Alþýðublaðið - 30.08.1971, Page 10

Alþýðublaðið - 30.08.1971, Page 10
 Iðnskólirm í Reykjavík TEIKNAKASKÓLI Áformað er að á komandi sfeólaári verði starf ræ'kt.ur skóli fyrir tæfcniteiknara (aðstoðar- fólk á teiknistofum), í tveim deildum, fyrri hluta og síðari hluta, ef næg þátttaka fæst. í. síðari hluta verða teknir þeir nemendur, sem lokið hafa 2. befcik eftir eldri nómsskrá taiknaraskólans. Kennt verður siðdegis allan veturinn í hvor- um námshluta. um 20 stundir á vifcu og hefst kenr.sla væntanilega 13. seotember n.k. með skólasetningu kl. 3 e.h. þann dag. Innritun fer fram dagana 30. ágúst til 3. september n.k. í skrifstofu sfcólans. Skólagjald fyrir hvorn Muta verður kr. 3000. Skólastjóri BLAÐBURÐARFÓLK Börn eða fullurðna vantar tii dreifingar á blaSinu í eftirtcidum hverfuin: Túngala — Tjarnargata Hringbraut — Bárugötu — Sólheima Framnesveg — Bræðraborgarstíg ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hverfisgötu 8—10. BILASKGÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTÍLLINGAR HJÖLASTILLÍNGAH LJÓSASTÍLLIN-GAR Látio stilla i tíma. M Fljót og örugg þiónus.a. I 13-10 0 RÉTTARHOLTSVEGl 3 - SÍMi 38840 PfPUR KRANAR O. FL. TIL HITA- OO VATNSLAGNA. d ir u d C3 a í dag er mánudagurinn 30. ágúst, 242. dagur ársins 1971. Síðdegis- flóð í Reykjavík kl. 23.38. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 05.53, en sólarlag kl. 21.04. TAFELL OLÍA (6) urirm niður é 3500 metra. dýpi á Viestur Spitzbergen, len ár- angurinn varð neikvæður, nema hvað gr-unur kviknaði um að Iþar væni í Jörðu gas, sem þó var ekki talið borga sig að vinna. Þessari borun var hætt í marz 1966, en þá hafði ihringurinn kostað til hennar um 25 miilljónun n. kr. (um 300 mffljónum fs#.). Síðain ihafa ýmsir aðilar gert minn-i kannanir á þessum slóð um, en nú er olíuleitin þar sem sé að byrja fyrir alvöru. aftur. Kvöld og helgidagavarzia. í apótekum Reykjavíkur 28. ágúst til 3. sept. er í höndum | Lyf jabúðarinnar Iðunnar, Garðs j Apóteks og Hafnarf jarðar Apó- i teks. Kvöldvörzlunni lýkur kl 11 e. h., en þá liefst næturvarzl- an í Stórholti 1. — llpótek Hafnaríjarffar er opið á sunnudögum og öðrum tielgi- dögum kl. 2—4. Kóp&vogs Apótek og Kefla- vikur Apótek íru upin helgidaga 13—15 Almennar upplýsingar um tæknaþjónustuna í borginnl em gefnar 1 símsvara I.æknafélags Reykjavikur. síml 18888. 1 neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekiff á móti vitjunarbeiðnum á skrífstofu læknafélaganna í síma 11510 frá tí 8—17 allí virka daga nenia laugardaga frá 8—13. I.æknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar £ 16g_ regluvarðstofunni 1 síma 50L31 og slökkvistöðiniii í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 aff morgnl. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á ménudassmorgni. Simi 21230. Sjúkrabifreiffar fyrir Reykja- vík og Köpavog eru i síma 11100 □ Mænusóttarbólusetning fyrix fullorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavfkur, á mánudög- um kl. 17—18. Gengið lnn frá Barónsstíg ,yfir brúna. Tannlæknavakt er 1 Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa varðscofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. Id. 5—6 eli Sími 22411 SÖFN Uandsbókasa'u tslands. Safn- húflið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 0—l'J og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þinghoitsstræxi 29 A ir opið sem hér seglr: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 1( -21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. íslenzka dýrasafnið ev opið alla daga frá kL 1—6 í Breiðfirð* ingabúð. Bókasafn Norræna hússina opið daglega frá kl. 2—7. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ar- bæjarkjór 16.00—18.00. Seláfl, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíö 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Bókabíil: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisfcraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. BreiðholtskjöT, Breiðholtshverfi 7.15—9.00, Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugaráfl 16,30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Ásgrfmssafn, Bergsstaffastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið dagiega frá kl. 1,30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. NáttúrugripasafniÖ, Hverfisgötu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustoð- inrii), er opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga tí. 13,30—16.00. | íslenzita dýrasafnið i er opið frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð við Skólavörðustíg. NeySarvakt: Kvöld-, nætur og helgarvgkt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 -08.00 frá kl. 17.00 föstudaga til kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. Mánnudaga — föstudaga 8.00— 17.00 eingöngu í neyðartilfeilum, sími 11510. Laugardagsmorgnar. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema í Garða- stræti 13. Þar er opiff frá kl. 9—11 og tekið á ,móti beiðnum um lyfseðia og þ. h. Sími 16195. Alm. upplýsingar gefnar í sím- svara 18888. KAPPDRÆTTI Happdrætti Alþýðuflokksins í Vesturlandskjördæmi. Dráttur. helúir farið fram í happdrætti Alþýðuflokksins í Vesturlandskjördæmi lijá bæjar- fógetanum á Akranesi. Upp komu eftirtalin vinningsnúmer: 1143: 243 871 926: 1714: Ferð til Majorca. Flugferð til Kaupm.hafnar Helgardvöl á Hótel Sögu fyrir tvo. Ferðaútyar pst æki. Syefnpoki Daginn áður en jai’ðsetja átti frænda minn, hringdi ég í blóma verzlun og pantaði krans. Bað ég um að letrað yrði á silkiborðann: Hivíl í friði, á báðar hliðar, og jafnframt ef pláss væri: Mæt- umst á hiimmuim. Míírguninn eftir korp sendill með kransinn, ©n er ég leit á silkiborðann, brá mér í brún. —■ Þair stóð: 'Hvíl í friði á báðum hliðum og mætumst á himnum ef pláss er!!! UTVARP Mánudagur 30 ágúst 12.50 Við viimuna. 14.30 Þokan rauða (25) 15.00 Fréttir. 15.15 Klassísk tónlist. 16.15 Veðurfregnir Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónieikar. 17.30 Sagan Pía (11) 18.00 Fréttir á ensku, 18.10 Tónleikar 18.45 Veðurfregnir. : 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Um daginn og veginn 19.55 Mánudagsiögin. 20.20 Brúðuleikhúsið 21.00 Klassisk tónlist. 21.30. Innan sviga (1) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir, Búnðaarþáttur. Minningar frá Ilólum. 22.35 Hljómplötusafniff. 23.30 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. SJÓNVARP 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Syrpur úr söngleikju.m Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Jóns Sigurðssonar ’^högin, sem leikin verða, eru úr söngieikjunum My Fair Lady, The Sound of Music, Kiss-me, Kate og The Fanta- sticks. 20r5(k NANA Framhaldsmyndafloltkur frá BBC, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Emile Zole. 2. þáttur. Gieðikonan. Leikstjóri John Davies. Aðalhlutverk Katherine Schofield, Peter Craze, Jolin Bryans og Freddie Jones. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. Efni 1. þáttar: 20.50 Eskimóar. Bandarísk kvikmynd u,m Eski- móa í Alaska, stöðu þeirra í þjóðfélagi nútímans, og erfið- leika þeirra við að íaga sig aff breyttum háítum og öðrum tækniframförum. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok. ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmaBur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eirlksgötu lú — Sími 21296 JO Mánudagur 30. ágúst 1971 —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.