Alþýðublaðið - 12.06.1971, Síða 14

Alþýðublaðið - 12.06.1971, Síða 14
MESSUR Dómkirkjan Messa klukkan . 1,1. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkj a Messa kl. lll. Ath. br'eyttan messutíma. Séra Garðar Svavars- sion. Ásprestakall Messa í Laugrásbíói kl. 11. — Séra Grímur Grímsson. Langholtsprestakall Guðþjónusta kl. 11. Séra Árelí us Níelsson. Grensásprestakall Guðþjónusta í safnaðarheim- ilinu Miðbæ kl. 11. Séra Jónas 'Gíslason. Fríkirkjan Reykjavík Messa kl. 11. f.h. Séra Þor- steinn Björnsson. Kópavogskirkja Guðþjónusta klukkan 2. Séra Gunnar Árnaisön. Neskirkja FELAGSSTARF____________________ Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Skoðunarferð í Listasafn Einars Jónssonar, verður farin mánudaginn 14. júní. Lagt af stað frá Austurvalli kl. 1. e.h. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 18800. Félagþistarf eldri borgara frá kl. 9—11. f.h. Mjessa kl. 2. Séra Jón Thorar- ensen. Kirkja óháða safnaðarins Messa klufckan 11. Séra Emil Björnsson. 70 ára er á morgun 13. júní, séra Gunnar Árnason, Kópavogi. Tekur hann á mcti gestum í Fé- lagsheimili Kópavogs, efri sal kl. 3-6. Byggingaplast ’yf 3 breiddir 'Oz 3 þykktii’ PLASTPRENT H.F. Grensásvegi 7 — ,'Sími 85600 BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MÓTOBSTILLINGAR HJÚLflSTILLINGflR L J Ú S A STILLIN-G A R Látið stilla í tima. Fljót og örugg þjónusia. 13-10 0 BURSTAFELL RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMI 38840 PÍPUR wm KRANAR O. FL. TIL HITA- OQ VATNSLAGNA. [? a mi a ca a a Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílaspi autun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988 14 Latigattlagur 12. júní 1871, DAGSTUND í DAG er laugardagurinn 12. júní, 163. dagur ársins 1971. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 20.54. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3,03, en sólarlag kl. 23,53. Kvöld- og helgidagavarzla í apótekum Reyfcjavíkur 12. —18. júní er í höndum Aust- urbæj ar-Apóteks, Lyfjabúðar Breiðholfe og Ingólfs Apóteks. Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11 e. h. en þá h’efst næturvarzlan í Stónholti 1. Apótek Hafnarfjarðar er opið a sunnudogum og öðruin helgi- dögum fcl. 2—4. Kópavogs Apótefc og Kefla- víkur Apótek eru jpin helgidaga 13—15 Almennar upplýsingar um æknaþjónustuna í borginni en’ gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. t neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti Wtjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna f síma 11510 frá tol. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8--13 Læknavakt 1 H’afnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. -egluvarðstofunni i síma 50131 >g slökkvistöðinni 1 síma 51100. hefst hvern virkan dag fcl. 17 og fcendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánutíagsmorgni. Sími 21230 Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- 4k og Kúpavog eru i síma 11100 □ Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram I Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17 — 18. Gengiö lnn iré Barónsstíg jrfir bríina. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og stmnud. kL 5—6 eh. Sími 22411. Vegaþjónusta Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Staðsetning vegaþjónust-ubif- reiða FÍB — helgin-a 12.—13. júní: —- FÍB - 1 Aðstoð og upplýs- :ar. FÍB-2 Hvalfjörður — Mos- fellsheiði FÍB-3 Hellisheiði — Árnies- sýsla. FÍB-5 Kranabifreið staðsett á Akranesi. R-21671 Kranabifiieið. Málmtækni S/F veitir skuld- lausum félagsmönnum FÍB 15 % afslátt af kranaþjónustu, sím- ar 36910 og 84139. Kal'lmerki bílsins gegnum Gufuness- radíó er R-21671. Gufunlesradíó tekur á móti' að- stoðarbeiðnum í síma 22384 einnig er hægt að ná sambandi við vegaþjónustubifreiðarnar í gegnum hinar fjölmörgu tal- ’atöðvarbifreiðar á vegum lands- ins. SKIPAFERÐIR Skipaútgerð ríkisins Hekla er á leið frá Vestfjarða- liöfnum til Reykjavíkur. Esja er á ísafirði á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 11.30 í dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vest- mannaeyja. \ morgun (sunnu- dag) verða ferðir á sama tímst milli Vestmannaeyja og Þorláks hafnar, en á sunnudagskvöld kl. 21.00 fer skipið frá Vestmanna- eyjum til Reykjavíkur. ! Skipadeild S.f.S. Arnarfell fer í daig frá Þórs- höfn til Sv-endborgar, Rotterdam og Hull. Jökulfell væntanlögt til Reykj avíkur frá New Bedford 14. júní. Dísarfell er í Gautaborg, fe rþaðan 14. júní til Austfjarð- anhafna og Reykj avíkui'. Litla- feHl væntanlegt til Reykj avíkur á morgun. Helgafell er á Patreks firði, fer þaðan til Breiðafjarðar- hafna. Stapafell væntanlegt til Faxaflóa í da-g. Mælifell væntan legt til Glomfjord 14. júní. Frysna er í Osló, fer þaðan til Lysekil. N.O. Petersen fór 11. júní frá Svendborg til Húsavík- ur. AUGLÝSINGASÍMI ALÞÝÐUBLAÐSINS E R 1 4 9 0 0 (JIVARP Sunnudagur 8.30 Létt morgunlög 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Skarðskirkju á Landi 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Gatan mín 14.15 Miðdegistónleikar 15.30 Sunnudagshálftíminn 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með Jac- oues Loussier og félögum. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sumarið 1913 20.20 Tónverk eftir Béla Bartók og Paul Hindemitli. 20.55 „Og þér, mannl minn“, smásaga eftir Gísla J. Ástþórs- son. Höfundur les. — Hljóðrit- Un frá Kópavogsvöku í vetur. 21.10 Létt tónlist 22.00 Kosningafréttir, danslög og önnur Iög. Öðni hverju birt ar kosningaspár með aðstoð tölvu. Dagskrárlok á óákveðn- um tíma. Millilandaflug. Laugardagur 12. júní 13.00 Óskalög sjúklinga 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar 17.40 Promenade-hljómsveitin í Berlín leikur lög. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum tón 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.30 Mannlegt sambýli. 19.55 Hljómplöturabb 20.40 Dagskrástjóri í eina klst. 21.40 Gömlu dansarnir Hljómsveit Henrys Hansens leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — SJÓNVARP 17.00 Endurtekið efni Húsavík Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Dísa Rithöfundurinn. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 20.50 Wenche Myre Norska söngkonan Wenche Myre syngur og dansar. 21.20 Sögur frá Manhattan Bandarísk bíóinynd frá árinu 1942. Margir heimskunnir leik- arar koma fram í mynd þess- ari. Þeirra á meðal Rita Hayworth, Charles Boyer, Charles Lawton, Edvard G, Robinson, Poul Robeson, Ginger Rogers, Henry Fonda, George Sanders og fleiri. 23.15 Dagskrárlok. i 18.00 Helgistund. Sr. Jón Auðuns, dómprófastur. 18.15 Tvistill og Lappi í vanda staddir. 18.25 Teiknimyndir Siggi s.ióari. 18.35 Skreppur seiðkarl. 3. þáttur. Tvíburamerkið. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.00 Hlé. 20.0 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Þróun í mynd þessari er fjallað um þróunarkenninguna og meðal annars rakinn þróunarferill fiðrildategunda á Englandi síð- ustu áratugina. 21.00 Heimsmeistarakeppni í samkvæmisdönsum 22.05 Dauðasyndirnar sjö Vinur minn, Corby Sjöunda og síðasta Ieikritið i flokki brezkra sjónvarpsleikrita um hinar ýmsn myndir mann- legs breyskleika.\ 23.00 Kosningasjónvarp Atkvæðatölur, kosningafróðleik ur og viðtöl við fólk úr öllum kjördæmum. Dagskrárlok eigi síðar en kl. 4 um nóttina.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.