Alþýðublaðið - 12.06.1971, Síða 16

Alþýðublaðið - 12.06.1971, Síða 16
\ ir of skartgrípit KORNELlUS JÚNSSON skólavBrðustíg 8 Hann fékk og þaö er víst □ „Já, já, það kom fyrir, að ég fdr óltjinn í slfeólann'‘, „sagði 15 ára gamall piltur Kjartan Ottósson að nafni í viðtali við Alþýðublaðið í gær, en hann vann það þrefevirki að fá hæstu hug'sanlegu eink- unn á landsprófi miðskóla. — Hann fékfe 10.0 í hverri ein- ustu námsgnein og þar með ^ hefur hann sett miet, sem aldrei verður slegið, en aðeins i hugsanleiga jafnað. Þ&gar við ræddum við hann í gær vildi hann gera lítið úr þaasari einfcunn og þegar hann var spurður hvern ig hann hefði farið að þessu svaraði hann: „Með því að lesa vel“. E'fcki að hann vildi Kjartan meina, Íftfp i hefði beitt einhveri- Framhald á bls. 6. Við borgum innréftingu □ Norðurlöndin fimm liafa fengið það verkefni að greiða kostnað við innréttingu á ein- | um sal í hinni nýju byggingu Alþ j óðavinnumálastof nunar- innar (ILO) í Genf. Hlutur íslands í þessari er nálægt 120—130 þúsund krónur, og greiðir rikissjóður helminginn, Vinnuveitendasam- bandið 25% og ASÍ 25%. ísland er, eins og öll hin Norðurlöndin, aðili að ILO og sitja fjórir fulltrúar íslands að jafnaði þíng stofnunarinnar. — Þátttökugjald okkar var lengi 0.12% af h’eildarútgj öldu m stofnunarinnar, en hefur nú lækkað niður í 0.08%. FAXARNIR FLJÚGA ÚT □ Verð á íslenzkum reiðhest- um fer nú hækkandi í Evrópu, segir í nýútkomnu heifti Sam- bandsfrétta. Er þar frá því greint, að þegar hafi verið flutt út 200 hross á þeaau ári á veguní Sambandsins, að mestu á megin- landsmarkað. „Sambandið kappkostar að hrossin séu flutt út með flug- vélum Þannig hljóta hrossini betri meðferð, og mieiri lítaur cni; á að viðskiptamennirnir fái þau í góðu ásigkomulagi,“ segir 1 fréttinni. VEL MÆTT □ Meðal þeirra 700, sem hlutu orður á hinum opinbera afmælis- degi Elísabetar Bretadrottningar í gær, var garnall Verkamaður, sem ekki hefu verið frá vinnu einn einasta dag í 69 ár! Q —• Mainingin er að láta Öskju hlíðina halda sér að mestu eios og hún ,®r frá náittúirtiininar hendi og að í framtíðinni visrði hún úti- Heynt... □ Japanir liafa nú tekið upp umferðarljós á golfvöllunum hjá sér. Þegar kúlan er kom- in niður í holuna, setja þeir á graint ljós fvrir þann næsta á Ieftir, og bíða síðan rólegir eftir því að sá á undan geíi grænt. Þetta gera þeir að sjálf sögðu til að forðast það að fá kúlurnar í hausinn. — ■■■■'!! 'Wff" vistarsvæði fyrir EiSykvíkinga, sagði Vi'lhjálmur Sigtryggsson skógtæktarfræðingur í viðtali við blaðið í gær. Vilhjáltmur 'hefur nýlbkið við að skipuleggja Öskju -hilfðina, og liggja tillögur hans nú fyrir skóþulagsnefnd borgar- innar. — Urðir, klappir og grasbalar,' allt verður þstta óbreytt, en gang » . Framhald á bls. S. Tito varð bálvondur □ Tító, forseti Júgöslavíu, sem varð 79 ára fyrir viku, reiddist ilia, þegar honum barst nýlega í hendur fimmta bindið af sögu sovézka komm únistaflokksins. Þar er gert lítið úr þátttöku og baráttu Júgóslava í síðustu heims- Styrjöld og sigrar þeirra tald- ir Rauða hernum að’ þakka. A það er ekki minnzt, að Júgó- slavar misstu 1.8 milljónir manna í styriöldinni við Hitl- Cr, en hins vegar mikið gert ur því, að 32 þúsund Búig- srar féllu. — .................................

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.