Alþýðublaðið - 30.08.1971, Qupperneq 12
30. ÁGÚST
ERLENDIS FRA
r§
SKIPPER GRIPINN
O ítalski'i- lögreglumenn
handtóku í gærkvöldi skip-
stjórann á grísku bílaferj-
unni „Helenanna“ og ákærðu
hann fyrir dráp. Skipstjórinn,
D. Antliipas, var handtekinn
þegar hann reyndi að komast
frá ítaliu með annarri grískri
ffcrju. Að minnsta kosti 24
létu lífið, þegar eldur kom
upp í ferjunni á laugardag.
KREML TIL HANOI
□ Fcrseti Sovétríkjanna,
Nikolaj Podgornyj, mun fara
í heimsókn til Norður-Viet-
nam i naesta mánuði eftir því,
sem TASS skýrði frá í gær-
kvöldi. Forsetinn fer í boði
kikvv4tjórnarinnar S N-Viet-
nani og það verður í fyrsta
skipti, sem einn af stjórnend-
unum í Kreml heimsækir
Hanoi opinberlega, frá því
Aleksej Kosygin, forsætisráð-
ht'rra, var þar viðstaddur
jarðarför Ho Chi Minh 1969.
HVASST í JAPAN
□ Að minnsta kosti 13-
manns fórust, þegar fellibýl-
ur gekk yfir syðstu eyju Jap-
ans í niorgun, Kyushu. Að
auki er sex saknað og 34 slös
uðust. Fellibylurinn mun
ganga norður yfir Japan i
dag. Þetta er annar fellibyl-
ur, sem veldur miklu tjóni
á Kyushu í ágúst. Fyrir tveim
ur vikum fórust þar 69, þgg-
ar fellibylurinn Olive gekk
þar yfir.
AMERÍSK AÐSTOÐ
□ Það var bandariskur maj
or í flughernum, Robert J.
Lundin, sem lék þýðingar-
mikiff hlutverk í uppreisn
hægri sinna í BoUvíu í fyrri
viku eftir því, sem skrifaff
var í Washington Post í gær.
Ekki er þó vitað hvort þátt-
taka hans hafði afgerandi á-
h'rif í uppreisninni. Lundin
var í Boliviu sem ráðunaut-
ur flughersins þar og haíði
stöðugt útvarpssamband við
bandaríska sendiherrann í La
Paz. Lfppreinsnarmenn not-
uðu stöðina sem tengiliff milli
Santa C'rus og La Paz, þegar
samband milli þessara borga
rofnaði. Þá má geta þess, að
fyrrverandi forseti landsins,
Juan Torrez, hefur ákært
banda'rísk fyrirtæki í Boliviu
fyrir að hafa stutt uppreisn-
armenn með fjárframlögum,
en hann hefur ekki getað lagt
fram neinar sannanir í þvi
máii.
UM HELGINA
n
POSTULIN
SKANDINAVISKU
KÖSSUNUM
□ íslenzka sjónvarpið hef-
ur nú gerzt aðili að leikrita-
skiptum milli Norðurland-
anna og á næstu mánuðum
verður leikrit Odds Björns-
sonar Postulín sýnt á öllum
Norðurlöndunum.
Ákvörðun um þetta var
tekin á fundi forstöðumanna
leiklistardeilda sjónvarps-
stöffvanna á Norðurlöndum,
sem haldinn var í Reykjavík
dagana 25.-28. ágúst. Leik-
ritaskipti þessi eru reglu-
bundin og skilmálar þeir,
sem þessu fylgja eru mjög
hagkvæmir fyrir íslenzka
sjónvarpiff.
Samkvæmt þessu sýnir fs-
lenzka sjónvarpið á næstunni
leikritin Samfunnets stötter
eftir Ibsen og Söndagspro-
menaden eftir Lars Forsell.
Á myndinni hér aff ofan
eru þær Lilja Þórisdóttir og
Þóra Frið'riksdóttir í hlut-
verkum sínum í Postulíni. —
Enginn sjalfriti i
ungversku vélinni
□ Enginn sjálfriti var í ung-
viersku flugvélinni, sem fórst í
Eyrarsundi á laugardaginn eftir
þvíf sem formaður ungversku
rannsóknarnefndarinnar skýrði
frá í gærkvöldi. Þessir sjálfritar
rita niður, hraða, hæð og stefnu
og kom því á óvart, að hann
skyldi telkSki vera í vélinni, sem
var af gerðinni Iljusjin 18.
LÍTIL VÉL LENTI Á HVOLFI
□ ' Það óhapp varð á laugardag-
inn, að smáflugvél með fjórum
mcnnum innanborðs, hlekktist á
í lendingu cg stórskeirjmdjst, en
mennirnir sluppu allir ómeiddir.
Vélin var að lenda á túni við
bæinn Kolviðarnes á Snæfells-
Framhald á bls. 3.
íFiugvéli.n var á leið frá Osló tii
Búdapest með viðkomu í Kaup-
mannah'öfn og Berlín. Af 34, sem
voru í vélinni, komust aðeins þrír
lífs af. Það voru Greta Meissner
frá Beirgan í Noregi, tengdamóð-
ir hennar Martha Schneider og
aústur-þýzíkur maður, Jurgeh
Haritimann. Þau eru á spítala í
Kaupmannahöfn með iminni hátt
ar meiðsli.
Sex Norðmenn voru rrteðal
Framh. á bls. 3.
I
MARGIR KOMA
0G KÍKJA
A SÝNINGUNA
□ 15.000 gesturinn mun koma
á Aiþjóðieig.u vörusýiningúná
fyrstu mínútumar eftir að húti
opnar í dag, því aðeisis vantaði
62 gþsti upp á að sú tala næðist
í gærkvöldi. í gærdag komu í
Laugardalshöll 7500 manns. —
Þettá er fjórðungi meiri aðsókn
en var fyrstu daga sýningarinn-
a,r i,,Heimilið — veröld innan
veggjja."
Sýhingin hefur gengið mjög vel
fyrir; sig og engin vandamál hafa
komið upp. Einustu óþægindin
hafa orðið er litlir kraklkar hafa
verið; að skoða sýninguna «í»P á
eigin' spýtur, enda ekki rétt að
vera mömmu- og pabbalaus á
svona stórri sýningu.
Strönduðu
á Islandi
□ |Um þaff bil tuttugu með-
Umjr lögf ræffin effndar nor-
■æna ráðsins komu til íslands
síðajstliðinn fimmtudag. Ætl-
unih var aff halda beint á-
fram til Grænlands, en
zegua slæmra skilyrða á
3rænlandi strandaði hópur-
nn i á íslandi.
Hann var á leið til Narsars-
uah, þar sem sumarfundur
æfnda'rinnar átti aff vera. —
Þaff var svo ekkl fyrr en á
laugardagsmorgun, sem varff
fært að lenda á Grænlandi. —
&
VISINDAMENN MOT-
MÆLA EITURSKIPUM
□ Vísindí'menn frá öllum heims
álfum, sem nú þinga um umhverf
isvernd í liáskóianuin í Þránd-
heirnii, gagnrýndu mjög í gær
rikisstj.órnir margra landa, sem
enn leyfa a'ð geislavirkum úr-
gangsefnum sé sökkt í sjó eða
dreift í andrúmsloftið.
Þetta skeður á sama tíma, seg
ir í orðsendingu vísindamann-
anna, og sannað er, að Þau valda
miklu tjóni á öllu lífi — einku/i
þó hjá börnum og öllu því, sem
er að þroskast, Orðsenciingih verð
ur send til Sameinuðu þjóðanna
og þeirra ríkisstjórna, sem eiga
þátttafeendur á þinginú, aiuk
þess, sem hún verffur lögð fyrir
SÞ-ráðstefnuna, sem haldin Verð
ur um umhverfisvemd í Stokk-
'hóltni í júní ns^sta sumar.
Vísindamcnnirnir hafa síðustu
fjóra daga rætt um aíufcna meng-
un í lofti, vatni, jötrð og mat-
vælum á þinginu í Þrándhleimi.
Þeir liafa einkum fordæmt, að
geislavhfeum úrgangsefnum. er
Framhald á bls. 3.,j,,