Alþýðublaðið - 26.06.1971, Blaðsíða 8
/[NPiiy^YIÍI titg- AIþýðuflokkurinn
Sighv. Björgvinssou (áb.)
Hvað veldur?
Úrslit kosninganna í vor eru einhver þau
afdráttarlausustu, sem orðið hafa í kosn
ingum á fslandi. Eftir meira en tólf ára
veru í ríkisstjórn og tvennar kosningar
á þeim tíma glötuðu stjórnarflokkarnir
pingmeirihluta sínum, en stjórnarand-
staðan vann hreinan meirihluta í stað-
inn.
Það var mjög áberandi í kosninga-
baráttunni, að stjórnarandstöðuflokk-
arnir þrír komu fram fyrir þjóðina með
sameiginlega stefnu í mörgum mála-
flokkum. Þeir voru sammála um með-
ferð landhelgismálsins, sem er nú eitt
allra þýðingarmesta hagsmunamál þjóð
arinnar. Þeir voru einnig að því er virt
ist algerlega sammála í efnahags- og
launamálum og lofuðu þjóðinni ákveðn
um aðgerðum á þeim sviðum fengju
þeir nægilegt fylgi til þess að efna orð
sín.
Og kosningarnar gengu stjórnarand
stöðunni í vil. f kosningunum unnu þeir
hreinan þingmeirihluta, - jafn sterkan
meirihluta, og stóð á bak við ríkisstjórn ,
Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokks-
ins s. 1. kjörtímabil.
Rökrétt afleiðing af þessum úrslitum-
og því, sem á undan var gengið, er vita
skuld sú, að formaður stærsta stjórn-
arandstöðuflokksins taki forystu um
myndun ríkisstjórnar þessara þriggja
flokka. Sameiginlega höfðu þeir staðið
að ákveðnum loforðum fyrir kosning-
arnar og sameiginlega eiga þeir að reyna
að efna þau, þegar þjóðin hefur veitt
þeim til þess brautargengi, Það er þeirra
þingræðislega skylda.
f blöðum stjórnarandstöðuflokkanna
eftir kosningar kom einnig skýrt fram;
að þennan eðlilega skilning lögðu for-
ystumenn flokkanna í kosningaúrslitin.
I blaði Frjálslyndra, Nýju landi, sem úf
kom í fyrradag, er enn tekið í sama
strenginn og þar m. a. sagt orðrétt, að
meiri hluti landsmanna geri kröfur til
þess, að andstöðuflokkar núverandi rík- i
isstjórnar myndi nýja stjórn.
f gær, eftir að þessir þrír flokkar hafa
rætt um stjórnarmyndun nokkuð á aðra
viku gerist svo sá óvænti atburður, að
þeir óska eftir því, að annar núverandi
stjórnarflokka, Alþýðuflokkurinn, sá
flokkur, sem þeir hvað harðast sóttu
að í kosningabaráttunni gangi til við-
ræðna við þá um myndun ríkisstjórn-
ar. Er óhætt að segja, að þessi tilmæli
hafi komið mörgum á óvænt, enda ekki
í samræmi við marg ítrekaðar yfirlýs-
ingar, sem foringjar stjórnarandstæð-
inga hafa gefið út þessa síðustu daga,
Er því eðlilegt, að menn spyrji hvað
hafi gerzt, hvað s» um að vera. Évað
býr á bak við þessi skyndilegu sinna-
skipti og hvers vegna eru þau til kom-
in?
POPP-orðabókin
□ Oriðið „MELUR" er nú óff-
um að hasla sér völl og virðist
eiga síauknum vinsældum að
fagna. Melur, er nokkuð sem eng-
inn vill láta kalla sig, en margir
nota það hins vegar óspart um
aðra þá auðvitað í niðrandi
merkingu, því orðið er jú niðr-
andi. Melir er þeir kallaðir sem
til dæmis svíkja fé út úr sak-
iausu fólki eða eru á annann
iátt viðriðnir vafasöm athæfi.
Þá segja menn si svona: „Hann
er nú meiri bölvaður melurinn."
Drðið er að vísu til í léttri merk-
ingu, en það er hverfandi lítið
sem það er notað á þann hátt
miðað við þann fyrrnefnda.
UMSJÓN :
ívar orðspaki
□ Það sakar kannskj ekki að
Iiátfarins hefur heyrt því
fleygt, að þegar „ ... lifun“
komi í verzlunina Fálkann, að
Laugavegi, þá verði veittur
10% afsláttur fyrsta hálftím-
ann sem platan verður seld.
Það kvað nefnilega eiga að
vera nokkurs konar sárabót
fyrir alla þá „svekktu* aðdá-
endur plötunnar sem eru bún-
ir að bíða með öndina í háls-
inum eftir því að hún komi
út, og voru orðnir úrkulavon-
ar. —•
□ Það er svo sannarlega
umtalsverður og ánægjuleg-
ur blær yfir starfsemi Tóna-
bæjar um þessar mundir, og
hefur reyndár verið síðán
Koibeinn Pál'slson tók að sér
að sjá um rekstur staðarinns.
Margir voru reyndar svart-
isýnir á að það mundi takast
•að viniia staðinn upp að nýju,
því eins og flestir vita þá
þá var aðsóknin komin í al-
gert lágmark, En eftir að Kol-
beinn tök við rekstrinum hef
ue ýmislegt síkeð og margar
og ánægjulegar blikur verið
á lofti, enda er nú erfiði hans
íarið að bera ávöxt og sýnir
•það sig einkum í aukinni að-
sókn.
Undirritaður átti stutt
rabb við Kolbein fyrir
skömmu, þar sem Kolbeinn
fræddi undirritaðan meðal
annars um skipulagningu
sumarstarfsins í Tónabæ, það
er að segja það sem þá var
búið að ganga frá. Við skul-
um nú rétt aðeins glugga í
það sem Kolbeinn hafði að
segja.
í fyrsta lagi tjáði Kolbeinn
okkur að á þriðjudögum yrði
opið hús. Þá væri meðal ann1-
ars boðið uppá leiktæki, einn
ig koma nýjar, eða lítt þekkt
ar hijómsveitir í heimsókn og
kynna sig. Einnig verður
plötukynning og væru þá
jafnan kynntar glænýjar plöt
ur sem fengnar yrðu að utaii
og væri nú verið að vinna að
þessu núna. Þetta kvöld er
einkum og sér í lagi ætlað
fyrir árgang ’57 og eldri. Alls
mun þessi árgangur hafa þrjú
kvöld í viku í húsinu. Ekki
má svo gleyma dansleiknum
•sem þessi árgangur hefur á
laugardagákvöldum.
Á miðvikudögum verður
það sem kallað hefur verið
„popp 77“. Þar verður hverju
sinni reynt að hafa eitthvað
nýtt og skemmtilegt fram að
færa. Þetta hefur verið g-ert
einu sinni áður og þá spiluðu
Trúbrot „. . . lifun“ og Jónas
Jónsison kom fram með h'ljóm
sveitinni Ævintýri. Þ'
ætlað fyrir árganginn
þá sem eru eldri en
Jafnframt verður dar
á föstudögum fyrir
árgang og hefur verif
við Trúbrot, Náttú
Ævintýri um það að
hljómsveitir skipti rr
þessum kvöldum, þar
það ætti a/lltaf að vera
okkar þekktari liljóms
isiem spilaði. Fyrsta b
þessu taginu var hald
hálfum mánuði og þÉ
allar þessar þrjár hljó
ir fram.
Um þessar mundir e
aS gera breytingar á Y.
Tónabæjar, verið að i
kj allar®nn og munu
þar í framtíðinni tvei
Annar þeirra verður ]
undir leiktækin sem
nú flutt af efri hæð:
þangað niður. Hinn s
sem um er að ræða
ætlaSur sem nokkurs
setustofa og er jafnve'
Framh. á bl
FRÁ
A-Ll
DANSLEIKUR
síarfaði við al|i
miðvikHtiaginn
Hijftmsveit Aer
Aðgötigumiðar i
flokksins, þriðj
8 Laugardagur 26. júní 1971