Alþýðublaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 2
. m m Fli a, Lansai' sföður við Æíinga- og tilraunaskóla Kennaraykója íslands. Staða .skóJastióra Æfin'ga- og tilraunaskóla Kennaraháskóíla ísiands er iauis til umsókinar Ennfj-einur eru lausar n'CÉtear stöður barna- kennara við skólann. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.- rjansóknii;' skrvu baía borizt menntamála- ráðuney.tinu. Hvar&götu 6, Reykjaví'k, lyrir 1. ágús-t n.k. Tfmsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. , M en n tamól aróðuney tið, 1. j úlí 1971 Til'boð ó.skast í smiði og jppsetningu tré- verks i hús SjálH'bjargar við Hátún nr. 12 í Rey'kjavík. Tréverk þetta nær til eftirfar- andi: I'nnfhui'ðir og glerskilrúm um 112 s'ik., klæða skópar um 55 stk., klósettskilrúm um 8 sett, sclb&kkir um 90 stk. Utbcðsgagna má vitia á Teiknistofuna s.f., Árinúla 6, gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 11 þriðjudaginh 20. júlí n.k. Herrasumarjakkar 5 gé-rðir — 5 stærðir. Kr. 2700,00. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 — Sími 25644. Sendum gegn póstkröfu. FYKSTA SJÁLFSTÆÐA ISLANDSMEÍSTARAMÓT KVENNA I FRJÁLSUM IÞRÓTTUM •erður haíiiiö öagana 17. og 18. jú!í í Vestmannaeyjum. — Þátttökuíilkyr.nifigar þurfa að hafa borist Frjálsíþróttaráði yestmaitnaeyja íyrir 8, þ.m. Alíar lipply: ngar u,n mótiS verða veittar í síma 2318, Vest- inani-afcyjUim, mrlli Rl. 4 og / daglega frá t.—8. júlí. Þátttökutilkynningar skulu einníg berast þangað. Frjólsíþróttaráð Vestmannaeyja Æskulýðsmót Æskulýðsmót Bandalags fatlaðra á NorðuriöndMm verður haldið í SvípjóS, dagana 22.—28. ágúst n.k. Umsókaarfrestur er til 15. júlí. Al!ar upplýsingar um mótið eru veittar á skrifstofu Sjálfsbjargar 1 s.f. ,Laugavegi 120, sími 25388. Sjálisbiorg. 2500 kiukkustunda lýsing við eðliiegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Helldsala Smásala Einar Farastveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 LENGRl LÝS5NG /./ linningarsniölcL VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x Lreidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðnÍ. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 Pen-Friends-Club 1. A. Postbox 31, S-37200 Ronneby Sweden“ Námskeib í sjúkrohjáip Námskeiö í sjúkrahjáíp hefst í Landspítal- anum 8. nóvember 1971. Upplýsingar gefn- ar og' umsóknareyðubtcð verða afhent á skrífstofu forstöðukonu Landspítalans kl. 12—14 til 10. júií. Uinsóknir skulu hafa borizt forstöðukonu Landspítalans fyrir 20. júlí n.k. Revkjavík, 2. júlí 1971. Skriístofa ríkisspítalanna Skrifstofur vorar og afgreiösla verða lokaðar mánudaginn 5. júlí vegna ferðalags starfsfÓIks. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Laugavegi 114. RITARi Opinber stofnun óskar eftir stúlbu til skrif- stofustarfa. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist inn hjá afgroiðslu Aiþýðublaðsins fyrir 8. júlí, merkt Ritari. ÚTBO Rópavogskaupstaður ó'skar tilboða í lögn holræsis og gatnagerð í iðnaðarhverfinu við Efstaland. Úboðsgögn verða afhent á skrifstofu minni að Melgerði 10 gegn Ikr. 2000,00 skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 12. júlí n.k. Kópavogi ,2. júlí 1971 1 Bæ j ar verkf ræðingurinn Sýning á prófsmíði í búsgagnajðnaði, verður í anddyri Iðnslkól- ans við Skólavörðuhölt í dag, laugardaginn 3. júií og sunnudaginn 4. júli frá kfl'. 14—19. ílúsgagnameistarafélag Reykjavíkur 2 Laugardagur 3. júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.