Alþýðublaðið - 23.10.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.10.1971, Blaðsíða 9
1 ' iþróttir - íþróttir - iþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir /-■_-_ ' ... f. /, __ t Senn líður að lokum □ Senn fer að líða að Iok- um keppnistímabilSins i knattspyrnu, enda er fyrsti vetrardagur í dag, Bikar- keppnin er senn á enda, og um helgina fara fram tveir af síðustu leikjunum í keppn inni. í dag klukkan 14 leika Fram og Vestmannaeyingar á Melavellinum og er sá leik ur liður í 2. umferð keppn- innar. Sem kunnugt er gerðu liðin jafntefli um síðustu he'lgi í Eyjum, 1:1. Verður fróðlegt að sjá hvernig viðiir eigninni lyktar nú, en í fyrra þegar liðin léku til úrslita í keppninni, sigraði Fram 2:1. Hinn leikurinn er miili Víkings og Akurnesinga, og Verður hann á Meiavöllin- um á sunnudag klukkan 14. Bæði liðin hafa ætíð komizt bíða með eftirvæntingu. — Bæði liðin hafa ætíð komist langt í keppninni, en aldrei unnið. Siðast þegar Víking- ur komst í úrslit, voru það einmitt Akurnesingar þeir •slógu út i undanúrslitunum. Reykj avíkurmótinu í hand knattleik lýkur um helgina, þ.e. keppninni í meistara- flokki karla. Síðasta leik- kvöldið verður annað kvöld klukkan 20, og hefur það enga þýðingu, því Valur hef- ur þegar tryggt s'ér si'gur í mótinu. En það er þó ekki loku fyrir það skotið að leik- irnir verði skemmtilegir, sér- staklega seinasti leikurinn sem er milli Fram og ÍR. — Aðrir leikir eru milli Þróttar og Víkings og KR og Vals. — IÞRÓTTABLAÐIÐ □ ÍÞRÓTTABLAÐIÐ, mál- j gagn íþróttasambands íslands, er nýlega komið út, fjölbreytt að efni og myndum. M.a. er í blaðinu viðtal við hinn efnilega badmintonleikara, Harald Korne líusnon, grein um rússneska spretthlauparann Val'erí Boro- zov og ítarleg frásögn af hinum heimsfræga mexikanska gölfleik ara, Lee- Trevino. Fjórir þekktir knattspyrnuþjálfarar, þeir Hreiðar Ársælsson, Guðmundur JónsBon, Guðbjörn Jónsson og Sölvi Óskarsson, svara spurn- ingunni: — Hvernig á að haga lamdsliðsæfingum í Knatt- spyrnu? Sagt er frá starfi íþróttamið- stöðvar Í.S.Í. að Laugarvatni og fleiru. Ritstjóri íþróttablaðsins er Alfreð Þorsteinsson. — . m ■■ 19G7 Stórkostlegt sigurár í sögu skozka liðsins Celtic. Eftir að hala unnið skozku deildina. bikarinn og deildarbikarinn, komst liðiff f úrslit í Evrópu- keppni meistaraliða og sigr- aði bar Milan 2:1. Rangers tapaði fyrir Bayern Munchen í Evrópukeppni bikarmeist- ara eftir framlengdan ieik. 1968 Manchester City vann Leic- ester 1:0 f úrslitaleik bikar- keppninnar ensku. Metupp- hæff kom inn fyrir Ieikinn, 128 þúsund Pund. 19G8 JVrínGli|ester l\úted varð Evrópumeistari félagsliða. í úrslitaleiknuin sem fram fór ÍMTTEÍ /STUTTU MÁLÍ □ Va’smenn mættu til leiks gegn FH á fimmtudag með Egil sterka í bak og fyrir. En Eigill1 reyndist eíkki nógu stérkur í það skiptið, því FH-inigar fónui með sigur af hóimi í viðiúiredgnimij, 21:18. Var sá sigur verðskuldað'- ur. Sama kvöld kepptu eininiig VaJ. ur og Árm’ann í kvennaflökki, og sigruðu Valsstúlkurnar Eigiislaus- ar 16:5. Egilil fær bráðum félagsskaip, því Víkingur hefur nú samiff við Loftleiðir um að auglýsa fyrirtæk ið á keppnisbúiniinguim sínum. * Við sögðum frá því í gær að allt væri enn á hiuldu mieð hing1- aðkomu Jóms Hiailtalín. Nú hafa þær spumir borizt, að Jón sé í erfiðum p.rófum og að hann geti í mesta lagi leikið anmam lsik- imn. við Ármann. * islenzkir borðtenmisieilrarar verða meðal þátttakienda á Norð- urlandiameistaramótinu siem fram fer í Osló 6. og 7. nóvemher. Er ^ ^ b’etta í fyrsta sinm sem íslenzkir. þoi-ðtenmismenn taka þátl i slíkri keppni, enda er íþróttin umg. Eftirtaldir keppendur fara utan: Jóhann Örn Sigurjónssom, Björn Finmbjörnsson Jósef Gunmarssomi Ólafur H. Ólafssam. MINNISVERÐ ARTOL á Wembley, var staðan jöfn að loknum venjulegujtn leik- tíma 1:1. í framlengingunni gerði Mancliester United þrjú mörk og sigraði. Mörk United gerðu Bobby Charlt- on (2), George Best og Brian Kidd. 1968 Leeds tókst loks aff yinna eitthvaff, eftir aff hafa svo oft misst naumlega af verfflaun- um. Leeds vann. Arsenal 1:0 í úrslitum deildarbikarins. Eina mark leiksins gerði Terry Cooper. Stuttu seinna hélt Leeds áfram sigurgöngu sinni, sigraffi Fernevaros í úr- slitum Borgarkeppninnar. UPPBYGGING GOLFVALLA □ Fjárfesting í •golfvöllum ■ með öllum búnaði er nú orð- in það mikil að félög 100— , 200 manna eiga í fullu fangi með að kfljúfa hana, Aðeins tveir klúbbar hértlendis þ.e. GoIÍLdúbbur Aikureyrar og Reykjavikur ■ hafa nú hin sdð- ari ár orðið að leggja, í veru- legan kosínað v,ið að brjóta land til ræktunar og byggja flatir upp frá grunni. Flestall- ir aðrir klúbbar á landínu hafa ha.ft ræktað land í upphafi. Aðurnefndir tveir veiHir eru ennfremur unnir beint af full- líomnum teiknángum. Vöfllur G.A. er teiknaður af Magnúsi Guðmundssvni marg- földum íslandsmeistara á .sk;ð um og í golfi, e.n mældur af Júlíusi Sólnes verkfræðingi og fínunninn. Völlur G.R. í Grafarhciltsdal er teiknaður cg skipulagður af sænsika golf- arkiibefctánum C. Sfcjöld. Ég, tel að undirstaða samrærndra og ódýrra framkvæmda við golfvallagerð sé vandlega unn in og nákyæm teikning af hverri einustu braut sem byggja þarf. Í.S.Í. eða íiþrótta- bandalögin á bverjum stað ættu a.ð styrkja golfktúblbana til að láta gera slífcar „vallarteikn- ingar“. Með þessu móti spar- ast ef til vill hundruð pús- unda króna, í gerð vallar. Nú hefur fréttst að nýstofn- aðlur golflclúibbur á Selfossi hafi í hyggju að brjóta ný,tt land undir golfvöll og hagnýta til þess alla nýjustu tæfcni f ræktun sem Sunnlendingar hafa ytfir að ráða. Vonandi verður athugað að útvega teikningar og nákvæmt skipu- . lag vallardns áður en af stað verður farið. Víða út á landi er ræktað land fyrir hendi og eru margir hinna nýstofnuðu iLlúbba fyrir norðan með ágæt is landsvæðá á sínum snærum. Þor.valdur Ásgeirsson golf- kennari hefur ferðast dálítið í sumar á vegum G.S.Í. og, veitt tilsögn í golfi og goilf- vallargerð. Slíkt er góðra gjalda vert, en ábendingar og fræðsla eru naumast full- Framhald á bls. 11. íþrpt^ir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir _' .íjir.óttir - í^r^t^fc-ir f-. "*■ /n __ í Laugardagur 23. okt. 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.