Alþýðublaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 1
1 Eigínmaðurinn fyrirgefur i> 3. síða |
£m%Œ®
LAUGARDAGUR 3. JÚLÍ 1971 — 52. ÁRG. — 136. TBL.
KEFLAVÍKURVÖLLUR:
iklar end-
rbætur á
næsta leiti
D Eins og fram hefur komið í
blaðaskrifum hafa verið ráðgerð
ar umífaaigsmtik^ar tendurbætur
H; 'KeiftarJ.kurfAuigveillv! tf, Ijræi*
snéri Alþýðublaðið sér til Emils
Jónssonar, utanrikisráðherra, og
spurði hann, hverjar þessar end-
urbætur væru og hvað þeim liði.
Ráðherrann sagði að aðallega
væri um tvennt að ræða: leng-
ingu þverbrautarinnar og auk-
inn tækjabúnað. Öllu undirbún-
ingssta i^ vSíff iHentginguna var
lokið í ágúst 1970. Eftir það áttu
Emil Jónsson.
sér stað ítarlegar viðræður við
bandarísk stjórnvöld um þessa
framkvæmd og aðrar fram-
kvæmdir á Keflavíkurvelli er
leiddu til þess, að Bandaríkja-
stjórn lagði fram fjárveitingar-
beiðni í þinginu um 5,8 milljón-
ir dollara (um kr. 510 milljón-
ir) til að lengja brautina og búa
hana fullkomnum tækjum. Gert
er ráð fyrir lengingu úr 6560
fetum upp í 10.000 fet og auk
þess 500 feta aðflugsbraut. Mál
þetta hefir hlotið venjulega
málsmeðferð í Bandaríkjaþingi.
Fjárhagsárið í BandailiU'jumim
er frá 1. júlí til 30. júní, en oft
dregst langt fram yfir 30. júní
að ganga frá fjárlögum fyrir
næsta tímabil. Að þessu slnni
er það einnlg svo að ekki hefir
enn verið gengið frá fjárlögun-
um, og ekki er hægt að segja
hve lengi það dregst. .
Auk þessarar 510 milljón
króna upphæðar hafa Banda-
ríkjamenn þegar ákveðið að
Ieggja fram um 26,5 millj. krón-
Frarrih. á \&3. 5.
'ÓRST Á VESTURLEGÐ
D EIN flugvélin í kappflug-
inu lyfir Atlantshafið^ fórst
skammt undan Grænlands-
ströndum í gærmorgnn. —
Mannbjörg varð.
Vélin, sem hafði keppnis-
]númei|'ið 2, kom hingað á
f Reykjavíkurflugvöll í fyrri-
nótt og fyllti þá alla benzín-
geyma. Lagði hún svo stuttu
síðar aftur af stað vestur um
haf, eða klukkan 04,59 og
var þá allt í stakasta lagi og
heyrðist ekkert meira til vél-
arinnar hér.
Þá var það upp úr klukkan
11 í gærmorgun að flugmenn-
irnir tveir tóku að senda út
neyðarskeyti og sögðust vera
neyddir til þess að nauðlenða
á sjónum vegna benzínleysis.
Þá átti vélin stutt eftir ófar-
ið til Grænlanðs.
Frasmlh. á bls. 3.
Það" var nóg aö gera hjá flugumfertfa völlinn. Það gekk þó á ýmsu hjá
stjórunum á Reykjavíkurflugvelli í flugköppunum enda voru þeir marg-
gær og í fyrradag, er þeir voru að ir óreyndir í slikum langflugum og
lóð'sa keppnisvélarnar 60 niður á ekki afveg klárir hvar þeir vorti.
Kappflugið
óLAFURUMþetta skýrist
STJORNAR- ,* " ^pJ11^*
MYNDUNINA3111 I VlkliHill
? „Þetta skýrist allt í næstu
viku," sagði ÖlaSur Jóhannes-
sotí, formaður Framsóknarflokks
ins, er Álþýðublaðið náði tali af
homyn í gær, að loknum viðræðu
fundi stjórnmálaflokkanna
þriffSTJa, sem nú gera tilraun til
stiómarmyndunar. Kvað Ólafur
ekki ólíklegt, að ýmis atriði varð
anöi stjórnarmynðunina yrðu orð
in ljós á þriðjudag.
„Nei, það hefur ekki verið
gengið enðanlega frá neinum at-
riðum í málefnasamningi milli
flokkanna, en það verður unnið
að þessu yfir helgina af fullum
krafti og næsti sameiginlegur
fundur verður haldinn kl. tvö á
iiiánudag." sagði prófessor Ólaf-
ur ehnfremur f viðtalinu við Al-
þýðublaðið. Þá sagði hann enn
fremur, að, engin alvarleg ágrein
ingsatriði hafi komið fram milli
aðila í viðræðunum til þessa.
Hannibal Valdimarsson, sem Al
þýðublaðið hitti einnig að máli
að loknum fundahöldum í gær,
sagðist ekkert annað hafa að
segja en það, að undirnefndir
hafi verið að starfa og myndu
starfa yfir helgina.
Aðspurður um gang viðræðn-
Framih. á Ms. 4.
? Alþýðublaöið hefur fregnað,
að sovézk stjórnvöld hafi ósk-
að eftir Því, að stórum hópi sov-
ézkra vísindamanna 4verð'í* heim-
ilað a.ð koma hingað til lands
til mjög umfangsmikilla vísinda-
legra athugana. Hefur Alþýðu-
blaðið jafniramt heyrt. að hópur
þessi muni vera sá fjölmennasti,
sem sótt hefur verið u,m leyfi fyr
ir til vísindaleigra rannsókna á ís-
landi og muni rannsóknirnar eiga
að beinast að jarðeðlisfræðilegum
athugunum á landinu sjálfu og
landgrunninu undan ströndum
þess'.
Varaformaður tfussnesku vís-
indaakademíunnar, Bielósoff að
nafni, mun hafa komið hingað
til lanðs1 fyrir skömmu ásamt að-
stoðarmanni sínum til viðræðna
við íslenzka aðila ujtn leiðangur-
inn og til að unðirbúa hann. Blað
ið hefur jafnframt frétt að at-
huganir þessar séu liður í um-
fangsmiklum ramnsóknum sov-
ézkra á Atlantshafshryggnum og
séu þær framkvæmdar til þess
að reyna með Því móti að sanna
eða hrekja nýja kenningu frægs
sovézks vísindamaims um, hvern-
ig heimsálfurnar hafi myndazt.
Hér á landi er Það Rannsóknar
iráð ríkisins, sem veitir móttöku
umsákmun erlendra aðila Bm
leytfi til rannsóknarstaría á ís-
landi ufi- gefur um þær umsagn-
Framhald á bls. i.
nema grátt
D „Við höfum hugsað okk-
ur að kanna hvort rétt væri
að höfða skaðabótamál á
hendur sýslumanninum í
Mýra- og Borgarfjarðar-
sýslu," sögðu talsmenn Iðn-
nemasambands íslanðs á
fundi með fréttamönnum í
gær, en þeir telja að tviskinn
ungur sýslumannsembættisins
í garð sambandsins hafi eyði-
lagt 5. landsmót I.M.S.Í., sem
haldið var að ílúsafelli um
síðustu helgi.
„í upphafi var ætlunin að
hallða piótiS hel|g|na .3.—'*«
júlí," segir í fréttatilkynn-
ingu sambandsins, „en sotrum
þess aff þá hafði öðrum aSila
verið úthlutað leyfi til dans-
leikjahalds þá helgi, var okk-
Framfh. á bls. 3