Alþýðublaðið - 12.06.1971, Síða 6

Alþýðublaðið - 12.06.1971, Síða 6
□ Ríkisstjórnin ,niæltist til þess eins og aó nndanförnu, að 17. júní verði almennur frí dagur um land allt. Ríkisstjórn in tekur á móti gestum í Itáð'- herrabústaðnum, Tjarnargötu 32, f>jóðhátíðardaginn 17. júní kl. 15,30-17. HANN FEKK 10 (16) um sérstökum aðferðum til að leggja á sig texta námsbók- annia. „Ég las víenjulega hvern 'kjafla tvtevar sinnum yfir og lét það nægja“. Uppáhaldsgrein sína kvað Kjartan vera landafræði. — Hvort han.n væri búinn að taka ákvörðun um hvaða deild hann veldi í mennta- skóla eða hvað háskólagrein hann ætlaði að læra kvað hann nei við, en þó sagðist hann hafa ívið meiri áhuga á stærðfræðigreinum en málum. „Nei, ég fer sjaldan út að skemmta mér,“ sagði Kjartan, „og ég eltist lítið við stelpur.“ I sumar ætlar hann að dvelj ast í Köln í Þýzkalandi og læra þýzku. f haust kemur hann svo heim og hefur þá nám í menntaskóla og verður það líkiega Menntaskólinn við Tjörnina. Kjartan er sonur hjónanna G-yðu Jónsdóttur og Ottós A. Michelsen, forstjóra IBM á íslandi. Ekki sagðist Kjartan þó myndu leggja fyrir sig uám í rafreiknafræðum í framtíðinni. — Háskólans Happdrætti □ Fimmtudaginn 10. júni var dregið í 6. flokki Hapji- drættis Háskóla íslands. — Dregnir voru 4.400 vinningar að fjárhæð fimmtán milljónir og tvö hundruð þúsund krón- ur. Hæsti vinningurinn, fjórir 500.000 króna vinningar.komu á númer 30159. Voru allir fjór ir miðarnir seldir í Aðalum- boðinu, Tjarnargötu 4, Fjórir 100.000 króna vinn- ingar komu á nr. 17737 og voru allir miðarnir seldir í umboði Frímanns Frímanns- sonar í Hafnarhúsinu. — ÖSKJUHLIÐIN (16) METFIBLAN (7) utvum, sem átt hafði fiðluna í 12 ár. Fiðlan er kunn undir nafn- inu „Lady Blunt“ stradivarius- inn — eða kölluð eftir barna barni Byrons lávarðar, sem fceypti hana 1865, lítur út sem ný. Hún hafði í næstum hund- rað ár legið óhreyfð uppi á háalofti, þegar frani;ikur hljóð- færakaupmaður J. B. Vuillau- me rakst á hana af tilviljun 1664. Lafði An.ne Blunt keypti hana fyrir 260 sterlingspund eða um 55 þús. krónur. Síðar seldi hún hana til Þýzkalands, þar sem hún gekk árum sam- an á milli safnara. Uppboðið í Sotheby fór fram fimmtudaginn 3. júní og rojög á óvænt var fyrsta boð í fiðluna tíu þú'iund sterlings pund. Síðan var mikið fjör í boðum — iðulega hækkað í eiin.u um tíu þúsund pund — einu um tíu þúsund pund — þar til William Hill var sleg- in Kún. st'gar lagðir á milli þar sem þeir faMa bezt inn í landslagið. Síðan er ætlunin að gróðusetja lágvax- in trjágróður tiil skjóls má.lli sól- baffs.blettanna, bætti Vilhjálmur við. Vinnufcrafturinn Itil iþessara starfa Verða ungflingar úr vinnu- skólum borgarinnar. Þeir hafa unnið við hreinsun í Oskjuhiiiið- inni undanfarin ár, og munu halda þvf áfram. AS sögn Vil- hiáims hefur verið hreinsað geysi iiegt magn af rusli þarna. Núna er t. d. verið að f.iarlæg.ia gamla girðingu, sem hiefur verið ölilum tól ama en engum til gagns. Þá er ætlunin að fiarlæg.ia noikkur °iöm.ul hús úr hh’ðinni, en Vil- híálmur hiefur hins vegar gert ráð fvrir biví í tillöe-um sínum, að oömiium stríðsmannvirfcjum verði hoMi.ð við til minja. ÖskiuMiíffiin Weifur mifcið vlerið notuð t'l ú.tivist.ar fyrir Bievfcvtik- 'nea á undanförnum árum, en hú.n Ketur tekið við milklum rt'k’da-í viðhút. Fólki byikir gott ~ð liesia harna í sóíbaði. oe harna er faaurt útsvni yfir flue ví.uarsjviffið. Va'tnsmýrina og S.VPr iqfíörð. VfiiMóCrour saeði að miiWlir mö«ii.iigifcar vænu fólenir í bv.í nð eóð i'.t'.vi^í.nrsvæði í Ar- twniv- og Bneí 56.01 tsih.vienfii. oe vnori bnð næst. á daesfcná að sfciou teeaip bnu Þnrna vrffu ú.tivi«1ar- ■nvaeði Cvrir Tr l-niv0,,i'i ar pn 1 'ð'n vrði fvrir míð- bar'nn. — Híá okfcur er bað aðalatrið- í nVinnlaoini] nð lá'ta náttúruna fcotan cór bcnr rtlöntur S.°m V'ð HoHum niður eru fvrst og fremst offor sfciól. Sagði Vil- að lofcuim. —- PUÐUR I □ í sex ár faldi Giuseppe Campana sig í í'iöllunum á Sardínu f- en það hefur ekki komið í veg fyrir, að bann hefur eignazt þrjú börn á þessu tímabili. Hann var ákærður fyrir morð, þjcfnað og manrirán 1965 og flúði þá upp í fjöll. En honum hefur fekizt að hafa samband við eigir.konu sína, hina i'ögru Ce- cilíu, sem átti þrjú börn með bonum fyrir. Eftir að hafa htimsótt hana frá fylgsnum sínum skipaði Campana þorps búa einum að skjóta tveimur s'kotum úr riffli ef sonur fædd ist — en tveimur úr skamm- byssu ef dóttir sá dagsins ljós. Hcnn hefur alltaf heyrt byssu- skct — eg á nú sex dætur í aUt. í síffustu viku var Campana loks bandtekinn og særðist þá í viffureign við lögregluflokk. En draumur hans aff eignast son gæti rætzt. Cecilía er ó- frísk enn einu sinni. — MILLJÓNAFLUT NSNGAR □ Það feru ekki neinir smíáflutn ingar, san indverska stjórnin ætl- ar að sta.nda fyrir á rxæstunni. Æiiunin er að flytja tvær og há'lfa milljón austur-pakistanskra flótta manna burt frá landamiærax-íkinu Vostur-Bengal og héraðjjnu Trip- íumenn lagt fram stcrar flutn- j ingafliugvéiiar í þössu skyni, og er ! reynsl'Jfl'Ug þogar hafið.. j Ai '’ir Eióttamtenn verðia a'ð gang | ast uiiidir læknisrainnsófcn, og þsir einir fúuttir, sem Eikki hafa : kcí'Bru. ura. Flóttamennirnjr verð'a ffluttir í 50 stórar nýjar flóttamannabúðir, og fara þangáð bæði með flugvél um og járnbrautar'lestu'm. Hafa Bandairíkjamenn, Rússar og Ástra1 Verum samtaka... (af 1.) baráttunnar. Andstæðingar okk- ar hafa þegar reiknað á okkur tap. En það er ekki Framsóknar- menn, kommúnistar eða samtök frjálslyndra og vinstri manna, sem ráða úrslitunum. Þeim ráða kjósendur og ef allir stuffnings- menn A-listans taka nú höndum saman og vinna vel í þessari síff- ustu lotu þá getum við sigrað. Alþýðuflokkurinn hefur að baki glæsilegan feril. Hann hef- ur haft meiri áhrif á framvindu mála á íslandi, en nokkur annar stjórnmálaflokkur. ísland vorra tíma er það land, sem frumkvöðl- ar íslenzkrar jafnaðarstefnu stefndu að. ísland framtíðarinn- ar á að mótast af sömu hugsjón- lun í enn >-sara mæli. Sá er tví- mælalaust vilji meginþorra þjóð- arinnar. Og það er Alþýðuflokkurinn, sem einn getur tekið frumkvæðið um mótun slíks framtíðarþjóð- félags á sama liátt og hann einn hafði frumkvæðið að mótun sain- félags vorra ííma. Nú berjumst við, Alþýðuflokksmenn, fyrir því, að Aiþýðuflokkurinn öðlist þau áhrif, sem þarf, svo hanti geti uppfyllt þessa skyldu sína. Þau áhrif verður hann aff öðlast! Þá baráttu verðum við að vinna! Við erum hreyknir af fortíð AI- þýðuflokksins en við erum eiin hreyknari af því, sem honum er ætlað aff vinna fyrir framtíðina. Tryggjum, að þau verk verði unnin! Fram til sigurs fyrir A- listann um alit Iand! — ll jinn iníjar.Sjjjöld , éS'ARÁ' SVIUNID RAUÐA S KROSSINN Aukið jafnrétti... (af 5.) það fái aðgang að þlessum störf um. Þá skuilu þeir, siem njóta end unhæfingar að öðru jöfnu eiga forgangsrétt til atvinnu hjá ri'ki og bæjarfólögum. Þannigi stuðla þessi lög að þvi, að fólfc mieð skerta starfs otfcu geti séð sér og sínum far horða. Lögin um enduhæfingu, s.em ég h®f fi®rt að umtalseíni, eru rauv-ar beint framihald af að- flerff'jim Alibýðiuflokfcsins í tt'yggvngamáilum, sem eru o»g haífa FiY't'fi'á uDphaffi ver'ð eitt af misgina'triðunu-m í stefnu A’lbúðu-'i'.'Oikiksi.ns. Ai'lhýðiufTrikikurinn er og verð t'" á'vall't á verði gegn þeirri hx'i-M. sem felst í jnísrétti Pagn.vart einsta'klingum, sem er undinsiaffa. bi=.ss. að jafnrétti rfc.i í þióðféTa'ginu. F'iefna. A,’lbvð:u.fí1ofc|fcs:p« und ~ -. -?•'•’« !”• en gan'bióðféfi agsiþegn. Fví'fnirinn tefur skyildu síha ffo um, að allir fái i„.i.SlS,(m þur,ja * fcvað sem sjúfcdómurinn ff'-r'ff'.r. 'AOIþýð'ufildkikuriinn viTl beita sér fyrir því, að á íslandi verði vei'tt se»m fuTlikomnust heil- brigðis- og félagsleg þjónusta, þar sem aTlir þjóðféilagsþegn- ar haifi sömu aðsföðu. Aillþýðuflclkkurin víW, að komið verði á fót endurhæf- ingarstöð í miklu víðari sfci'ln- ingi en nú er til að d’-'eifa fyr- ir þá, s.em ýrnissa orsalka vegna þurfa hennar misð. Hann leggur áþerzTu á, að kcma verffi á stofn upþsldis- bi2;milum fyrir. unglinga, siem ri2nt hafa á glapstigum, og iecm.’ð vterði á fót upp'töku- heimilum fyrir ungar stiiilfcur, s'?.m vís'bun þurfa á sib'ikum b*~ i-m.'him, Al!þý ð uí lokiku r i n n vfn. að reist verði bieimili fj'r j.r drv'fcikiusjúlka o. s. í'rv. F'éiaeyihyggja jafnaðar- manna nær til aTlra í sam.fé- ínv'mi og efcki síður tiO þérs “™"v sem á ein'bvern hátt á ”;ð e f’ff'e'fca að s+r;ða. viegna íbieirrar ógæfu, að það hafi b.vRsað eða vikið aí þeim ve.ei vrtsærois og dvggða, ssm þjóð riip'jiff á&'varðar. Kjósendur m.aga aklki í þsss um kösninguim gleyma þeirri baráttu, sem Aiþýð'Uflokkurinn háði á sinum tn’ma fyrir rétt- Tá'tri tryggingalöggjöf. Flcfcfc- urinn teTur skyldu sína að hgilda áfram á sömu braut. Hann starfar ti'l þiess að koma í veg f.yrir félagsliegt óréttlæti, 'en í þivrf efni er ótalmargt ó- gert enn. Allþýðufilcikfcurinn s'.endur á í’ra'm vörð um rétt aJilra þisgna þióffl"éi?gsins til að fá aðstoð þess til að verða hlutgengir að'Tar samfélagsins' Þannig er og verðu-- stiefna Alþýð .iiflokks ins, barátta fyrir réttlæti og félagsiTegri samihjálp. Þie»£=a baváttu he.yja ivðt-æð issmn.að'r jafnaðavm»enn jafnt cg hétt f smjwtmvi við fólfc.ið í landinu ári þes.s að m’'ssa nchfcru sinni siónir af marlk- m'ðurn f-'r im. þeir knvi’ ú ‘'m i’^Fo.ws’ispp.'- brevtin.p'”’ + bjóð- f-'Taig'ru til aufcins '•étilæ't-. og jafnré4,l-ss án ..bvTtiiv,'>r“, en '-'•>'iT)rigða slfcýnsömi að leiðarljcsi. Þórí’, Ehmrsdó+tfr. C Laugardagur 12. júní 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.