gast vinnu fyrir launa'fól'kið og styrkja hag fiskkaupenda sjálfra. — Landhelgismálið hefur ver ið mikið rætt. Vilt þú bæta ein- hverju við þær umræffur? — Viðhcrf mitt í landhelgis- málinu ar vitanleiga það sama cg þjóðarinnar all'rar. Við eig- uim að stefna að því að ná yfir ráffuim yfir landgrurminiu sem aijlra fyrst. En ég vill leggja á það áheirzlu að til þess að gleta ráðið landgrunninu verðum við að gera tvennt: að stórauka landheigisgæzluna og hefja stór átak í sjómælingiuim; til þess þarf nýtt skip og Sjómælingar ríkisins visrða að f!á sem bezta aðstöðu til að mæla alit land- grunnið og kortleggja það að nýju með nútíma tækni til hiags bóta fyrir íslenzka fiskimenn. Einnig er mjög mikilvægt að fá hi,ngað betri staðsetnimgar- tæki fýrir fiákiskipaflotann. En þqssu fyLgir sá vandi að fimna aðiiierðir til að hjálpa okkar skip um á þessu sviði, án þess að veita uim leið erlendum fiski- mönnurn of mikla aðstoð, þeim að kostnaðartausu. — Sjávarútvegurinn skiptir íbúa Reykjaneskjördæmis mjög miklu. En hvaða önnur hags- munamál kjördæmisins telur þú einna brýnust? — Það verður að halda áfram að rannsaka Liitasvæðið á Reykjanesi í þeitn tilgangi að við gietium reist þar sjóefnaverk smiðju sem fyrst, eoi þetta eru mjö'g umfangsmiklar rannsókn- i‘r sem kcsta stórfé. Einnig er mjög lað'kaölandi að kanna, hvernig bezt verði fyrir komið upphitnn húsa í þéttbýlisstöð- um kjördæmisins. Þetta virðfst ætlla að leysast miög bráðlega í Kópavogi með því móti, að Kópavogiur fái heitt vatn frá Reykjavíkurborg til 'hitaveitu. Athuganir fara nú fram um lausn á hitaveitumáfum Hafnar- fjarðar og Garðahrepps, og von ir standa til að Keflavíkursvæð- ið geti feng'ið vatn í sínum heima'högum. En hitaveitum'álið er eitt hið brýmasta hagsmuna- mál ma'njna á öilHu þessu svæðj, og á því verður að fást bráð lausn. — Þær raddir liafa heyrzt á Suðurnesjum, að þeirra hlutur sé borinn fyrir borð og til dæm- is fái menn þaðan engin efstu saetin á framboðslistum flokk- anna. Þú býrð í Kópavogi, Jón, en álítur þú þig raunverulgga sérstakan fulltrúa Kópavogsbúa á listanum? — Oðru nær. Sjálifur starfa ég í Hafnarfirði og ég hieif mjög miíkiL samskipti við menn á Suð uresjum. Hins vegar er það eðl.i tegt að Suðurntesjamen vilji fiá á þing mann, sem hefur búsetu sunnan StraumsvLkur. En í sam bandi við þetta vil ég' benda á, að tiiltöflftitega lítil atlkivæðaaukn ing A-ilistans gæti gert þlennan draum að veruleika. Ef við fá- um trvo menn kosna, verður Karl Steinar Guðnason uppbótaiiþing maður, en hann er kiennari í Kleflavík og forystumaður í verlkallýðsmálum þar í bæ. Hann er mjög góður f'ulltrúi Suður- nesja, og ef Suðurn'esjamienn vilja koma manni á þing, ættu þieir því að fylkja sér fast um A-‘listann. — Fyrir þessar kosningar hafa framboðsfundir verið endur- vaktir í Reykjaneskjördæmi. Hvernig Iíkar þér sú nýbreytni? —' Fyrir Aílþýðuflökikinn hafa fundirnir vissutega vierið ávinn ingur. Yið höfum ekíkí veri.ð með plersónulegt skítkast í garð andstæðinganna, eins og borið hefur á hjá sumum öðrum. Hins Vegar heifur áhugi fcd'fcs á þess- um fundum ekiki reynzt eins mikiíll og við áttujm von á, alilir fram.ibjóðendurn,ir. Ég veit ekki hivað v’eldur því, sennilega er fólk orðið ofmettað af fundum og áróðri í fjölmiðlum. É'g reilkna mieð að sjónvarpið sé 'það áróðurstæki, s.em fólk kýs h'elzt að horfa og hilusta á, og því láti það sér nægja að fiylgj- ast með þeim umræðum, siem þar hafa farið fram. En á fund-: unum, svo að aftur sé vikið að' þíeim, befur spjótum venið beint mjög að ókkur Alþýðufilofkiks-* mönnurn og þar hefur verið grip ið til gömlu slaigorðanna frá því á fyrri tíð. Það er vissute'ga á- nægjulegt að fiá á sig spjótalög, þiví að það sýnir að rtð höfum ýmislegt aðhafzt, sem hinir sjá öfundaraugum yfir. Ég hefði harmað það, hefði ég efklki haft neinar gerðir til að verja. En þessar árásir andstæðinganna hafa geifið mér aukið áræði og au'kna von, vegna þess að þær hafa gefið oWkur tækifæri tíl að kynna sjónarmið dkfcar, ''éria fyrri gerðir og sfcýra út, hvað l’ið villium að gert verði á næsta kjörtímabili. — Á síðasta þingi fiuttir þú nokkur mál, sem vii!\tu veru- lfcra athvrli. Þar á rneðal var frumvarpið um bann við tóbaks avielýsingum, sem síðan var sam þvkkt. —Ég flutti þetta frumvarp einn og lagði harða áhferzílu á a'ð áróður fyrir sí'garettureyfcingum yrði stöðvaður á íslandi. Sem betur fier revndist mei.rihluti al- þi.ngis sarrfbvíkikur því að banna sfMkan áróður. Hins vegar læt ég það afskiptalaust, hivort menn reyíkja eða ekfci, en óg tel að við eigum að verja fé cfekar til ann- ars en aukinnar tðbafcsnotikunar. Ég er mifcið fyr.ir allsfconar úti- 'lórf og tel að mienn ættu frémur að verja fé í ferðalög, veiðifierð ir og annað, sem hressir rnenn upp og lyftir frá dagitegu striti. — Arrnað mál, sem þ»ú fluttir og vakti mikla alhygli, var tii- Framhald á bls. 6. JÓN ÁRMANN HÉÐINSSON Laugardagur 12. júhí 1971 3 ;

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.