Alþýðublaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 3
Álit verk- og tæknimenntunarnefndar Bylting i iðn- og tækninámi * Þriggja ára iSnnám með verk- skúlasniði leysi af hólmi það fjög- urra ára meistaranám, sem nú tíðkast. * Sérstakur tækniháskóli taki til starfa innan Háskóla íslands 1973 og taki hiann ví8 íáeknifræði- kennslu Tækniskólans og verk fræðikennsiu verkfræðideildar. í stað Tækniskólans komi hins veg ar Tæknaskóli íslands, sem veiti iðnaðarmönnum framhaldsmennt. un, útskrifi tækna í ýmsum grein um og tæknistúdenta. * Útvarps- og símvirkjun og skyld- ar iðngreinar verði flokkaðar sam an undir heiiinu rafeindavirkjun. * Ríkið taki algjörlega við rekstri iðnskóla. * Námsikrát! fyrir framlialdsskóla- stig verði samræmdar og þannig samdar, að unnt verði að meta námið samkvæmt samræmdu ein- ingakerfi. Er miðað við að skipu- lagskerfi framhaldsskólastigsins alls verði samræmd í áföngum, þannig að samræmdur framhalds- skóli verði orðinn ríkjandi skóla- form eigi síðar en 1982. Þetta eru mikilvægustu nýjungar í tillögum verk- og tæknimenntunar- nefndar, sem nýlega skilaði áliti sínu til menntamálaráðuneytisins. Hefur menntamálaráðuneytið ákveðið að skipa þrjár nefndir til að semja laga- frumvörp á grundvelii þessarar á- litsgerðar, en ráðuneytið sendi út fréítatilkynningu í gær um þetta efni. Vegna þrengsia í blaðinu í dag er ekki unnt að skýra nánar frá til- lögum nefndarinnar núna, en frá heim verður ítarlega skýrt í blaðinu á mánudag. — LOFTBQLUR í BLÓÐINU MOSKVA 2. 7. (ntbiiipi-rieu'tSr) Qeimtfararnir þn£r í Sojus 11 létu lffið, es loftJbólur myndtuð- ust í bilóði þeirra yegna snöggr- ar þrýstingebreyitínear í stjórn- fclefa geimfarsins sögðu heimild- ir í Mosikivu í gærfovöldi. Haft er eftir sovézkum vísinda mönnum, að niefndiri, sem ríkis- stjórnin s-kipaði til að rasjrnsaka tildrög slyssins, er sovézku geim fararnir þrír létu Mfið í lendingu eftír lengsita mannaða geimferð, sem hingað tii hefur verið farin, hafi komist að áðungneindri uið- urstöðu. Víeindámefinirhir telja, að þrýstin'gsífaiHið, siem hafi orðið, þegay íveruhylíki geimfaranna var aðskilið frá vé'larhUuita geimfars- ins, hafi orðið geimförunum að aíldurtti'la. Blewt htefur verið á, að eikíkí sé ólíWHegt, að einhver gsilli hafi verið á tengáloka geimfarsins. □ — Ég er búinn að fyrirgefa henni þetta, og fel bara riffiMnn, sagði Olafur Jónsson bóndi að Oddhéili á Rsngárrvölum í viðitali við Alþýðuiblaðið í gær, en það var hann, sem varð fyrir þremur riffiilsífcoltMm frá konu sinni um fjögurleyitið í fyrrinóltt. Eins og AlþýðufbBaðíð slkýrði frá var hann fluttur rakleiðás á Landakolts- spítclla, þar sem hann liggur núna við særniileiga líðan. Aljþýðu'bílaðsmienn heimsóitltu Olaf á Landakotssp'ítalla í gær og var hann hinn rdlegasti eftir ait- burð næturinnar. En hann var jrnjög leáður konu sinpar viegna. Hann talaði hlýliega um konu :sína og var strax búinn að 'fýrir- gefa henni skotárásina. — Þetta er ljúfasta konsi og síkilningsrík- iur og góður. féilagi. Hann sagði hins. Vagar, að hún’ hefði hlotið mitola Mfsreyimslu og ætti erfitt. Óilafur sagði ofcffcur, að hann væri þrfgiftur — og þetta er bezta konan, sem ég hef átt. Þieg ar þau Ólaifur giftusit var bún móðir fjögurra barna. Varðandi atburðánn sagðj Ólaf Framhald á bls. 4. Örn slasað- ist á heiidi □ Örn Ilallsteinsson liandknatt leiksmaffur, slasaffist illa á hægri liendi i gær er liann var viff vinnu sína í prentsmiffju Morgunblaðs- ins'. Óhappiff varff meff þeim hætti aö Örn var aff vinna viff prent- vél og festist þar í tannhjólum, sem drógu handlegginn inn á milli Valsa sem voru í gangi. Hann var þegar fluttur á Slyísa deild Borgarspítalans ög þegar blaðíff grennslaffist fyrir um liff- an hans í gærkvöldi, var ekki enn biiiff að fullkanna meiffslin, en læknar sögffu aff hendin væri illa sködduff. □ Undanfarnar vikur hefur cft komið fram í fréttum að þessi effa hinn íslenzki síldar- báturinn, sem nú stundar veið ar í Norðursjó, hafi selt mak ríl í Ðanmörku. Yfirléitt fæst golt verð fyrir aflann — þetta 7 — 10 kr. fyrir kíióiff — en þó taisvert minna heldur en síld. En hverslags fiskur er þessi makríil? spyrja menn oft hver annan. Og veiðist hann viff ísland? Vegna síffari spurningarinn- ar hringdium. við í einn fiski- fræðiTlg o'kkar, Gtmnar Jóns- son, og spurðum hvort hægt væri að gera út á makríl frá íslawdi Og Gunnar svaraði: — Nei, .ekki frekar en síld núna. M'akríll er flækjngs- fískur við sfrendur íslands og er ektoi hér í neinu magni. Hann mun fyrst hafa fundizt hér við land í Hafnarfirði um aldamótin, og svo skömmu síð ar fyrir austan land. Hann slæðist hingaff alltaf af og til o>g mun haifa fundizt allt í kringum landiff. Mig minnir, að við höfiuim fengið einn í fyrra — eða kannski var það í hittieðfyrra. Þá vitum við það. íslenzkir útgerðarmeiin yrffu ekki rík- ir á því að gera út á makríl við ísland — þó hins vegár sé al'ltaf gott að fá noikkur tonn af honum í Norðursjónum að síldinni frágenginni. Sumarfiskur í Moregi Nú, ef við reynunn að svara fyrri sparningunni, þá eru hér nökkrar norskar upplýsingar, sem okkur bárust nýlega — í laustegri endiursögn: — Það er makrílstími í Noregi núna. Makríllinn er fiskur sumarsins — íisfcur, sem inniheidur mörg þýðimg- armikil næringarefni fyrir mannslíkaimiann. En þó eru miargir, seim líta makrílinn hálfgerðu hornauga. Það er erfitt að útrýma gamaili þjóð- trú og því segja margir enn í dag, að makriHinn sé ekki mannamatur. En það er nú eitthvað annað, því fiskurinn nærist á rauðátu, svifurn og seiðium. Makrí'll finnst mjög víða í heimshöfuinuim. í Noregi kem ur hann venjulega í maí—júní ®ig stendur við fram til októ- herloka. Hann hrygnir á hafi úti — langt frá ströndunum — rétt áffur en hancn fer aff veiðast við Noreig. Fyrst er bann við ströndiná, en geng- ur síðan inn á firðina. Ti4 þess að við höldum okkur á heima- miðum má gieta þess, að mak rílliihn veiðist aJlt frá Mið- jarðarhafi og Norð-vestur Aðeins flækings fiskur ef hann finnst hér við lan1 Afríku til Aaistur-Finnmiark- ar. Seiðin vaxa mjög hratt — ■eru orffin þetta 15—16 sm. é haustin og eru þá kölluð pír effa smiámakríll. Þriggja ára er L-kiurinn um 30 cm. AðaV.’ieiðisvæðin við Noreg eru við austurströndi'na og ■ sunnarlega á vesturströndinni og þar veiðist oft mikið magr — eins og í Norðursjónum. En rmakríl er að finna alit frá Skagerak til Þránd'heimsfjarð- ar. í suðurhluta landsins l'ifii lítið af gömlu þjóðtrúnni. Þ'ar fa'gna m'enn, þegar makríll- inn f!er að veiðast, og ham er jafnvelkominn þar og vor og suirnar. Þý3inprmikill til matar Makrílltan er dýr vara vegna □ bessi myní! er tekin í emni stærstu fiskverzlun Gsió-borgas'. Þa5 er frú Ann Biid, sem er að vilskistavini makiíl — ný veiddan. Hún seg.ir aö makríH- inn sé sú fisktepnd, sem seij- iit mest cg fram á haustið. ýmissa sérstakra eiginleika, mikils nærini .argil-' is, og v.egna þe<s, að margvíslega rétti er hægt að matreiða úr honium — bæði stsi'kta og soffnr MakrílV.nn tilheyrir feitu fisktegundu.nurp (síl<loffna). Mjög þýðinaarmikið er, að fit an, sem fiskurian hefur í svo rfkum mæli, innihietdiur cimett aðar fitusýrur, sem eru þýð- ' Framh. á -bis. 4, Laugartíagur 3. júií 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.