Alþýðublaðið - 23.10.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.10.1971, Blaðsíða 6
ificomö wmm Útg. AlþýSnflokkulaa Ritstjórl: Sighvatur Björgvtnssoo ENGAR EFNDIR Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Ólafs Jóhannessonar var til fyrstu umræðu á alþingi í fyrradag, og, eins og þingsköp gera ráð fyrir, var þeirri umræðu út- varpað. Enda þótt þær aðferðir séu löngu orðnar úreltar, að útvarpa sam- fellt í margar klukkustundir ræðum þingmanna við 1. umræðu fjárlaga og margir láti hjá líða að hlusta á svo langt mál til enda hafa þó vafalaust fleiri hlustað á umræðurnar í fyrrakvöld, en oft áður. Hefur fólki leikið forvitni á að hlýða á umræður um fyrsta f járlaga- frumvarp nýrrar ríkisstjórnar, sem öllu lofaði að breyta til betri vegar, þegar hún tók við völdum. En hafi einhver hlustandi í raun og sannleika trúað þessum loforðum, þá veit hann nú betur. Honum er það nú ljóst, að það er eitt að gefa loforð, ann- að að efna þau og í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Ólafs Jóhannessonar sýnir hún sig í því, að hafa svikið svo til hvert einasta loforð, sem bæði hún sjálf og stuðningsflokkar hennar hver fyrir sig, hafa margsinnis gefið. Jafnvel fjármálaráðherra neyddist til þess að játa það, bæði beint og óbeint, að í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinn- ar felst engin ný stefna eða ný leið. Þvert á móti varð hann að viðurkenna, að með frumvarpinu er stefnt að nýju hæðarmeti ríkisútgjalda og eru þó öll kurl hvergi nærri komin til grafar, þar sem ríkisstjórnin hefur lýst því yfir, að hún hafi látið fjölmargar hækkunartil- lögur bíða afgreiðslu alþingis. Jón Ármann Héðinsson, ræðumaður Alþýðuflokksins í umræðunum, átti heldur ekki í neinum vandræðum með að sýna fram á, hvernig ríkisstjórn Ól- afs Jóhannessonar, og þá ekki sízt sjálf- ur fjármálaráðherrann, Halldór Sig- urðsson, hafi brugðizt öllum sínum fyr- irheitum. Meðan núverandi fjármála- ráðherra var þingmaður í stjórnarand- stöðunni var hann ekkert spar á stóru orðin, þegar hann var að lýsa fjármála- pólitík þáverandi stjórnvalda. Þá var hann heldur ekkert spar á yfirlýsingar um, hve miklu betur málum yrði skip- að, ef Framsóknarflokkurinn hefði að- stöðu til. Jón Ármann Héðinsson rifjaði upp nokkur þessara ummæla ráðherr- ans og sýndi svo ljóslega fram á með handhægum dæmum úr fjárlagafrum- varpinu hvernig rækjust á orð og efndir. „Þar kemur ekkert nýtt fram“, sagði Jón Ármann um frumvarr/!ð, „sem at- hygli vekur nema ef vera skyldi van- áætluð útgiöld og óraunhæft mat á ríkjandi aðstæðum í bjóðfélaginu og lanuamálum sem heild“. Þetta eru orð að sönnu. Jafnvel þótt stiórnarsinnar revni að bera sig sem mannalegast er þeim bað þó fvllilega lióst ekkert síður en öðrum. að í fvrsta fiárlagafrumvarpi ríkisstiórnar Ólafs Jóhannessonar fvrirfinnst ekkert ný- mæli, sem til heilla horfir. B Laugardagur 23„ oktt 1971 □ Konur taka æ meiri þátt í glæp.um og ofb.eildi í Bandaríkj unum. Á áratugnum 1960—70 jukust handtökuir kvenina, fyr- ir m.siriháttar glæpi um 200,6% í samanhurði við 72,7% aukn- ingu hjá karlmiömium á sama tímabili, ef marka má skýrslur FBI. Lagabrot kvenna ná yfir all- ar tegumdir glæpa, allt frá morð um til búðarþjófnaða og frá smá þjófnuðum upp í bamkairáni. — Venjulega eig-a þær fullan hlut að máli á móti karlmörmum, frekar em að veita smáaðstoð eins og áður tíðkaðist. Þær "sælT" KE RA- TÍZKA □ Síðasta vika september- mánaffar var svo sannarlega mikil sælkeravika, en Þá stóð yfir í Köin í Vestur-Þýzka- landi heljarmikil matvöru- sýning. Rösklega 3.200 fyrir- tæki frá 50 löndum sýndu þarna framleiðsluvörur. sínar á yfir 150.000 rúnpnetra sýn- ingarsvæði. Og svona auglýstu Þjóðverj- arnir sýninguna; stúlkan var ekki sýningarvara, en hins veg ar er skartið ýmiss konar góð gæti, sem sjálfsagt hefur gert hikku meðal sýningargesta. koma frá öllum þáttum þjóð- félagsins, hvítum sem jituðum, fáfækum siem miðstéttarfólki og frá miðborgum sierri úthverfum. Fliestir sérfræðingar rekja fyr irbæirið fyrst og . tfrsmst til tveggiia ótengdra atriða: Yfir- gnæfandi auknimgu á neyzlu eit urlyfja og breyttrar þjóðfélags- aðstöðu kvenn'a. Etam eitt mik- ilvæigt atriði er hin m.ikla þátt- taka m.argra kvenna í róttæk- um hreyfinguim og árásir þeirra á fasteiigmiir, lánastofnam.ir o. s. frv. Dr. Ma'rvin E. Wolfgamg frá Rn nnsókniars tof n.u n sakamála við háskól'anm í Pensylvaníu sieg ir: „Eftiir því sem við nálgumst jafmrétti kynjanna meir og kon ur taka aiukjnn. þátt í opinber- ■uim störfum og hreyfingum þjóð félagsims, er það mun, senni- legra, að þær vej-ði, að sama skapi, mieir bendlaðár v.ið glæpi. Þær miutnu einfaldlega komast í svipað ástamd og karlmemm á Þíessu sviði. Tíð'ni þes'sarar þátt- tökiu á isftir að aukast.“ Konur eftirlýstar hjá FBI Dr. Leon Salzman, próffessor við geðlæknadeild .Aibert Ein- stein lækn'askólanm í New York bætir við: „Ekiki er lengur hægt að komast hjá því að1 horfast í au'gu við ofbeldi kvenna. Konur eiga eftir að hafa- afskipti af öllum sviðium þjóðlífsiins, líka af glæpum.“ Fjórar konur eru nú eftir- lýstar hjá FBI. Þrjár þeirra, Bemiardin Dohrn, Susan Saxe og Katiherime Anne, eru sak- felldar fyrir glæpi, sem upphóf- ust í róttæ'kum stjórrumálaað- Plastið streymdi að landi og mengaði strendur San Reno •■aíSsis; Það var líkast því að stíga ínn í heim framtrðarsagnan n a eða kivikmynd að koma að strönd- inni víð San Remo á Ítalí í síðustu viku. Um ströndina flæddu tugmilljönir Mtilila plast kúlna, sem kbmú utan af haf- inu MkaS't oliuferák úr sokkfiu skipi. Og ef ekki hefði verið fyr.ir snjóhvítáh 'l'ít kúlnanna, sem ekki voru stærri en hrísgrjón, var þessi mengun á allan hátt svipúð olíumengun, þyí., kúlurn ar komu úr sokknu skipi, og það varð strax erfift að hre'nsa ströndína végha, þess, h,ve kúl- urnar voru. litlar ag lod'du við allt sem þær þökty. ‘Hafnaryfifvöld sijigðu að, þess •. ar kúlur hefðu korpið ,frá"fla’ki S'Okkins skips,'bre?j){a díuskips- ins Vailcur, sém í fjfrrá.sökk úti fyrir Genoa. Hollenzkir björg'- unarfræðingar gerðu tilraun til þess að na skipinu á flot með því að darta í flakið þúsundum miú.jcna polystyrene-plast'kúilnai, , sern eru -léítari en vatn, og þeg , ar 16 ionn af kú'lum yorú komB ar i flakið lyftist skipið upp. En þrátt .fyrir þessá hugvits- sömu björgunaraðferð, sem sög'ð er verá uþprunnin í A.n- drés Önd blöðunum, tólkst þó ekki betur til en svo að skiþið sökk er það var í togi á leið í slipp í La Spezia. Þéigar skíipið sökk í. seinna sikiptið mun vatnsjb.rýstingurinr ha,fa brotið skipið,. og þá vaí ekki að sökum að;spyrja, kúl- urnar streymdu úr flakinu i milljónávís — og alla daga ,cr fjöidi manns starfán'dii.við það á ströndum Sán Remo. áð safna, þessum kúlum í plae-tpoka. — Ein afleiðing jafnréttisins gerðum. Tvær aðrar, seim háðar eru róttækum hreyfingum, hafa ekki fundizt síðatn sprengingin mikia vairð hér um slóðiir í Greenwich þorpi árið 1970. Fjórða eftinlýsta konan, 35 ára strokufangi, er sökuð um morð. „Engi'n 'hormón geta stemmt stigu við ofbeldi“, segir Dr. Salzman. , Engar lífræðile'g1- a‘r aðstæður eru til, að kvon- fólk geti verið mi'nna illskeytt en karlmienn. Astæðan er ein- faldlega sú, að gl'æpir höfffiu litla sem enga þýðingu í lífi kon unnar fyrr en hún fékk sömu mö'guleika og karlmienn. Saimkvæimit skýrslum FBI jókst glæpahneigð kvenina undir 18 ára aidri um 256,5% á árnin um 1969—70, á sama tíma sem hún jóks-t um 79^5% hjá karl- möniniuim undir 18 ára aldri. □ Kim litli, se,m er fjögurra ára gamall, getur ekki notað hendurnar eins og önnur börn. Hann fæddist með vanskapaða handleggi. En Iiano hefur lært að nota fæturna í stað hantl- anna. Hann borffar, dtekkur og burstar tennurnar með hjálp táima. — Dr. Wolfgang segir, að þegar æpandi aukinimg, hjá ungum stúlkum, á sér stað, megi yfir- ieitt gianga út frá 'einiu vísiu. ,Þegar glæpahneigð eykst, er aukningirn aðallegia í bópi ung- linga undir 18 ára aldri, hjá báðum kyn,3'uim,,“ tekur hann fram. Samhliða breytingu á þeim, sem dvelja í fangelsum, hefur orðið breyting á afstöðlu kve,n- faniganna sjálfra. Starfsfólík fangelsanna skýrir frá æ flleiri 'bardögum fanganna, fleiri þjófnuðum hvers frá öðrum og stöffiuigt minna samvizkubiti íanganna vegna glæpa sinina. „finægjulegt" sagði rauðsokkan Hjú róttækum konum, refcur stolt vegna, afreka þeirra, iðu- lega alla s'éktarmieðvitund út á gaddirm. ,,í sannleika sagt, er það ánægjulegt til að hugsa, affi glæpahlutfallið hafi aukizt hjá konum,“ skýrir kivenrétt- indasinninn Robin Morgan frá, sem var handtekin fyrir setU'- verkfall í útgáfufyrirtæki á dög unum. „Það gefur til kynna þá staðreynd, að reiði kvenna fær útrás á leinhvern raunbæfan. hátt, koniur eru, á vissan hátt að taka framförum.“ Þjóðfélagsfræðingar hafa líkt breyttri afstöðu kvenina við al- menn br.eytt viðbrögð almienn- ings við löigregliu, dómurum og starfsfólki fangelsa. „í gamla daga var lögreglu- mönnum iila við að handtaka konur. Þeir h'öfðu oft hrögð í frammi tii að komast hjá að handtaka þær,“ siegir William C. Trusell, yfirmaður lögregl- unnar í Washington, D,C. En nú á tímium eru konur að minnsta kosti 50% af handtökum okkar í öillum mótmælaaðgerðum. Við mieðhöndlum handtefcið kven- fólk á samia hátt og karlmenn. Satt að segja, er mjög erfitt að sjá nokkurn mismuini á þeim.“ Sama segja dómaramir, þeir virðast vera að breyta viðhorf- um sínum til kvenlöghrjóta einnig. í dag virðist vera til- hn-eiging til að láta refsinguna hæfa g.]æ,pnum, en ekki kyni glæpamannsins-. Könnun, siem gerð er á ve'gum Fangelsisráðs Bandaríkjanna, gefur til kynna, að stöðogt er erfiðara að fá fanga l'ausa gegn tryggingu og að refsingar kvemlögbrjóta vexði stöðugt þyngri. 1— SIGUR í AUSTURRÍKI kaft þátt í starfsemi hinnar svo nefndu Alþjóðaihreyfingar Stökkhólms, sem meðal ann- ars, bætti um stöðu verkallýðs hreyfinga í Evrópu eftir strfð- ið. RÁÐHERRA UM LANGT BIL _ Þegar styrjöldinni lauk, gekfc Kreislky fyrst í utanrík- isþjónustu Austurríkis og var um árabil fulltrúi lands síns í Svíþjóð. Árið 1953 varð hann varautanrífcisráðherra í samsteypustjórn. 1959, þegar hann var 48 ára, varð hanni utanríkisráðiherra. Þessa stöðu hafði hann svo, þangað til þjóðarftókkurinn myndaði einn ríkisstjórn árið 1966. HREINSKILNI OG HAGSÝNI Stjórnmálaleg sjónarmið Bruno Kreiskys bera í ríkum mæli, keim af hinum mörgu Kreisky bætti met Erlanders um □ Sósiallistaflokk'ur Bruno Kreiskys van miki.nn söguleg- an sigur í kosnihgunum' um helgina, þegar hann tryggði sér meiri hluta bæði í austur- ríska þinginu og meðal kjós- enda landsins. Þetta er í fyrsta skipti í sögu austuri’ísks lýð- ræðis, að einn einstafcur flokk ur fær meira en helming greiddra' attevæða. Að því er við bezt vitum, hefur aldrei neinum sósiaListaflökki í Vest ur-Evrópu tekist að öðlast 50.22% atfevæða í aliþingis- kosningum, á friðartímum. — Gamla. metið átti vinstri filolck ur Erlanders, en hann féfck 50.1% í kosningunum 1968. Sigurinn í Austurríki er að mikilu leyti, persónusigur fyr- ir Kreisky, en hann hefur veitt minni hluta stjórn for- sæti síðan í marz 1970. Þá höfðu sósialdemokratar einn- ig unnið mikið á, yfir 48% attevæða. Fjórum árum áður, 1966, ruflu þeir stjórnarsam- starf við þjóðarflotekinn, eftir lan.gvarandi setu. Og árið 1968 varð Kreisky formaður sósialistaf'lokksins. A FLOTTA — EINS OG BRANDT Bruno Kreisky er fæddur í Vín 22. janúar 1911. Þegar hann var 15 ára, varð hann meðlimur í samfökum ungra sósialista. Sósialistafllokikurinn var bannaður 1934 og árið eft ir var Kreisky handtekinn fyr ir ólöglegt athæfi og dæmd- ur í 18 mánaða fangelsi. Hann hafði nýlokið prófi í lögfræði þegar Austurríki var hernum- áð af nazistum árið, 1938. — Hann komst út hálfu ári seinna, og flúði til Svíþjóðar. Þar lærði hann mjög bráðlega bæði að tala og skrifa sænsku og fékte stöðu hjá sænsku sam vinnuhreyfingunni. Rétt eins og Wilily Brandt gerði í Nor- egi, var hann fljótur að aðlag ast staðháttum í ókunnu landi. Haci eignaðist brátt hóp af góðum vinum meðajl leiðandi sósialdemokrata i Svíþjóð. — Þá tevæntist hann einnig sænskri konu. D/EMDUR í FANGELSI Etftir 9. apríl 1940 komst Kreisky í náin kynni yið póli- tídka flóttamenn fná Noregi, en þar voru fremstir1 í flokki þeir Willy Brandt og Martin Tranmel. Ásamt. þeim og mörg'Um öðrum pólitiskum flóttamönnum frá ým?um lörid um og þekfctuin. sænskum sósi- aidemokrötum, tók Ihann . á- árum, sem hann dvaldist í Svíþjóð. Stefna bans er skreytrt meff hreinskilni og hag sýni, bæði í utanríikis- sem innanríkismálum. Það hefur varila hjálpað Kreisky sem stjórnmálamanni í Austurrffei, að hann er bæði gyðingur og háskólaborgari, og að ha(nn dvaldist svo lengi í Svifþjóð. Gyðingáhatur er þó nokkuð í Austúrríki. Ekki heíur held- ur verið talinn sjáifsagður hlutur, að lögfræðingur, sem kominn er af auðugri kaup- mannsfjölskyldu, yrði forystu maður sósialistaflokksins. En Bruno Kreisky er vel liðinn. Það er hann vegna þess, að hann er dugandi og viljasterk ur maður, sem býr yfir mitol- um persónu'leika. Þekking hans á þjóðmálum er miikál og hann hefur viðkunnanlega framfcomu. Við hann eru jnikl ar vonir bundnar. —. Laugardagur 23. okt. 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.