Alþýðublaðið - 23.10.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.10.1971, Blaðsíða 8
ÞJODLEIKHUSID ALLT í GARÐINUM í'jórða sýning í kvöld kl. 20. , Uppsclt LITLI KLÁUS OG STÖRI KLÁUS i sýning sunnudag kl. 15. HÖFUSSMADURINN FRÁ KÖPENICK f sýning sunnudag kl. 20. Aff'göngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. StjðnwblS DO YOU DARE SEE ♦AfHAT 0R.ÐÍ&BOLO , SEES? M HRYLLINGSHER8ERGIÐ (Torture Garde-r) fslenzkur texti Ný æsi'sp&nn'andi fræg ensk- amerísk hi-yllingiimynd í Technicolor. Eftir sama höf- und ojg gsrði Payche. L,eikstjóri: Freddic Francis. Með úrvalsleikurunum: Jack Palance, Burgess Meredith, Beverly Adams, Peter Cushing. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuff innan HáskéSabíd Sími 22-1-40 ÚTLENOINGURINN (The strain-ger) Fráhærlega vel leikin litmynd, eítir skáldsögu Altoerts Cam-us, sem lesin. hefur veíið nýlega í útvarpið. Framl'eiðandi: Pino de Laurentiis Leikstjóri: Luchino Vjsconti íslenzkur texti. Aðcrthlirbvm'k Marcello Mastroianni Anna Karina Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁTH.: Þessi mynd hefur alls t Staðair hlotið góða dóm.a m. a. spgði gagnrýtnandi „Life“ um hana að emginm hefði efni á áð láta hana fara fram hjá sér. Á u glysingasimi ÁlÞÝÐUBLAÐSINS E R 1 4 9 0 0 2EYKJAyÍK0E HITABYLBJA í kvöld kl. 20.30 Næst síðasta sinn MÁVURINN sunnudag HJÁLP eftir Edvvard Bond Þýðawdi: Úlfur Hjörvar Leikimynjd: Steiniþór Sigurðsson Leikstjóri: Pétur Einnrsson. FRUiMSÝNING þriðjudag kl. 20.30. Fastir frumsýningargestir vitji miffa sína fyrir sunnu- dagskvöld. KRISTNIHALDIÐ þfiffjudag HJÁLP 2. sýning fimmtudag FLÓGURINN föstudag. Fáar sýningar eftir. Affgöngumiffasalan í Iffnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Hafnarfjarbarbié Slmi 50249 NÓTT HINNA LÖNGU HNÍFA (The Damned) Heim;ífræg og mjög spsnnandi am'eirísk sitórmynd í litum. AðaWIutverk: Dirk Bogarde Ingrid Thulin Helmut Griem Sýnd kl. 5 og 9. Laugarðsbfö Simi 38150 HE1JA VESTURSINS Bráðskemimtileg og spennandi anrerísk gamanmynd í litum og íslenzkum texta Don Knotts Barbara Rhoades Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfmi 31182 FLÓTTI HANNIBALS YFIR ALPANA (Hannihal hrooks) íslenzkur texti Víðfræg, snilldarvel gerð og spennandi, ný, ensk-amerísk mynd í litum. Meðal leikenda er Jón Laxdal. Leikstjóri: Miehael Winner Aðalhlutverk: Oliver Reed Michaei J. Poiland Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Xópavogsbíó HVE INDÆLT ÞAÐ ER Bráðfyndin og sérstaklega skemmtileg amerísk ga-man- mynd í- litum, mieð íslenzkum texta- Aðalhlutverk: Janies Garner Debby Reynolds Endursýnd kl. 5.15 og 9. Fundur (1) Aff ræffum þeirra Tómasar og Páls lokmti’n. tók til máls Helgi Eiríksson, fyrrverandi banka- stjóri. og Iýsti þeirri skoðun sinni að heiniiliff fyrir sjúklingana ætti ekki að vera staðsett viff Laugar- : ásveg. ,,Viff höfum orðiff fyrir lygum og svíviiðingum. og okkar meinir.g hefur aldrei fengiff að koma fram,“ sagffi Helgi. A fundinum, sem var sóttur af u. þ. b. eitt huftdrað manns og þ. á. m.-af 20—30 læknanemujm, var talsvert um orðahnippingar. Meðal annars reis kona upp á fundinum og kvaðst hafa séð sig tilneydda að tala í fvrstg skipti á opinberum fundi efti’r að’ hata lesið um sjónarmiff íbúanna í Alþýðublaffinu síðastliðna þrjá daga. Lýsti hún vanþóknun sinni á þessum sjónarmiðum og kvaðsí ekki geta trúað því, að þetta fólk, sem hún þekkti margt af, gæti haft slíkar skoðanir. Þegar hér var komið sögti, reis önnur kona í salnum upp og sagði titrandi röddu; „Ég fer í mál við Alþýðublaðið, og Tóm as Helgnsou jafnvel líka1'. Það skal tekið fram, að allt, sem staðið héfur í AtþýðUblað- inu um þessi mál, er satt og rétt haft eftir öllum þeim, sem blaða maður biaðsins hefnr haft tal af. En það .voru semsagt aðeins tveir íbúar við Laugarásveg, sem stóffu upp á þessum fuudi og lýstu vfir þei'rri skoðun sinni, að þeir væru andvígir kaupun- um. Auk þess ireis upp einn mað- ur, sem ekki býr við Laugarásvcg, og sagffist vera andvígur þeirri stefru borgarinnar að setja svona Iheimili niffur í íjiúffarhverfin, „og ég skammast mín ekkert fyr- ir þessa skoðun mína,“ sagði hann. Aðrir, sem töluðu á fundinum. lýstu vanþóknun sinni á þeim ford<Vnum, sem fram hefðu kom- ið í máli þessu, og þeir, sem voru á þessari skoðun, nutu augljós- lega iylgis langflestra viðstaddra. Fór svo undir lok fundarins, að tíu íbúar við Laugarásveg gengu út, en áður hafði kona lýst því yfir, að ef af þessum kaupum yrði, myrdi hún flytia úr götunni ásamt eiginmanni. þó hún hefði búið þarna í 20 ár. Senniiega hafa fulltrúar ,.cin- angrunarsinna" ekkí verið miklu fleiri á fnndirum. því það kom fram í ræffu. .sem Árni Gunnars- scn flutti. að hann saknaði flestra þeirra. sem hann hafði rætt við á 30—40 imanna fundi á miðviku dag, vegna útvarp Úáttar, sem hann gerði um málið og fluttur' var í gærkvöldi. Benti hann fólki á, að hhiría á þennan þátt. bár sem fram kæmu margar hliðar á þes=u máli. Ræðu sína- endaði Árni meff orð- unum: „Geriff upp hug ykkar." ÓTTAR YNGVASON héraSsdómslögmatSur MÁLFLUTN l NGSSKRIFSTOFA Ingólfs-Café \ B I N G ó á morgun kl. 3. f ýý Aðalvinningur eftir vali. | ýV 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826. •3Y-. Bngólfs-Café Gömlu dansarnir í kvöid kl. 9 Hljémsveit Þorvaldar Björnssonar. Söngvari Grétar Guðmundssoín Aðgönuiniðasala frá kl. 5 — Sími 12826. Málverkasýning Henri Clausen í kjallara Norræna Hússins er opin daglega kl. 14—22 (nema fimmtud'aga). 16 myndir eru ÞEGAR SELDAR en 13 nýjar eru komnar (í innri satnum). Fáir dagar eftir. Aðgangur kr. 50.00 — Verið velkomin. NQRRÆNA HDSIÐ POHJOLAN TALO NORDENS HUS Stór vörubifreið Til sölu er 4ra ára gömul 10 tonna DAF vörubifreið. Bifreiðin ev í mjög góðu ástandi. Nánari uppiýsimgar hjá aðalverkstjóra Kópa- vogskaupstaðar eða hjá verkstæðjsformanni á Áhaldahúsi Kópavogs. Tilböð verða opnuð 1. nóvember n.k. Bæjarsíjóriim ,í Kópavogi AUGLÝSINGASfMI ALÞÝÐUBLAÐSINS E R 1 4 9 0 S Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlök — Geymslulok á Volkswagen 1 allflesturr, litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílaspiautun Garðars SigmundssonaT Skipholti 25, SLiiar 19069 og 20988 8 Laugardagur 23. okt. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.