Alþýðublaðið - 23.10.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1971, Blaðsíða 3
Fjáröflun í dag □ í dn§-, fyrsta vetrardag, er fiáraflunárdagur Barnavernd- arfélags Reykjavíkur. Þá muriu börn bjóffa til sölu írtrki félagsins og barnabók- ina Sólhvörf, sem nú kemur iií í 21. sinii. Allur ágcði af sc'u merkisins og bókarinnar rennur í Heimilissjéff Barna- verndarfélags Reykjavíkur, sem stofnaffur var fyrir nokkr um árum til að reisa lækninga helmili banda taugaveikluffum börnum. Sjóðýrinn nam um síðustu áramót tæplega 3,5 mi' ’énum króna. Á blaffamannafund|, sem haldinn var i fyrradag, af- benti frú Lára Sigurbjörns- cléttir, g alclkeri barnavernd- arfélagsins, formanni sjcffs- sf'órnar ávísun aff upphæff 300 þúsund krónur frá félag- inu. En mtff fjáröfluninni í dag er aff því stefnt, aff sjóffur inn nai 4 milljónum krcna. „Viff teljum aff gera þurfi mikiff átak til hjálpar tauga- velkluffum börnum. Vísir að sjúkrahúsi fyrir laugaveikluð bcrn er risinn með tilkomu Dalbrautarheimilisins, en þaff annar bvergi nærri þörfinni“, sagði dr. Matthías Jcnasson, prtfessor, á blaffamannafund- inum í p'ær. „Viff þurfum aff bæta milclu viff þessa slofnun og balda þarf áfram aff byggja upp lækningastöðvar fyrir taugaveikluff börn“, sagffi dr. Mattbías. ennfremur. Sagffi Matthías, aff tauga- velklun barna væri miklu al- varl.tgri sjúkdómur en fólk gerffi sér almennt grein fyrir, sém hætta væri á, aff færi vaxandi meff aukinni spennu og hraffa í þjóðfélaginu. A fundinum var bent á, að skilnjngur væri aff vakna í samfélaginu á vandamálum barna, sem ættu viff geffræna erfiðleilca aff stríffa og affra íötiun likamlega effa ancllega. Eramfi. a bis. ii. □ Halldiór Jóhannsíioin, frétta- ritaxj bliað'sins í Thorshavn: i Fær- eyjiuim hringir: í gær, fiim,mtudag, semdi ís lenzki skuUogarínn Dagný út v.eyðai-kall, þa*r aem hann var staddur um 38 sjómílur út af Mýkjumissi. Iiafði skipjð fengið nst í skrúfuna. Mörg skíp á naediggja.ndi .slóð- um hlý.ddu kallinu og atefndu á uppgefna staið'arákvarðain. Fyrst á vtettfang varð norskt fiskiskip, sem fylgdi síðan Dagnýju til Vest mannabavnar, en þar er lítil báttismiðja. Þangað kom skipið kl. 02.30 aðfaranólt föstudagsins. Froskmaðuir kafaði niður að skrúl'u sikipsins til þess að gera tilraun til að fá netið laust, en það r.eyndist fastara en svo. að það tækist. Varð fr.o.skmað.urinn því að gefast upp við tilraun sína. Netið reyndist vera brennt við skrúfuna. Dagný kemur því hingað til Thorsihiaivnair í dag eða kvöld, föstudagskvöld, og fer í slipp, en áður er me'itningin að fá leyfi til að landa aflanum, siern ininan- i. b.oirðis er, lijá frystihúsinu B.iLca- ao í Thorshavn. — ■ ■ i ------------ ViNNUSLYS Q Maðiur slasaðist í skipasmíða. ■stöðinni Dröfn í Hafnarfirði í gær, _er loftbamar, sem liann var að vinna rn,eff, sprakk. svo að brot- in þeyttust í andlit ma'nmsins og stórskaddaðist, hann í fiipipan. Maffun-inn vaa- að vinna ofan í bát er slysið varð. Þótt ótrúlegt misgi virffast, þá missti hann ekiii meðvjtu'nd viff slysið. Hann var fluttur í skynd i á ^HyliadejJd |i|n-gar í'liailatis-, ea jnnn ekki v.era lífshættuleigs. meiddur. — VÍSITASÍA □ Biskup íslands vísiterar Keflrvíluirkirkju í Kjalamess- prófastsdæmi á morgun. Vísi- tazían hefst meff guðsþjónu stu, kl. 2 e.h. þa'r sem biskup prédik í ar. — Afborganaskálkur kæröur * v □ Við sögðum frá því um dag- inn, að þaff væri töhrvert al- gengt, að fólk keypti ýmiss kon- ar 'húkmuni gegn afborgunum í verzlunum, seldi þá síðan forn- verZlunum eða einkaaðilum, en | borgaði yerzluninni meira en útborgunina. aldrei 1 BÚIÐ AÐ SKIPTA UM NAFN Á AGLISKALLAGRÍMSSYNI □ Útg'Erðarféiagið (Kvsldúlfur, scm hér fyrr á árum rak um- famgsim.eatu tcgairaútgerð landsins, hel'ur r.ú selt sinn síffasta togara. Var þaff togairimn Egíli Skali'a- grímsson, cig seldi Kvieldúlfur liann til Hafnaríj'airffar. Var geng ið frá leaupuniuim. um síðustu ára mót, en nafni tcigarans var ekki breytt fynr en í þessari vik.u. Hgitiir hann nú Hamn-aines. Blaðið hafffi samband við for- stjóra Kveldúlfs í vikunni, Thor G. Hialigrímsson. Harm sagði að gengið heíði vierið frá sölu tog- arans í d'esemto&r á síðiasta ári, og voru kaupendur Haukamiesút gerðin í Hafna'rfirði. — Rekur Kveldúlfur nú ekki lengur tog- araútg'Srff, né annan atvinn-u- rekstur. Thor vildi ekkert um það segja, hvort Kvieldúlfiur hyggði á togai-akaup í framlíð- inni, fjármál fyrirtækisins væru nú í athugun. Útigerðarfélagið Kveldúli'ur var stofnað laust eftir aldaæótin af atihafniama'n'ninum Tlior Jenssn. Kvteldúllfur varð ba-átt eitt stærsta atviivnufyrirtæki landsins, og rak margihátlaða. starfscmi auk tog- araútgerðariniriar. Má þar nefna fiskverk'uai, síMarsöltun og síld- ! aitoræð’slu. Átti Kveldúlfur nokkir'ar síldarbræðslur. Þá átti i fyrirtækið miklar eignir, bæði fasteignir og lóðir. Á fyrirtækið enn éitttovað af eignum, enda þótt það hafi þurft að selja mikið þeim vegna fjárh.agserfffil'eika. 'Þ.egar starfsemi togaraútgeirð- armnar stóð í rnestum blóma, átti Kveldúlfur sex togara, og má þar nefna Þórólí, Skallagrím, Egil Skallagrímsi'on og Snorra goffa, allt gamalkunn nöf'n í hugum þeirra sem. fylgzt hafa með út- gerðaa-málum. — Enn eitt mál af þessu tagj. hefur verið kært til rannsókn- ablögreglunnar. Það er þannig vaxið, að verzl um hiéir í bæ seldi ínamoni eiTium húsgögn fyrir 44.000 krónur. Keypti hann þau með afborgun- ai’skilmálum og Mjóðaði útborg unin upp ó 4.000 krónur. Síðan seldi maðurínn: hús- gögnin fyrir 10.000—'12,000 kr. án 'þa-s að hafa greitt annað -"-n það, sem útborguninni nam. Húsgögin seldi hann að Mnto fornverZlun í Reykjavík og; hluta af þeim seldi hann einka- aðila með því að auglýsa í eim.. dagblaðanna. —• DAGUR □ Dagur Sameinuðv'. þjóðanm er á morgun. For.maður félags S.Þ. á íslandi, dr. Gunnar G Schram num tala í fréttaauka í. |útvarpi. — Laugardagur 23. okt. 1971 g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.