Alþýðublaðið - 23.10.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.10.1971, Blaðsíða 2
 húsinu □ í byr,iu.a vikunnar sisti ísland ÞjóðballeU Senegals og liafði fjórar s.ýninsar á þrem- ur dögum á fjölpm Þjóðleik- hússins, og var uPl>selt á bær allar. Leikur ekki á tveim tungum, að áhugi íslendinga á erlemlri danslist er ösvikinn og þeim mun ríkari sem dans- inn er framandlegri. Þjóöballett Senegals var stofnaður fyrir tíu árum og hefur farið ijóra meiriháttar Ieiðangra til annarra landa að viðbættu.’n þeim sem nú stend ur yfir, en hann hófst fyrir hartnaer tíu mánuðum. Héðan heldur flokkurinn, sem sam- anstendur af 40 mamis, til Bandarikjanna og Kanada þar sem hann sýnir í sex vikur samfleytt. Þjóöballett Sencgals er eklii ballettílckkur í eiginlegum skilningi, heldur liópur söngv- ara, dansai'a og hljóðfæraleik- ara ftá ýntsum héruðum Sene- gals, sem valdir haía verið til að setía saman og taka þátt í skenuntidagskrá, er sýni hina ýntsn þætti í alþýðuiíst þjóð- arinnar. Þátttakendur eru al- þýðufólk, kennarar, bændur og fiskimenn, sem hafa vald á túlkun þessarar alþýðulist- ar. Atriðin, sem áhprfendum er bcðið uppá eru raunveru- ieg alþýðueign, list sem iðkuð er dagsdaglega aí íbúum lands- tng, sumt frá ómunatíð, ann- að miklu yngra. Það var vissulega litrík og fjölbreytileg þjóðlifsmynd sem flokkurinn brá upp í Þjóð- leikhúsinu á mánudagskvöld. Þar fór að vontyn einna mest fypjr bumbuslætti, einkanlega svouefndum tam-tam-leik, þar- sem liljómfallið er alrátt. í fyxsta alriði voru kynnt ýmis tilbrigði hljómfaHs, því hver kynkvísl á sitt tiitekna hljóm fall. Vaj þetla upphafsatriði verulega áhrilamikið og heill- andL Síðan komu þukkadisir frá Kap Verde, vesturodda Afríku, og birtu með stoltu fasi og fimtvn limaburði vitund sína um eigin glæsileik. Danssporin í þessum dönsum eru ekki ýkjaflókin, en tilfinningin fyr- ir rýtma skcr úr um liversu til tekst, og satt að segja jaðr- aði dansinn stundum við að vera lostaíullur í sinni nöktu líkamstjániugu. Þvinæst hljóm- uðu þjóðlög frá sjávarsíðunni, þar sem ungu fiskimennirnii hittu stúlkurnar að loknu dagsverki, Loks kom háttfastur og stílhreinn dans sérkenni- lega búinna kvenna, og er hann stiginn þegar ungar konur vijjg verða þungaðar. Eltir þessi dansatriði kom Ir;™ feimnislegur maöur meó stórt og sérkennilegt strengja- hljóöíæri, cora, einskonar lútu með 21 streng, sem hann hand- lék af mikilli fingralipurð og töfraði frarn angurværa tóna, sem stundum voru næstum grátklökkir. Síðasta alriði fyrir hlé var nokkurskonar töðugjöld þeirra Senegalbúa, uppskeruhátíð þar sem einn gleðidansinn tók við af öðrum, og voru margir þeirra einkar geðþekkir, ekki sízt fagnaðardansinn í lokin. Eftir hlé var leikhúsgestum bcðið uppá skrautlcgan dans Bassari-kynkvíslarinnar með tilheyrandi búningum, grfmum og skarthjálmum. Því næsl söng Fatou Thiam Samb, stæðilegur kvenmaður með mikla og hástemmda rödd, og var som söngur hennar bærist úr fylgsnum frumskógarins. Þá var sýndur dans fjand- setinna se,m leiddi til lækning- ar og endurhæfingar einsog lög gera ráð fyrir. í kjölfar hans kom veruíega fyndínn látbragðsleikur um vandamál ástar og hjúskapar í Sencgal, og sannaðist þar enn sú kenn- ing Tómasar Guðmundssonar, aö ,,hjörtum mannanna svip- ar saman í Súdan og Gríms- nesinu“. Var persónumótun í þessum stutta gamanþætti frá Sindiely sérlega þfandi, og þá fyrst og fremst túlkun piUsins sem rsær stúlkunni ,meö íé- gjöfum til föður hennar, en fær engu tguti við hana kom- ið og verður að sjá af henni í hendur fátæka piltsins sem hún elskar. Næst voru sýndir fimleikar hirðingja af Peuhla-kynkvísl, og gaf þar að líta sannkallaða töframenn í líkamsfettum, sem voru í þokkabót gæddir góðri kímni, og var hún sem krydd á þær afskræmingar mannlegs Iíka,ma sem tveir þeirra léku sér að. Sýningunni lauk með mátt- ugum leik á stóra tam-tam sein tekið var undir af minni bumbum í fjarska, en þannig eru boð í'lutt frá einni byggð til annarrar þar syðra. Svo safnast menn saman livaðan- æva til að taka Þátt í gleði- og helgidönsuin þjóðarinnar. — Sýningunni lauk ,með endur- tekningu alls flokksins á öll- uin helztu tegundum hefð- Frajuhald á bls. 11. Stjórndfidí: Maurice Sonar Senghor ÚTVARPSRÁÐ R KOMIÐ f BÚNINGAN □ Alþýðiublaðið hefur írótt, að líkur bEudi til þe.ss að sjónvarp- ið ntuni sýna myndir frá íþrótta- leikjum þur sem iþi'óttamenn eru með aiug’.ýsinBar á búning'L.m sín uim. Uni máiið lietur verið fjali- að hjá sjéinvaipinu og þgðan var það sent tii útvarpsráðs. Hefur úivarpsráð þegar haldið urn það einm fund, en ckki tckið enduo lcga ákvörðun. Verði ákveðið að ba'nna að sýna myndii' i'rá leikjum þar sem leilc miepjn luifa auglýsingar á bún- ingium, þá mun sú afstaða mótast af því, að sjónvarpiö líti svo á að augiýsingarnar á 'búninga iþróttamaivna sóu ekki fy-rst og fiiE'mst keyptar með áhorfendur iieikjainna í ltuga, hci.dur áhorf- endur sjónvarps. Væri «fcki rétt- látt, að þar sem auglýsendui' hui’fi javnaðuiiega að borga tals V'cirt fé fyrir sjónvarpsaugiýsing- ar, gælu suimir þeirra konnið sín- um auglý'singum á framiæri ón greiðsiu, eins og vej’ða myu U e>f ijónvarpað væri fró íiþtóttakapp- leikjum, þar ssm auglý.singar .•ikreyta búminga keppenda. Peningar fil Pakisfan □ í gærmorgun , 'eijcli Rauói kross íslands 667 þusund kr. til hjálpaiistarísins í Pakistan. Þessu fé verð'Ur varið til hjálp- at' meðal þeirra sem mnn eru í Pakisitan, en þar er mikil neyð ríkjandi. Fulltrúar Rauðu kroasinls munu hafa eftjj'lit með því hvað gert vei’ður við pem- ingana. Alls hefur Rauði kr.osa ís,- lands nú sent 2,1 miJljón tjl hjálpaustarfsinc í Paki'stan °g Indlandi, og söfnun er ennjiá í fullutn gangi. rv.ieseai 25 ara afmæli □ Skógræ'ktarfólag Reykjavik- Ur á 25 ára E’íimæli á morgun, en það er félag. áhugaanainna um skógrœikt. Félagið h&fur aðalbæki stöð sína í Fossvoginum, en þar eru ræ'ktaðar 300 þúsund plöntur á árj, sem ýmist eru seld-ar ein- staklingum eða gróðursettar á VlEgum fölagsins í samráði við Framhald á bls. 11. Um 3000 unnu í sláturhúsunum □ Um 3000 manns unnu í þe?,'n 60 til 70 sjátuibúsum, sem slátruðu sauðfé í haust, aö því er segir í fréttafilkynningu frá Upplýsingaþjónustu land- búnaðarins. Siátrun er nú víð- ast hvar Iokið. Uangflestir unnu í sláturhús um Sláturfélags Suðurlands, eða 600 manns, 200 unnu í sláturliúsum KEA og 190 í sláturhúsinu í Borgai'nesi. — Óvenju miklir crfiðleikar hafa verið að fá nægilegan og þjá’tf aðan vinnukraít til slátur- starfa í haust. Þar kemur til nægileg at- vinna um allt land, og svo tek ur sláturtíðin ekki ncma fjór- ar til sex vikur, þannig að ckki ei um stöðuga vinnu að ræða. Nú er greinilegt, r.3 mun færra fé hefur verið sláírað en undanfarin ár, þótt loka- tölur vanti enn, en mcðal faíl þungi dilka er meiri en í fyrra. álrænir sjúkdómar ai- gengasta orsök öror □ „Enda Þótt á síðustu árun’ hafi unnizt nckkur skilningur á slærsta, en jafni'i-anit vanrækt- asta þætti íslenzkra heilbrigðis- mála, málefnum geð- og tauga- sjúklinga, er fullvíst, að enn kreppir skórinn og skilur eftir óbætt sár. Sj’úklingar eru gjarnir á að rekja mein sín til líkr.mlcgra or- saka, enda þótt um gcðræna sjúk dóma sé að ræða. Blessuð sálin reynist samt mörgum fjötur um fót, og sálrænir sjúkdómar eru t. d. í dag algengust orsök ör- orku. Það er bitur staðreynd, að röskur þriðj.ungur þeirra sjúk- linga, scm nú fyllir almennar aeíldir sjúkrahúsa, þjáist af AND LEGUIM MEINUM, en ekki líkam !egum.“ Þannig kemst Asgeir Bjarnnson fre,n;kvæmdastjóri Geðverndar- félags íslands m. a. að orði í til- kynringu, sem hann helur sent blöðum varðandi kaupin á Laug- arássvegi 71. Og fleiri hafa látið til sín beyra varðandi bcUa má!. Læknancmar hafa samþykkt einróma að lýsa yfir stuðningi við þá stefnu a<V almennt íbúðarhúsnæði sé nýlt fyrir öryrkja cg sjúka, sem utan sjúkrahúss geta dvalið. Það ei", að þeirra áliti, cmannúðlegt að meina einhverjum einstaklingum vist í ákveðmvn bæjarhlutum eða hverfum fyrir þá sök að þeir sáu sjúkir eða fatlaðir. Sama skoðun kemur fram í íréttatilkynningu frá Öryrkja- bandalagi íslands. Væntir stjórn bandalagsins að ekki verði hvik- að frá þessari stefnu og bemVir Framhald á bls. 11. 2 Laugardagur 23 okt. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.