Alþýðublaðið - 26.06.1971, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 26.06.1971, Blaðsíða 14
ÚTVARP Laug'ardagur 26. júm , 13.00 Óskalög sjúklinga 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz — Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra 17.00 Fréttir. Á nótum æsltunnar 17.40 Blásið í saxófón 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum tón 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mannlegt sambýli, — er- indaflokkur eftir Jakobínu Sigurðardóttur. Þriðja erindi nefnist Þér konur. Sigrún Þorgrímsdóttir flytur. 19.55 Hljómplöturabb 20.40 Úr ritum Guðfinnu Þor- steinsdóttur (Erlu skáldkonu) 21.15 Metropolhljómsveitin hol lenzka leikur 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — SJONVARP Sunnudagur 27. júní 1971 21,30 Þingmaðurinn. Finnskt sjónvarpsleikrit um mannj scun kjörinn er á þing vegnr^ dugnaðair í félagsmálura í heimafliéraði sínu, og við- brögðum hans við nýju,ra að- stæðum. Höfundur og leikstjó\ er Tom Segerbcrg, en meöal leikenda eru Martin Kurtén, Susanna Ringbom og Fredrik Aberg. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir j 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Börn um viða veröld. Dagslkrá gerð af Samtökum sjónvarpsstöðva i Evrópu í sam vinnu við Sjónvarp Sameinuðu þjóðannal. Bandaríski ga,raa>nleika,rinn Danny Kaye, sem stjórnar dag skránni, fer með hóp barna af ýmsu þjóðerni í sjónvarpsferða lftg um hnöttinn og sýnir dæmi um, hvað börn hafast að á sama tíma, í ýmsum Iöndu,ra. (Evrópuvisici!) Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.00 Ilelgistun.d Sr. Jón Auðuns, dómprófastur. 18.00 Tvisliill Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Þuiur Anna Kristin Arngríms- dóttir. 18.25 Teiknimyndir Litli igullfiskuriinn Bjösso bangsi fer á veiða,r Þýðlajndi Sólveig Eggertsdóttir. 18.35 Skreppur seiðkarl 5. þáttur. Ljónsmerkið. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). Þýðandi Gunnar Jónasson. 22.4g Dagskrárlok. ÓLAFUR LEITAR... (af 1.) neitt að svo stöddu um þessi ó- væntu tilmæli stjórnarandstöðu- flokkanna þriggja til Alþýðu- flokksins, sagði Gylfi Þ. Gísla- son. Flokkurinn hefur enn ekk- ert fjallað u,m efni bréfsins, enda var mér að berast það í liendur svo að segja á þessari stundu. Á flokksstjórnarfundi Alþýðu- flokksins, sem haldinn var s.l. mánudag, var ákveðið, að ’ooða flokksstjórn aftur saman til fund ar þegar og ef eitthvað nýtt kynni að gerast. Nú hafa ný og óvænt viðhorf skapazt með orðsendingu þeirri er Alþýðuflokknum barst í dag og mun því flokksstjórn verða boðuð til fundar strax n.k. mánudag til þess að fjalla um efni bréfsins. Fyrr en sá fundur hefur verið haldinn getur Al~ þýðuflokkurinn ekkert tjáð sig um málið. — BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÖLASTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR Simi LátiS stiUa i tima. 4 O 4 n n Fljót og örugg þjónusia. ■ I U U f Eiginmaður minn GUÐMUNDUR KR. GUÐMUNDSSON, Kiericjifsgötu 14, Iía(fiiar|firðf, lézt firnmtudaginn 24. júní s.l. Matthildur Sigurðardóttir 14 ‘taugárdaguV '26. júní 1971 ' ‘ r’TrT.5r □ í dag er laugardagurinn 26. júní, 177. dagur ársins 1971. Siffdegisflóð í Reykjavík kl. 21.01. Sólarupprás í Beykjavík kl. 2.56, en sólarlag kl. 24.03. DAGSTUND Kvöld- og helgidagavarzla. í apótekum Reykjavíkur 26. júní—2. júlí er í höndum Ingólfs Apóteks, Laugarnesapóteks og Laugavegs Apóteks. Kvöldvörzl unni lýkur kl. 11 e. h., en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudögum og öðrum helgi- dögúm fcl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- vikur Apótek eru apin helgidaga 13—15. Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna f borginni erv. gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. í neyðartilfellum, ef ekfci næst til heimilislæknis, er tekið ð móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virfca daga nema laugardaga frá 8—13. Læknavakt I Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinui 1 síma 51100. hefst hvern virkan dag fcl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um I helgar frá 13 á laugardegi til fcl. 8 á mánudagsmorgni. Sítni 21230. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vfk og Kúpavog eru 1 síma 11100 □ Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavífcur, á mánudög- nm kl. 17—18. Gengið inn frð Barónsstíg ,yfir brúna. Tannlæknavakt er 1 Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. íd. 5—6 eJi. Sítni 22411. SOFN Landsbókasafn Islands. Safn- húsið við Hveríisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—10 og útlánasalur kl. 13—16. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A ?r opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kL 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2—7. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjóifur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar BókabiU: Árbæjarkj ör, Árbæj arhverf i kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. HSaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbrairt 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtahverii 7.15—9.00. Laugalækur > Hrísateigur 13.30—15.00 Laugará3 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Ásgrímssafn, Bergsstaffastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ld. 1,30—4. Að- gangur ókeypis. Lístasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafniff, Hverfisgötu 116, 3. liæð, (gegnt nýju lögréglustöð- inni), er opið þriðjudaga, fiimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. FÉLAGSSTARF Munið frímerkjasöfnun Geð- '.’erndarfélagsins. — Skrifstofan Veltusundi 3 eða pósthólf 1308, Reylcjavík. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Þeir sem hafa pantað far í Kollafjörð og að Reykjalundi á mánudag, e,n geta ekki farið eru vinsamlegast beðnir að láta vita í síma 18800. Félagsstarf eldri borgara kl. 9—11. fh. mánudag. Vegaþjónusta Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Staðsetning vegaþjónustubifreiða F.Í.B. Helgina 26.—27. júní FÍB-1 Aðstoð og upplýsingar FÍB-2 Þingvellir — Laugarv. FÍB-3 Mosfellsheiði — Hvalf j. FÍB-4 Hellisheiði — Ái’ness. FÍB-5 Kranabifreið staðsett á Akranesi FÍB-6 Kranabifreið staðsett í Reykjavík FÍB-8 Hvalfjörður — Borgarfj. Málmtækni s/f veitir skuld- lausum félagsmönnum F.Í.B. 15% afslátt af kranaþjónustu, símar 36910—84139. Kallmerki bílsins gegnum Guíunesradíó er R-21671. Guf'unesradíó tekur á móti að stoðarbeiðnum í síma 22384 — einnig er hægt að ná sambandi við vegaþjónustubifreiðarnar í gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar á vegum lands- ins. kl. 17.00 í dag. — Gjöf til Heimilissjóðs taugaveiklaðra barna Bárnaverhdáffélagi Reykja- víkur hetfir borizt rausnai-leg gjöf, kr. 2.000.—, eem er áheit frú Kristínar Halldórsdóttur, Fáskrúðstfirði. Stjóra Barna- verndarílelagsi'ns þaikkar þessa, rausnarlegu gjötf og mun láta fé þetta renna beint í Heimilissjóð taugaveiklaðra barna. — Matthías Jónasson. Kvenfélag Langhcdtssaftiaðar. < Sumarferð félagsins verður farin fimmtudaginn 1. júlí. —• Farið verður í Borgai’fjörð, og snætt að Viarmalandi. Lagt a£ stað frá safnaðarheimilinu M. 8,30 fyrir hádegi. Upplýsingar Veita: Margrét, sími 36206, Sigríður 30929, Ragnheiður 32646. MESSUR Kirkja óháða safnaðarins; Messa kl. 11. (Síðasta messa fyrir sumarleyfi.) Séra Ernil Björnjsson. Neskirkja: Messa kl. 11 séra Þorsteinn Lúther Jónsson sóikn&rpttlestu'd Vestmannaeyja, predikar. Sr. Jón Thorarensen. Laugarneskirkja: Ma-sa kl. 11. "!l Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 1,1. Séra Örn Frið- Hksson sóknarpries!tu|r! Skútu-< stöðum messai'. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan Reykjavík: Guðþjónusta kl. 2. Séra Kol- beinn Þorleifsson messar. S af naðarprestur. Ásprestakall: Messa í Laugarásbíói kl. 11. □ Tveimur smásáldum leiddist. Þeim þótti leiðinlegt að synda um aðgerðarlausar án þess að hafa nokkrar skemmtanir. Af hverju, sagði önnur þeirra, för- um við ekki eitthvað að lyfta okkur upp um helgina Æ, nei, svaraði hin. Það er svo langt að synda. Við getum tekið strætisvagn, sagði hin. ' 4 ' — Ertu galin, æpti Iiin, og láta troða okkur þar eins og síld í tunnu?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.