Alþýðublaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 03.07.1971, Blaðsíða 9
íþróttir - iþróttir - iþróttir - iþróttir - iþróttir - iþróttir - ; /■,1. t. ... *. /,..' «• GJOF1 JASJIN ,.Hinn guðdóimilegi Don Roc- ardo“ hinn þjóðfræigi og dáði spænslki maracvörður, sem stóð á hátindi frægðar sinnar á árun- um 1920—1930 hefur nú í fyrsta sinn, og senniilega síðasta, hieim- sótt Sovétríkin. Ricardo Zamora er nú orðinn sjötugur og hsnn hafði með sér austur sikyrtuhnappa úr gul'li með áletruninni L. J., sem hann gaf marlkiman ninum kunna, L®v Jas- jin. Hann sagði Jasjin frá því að sonur hans hefði gert þessa hnappa, hann væri gul'lsmiður, en hiefði einnig verið markivörð ur á sínum tíma hjá sömu liðum og Riicardo, Las Palmas og Va(l- encia. Hann sagði einnig stolltur frá þiví. að sonurinn hiefði ný- lega eignas.t dóttur, s.em skírð hefði vierið þ.ví rússneska nafná, Na'tasja. ,,'Hinn guðdlómllegi Don Ric- ardo“ er nú framkivæmdastjóri fé laigsins Espanol í Barcielona, en „rússmsska M.grisdýrið" er fram- Lvæmdasfjór.i félegsins Dynamo í Mosikivu. I upphafi skyldi endirinn skoða” taei SBS.ÍHT.KÍK. AUG LÝSINGASÍMI ALÞÝÐUBLAÐSINS t R 1 4 9 0 0 eckenbauer keisarinn spyrnunni i □ Knattspyrnufróðir menn um víða veröld eru yfir liöf- uð samdóma um Franz Beck- enbauer. Þessi vestur-þýzki 'knattspyrnukappi er meðal þeirra albeztu í öllum heimi, ef til vill sá bezti. A.m.'k. eru V-Þjóðverjar á þeirri skoð- un, og þeir hafa gefið honum nafnið „Franz keisari.“ Það eru til margar stjörnur í þeirra augum, jafnvel nokkr- ir konungar í heimi knatt- spyrnunnar, aðeins einn keis- ari. Gerd Múller er skota- kóngur, Gúnther Netzer er landsliðsfyrirliði og miðju- spils-sérfræðingur, en í þýzka liðinu ber Beckenbauer þó af. Beckenbauer er aftastur Varnarmanna, og að.eins mark maðurinn eftir, ef sókn and- stæðingann'a tekst að brjót- ást í gegn. Hann lék áður á miðju, en hefur nú tekið að sér að vera þyngdarpunktur varnarinnar. Það þýðir þó ekki að Beckenbauer „setj- ist að“ í vörninni, heldur er hann í reynd afekaplega hreyf anlegur, og það er einmitt hann, sem oft og iðulega mat- ar markakónginn Gerd Múll- er á boltum, en þeir leika ekki aðeins saman í landslið- inu, heldur eru þeir einnig í sama félagi og þekkja hvor annan út og inn. Liðsstjóri v-þýzlka landsliðs ins hefur breytt liðinu veru- lega frá því í heimsmeistara- keppninni í Mexíkó fyrir rúmu ári. Nokkrir fasta- manna í liðinu eru nú farnir, jafnvel lykilm'en,n eins og Uwe Seeler og Willi Schultz. Nýir menn eru komnir í lið ið og mest ber þar nú á mönn um frá félaginu Borussia Mönchengladbach. Það félag vann nú meistaratitilinn ann- að árið í röð, og var fyrsta tfélagið sem he'liíþ i^aillrekaði það. Þegar Þjóðverjar léku nýverið við Albani, og sigr- uðu 2:0, voru alls sjö menn frá Mönchengladbach í lið- inu. Gúnther Netzer er einn liinna nýju. Hann er einnig frá Borusfiia og er orðinn fyrirliði eftir að hafa leikið aðeins nokkra leiki með lands liðinu. Hann er aðeins 24 ára gamall, og er uppistaðan í liðinu, mjög teknískur og by.ggir upp leiktaktík liðsins. Og það er síður en svo að Franz Beckenbauer hafi yfir nokkru að kvarta í því sam- bandi. Nú hefur hann fengið þá stöðu, sem hann hefur ósk að sér lengi, og með Bayern Múnich hefur hann einmitt leikið stöðu aftasta varnar- manns um langa hríð, og þeg- ar hann svo lék m;eð landslið- inu þurfti hann að breyta um stöðu og leika í sókninni. Þetta kostaði það að hann naut sín oft ekki sem skyldi. Það var snemmia sem ;,spæj arar‘‘ Bayern Munich komu auga á Beckenbauer, og þegar hann var að'eins 13 ára gamall skipti bann um félag, fór frá Bayern 1906 til Bayern Mun- ich. Þar hefur hann verið síð- an. Hann var fastur leikmaður í skólalandsliðinu og var í ung lingalandsliðinu, svo lengi sem aldurstakmörk leýfð'u. í a- landsHöinu lék hann svo sinn fy.rsta leik í septemher 1966, í undankeppni hieimsmeistara- keppninnar, er Þjóðverjar léku gegn Svíum. Þetta var erfiður lei'kur, en Beckenbau- er kom mjög vsl frá honum. í sjálfri heimsmeistarakeppn inni árið eftir sló hann svo í gegn sem stjarna á heims- mælikvarða. Silfurverðlaunin átti þýzka liðið e'kki hivað sízt honum að þakka og aðeins 21 árs gamall var hann orðin ein af stórstjörnum knatt- spyrnu'heimsins. Honum hiefur ekki farið aft- ur. Beckenbauer hefur sér- lega góða knattmeðferð, fyrir- gjafir hans eru afliurða ná- kvæmar, og hann liefur nú yfir meiri ró oig öryggi að búa, a. m. k. þess háttar, sem gagn ar vel varnarmanni. -Beekenbauer hefur Iteikið 45 landsleiki, og það verður að teljast nokkuð góður árangur. Því Franz Beckenbauer er eng inn öldungur. Aðeins 25 ára gamall. FAXAFLÓI TIL SKOTLANDS ¥ □ Ungrlingaliðiff Faxafiói, sem tekur þátt í The Cowal 71 —- European Youth Soccer Tourna ment seim fer frarn í Dunoon, Skotlandi 4,—10. júlí, er þannig skipaff: Leilunenn: Ólafur Magnússon Val Svérrir Hafsteinsson KR Janus Gufflaugsson FH Þorvaldur Höskuldsson KR Grímur Sæmundsen Val Lúffvík Gunnarsson ÍBK Guffmundur Ingvason Stjarnan. Otto Guffmundsson KR Gunnar Örn Kristjánsson Björn Guffmundsson Víking Gísli Torfason ÍBK Hörffur Jóhannesson IA Ásgeir Ólafsson Fylkir Gísli Ántonsscn Þrótti Stefán Halidórsson Víking Fararstjórn: .Árrú, Ágústsson, HANDBOLT ANÁMSKEIÐ 12 -13 ÁRA STÚLKNA □ Handknattleiksdeild VALS hefur ákveðið að efna til námskeiðs í handknattleik í júlí og ágúst mánuði fyrir stúlkur á aldrinum 12—13 ára. Ætfingar verð'a tviisvar í viku á þriðjudögum kl. 6 og fimmtudögum kí, 6 í Vals- heimilinu. Þær stúlkur sem áhuga hafa, á að læra handknattleik komi til innritunar í Vals- heimilið að Hlíðánenda þriðju daginn 6. júlí milli klukkaa 7 og 9 síðdegis. Leiðbenandi verður Þórar- inn Éyþórsson. — Laugardagur 3. júlí 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.