Alþýðublaðið - 22.09.1971, Side 6

Alþýðublaðið - 22.09.1971, Side 6
vtwxmi Útg. Alþýðuflokkurin* Ritstjórl: Sighvatur Björgvbusoa Til vinstfi Síðast liðinn laugardag var haldinn fyrsti kjördæmisfundur hjá Alþýðu- flolcknum frá kosningunum í vor. Sá fundur var haldinn á Akureyri og voru þar mættir fulltrúar frá byggðarlögum í Norðurlandskjördæmi eystra. Á fundinum urðu miklar og jákvæð- ar umræður um stöðu Alþýðuflokksins í íslenzkum stjórnmálum að loknum kosn ingum og stjórnarskiptum. Einkenndust viðhorf fundarmanna allra af samhug og þrótti og kappi á því að takast á við ný viðfangsefni í anda jafnaðarstefn- unnar. Þrátt fyrir erfiðar kosningar fyr ir Alþýðuflokkinn hefur kjarkur flokks- manna hvergi bilað og þeir eru stað- ráðnir í því, að efla flokk sinn út á við sem inn á við og undirbyggja nýja sókn fyrir framgangi jafnaðarstefnunnar á íslandi Þennan ásetning Alþýðuflokksmanna, sem endurspeglaðist í öllum ræðum manna á kjördæmisráðsfundinum og samþykktum hans, orðaði Benedikt Gröndal, varaformaður Albvðuflokks- ins svo í framsöguræðu sinni á fundin- um: „1 ■fimmtán ár hefur Alhvðuflokkur- Inn setið í samstevvustiórnum mecl öðr- um floklcum með ólíkar skoðanir oQ purft að semia við há um mál frá deai til daas oa frá vik.u til. viku. Nú stönd- um við á tímamótum. Við stönd.um ein- ir. Það merkir hað, a.ð nú mót.v.m við einir okkar stefnu, —. hreina oa ómena- aða iafnaðarstefnu. Það merk.ir hað, að nú höldum við til vinst.ri. Það mun svo koma í Ijós á næstu mánuðum og árum, hvernig okkur tekst.“ Þessi orð Benedikts Gröndals eru einkunnarorð þess viðhorfs, sem nú rík- ir hjá Alþýðuflokknum. Þau lýsa engri uppgjöf, engu hiki, engu tvili. Þau lýsa staðföstum ásetningi Alþýðuflokks manna. samhuga manna og kvenna, um að beriast fyrir þvi, sem rétt er, — fyrir jafnaðarstefnu, fyrir rétti lítilmagnans í þjóðfélaginu, fyrir framgangi Alþýðu- flokksins. Þau lýsa Javí baráttuþreki Al- þýðuflokksfólks, sem aldrei hefur látið bugast í meira en fimmtíu ár. Málefnaleg andstaða Stefna Alþýðuflokksins sem stjórnar- andstöðuflokks er á sama hátt ljós, af- dráttarlaus og heilbrigð. Þá stefnu ítrekaði Benedikt Gröndal á þessum sama fundi með svofelldum orðum: „Við munum álls ófeimnir við að styðja pær ráðstafanír núverandi rík- isstjórnar, sem okkur falla í geð og jafn ófeimnir við að gagnrýna og snúast hart gegn peim ráðstöfunum, sem við teljum andstæðar álmannáheill og jafnaðar- stefnu." Þessi afstaða Alþýðuflokksins er sfcýr, hún er ákveðin og málefnaleg, — eins og sæmir jafnaðarmönnum. Q Hamix Iheitir Ágúst Harðar son, fæddnr 25. maí 1955. — Hann er lítill, satt að segja heHvíti lítill og með isátt hár, satt að segja mjög sítt hár. En, margur er tonár, þótt hann sé smár. Þetta máltæki á ekki hvað síst við um hann Ágúst, þvi hann gegniir því erfiffa og þýðingarmikla sitarfi að vera rótari, nánar tiltekið, rótari hjá hljóim'svjeitiinni Rifsberja. Og þó að Ágúst sé ekki hærri í loftinu len toatón er, þá ber það sjem mönnum með meira — Já, ég fer j fjórða bekk Rifsberja. þeim Rifsberja-igaurum saman ummál en hanxi h’efuír, virð- „."Vesturbaejai’skélans. —Spilarðu á eittlrvert h um það, að leitun sé að öðirum íst þykja nóg lurir: Við Ágóst — Hjvað “svo? færi? eins rótara. Rótaraferil- Sinn mæltum okkur mót saimah og ’ — Mig íahgar mifcið til að — Eg hef vei-ið að fikta byrjaði Ágúst með hljómsveit- ég Ifékk að bauna á bánn nokkr fáta syó í íðnskólann. og læra aðeins við bassa. Við hö innd Trix (&em nú er komin uim spiurriin@Um:: rafvirfejun. Áhugirtn á. því verilð að spila saman nok undir græna torfu). — Hafði — Ert þú efeki síðhærðastí ‘ kviknaði af sjálfuj'.sér við rót kunningjar, svona út af f ' hann sér til fulltingis vin. sinn rótari á landinu? aradjöbbið. Maður' er ailtaf að okkur, ©n iþað hefuir al og önmúðust iþeir í samein- — Það igetur vel veirið, og ier" gera viðrsnúrur og fleira sem orffið meitt meira. ingu upp'setningu fyrir þá • svo sem éngim f'urðá, því ég' vill biia. — Hefur iþig aldrei lan ' Trixara: Þ’egar svo bijómsveit héf ndfnffltega gert liítið að,;: — Hver «r uppáhaldsgrúbb- til að 'spMa, i staðinn fýrii n '.ih Rifsberja varð tíl réðist því að látá klippa mig frá þvi <•’.;■> þin? burðast með magnara og ; 1 Ágúst tll þeirra og ge'gnir þar að ég fermdist. Annars á hann —''Af érlendum hljómsvieit- leiðis dót? hinú þýðingarmikla starfi' rót Kobbi, irótárinn hjá 'Ævinfýri' inný þ'á 'er það einna helzt Nei, lekkert sérstakl- araus.'Þegar maður sér Ágúst 's'enriil'ega metið,: hVað hár- ,iPaarii']ý‘; að'minngta kosti tnú Eg sé ekkert athugavert getur maður ekki annað en síddin'a sinertir. sem stendur.: Hvað inniendar það að stailda bak við og ; veitt hönum athygli og undrast — Verðurðu í. skóla i vet'-• hijómsveitiri snertiif þá er það méf r(ægja að @ei*a við og b þ'að að h'ann skuli leika efltir, «r? •' helst Nátíúrá, og svo auðvitað hljóðfærin, iþað er jú ekki 6 MiSviKwlagur 22. sept. 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.