Alþýðublaðið - 22.09.1971, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 22.09.1971, Qupperneq 12
1 SENDIBÍLASTÖÐIM Hf HVALUR O Alls var kominn 541 hval- ur á land hjá Hvalstöðinni þeg ar blaðið hringdi þangað upp- eftir seinnipartinn í' gær. Er það mun meira en í fyrra. Loftur Bjarnason eigandi Hvals h.f. sagði að vertíðinni færi senn að ljúka, en reynt yrði að halda áfram aðeins lengur ef veðrið leyfði. Veður hefur verið umhleypingasamt á miðunum að undanförnu, og í gær og í dag hefur t.d. ekki gefið til veiða, og bátarnir því Framhald á bls. 11. Fer minkur- inn í kjöt- bindindi? D ,í lengstu lög reynum við að verzla við þá aðila, sem selja okkur kjötmetið í minka- fóðrið, en ef þeir verða okkur erfiðir, skiptum við algjörlega rfir í fiskmeti", sagði Skúli Skúlason, ritari Felags loðdýra ræktenda, í viðtali við Alþýðu- blaðið. Hann sagði, að fóðurVerðið væri mjög hátt. Að vísu væri fiskverðið ágætt, „en við erum ekki eins ánægðir með verðið á sláturvörunum“. E'f hægt væri að kaupa kjöt- metið, maga og lungu, á svip- uðu verði og borgað er fyrir það erlendis, sagði Skúli að Toð dýraræktendur myndu vera á- nægð’ir með það, — „en við teljum okkur eklci geta keppt á erlendum mörkuðum upp á það að borga hærra markaðs- verð fyrir þessa vöru hér heima en það er erlendis". — Þiggur Brandt boðið? □ Blaðamannafélag fslands á- kvað á síðasta aðalfundi sínum snemma á þessu ári að endur- vekja pressuballið, sem um ára bil var hátíð hátíðanna í skemmtanalífi borgarinnar. — Þýzka sendiráðið í Reykjavík er um þessar mundir að kanna fýrir félagið, hvort Willy Framhald á bls. 11. vegna ófullnægjandi frágangs á hjálparvélum. Nú hefur hún verið í slipp nyrðra og er óvíst hvenær hún verður til- búin. Er enn verið að betrum bæta fyrri frágang á undir- stöðum hjálparvéla. Er nú unnið að endurbót- um á undirbyggingu og frá- gangi hjálparvéla, sem hrist- ust svo mikið, að það var tal- ið háskalegt fyrir vélarnar. — Auk þess hefur verið óeðli- lega mikill hristingur á 9kip- inu frá aðalvél og skrúfubún- aði. Er nú einnig unnið að því að draga úr þeim hrist- ingi. „lÉg vil nú að sjálfsögðu ekki vera að spilla fyrir Slippstöðinni á Akureyri,“ — svaraði Guðjón Teitsson, fo'r- stjóri Skipaútgerðar ríkisins, er blaðið leitaði í gær frétta af áhrifum þessara galla á 'rekstur hinna nýju strand- ferðaskipa. „En það leiðir af sjálfu sér,“ bætti haim við, „að það er ekki hægt að bú- ast við því að menn, sem hafa mjög takmarkaða reynslu geti skilað sama árangri og þaulæfðir menn, einkum þeg- ar verið er að framkvæma svona geysilega vandasamt verk eins og smíði á svona samsettum skipum og dýrum í allri gerð, án þess áð komi nokkrar misfellur fram. Ann- að er útilokað.“ Taldi Guðjón að það væru fyrst og fremst fjárliagsvand- ræði og vandræði með mann- skap, sem ollið hcfðu töfum á viðgerðum á Heklunni. Átti hún að verða tilbúin um næstu helgi, en hugsanlega gæti orð ið einhver seinkun á því. Sagði hann að meiri styrk- ingar hefðu verið scttar í sið- ara skipið, Esju, með tilliti til fenginnar reynslu af göllum Ileklu. Staðfesti hann að Esja hefði að þessu leyti reynzt mun betra skip. „En ég vil ekki segja til um hvernig til tekst með þessar lagfæringar á Heklu,“ sagði Guðjón, „vegna þess að það er ekki sama að gera þetta um leið og skipið er smíðað eða að gera það eftir að það er fullsmíðað. Og það er enginn vafi á því að Esjan e'r nokkm betur heppnað skip vegna þeirrar reynslu, sem skipa- smiðirnir fengu vegna skakkafalla við smiði fyrr.a skipsins. „Hvað viljið þér segja um þá sögu, að skipin hafi reglu- bundna viðkomu í Slippstöð- inni?“ „Að sjálfsögðu hafa þeir haft aðstöðu til þess í hinum tíðu viðkomum skipanna á Akureyri að dytta að og lag- færa það sem miður hefur farið. Nú og það var ekki ein göngu frágangur hjálparvél- anna sem var i ólagi á Hekl- unni. Það hefur verið gífur- legt ólag á frystilest og frysti Framhald á bls. 11. □ Það má með sanni segja, að Esjan og Heklan hafi bætt við nýrri höfn í strandferð- irnar; Slippstöðinni á Akur- eyri. Siðan skipin voru afhent Skipaútgerð ríkisins hafa ýmsir gallar komið í Ijós, og hefur því komið sér vel að skipin hafa tíðar viðkomur á Akureyri. Því þannig hafa starfsmenn Slippstöðvarinnar átt auðvelt með að hafa eftir- lit með skipunum og getað dyttað að hinu og þessu, sem úrskeiðis hefur farið, gert við og lagfært. í inarz í fyrra varð átta daga neyðarstopp á Heklu gnnbrotsþjófarnír líka athafnasamir á daginn □ Mikil brögð hafa verið að r heimilisfólkið var fjarverandi. um að dæma hafa þjófarnir ver- innbrotum í mannlausar íbúðir Þjófurinn eða þjófarnir fóru ið að leita að peningum ein- í sumar og að sögn rannsóknar- j inn um glugga og hurðir, en í öll göngu, þar sem aðeins var rót- lögreglunnar færast slík innbrot. um tilfellunum voru hurðirnar að til en engu stolið nema í nú ört í vöxt. Þannig var brotizt | læstar, svo að nú duga læsingar einni íbúðanna, þar «em þjófur- inn í þrjár íbúðir í fyrrad., er ekki lengur. Eftir verksumerkj-, inn fann 10 til 12 þúsund krón- ur í peningum. Lögreglan segir að innbrot af þessu tagi séu tíðust um miðjan dag, enda er þá fólk oft að heim an, bæði við vinnu og annað, og hafa þjófarnir þá góðan at- hafnafrið. í flestum tilfellum leita þeir eingöngu að peningum, en stund um sjá þeir álitlega gi’ipi, svo sem plötuspilara og fleira <>g hafa þá þá með sér. í sumum Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.