Alþýðublaðið - 23.10.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.10.1971, Blaðsíða 4
SJÖTUGUR í DAG: Kristmann Guömundsson RITHOFUNDUR O Kynni okkar Kristmanns hófust um það leyti er Bóka- safn Keflavíkur ákvað að kaupa no'kkurn hiuta af bóka- safni iskáldsin®. Fyrir atb:eina G-uðmundar Gíslasonar Haga- líns, þáverandi bókafulltrúa ríkisins hafði aimennings bókasöfnum verið boðið þetta eirtkasafn til kaups. Undirrit- aður og formaður bókasafcns- stjórnarinnar höfðum litið á bækurnar og vorum við sam- mála að hér væri um mjög hagstæð kaup að ræða á því verði sem í boði var. — Ég er nú ekki viss að þú komir aftur, sagði Krist- mann. — Hvers vegna? Þetta er okkar gróði. — Annað safn hafði Hka hug á að kaupa, en þeir imisstu skyndilega áhugann, þegar þeir vissu hver seljand- inn var. Enginn íslenzkur rit- höfundur hefur orðið fyrir jafn skipulögðum árásum af stéttarbræðrum sínum og öðrum sem Krdstmann. Jafnvel bók, s(em fjaHar um ekki eldfimara efni en Krist fékkst ekki út gefin hjá því forlagi sem Kristmann hafði átt þátt í að stofna, Almenna bókafélaginu. Og Emiðurinn mikli var ekki sendur í Norð- uriandakeppnina, þótt hér væri um verk að ræða, sem er miklu dýpra og víðfeðm- ara en t. d. Barrafoas Pár Lagerkvists. En mér segir svo hugur, að þessi mikla herferð gegn einu af höfuðskáldsagnahöf- undum okkar muni taka enda. Því það er staðr’eynd, að þrátt fyrir allt — á Krisitmann mjög stóran og tryggan les- endahóp hériendis; um það vitna vinsældir hanij á al- menningsbókasöfnum. Að segja sögu, það er mikil list — og þá hæfileika á Kristmann í ríkum mæli. Plettum einungis í bókum eins og Helgafelli eUegar Smiðn- um mikla, sem mér finnst hans langbezta bók og við munum sannfærast um frá- bær tök sögumannsins. Á þessum tímamótum óskum við hjónin Kristmanni og konu hans til hamingju og vonum að hann eigi enn sftir að senda frá sér verk á borð við Smiðinn. Lifðu vel og lifðu lengi! Hilmar Jónsson. 100 þús. lentu á Keflavíkur- flugvelli í ágiíst! □ Aukning á komu farþega- flugvéla til Keflavíkurflugvall- ar á þessu ári hefur farið fram úr djörfustu áætlunum, að því er Bogi Þorsteinssor, yfirflug- umferðan-tjóri á vellinum, sagði í viðtali við blaðið í gær. Hver mánuður undanfarin tvö ár heffur reyndar sRegið nýtt mst miðað við sama mánuð árið áður, en síðastliðinn ágúatmán- uður sló öll fyrri met og komu þá samtals 556 farþegavélar með 100,205 farþega, en í ágúst í fyrra urðu þær 438 og farþeg- ar rúmlega 71 þúsund. Vilja ráöstefnu um öryggismál □ Á fundi miðstjórnar Alþjóða saimiviinnusambanidsi'niS’, sem hald- inn var í Búkarest 7.-9. október s.l., var m. a. samþyikkt samhljóða tillaga, þar s’em hviatt er til þess að haldin, vsrði Evrópuráðst'efna um öryggismál. Frá ísiandi sótti fu'ndinn Er- lendnr Ektarssoffi, forstjóri, en hann á sæti í mið’stjórninni. Allt árið í fyrra komu hingað 3,294 vélar, en á þei-isu ári erui þær orðnar 3,079, svo að allt útlit er fyrir að þær verði mun fleiri í ár en undanfarin ár. Allar þessar vélar greiða lend ingargjöld og námu gjö'ldin í ágústmánuði einum samtals 14,2 milljónum króna. Auk þess fá Loftleiðir greidda verulega upp hæð í þjónustugjöld, og einnig .hsfur þesf-i au'kning haft í för! með sér talsverða söluaukningu hjá fríhöfninni og íslenzkum markaði. Að sögn Boga er m'sst um Íendingar Loftieiðavéla og Flug félags íslands, en Pan Am, BEA, og SAS koma næst .af áætlana- fíugfé'lögum. Mesta aukniin'gin er í lend- ingum leiguflugfélaganna og ber þá mest á danska flug'íélag- inu Sterling, sem hefur t.d. lent einu sinni til tvisvar á dag und- anfarnar vikur. PW og BM hafa einnig fjöl'gað lendingum sin- um hér all verulega. Sem dæmi um þær tekjur sem hljótast af einni lendingu, er borgað fyrir Boeing 707, sem er rnjög alge.ng vélanatærð, tæp 30 þúsund fyrir ,a'ð fá að lenda, milli 10 og 115 þúsund í þjónustu; □ Nú er Ijóst að skemmdir (á díldveiilðHskipíinu, (Hléðlny eiuj nokkru meiri en haddið var í fyrstu, og er talið að viðgerð taki ekki stoemur en 2 mánuði. Verið er að athuga með heppi- lega skipasraiíðastöð og er M'k- legt að stöð sú, sem byggði bátinn upphaflega, verði fyvir valinu, en hún er í Nobegi. Blaðið hafði samband við Maríus. Héðinsson skipstjóri á Héðni í gær. Maríus sagði að Metvika □ „Þietta ætlar að verða alger m'stvika", sagði Klemens Jóns- son hjá Þjóðleikhúsinu í viðtali við Alþýðublaðið í gær. Sagði hann, að á átta dögum, þ.e. frá síðasta sunnudegi fram á næsta sunnudag, yrðu leiksýningar í Þjóðleikhiúsiu hvorki fleiri né færri en 12. Og ekki nóg með það, heldur má r-eikna mcð, að uppselt eða svo til verði á allar þessar 'sýn- ingar. — aðalbotn skipsins hefði dældast að smíða sjálft skipið. Verkið nýlega kominn úr lengingu þeg- svo mikið, að skipta yrði um tæki langan tíma, og víst væri ar óhappið gerðis't. Var skipið botn frá stefni aftur í p.kut. að e-kki þýddi að hugsa meiva lengt um 6 metra, og stæ'kkaði Slíkt verk væri ákaflega vanda um veiði á þessu ári. j það þá um 110 lestir. Var samt, lí'Mega vandasamaxa . er Þess má jgeta, að Héðinn var le-ngingin framkvæmd í Norogi. ANNAR FLOKKUR i SKEPNUFÓDUR □ Ýmislegt bendir til þe'ss, að kartöflubændur verði að isitja uppi. með allax annars flokks kartöflur sínar og annaðhvoit henda þeim eða nýta þær í skepnuifóðúr. Jóhann Jónasson, forstjóri Grænmetisverzlunar landbún- aðarins, sagði í viðtali við blað- ið í gær, að nú væri yfirdrifið til af fyrstaflokks kartöflúm, og á meðan þýddi ekki að bjóða fólki annan flokk þótt hann væri ódýrari, svo að Grænmet- isverzlunin keypti að sjálfsögðu ekki annan flokk, allavega ekki fyrst um sinn. Hann sagði að nú væri verið að vinna að nákvæmri könnun á kartöfluuppskerUnni um allt Framhald á bls. 11. gjaiu 111 a 116 upphæðir fyrir eldsneyti. Það betur í út- lendinginn □ Fiskveiðiþjóðin vivðist fá nóg af trosimi hvers dags lega, því þegar fslendingar fara út á veitingastaði þá eru það svo til eingöngu kjöt- réttir sem þei'i’ panta. Það sru hins vegar útlendingarn- ir, sem hrífast af íslenzku i'isk réttunum. Þctta ík|§®E peiir Zoega, fo.'st.jóri Nausts, á blaða- niannafundi í gær þegar blaðamönnum voru kynntir ýmsir helztu fiskréttir sem verið liafa fram/eiddir í Nrusti í sumar. Nánar verð- ur sagt frá því í blaðinu inn- an skamms. ÍSLENDIINGUR MEÐAL ÁTTA HEIÐURS- DOKTORA Á SEXTÍU ÁRA AFMÆLINU □ í tilefm af 60 ára afmæli Há- . skóla hlands verður á Háskóla- i hátíðí-ni fyrsta vetrard’ag lýst kjöri hsiðuirsdoikto.ra við skólann. Samtals verða átta heiðurstoktort ar utniefindir frá siö löndum. Ei'nm I íslendingur er í þiessum hópi og er það dr. Gylfd Þ. Gíslas’on, sam kvæmt tillögu viðskiplafræðideild Lagadeild tilnefnir fjóra heið- i ' dektora, viðskiptadeild einn, di'EÍld tvo. Heiðu'rsdoktorarnir til- vonandi eru frá eftirtöldium iönd- u'vn: e:~)i frá Svíþjóð, tveir frá Dan.möxku, eimn frá Þýzkal'andi, 'eir.a fiá Bandaríkjunum, ein'n frá Sovétxikjuimim, ei'nin frá Umgverja giuðfræðideild einn og heimspeki- I lamdi og einm frá Islandi. 4 Laugardagur 23. okt. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.