Alþýðublaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 3
Álit verk- og tæknimenntunamefndar
Bylting í /ðn-
og tækninámi
* Þriggja ára iSnnám með verk->
skúiasniði leysi af hólmi það fjög-
urra ára meistaranám, sem nú
tíðkast.
* Sérstakur tækniháskóli taki til
starfa innan Háskóla íslands 1973
og taki ftiann vi'3- tæknifræði-
kennslu Tækniskólans og verk
fræðikennslu verkfræðideildar. í
stað Tækniskóians komi hins veg
ar Tæknaskóii íslands, sem veiti
iðnaðarmönnum framhaldsmennt
un, útskrifi tækna í ýmsum grein
um og tæknistúdenta.
* Útvarps- og símvirkjun o'g skyld-
ar iðngreinar verði flokkaðar sam
an undir heitinu rafeindavirkjun.
* Ríkið taki algjöriega við rekstri
iðnskóla.
* Námsikrái' fyrsr framríaldsskóla-
stig verði samræmdar og þannig
samdar, að unnt verði að meta
námið samkvæmt samræmdu ein-
ingakerfi. Er miðað við að skipu-
lagskerfi framhaldsskólastigsins
alls verði samræmd í áföngum,
þsnnig að samræmdur framhalds.
skóli verði orðinn ríkjandi skóla-
form eigi síóar en 1982.
Þetta eru mikilvægustu nýjungar í
tillögum verk- eg tæknimenntunar-
nefndar, sem nýlega skilaði áliti sínu
til menntamálaráðuneytisins. Hefur
menntamálaráðuneytið ákveðið að
skipa þrjár nefndir til að semja laga-
frumvörp á grundvglli þessarar á-
litsgerSar, en ráðuneytið sendi út
fréttatilkynningu í gær um þetta
efni. Vegna þrengsia í blaðinu í dag
er ekki unnt að skýra nánar frá ttí-
lögum nefndarinnar núna, en frá
taim verður ítarlega skýrt í blaðinu
á mánudag. —
LOFIBÓLUR
í BLÓDINU
MOSKVA 2. 7. (nth-.upi-r<euter)
Qeimfararnir þnír í Sojus 11
lélu lííið, es. Loiftbólur mynduð-
ust í bilóði þeirra vegna snöggr-
ar þrý&tingsbreyitingar í stjórn-
fclefa geimfarsins sögðu heimild-
ir í Moskivu í gærtovöldi.
Haft er eftir sovézteum vísinda
mönnum, að neí'ndin, sem ríkis-
stjórnin s.kipaðá til að ramisaka
tiidrög slyssins, er sovézku geim
fararnir þrír létu lifið í lendingu
eftír lengsta mannaða gaimferð,
sem hingað til hefur verið farin,
hafi komist að áðungpeindri ftið-
urstöðu.
Vísindamr«inirnir telja, að
þrýstingsfailið, sem hafd orðið,
þegs.r íverufhyliki geimfaranna var
aðskilið frá vé'Iarhíluita geimfars-
ins, hafi orðið gieimförunum að
alduntila.
'Blenit he-fur verið á, að elktei
sé ólíMiegt, að einhver ga<Hi hafi
verið á tengilotea geimfarsins.
GEFUR
? — Ég er búinn að fyrirgefa
henni þetta, og fel bara riffilinn,
sagði Ólafur Jónsson bóndi að
Odd'hóii á Rsngánvölum í viðtali
við Al'þýðub'laðið í gær, en það
var hann, s.am varð fyrir 'þremur
riffiilskoituim fró teonu sinni um
fjogiurlieytið í fyrrinétfct. Eins og
Ai'.þýðu'Waðið sikýrði frá var hann
fiuftur rakleiðis á Landaikolts-
spítcíla, þar sem hann liggur núna
við sæmiiega líðan.
AliþýðubLaðsrnenn hieiimsótltu
Olaf á Landakotsspítalla í gær og
var hann hinn ráLegasti eftir ait-
burð næturinnar. En hann var
I rnj.ög ledður konu sinpar viegna.
Hann talaði hlýttega um konu
J !sína og var strax búinn að fyrir-
.gefa henni skotárásina. — Þetta
{ er ljúfasia kongi og slkilningsrílk-
ur og góðwr féilagi. Han.n sagði
hins Vegar, að hún' hefði hloiHð
mi'kla Mfsreyraslu og ætti erfitt.
Olafur sagði oMkur', að hainn
væri þrtígiftur — og þietta er
bezta konan, sem ég hef átit. Þieg
ar þau Ólafur giftusit var hún
móðir fjdgurra barna.
Varðandi aifburðánn sagð; Ólaf
Framhald á bls. 4.
Örn slasað-
ist á herídi
? örn Hallsteinsson handknatt
leiksmaður, slasað'ist illa á hægri
hendi í gær er hann var við vinnu.
sína í prentsmiðju Morgunblaðs-
Óhappið varð með þeim hætti
að Örn var að vinna við prent-
vél og- festist Þar í tannhjólum,
sem drógu handlegginn inn á
miHi valsa sem voru í gangi.
Hann var þegar fluttur á Slylsa
deild Borgarspítalans og þegar
blaðið grennslaðist fyrir íim ljð-
an hans í gærkvöldi, var ekki erin
búið að ifullkanna meiðslin, en
Iæknar sögiSu að hendin væri illa
sködduff.
? Undanfarnar vikur hefur
oft komið fram í fréttum að
þessi effa hinn íslenzki síldar-
báturinn, sem nú stundar veiff
ar í Norðursjó, hafi selt mak
ríl í Danmörku. Yfirleitt fæst
gott verff fyrir aflann — þetta
7 — 10 kr. fyrir kílóiff — en þó
talsvert minna heldur en síW.
En hverslags fiskur er þessi
makríll? spyrja menn oft
hver annan. Og veiffist hann
við ísland?
Vegtia síðari spurningarinn-
ar hringdium. við í einn fiski-
fræðing okkar, Gunnar Jóns-
son, og spurðum hvort hægt
væri að gera út á makríl frá
íslaaidi Og Gunnar sVaraði:
— Nei, ekki frekar en síld
núna. M'akríll er flækings- .
fískur við stirendur íslands og
er ekki hér í neinu magni.
Hann mun fyrst hafa fundizt
hér við land í Hafnartfirði um
aldamótin, og svo skömmiu síð
ar fyrir austan land. Hann
slæðist hingað alltaf af og til
og mun haifa fundizt allt í
kringuim landið. Mig minnir,
að við höfiutm fengið einn í
fyrra — eða kannski var það
í hittíeðfyrra.
Þá vitum við það. ístonzkir
útgerðarmie.nn yrðu ekki rík-
ir á því að gera út á makríl
við ísland — þó hins vegar sé
afltaf gott að fá nökkuir tonn
af honum í Norðursjónum að
síldinni frágenginni.
Sumarfiskur í Noregi
Nú, ef við reynum að svara
fyrri sp'urningunni, þá eru hér
nökkrar norskar upplýsingar,
sem okfeur bárust nýdega —
í lausleigri endiursögn:
— Það er matorí'lstími í
Noregi núna. Makríllinin er
fiskur sumarsins — fiskur,
sem inniheCdur mörg þýðiing-
armikil næringarefni fyrir
miannslíkamiann. En þó eru
miargir, sem líta makrílinn
hálfgerðu hoirnauga. Það er
erfitt að útrýma gamaili þjóð-
trú og því sagja ma.rgir emn
í dag, að makrillinn sé ekki
mannamatiur. En það er nú
eitthvað annað, því fisfcurinn
nærist' á rauðátu, svifum og
seiðtuim.
MakríLl finnst mjög víða
í heimshöfuinuim. í Noregi kean
ur hann venjulega í maí—júní
og stendur við fram til októ-
herloka. Hann hrygnir á hafi
úti — langt frá ströndunum
— rétt áðuir en hancn fer að
veiðast við Noreg. Fyrst er
hann við ströndiná, en geng-
ur síðan inn á firðina. Til þesss
að við höldium okkur á heima-
miðum má gieta þess, að mgk
ríllimn veaðist allt frá Mið-
jarffarhafi og tNorð-vestur
ABe'ms flækings-
í hcmn
finnst hér v
Afríku til Austur-Finnm'ark-
ar.
Seiðin vaxa mjög hratt —
eru orðin þetta 15—16 sm. ?
haustin og eru þá kölluö pír
effa smámakríll. Þriggja árg.
er fi'ikiurinn um 30 em.
Aðay.'.eið.isvæðin við Noreg
eru við austurströndina og '
sunnarlega á vesturströndinni
og þar veið'.ist oft mikið magi
— eins og í Norðurs.iónum. En
makríl er að finna al'-'t frá
Skagera'k til í'rándheimsfjarð-
ar. í suðurhluta landsins lij'ir
lítið af gömlu þjóðtrúnni. Þar
fagna mienn, þegar- makríll-
inn f'er að veiðast, • og ham.
er jafnvelkomirm þar og vor
og sumar.
Þýðingarmikill til matar
Makrilliiiin er dýr vara vegna
D Þessi mynd er tekin í eifltú
stærstu fiskverzlun Osló-borps.
Þsð er frú Arm B'M, sem er að
fína'viJsWötavini maksíl — ný
veíddan. Hún segir, að makríli-
inn sé sú fislitegund, sem seij-
iit mest og fram á ftaustiF.
ýmissf) sérstokra eiginleika,
mikiis .na-rim argil' is. og
v.egna ,þe~s, aff margvíslega
rétti er hægt að matreiða Úx-
honum — bæði stsikta og
soðn?. ''
Makríl'.'.nn tilheyrir feitu
fisktegiindunum 'síh', ioðna).
Mjög þýðinöaimikið er, að fit
an, sem fiskurlin hefur í svo
ríkum mæli, innilieldiur cimett
aðar fitusýrui, sem eru þýð-
Framh. á-bls. 4.
Laugartiagur 3. jt'ilí 1971 S