Alþýðublaðið - 26.06.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.06.1971, Blaðsíða 3
□ Ferðaskrifstofa ríkisins hyiggst auka allil no'kkuð startfsemi sína á þessu sumri og miðast aukning- in einkum að meiri upplýsinga og laindkynningastarfsemi erlendis í þeim ti'lgangi 'að l'aða fleiri ferða- menn hingað tit lands, en tekj- uir af erlendum ferðamönnum hér er nú orðin di'júgur þáttur í þjóðartekjunum í heild. Helztu nýjungar í landkynning arstarfseminni í sumar munu m. a. vleira gerð kvikmyndar um vor og haust á íslandi með það fyrir augum að ferðamenn fái ei'nnig áhuga á iþieim árstímum og tengi þar með ferðamannatímabilið, en áður hafa verið gerðar tvær kynn ingarmyndir um í'sland. i Þá hafa íslendingar nú fengið fulla aðild að upplýsingaþjónústu Norðurlandaþjóðanna í Banda- ríkjunum og eru skrifstofurnar á tveiTn stöðum New York, nefn ist SCAN-NY og í Los Angeles, nefnist SOAN-LA. Þessi þátttaka kostar tæpar þrjár milljónir ísl. kr. á ári og er þar innilfa'lin þátt taka í útgáfustarfsemi. Aufcnu fé verður varið til bækl ingaútgáfu og aukin verður að- stoð við enlend'a hlaðamenn, rit- höfunda og aðra sem koma 'hing- að í efnissöfnun til að kynna l'andið erfendis. Ferðaskrifstofan mun skipu- leggja m'argar 'hópferðir um land ið. Einkum eru sex og níu daga feirðir vinsælar, en níu daga hringferð um landið kostar 200 doilara með öMu inniföldu. Þá verður fjötdi einsdagsferða fyrir fólk sem hefur hér stutta viðdvöl og einnig eru skipulagðar ein- staksLingsferðir. Innlendu (hóp- ferðirnar eru að sjátfsögðu einn ig miðaðar við þátttöku íslend- inga. Ferðaskrifstofa ríkisins hefur um árabil rekið minjagripaverzl- anir á Keflavíkurfkigvelli og í Baðstofunni í Reykjavík. Nú í sumar mun hinsviegar íslenzkur markaður yfirtaka minjagripa- söluna á RefflavíkurflugVelU, en Baðstofan verður rekin áifram og sömuleiðis verða minjagripir á boðstólum í Edduhótelunum. Edduhótelin eru nú orðin tíu talsins og þar af voru tvö ný tekin í notkun í sumar ó Kirkju bæjarklaustri og á Húnavöli/um. Bezta hótelnýtingin er á Laugar- vatni, eða á mil'li 90 og 100%. Þá er einnig mjög góð nýting á Eyðum, Varmalandi og viffar en auk ofantallinna Edduihótela eru einnig rekin liótel á Reykjum, Skógum, Akureyri og í Sjómanna skcianum í Reykjavík. t Fram til ársins 1969 Var j ár- lega veitt opinbert framlagj til landkynninga, en nú stendur ferðaskrifstofan straum af kostn- aðinum sjáiltf. Forstöðiumaður Ferðaskrifstofu ríkisins er Þorleifur Þórðarson. □ Umferðaráð hefur sent frá sér fréttatilkynningu undir fyrirsögninni: „Spennið belt- in“. Þar er skýrt frá því að fræffslustarf um gildi Öryggis belta í bifreiðum sé nú hafið að nýju. Áætlað er, að nú séu í landiun 910 þúsund bifreiðir búrar öryggisbeltum. Þetta er í annað sinn, sem eint ér til slikrar fræðslu, en í fyrrasumar beitti Umferðar ráð sér fyrir fræðslustarfi, sem þó*ti gefa gcða raun. Samkvæmt lögum frá 1. janúar 1969 eiga allar fólks- og sendiferða.bifreiðir, sem «iirr-íív-,r eru nýjar hér á landi að vera búnar öryggisbeltum fyrir ökumann og farþega í fr&msæti. ítarlegar rannscknir hafa véríð gerðar á gildi öryggis- belta og kemur flestum sam- an um þær niðurstöður rann- sóknanna, að koma mætti í veg fyrir átta af hverjum tíu meiribáttar meiðsíum og fjög- ur af hverjuin tíu minnibáttar meiðslum á ökumönnum og farþegum, sem lenda í um- lérðarslysum, væru öryggis- belti notuð. Viðurkennt öryggisbelti þol ir átak, sem nemur um þrem tonnum, effa samsvarandi því átaki, sem verður, ef bifreið er ekiff með 60 km hraða á steinvegg. í Bandaríkjunum er nú baf- in framle'iðsla á öryggisbelt- um, sem þannig eru ú.tbúin, að ekki er hægt að ræsa bif- reiðina, fyrr en beltin ©ru spenrt. I fréttatilkynningu Umferð arráðs kemur fra.m, að sam- kvæmt skýrslum National Safety Council í Bandaríkjun um hafi öryggisbelti í bífreið- um bjargað 2.700 — 3.300 mannslífivn þar í landi á árinu 1969. - □ Það veröur ekki löng leið að skjótast, tiíli Húsavikuii' þagar lagð ur hisifiur vierið vegur yfir Sprengi sand, frá Þórisósi að Mýri í Bárðardal — og hetfur hæjar- stjórn Húsavíkur borið fram þá ósk við yfirvöld vegamála, að þessi viegagerð verði tekin upp á næstu vieg'aáætiliun. „V'agaxstæðið er að mikiu -leyti sandar og melar, snauðir af líf- rænu efni“, segir í fréttatilkynn ingu bæjarstjórnarinnar. — „Yrði hér um kiostnaðaríitla vegargerð að ræðia, miðáð við lengd, og má benda á kostTiaðinn viö lagningu 70 kim vegar frá Búrfelli að Þór isósi í því sambandi. Vieigurinn myndi stytta aksturs leiðina frá Reyfcjavik til Húsa- ví'kur um 120 km og aksturslsið- ina frá Setfossi til HúsaVÍfcur 'um 236 klni. A/uk Iþess sparaði veg- un-inn akstair yfir fjallgarða og hann myndi tengjast þsim var- antega vegi, sem nú er unnið að á Suffurlandi. Vagurinn myndi^ tengja byggðina á austanverðu Norðuriandi mun bietur við at- hafnasvæði og þéttbýliskjarnana á Suður- og Suðvestuirlandi og hann myndi opna nýja markaðs- mögulelfca fyrri vörur og þjón- ustu í báffar áttir. Þá myndi hann gera Norfflendingum fclisift að sækja atvinnu og selija þjónustu í sambandi við virkjunarfram- kvæmdirnar á sunnanverðu mið- há’endinu. Framh. á bls. 2 | LANGFERÐ / LEIKFERÐ □ í morgun lagði Leikféliag Reykjavikur uPP í langferð, sem er jalfnframt leifcferð. Er ferð- inni fyrst heitið til -Hvamms- tanga og ekki linnt ferðinni fyrr en á Hornafirði. Er 'þetta fjár- öflunarferð félagsins fyrir 'hús- byggingarsjóð og er ætlunin að halda 28 sýningar á Spanskflug- unni ó Norður- og Austurlandi. Steinna í sumar er svo meining- in að sýna Spanskfliuiguua á Suð urlandi. Framboðs- menn spurðir spjörunum úr □ Næstkomand.i þriðjudag verður Framboðsflokkurinn spurffur spjörunum úr í sjón- varpsþættinum Sjónarhorni, sem Magnús Bjarnfreffsson síjcrnar. Alþýðublaðið hafði sani- band viff Magnús og sagði bann, að í þættinum á þriðju- íaginn kæniu nieðai annars fulltrúar frá Framboðsflokkn- um og ætlaði liann að leggja nokkrar spurningar fyrir full- trúa frá flokknum, sem reynd ar mun „niðurlagffur að sinni“ eins og einn Framboðsflokks- maður sagffi blaðamanni Al- þýffublaðsins í gær. Ekki sagði Magnús, að mein ingin værí að f.jalla ítarlega um flokkinn heldur affeins að forvitnast um tilganginn meff honum og árangurinn. í sama þætli mun verða við tal við Vestur-íslendinginn séra Valdimar Eylands. — Langarrfagur 26. júní 1971^-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.