Alþýðublaðið - 26.06.1971, Blaðsíða 1
//
fviALIÐ GEGN STJÓRNINNI" KOMIÐ Á LOKASTIG
miÐ
LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ 1971 — 52. ÁRG. — 130. TBL
FLEIR
TRAR
í FYRRA
□ í fyrradag var flutt og dóm-
tekið mál, sem Björgvin Bjarna
son, útgerðarmaður á Langeyri
við Álftaf j örð, lagði fram í
bæjaiþingi Reykjavikur skömmu
eftir síðustu áramót. Málið snýst
um það, hvort verðjöfnunarsjóði
sjávarútvegsins, sem komið var
á fót með lögum frá 1968, verði
fyrirskipað að skila aftur til
fisksoljenda öllum þeim fjár-
munum, sem í sjóðinn hafa farið
frá stofnun hans.
Ein af meginforsendunum fyr-
ir endurgreiðslukröfunni mun
vera sú, að lagasetningin um
verðjöfnunarsjóð brjóti í bága
við stjórnarski'á íslenzka lýð-
veldisins og beri því að dæmast
ógild. Ef svo fer, skiptir sú fjár-
j liæð, sem til endurgreiðslu
kæmi, hundruðum milljóna.
Fyrir hönd stefnanda flutti
Sigurður Gissurarson lögfræð-
ingur málið, en fyrir hönd
stefnda Einar Baldvin Guð-
mundsson.
Dómarar ea'iy: .prlcjfii^sorarn’ir'
i Þór Vilhjálmsson og Ámi Vil-
hjáimsson og Stefán Már Stef-
; ánsson, borgardómari. —
□ í gær voru árekstrar í Reykja !
vík orðnir 350 fleiri en á sama
tíma í fyrra. í»á voru þeir orðn-
ir 1350 en í gær rúmlega 1700,
sem táknar um 30% árekstra- j
fjölgun. Auk þess eru það mun
íieiri, sem hlotið hafa meiðsli
í árekstrum á þessu ári en í !
fyrra.
Þessar upplýsingar fékk Al-
þýðublaðið hjá Torfa Jónssyni, :
lögregluþjóni hjá umferðardeiid :
rannsóknariögreglunnar, en hann j
sagði, að engar nákvæmar skýrsl
ur hefðu veriff gerðar u,m um-
ferðársiys á þessu ári,
Eins og Alþýðublaðið skýrði
frá í gær rekur hvert slysiff í
umferðinni annað og engu lík-
ara en bifreiðarstjórar væru eins
og beljur á svelli. Var liaft eftir
Magnúsi Einarssyni, lögregluvarð
stjóra, að tala árekstra eftir einn
dag jaðrafli viff verstu liálkuhrot
urnar á veturna og það væri sér
alveg óskiijanlegt hvaff menn
gætu verið sofandi í umferðinni.
PBTIN LIF-
IR ENNÞÁ
□ Frá því annan maí s. 1.
hefur slæm kvefpest herjað á
Reykvíkinga og í síðustu
skýrslum borgarlæknis, kemur
í I.jós, að enn erura við ekki
laus við þennan kvilla.
„Það er dálítið um þetta
ennþá, en hún er auðsjáan-
lega í rénun“, sagði Jón Sig-
urðsson borgarlæknir í viðtali
við Alþýðublaðið í gær, „og
þó það sé siimar geta menn
íengið svona pest“.
„Það er nú oft svo, að á
sumrin er eins og svona pestir
sitji lcngnr í mönnum, þótt
undaregt sé“, sagði Jón, „og
ég vona, að nú séu komnar síð
ustu fréttirnar af þessari
pest“. —
all'-nhitii
Þegar Alþýðublaðið hafði sam
band við lögregluna í gærkvöldi
höfffu árekstrar í Reykjavík orff-
ið sjö, sem ekki verffur talið
mikiff miffaff við slys og árekstra
undanfarna daga.
Sendiherraskipti
□ Hinn 10. júní 1971 var
Guðmundur í. Guðmundsson
leystur frá störfum sem seirdi-
herra í London. Honum hefir
verið falið að taka við starfi
sendilierra í Washington. —
Sama dag var Nieis P. Sigurðs
son Leystur frá störfum sem
sendiherra hjá Atiantshafs-
bandaiaginu. Honum hefir ver-
ið falið að taka við starfi sendi-
herra í London. Sama. dag var
Framh. á bls. 2.
Borgarleikhús
eÖa bílastæði?
□ Leikfélag Reykjavíkur hef
ur sent borgarstjóranum í
Reykjavík eriudisbréf, þar sejtn
félagiff fer fram á að fá lóff
undir nýtt leikhús viff Tjörn-
ina, þar setn eitt sinn stóð
gamla KR-húsiff. Er þaff viff
norff-vestur hornin, þar sem
nú eru bílastæffi aff mestu.
Frá bréfi þessu var gengið
á stjórnarfundi Leikfélagsins
s.l. fimmtudafi. Leikhúsmál fé
lagsins hafa áffiur borið á góma
hjá borgaryfirvöldum, en ósk
aff var eftir bréfi, sem síffan
yrði lagt fyrir borgaráff til at-
hugunar.
í gær var blaffamönnum gef
inn kostur á, aff skoffa við
hvaða aðstæður Leikfélagið
býr nú og er ótrúlegt
hversu þröngt er búiff að leik
uruniun og starfsfólki.
Á fundi með blaffamönnu,m
kom fram, aff Leikfélagsmenn
telja sig geta sýnt fram á, að
á þeim stað, sem þeir vilja sjá
Framh. á bls. 2
„Hér skal það vera,“ segir Árára
Halldórsdóttir, leikkona, || bentt
ir á bílastaðið, þar sem leikarar
LR vilja, að borgarleikhús rísi af
grunni.
□ Unt miðjan dag í gær barst
lormanni Alþýðuflokksins, Gylfa
'. Gíslasyni, svohljóðandi bréf frá
ÓlaJi Jóhannessyni, formanni
Framsóknanflokksins, sem stýrir
nú viffræðU|»n stjórnarandstöffu-
flokkanna Þriggja um myndun
nýrrar rikisstjórnar:
„Reykjavík, 25. júní 1971.
Samkvæmt samþykkt, sem gerff
var á fundi vifftalsnefndar Fram
sóknarflo'kksins, Alþýffubanda-
lagsins og Samtaka Frjálslyndra
og vinstri manna nú í dag, leyfi
ég mér hér með að bjóða Alþýðu
flokknum til þátttöku í viðræð-
um um samstarf og myndun rík-
isstjórnar þessara flokka, er m.
a. hafi þaff hlutverk að leysa land
helgiF,Tnáli® á þeim grundvelli, er
mótaffur var af framannefndum
flokkum á sífl'asta Alþingi.
Ólafur Jóhannesson.“
Eins og bréfið betr 'með sér, þá
skýrir það frá samþykkt, sem
gerð var á viðræðufundi flokk-
anna þriggja eftir hádegi í gær.
Fyrir 'hádegið á fundi, sem sömu
aðilar áttu þá með sér, lögðu full
trúar Samtaka frjálslyndra og
vinstri nianna fram svar við til-
mælunum um stjórnarmyndun,
þar Se,m þeir m. a. óskuðu eft-
ir, að Alþýfl'uflokknum yrði boð-
in aðild að viðræðunum. —
Engin skilyrði voru fram tekin í
tillögum fulltrúa Frjálslyndra,
tmv útfeersiu vlffræðaaona ■ svo úm
kvæðið um lausn landhelgismáls-
ins hefur síðar komið til og þá
væntanlega á fundi stjórnarand-
stöffiuflokkanna, seun haldinn var
eftir hádcgi.
í tilefni af þessum nýj\| og ó-
væntu viðhorfum. sem skapazt
hafa vegna ttréfs stjómarand-
stöffiuflokkanna til Alþýðuflokks-
ins hafði Alþýðublaðið tal af for
manni Alþýðuflokksins, Gylfa Þ.
Gíslasyni í gær, skömmu eftir að
afrit af bréfinu hafði borizt blað-
inu.
— Það er ógerningur að segja
Framh. á bls. 2.
Kosningahappdrætti ð
a Dregið var í ferðahapp- Þeir sem enn hafa ekki
drætti A-listans í gær hjá gert skil, eru beðnir að geafa.
Bí.tigarfógetanum í Reykja- það hið allra fyrsta svo hægt
vík. sé að birta vinningsnúmeartn.