Alþýðublaðið - 30.08.1971, Qupperneq 1
BMÐIU
MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 1971 — 52. ÁRG. — 192. TBL-
Veifa rauðu
- mála rautt
FYLKINGIN HEIM-
SÓTTI FORSÆTIS-
RAÐHERRANN
□ Aðfaranótt laugrardagsins voru
tvær Æskulýðsfylkingarstúlkur
liandteknir, grunaffar um aff hafa
veriff aff klína málningu á Al-
bingishúsiff. Þær voru úrskurff-
affar í viku gæzluvarffliald og
sitja nú inni.
Þaff var um miffja nótt ,aff lög-
reglunni var gert viffvait aff ein-
hverjir væru aff klína málningu
á Alþingishúsiff og fóru Jögreglu-
menn þegar á staffinn. Þegar
ROK & RIGNING
□ Samkvæmt upplýsingum
Veffurstofunnar má búast við
'rigningu og roki, þegar líffur
á kvöldiff. „Þaff er gert ráff
fyrir umhleypingatíff áfram“,
sagffi Knútur Knudsen í viff-
tali við Alþýffublaffiff í morg-
un.
Veffriff á þó aff haldast
þokkalegt í dag, en djúp
lægff, sem nú er við G’fæn-
land mun koma tii meff aff
stjórna því, aff hvassir vindar
og rigning verffa ráffandi
næstu nótt.
Búast má viff aff þetta um-
hleypingaveffur lialdist eitt-
hvaff áfram, a.m.k. ef lægff-
irna'f halda áfram áff' koma 'á
færibandi vestan ftá Ame-
ríku, eins og veríff héfar. -
þangaff var koiniff, var þó engin
staddur þar, en búið var aff mála
stórum stöfum á framiiliff húss-
ins USA go away. Mun þessi á-
letrun standa i sambandi við
heimsókn bandarískra þing-
manna hér.
Skammt frá Alþingishúsinu
sáu lögregluþjónarnir svo tvær
stúlkur, sem kunnar eru fyrir
mótmælaaögerffir gegn Banda-
ríkjuniun. Þær höfffu í fórum
sínum ,málnþigará,höld, svo og
samskonar málningu og notuff
hafffi veriff á Alþingishúsiff.
Lögreglan handtók þær þá, en
þær neituffu harfflega aff hafa
átt neinn þátt í þessu. Voru bær
síffan úrskurffaffar í viku gæzlu-
varffhald. meffan rannsókn fer
fram í málinu.
Baráttufélagar stúlknanna úr
Æskulvffsfylkingunni eru ósáttir
meff þennan gang mála og í gær-
kvöldi hélt 15 manna hópur meff
rauffa fána meðfer'ffis, he>',m til
forsætisráffherrans, þar sem kraf
izt var skýringar á varðhaldsskip
uninni. Hvenig sem þaff endaffi.
þá fóru aðgerffimar friffsamlega
fram, en nágrönnum ráfflierrans
ku liafa brugðiff í brún, þegar
þeir sáu ekkert nema rauffa fána
blakta .umhverfis ráffherrasetrið.
✓ /
HER ER ARIÐANDI
ORÐSENDING TIL
STÓRREYKINGA-
MANNSINS:
SASTU R 21370?
□ Bíl var stoliff í Kópavogi nú
í nótt og er hann ófundinn enn.
Hann stóff fyrir utan húsiff Vall-
argerffi 8 og saknaffi eigandinn
hans snemma í morgun.
Bíllinn er dökkblár sex ,manna
Simca árgerff 1964. Númeriff er
K 21370 og ef aff einhver verffur
bílsins var, er hann beffinn aff
hafa samband viff lögregluna í
Kópavogi strax.
Þá vair bíl stoliff í Reykjavík á
laugardaginn og var þegar aug-
lýst eftir honum. Skönnnu síffar
fann lögreglan bílinn og var liann
óskemmdur. —
/ /
0G LUNGUN NA SER AÐ FULLU A NY
□ „Þaff er útbreiddur mls-
skilningur meffal reykinga-
manna, einkum þeirra, sem
komnir eru á fullorffnisár, aff
þaff sé of seint aff hætta,
þei'r hafi reykt svo lengi aff
krabbinn hafi ijegar fengiff
augastaff á þeim. '|En þetta er
ekki rétt. Reýkingamaffur
sem hættir aff reýkja, t.d. um
fertugt fær strax nokku'rn
ávinning í bættu heilsufari,
— og eftir 15 ár hefur slík
endurnýjun gerzt í lungun-
um aff um 55 ára aldur eru
jafn litlar líkur á aff hann fái
lungnakrabba og maffur, sem
aldrei refur reykt.“
Þannig mælti enski land-
læknirinn, Sir George God-
ber, sem hér var á ferff í síff-
ustu viku og hélt, auk erinda
fyrir lækna, erindi í Norræna
húsinu um „Reykingar og hel-
brigffi.“ Erindi þetta var hiff
frófflegasta, og á fundi meff
fréttamönnum fyrir helgi
ræddi Sir George m.a. um
áhrif reykinga á samfélagiff.
í fyrra létust í Englandi af
'völdum lungnakjrabt|ix, sem
beinlínis mátti rekja til reyk-
inga, 30.000 manns — og af
Framh. á bls. 11.
. . . ..... • • " \
„Beint útvarp
úr Matthildi"
□ Austurrískir útvarpshlust-
endur fengu í gærenorgun sintt
skerf af beinu útvarpi frá Matt-
liildi, því þá var í austurriska Út-
varpinu bein útsending frá ís-
Iandi, öllu nánar tiltekiff frá Loft
leiffahótelinu.
Þaff er umferffarþátturinn Auto
fahrer unterwegs sem er meff
þessu aff prófa nýjung, og fór liS
útvarps-, sjónvarps- og frétta-
rnanna á vegurn þarlendrar ské-
verksmiðju í ferff til íslands og
Grænlands og verffur sagt frá
þessari ferff í mörgum daghlöffunt
og vikublöffum þar í lahdi og
þætti um hana sjónvarpaff.
Eins og gefur aff skilja er þetta
allnokkur auglýsing fyrir ísland
— ■ og þá ekki sízt Loftleiffir -»
því alls hlusta v,m þrjár milljón-
ir á þennan umferffaþátt og upp-
lög blaffanna eru stór.
Útvarpaff var úr. ráffstefnusaS
hótelsins, og þaff fyrsta sem aust
urrískir hlustendur fengu a®
heyra voru hljómar kirkjuklukk
unnar í Skálholti. Talsvert vat
aff auki um íslenzkt efni, sent
ríkisútvai-piff sá um. — •
Ákvörðun
••
um uppsogn
ídag
□ í dag er þess aff vænta, aff
ríkisstjóm íslands taki ákvörff-
un um þaff hvort segja skuli
upp landhelgissamningnum vi5
Breta frá 1961, st'rax effa á-
kvörffun um uppsögn látin biða
eitthvaff. J
Samkvæmt upplýsingum Han-
nesar Jónssonar blaffafulltrúai
ríkisstjórnarinnar hefst ríkis-
stjórnarfundur kl. tvö í dag|
þannig, aff seinnipartinn í dag|
vitum viff hvort fyrsta skrefiðt
í fyrirætlunum rikisstjórnarinn-
ar í landhelgismálinu hefur ver-
iff stigiff. —
VINNUSLYS
□ Vinnuslys varff viff Djúp-
árbakka fyrir norffan í gærdag.
Vegagerffin liefur þar staffsetta
Framhald á bls. 3.
Njósnarirm var bara bress sjúklingur
□ Þaff er engu líkara en aff
þetta hafi veriff njósnari effa ein
hver mjög þýfftngarmikill maff-i
ur, sagffi lögregluþjónn á Akur-
eyri, en þangað norffur kom fjög
urra hreyfla stór flugvél af Kefl^
víkurflugvelli meff 12 manns uni
borff tU þess aff sækja skipverja
af amerísku veffurathugunarskipi
sem sagffur var slasaffur.
c Skipiff kom imn til Akureyrar
í gærdag og var ekki óskað eftir
■ ■ •
affstoff lækna þar, enda var flng
vélin rétt aff lenda og læknir um
borff. Nokkrir fóru um borff i
skipiff, sennilega til þess aff bera
hinn slasaffa í land, en eftir
skajnina stund komu þeir aftur
upp úr skipinu en þá var hinn
slasaffi í fullu f jöri og hélt meira
aff segja á tveim ferffatöskum.
Því næst fór hópurinn upp í
bíl, sem ók raklelðis til flugvall-
arins þar sem flugvélin beiff til-
búin. Mennirair snöruffu sér urn
borff í hana og eftir stutta stund
var hún komln í loftiff áleiðis
til Keflavíkurflugvallar.
Það er óneitanlega forvitni-
íegt a® vita hvemig varnartiffs-
mennimir bregast Vfff : ls»var-
legu slysi, þegar meiffsli á fingri
kosta annaff eins umstanff. — .,, -