Alþýðublaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 11
m m
MESSUR
Neskirkja.
Messa kl. 11. Fermd verður
'Þorbjörg iÞyrí Valdíimarsdóttir,
Hjarðarhaga 58. Séra Frank ,M.
Halldórsson. - •
Dómkirkjan:
Messa klukkan 11. Séra Ósk-
ar J. Þorláfc-son.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 11. Séra Garðar
Svavarsson.
Bústaðaprestakall:
Guðsþjónu'sta í Réttarholts-
skóla kl. 11. Séra Ólafur Skúla-
son.
Árbæ.iarkirk'ja:
Guðsþjónusta kl. 11.00 árdegis.
Séra Guðrnundur Þorsfceinsson.
Háteigskirkja:
Lesmessa kl. 10. Séra Arn-
grímur Jónsíson. Messa kl. 2.
Séra Jón Þorvarðsson.
Grensásprestakal!:
Guð'siþjónusta í saínaðarheim-
ilinu Miðbse'kL' 11. Séra Jónas
Gíslason.
Lan gholtsprestakall:
Engin miessa júlímánuð.
Sóíknarprestar.
Fríkirkjan Reykjavík:
Messa kl. 11. f.h. Séra Þor-
steinn BjörnsBon.
Ásprestakall:
Safnaðarferð. Miessia að Kross-
á í Lsndeyjum kl. 2. Séra Grím-
ur Grímsson. —
Haf narf ,foiríVaki*-''- »a
Messa M. 10.30.
Oarðar Þorsteinsson.
Bessastaðakirkja
Messa M. 2.
Garðar Þorsteinsson.
? í konungasögunum norsku
ber hæst nafnið Hákon Há'kon .
arson, og í lieiikvierki sern Kc,r'e
Holt hiefur um hann ritað er
hann konungurinn sem verður
að undirkasta sig logum og lof ¦
um, án þíass að eigin tUfinning
ar rnegi þar nolklkiui ráða. Þsnn
ig var það er dóMir 'harts .
Kr.istín er gefin spænskum
greifa, mót vilja sínum, v.egna
iþess- að faðir hennar varð að
sýna fcað í veiiki að vináttusam
band hans við Alfonso Kasit-
©Uíukóng var á heilindum
byiggt.
Sá sem íékk það vandasama
Mutwerlk að feiika Hákon kon-
ung er norsiki leikarinn Har-
ald Heide Steen. Valinn mað-
ur í va'lið hhíbverk ,og getur
komið konun.s|l'egri tign, virðu
leika og innri baráttu ti'l s'kiilá.
mieð því að vera sjálfur maður
misð siberlkt aðdráttarafíl og per
scnuleika. - ¦
Harald Heide Steen á til-s
lisiteifcilks að teilja í báðum ætt
um. Fólik siem hefur telkið ieik
húslíf, söng, tónlist og ýmis.-
konar gamansýningar fram yf
ir allt annað. Sjálfur segist
hann ekki haía verið hæfctur
að norta- btt'eyju þegar sér hafi
verið skeMt inn á leiksiviðið í
fyrsta sinn, í. leiksýningunni
sem er enn hræddur vio fjal-
irnar eftir 35 ára leikferil
Storfcurrnn.
Ekki var Steen ánægður með
að giera ieiiklist að ævástarfi
sínu, vildi híeldur nolta krafta
og hendur til að vinna fyrir
braiuði, en hann komst ekki
fram hjá ættanfyl.gjunnii og nú
befur hann leikið í ölium leik-
húsum landsins. 60 ára gamall.
FastiTáðinn var Siííeen í upp-
hafi hjá Norslka leikhúsinu og
hefur.verið þer sitarfandá síð-
i an.
Frumraun sína — og stærsta
hlufcvierik sem byrjandi — léfc
Haraid Heide Sitœn árið 1936
og var það' sýsiumaðurinn í
leikritinu FjailarEyvindur eft
ir Jóhann Sigurjónsson.
Af áhuga og tómsitunda-
gamni Sbeen er tónlist í fyrsita
sæti. Hann hafur keypft sér
sjálfspilandi píanó og æfir sig
nú af kappi við a,ð „mata"
hH'jóðfærdð af uppáhaldsllögum
sínum.
Steen er náfctúru'barn og
heztu stundir hans eru þegar
hann getur dvalið með fjöl-
sikyldu sinni á sveitasetri
iþeirra í Hadeland, géngið
st'efnull'iust um skóga og engi,
eða veitt urriða í matinn.
\
Mestu hamingju sína siegist
leikarinn eiga eiginkonu sinni
Gerðu að þeltoka. Hún heifiur
verið hans vemdanengM í
stormviðrum listalífBiiins og
lægt alllar stórar öldur er risið
hafa í sinni manns hennar.
— Eg er nú ekki skérri en
það, segiir Siteen, — að í hvlert
sinn og ég á að garaga inn á
svið á frumsýningu eða við
önmur menk tækifæri, þá er ég
eikkii með sjálfum mér af tauga
óstyrk og óáran. En konain mín
hefur nú lag á þvií að loama
mér á réfctan stað aifltur. Hún
er hreinasta undraiveiik — að
haifa getað haldið mig út í 35
ár...
Gunnar Harald.sen.
í^fí^%
TRQLQFUN ARHRIMGAR
ÍIFIIót afgreiSsla
Sendum gson póstk^Hib
OUÐWL ^ORSTEINSSO^t
gi»llsmRtur
Bantcðstrstr I&.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR , .i
Ódýrasta ufanlandsfero ársins
Alþýðufiokkeíélag Reykjavíkur éfinií í suœar til ferðar íil Darnnerktir og Svíþjóðar.
Farið verður á vegum Ferðaskrffstoftuinar Sunnu, 7. júlí og stendiir ferðin í 2 vikur.
Skipnlagðar vevða ferðir um Danmörku og Svíþjóð, en auk þesg verður þeim sem þess óska
gefinn. kosluiv á*Je*ð-til -Hamborgar og Berlín ar. '
Tekiff á móti pönturium hjá Féfffaskrifstofumti Stimiu, Bankastrjgti 7, simi 12070 og allar nánari upplýsirrgar veittar þar
og i skriístofu Alþýðuflokksins, Alþýðuhúsinu viff Hverfisgötu, sími 150 20.
Síðustu f orvöð að komast í ferðina!
STJÓRNIN
ALÞYÐU-
FLOKKS
FÉLAG
REYKJAVÍKUR
TRÚNAÐARKfflySFUNDUR
verður haldihn miuumaginn's^úlí kl. 8,3Q^«;hi í Ingól&kaffi.
ír Funttar«fníí Úrslit falþiirgiskösningánna og ,stjórnmálaviðhor fin að þeim loknum.
Fnummælandi: Björgvin Guðmundsson, formáður Alþýðuflokksfélagsins.
Allir flokksfélagar eru velkomriir á fundinn ámeðan húsróm leyfir.
Stjórnin
tliíilUÍU i Jii
Laugardagur 3. júlí 1971 11