Alþýðublaðið - 26.10.1971, Qupperneq 2
.2 Þriðjudsgur 26. okí. 1971
eira en %
rumeð
ðild Kína
□ Alþýðulýðveldinu Kíni var
í nctt eftir 22ja ára deilur —-
boðið sæti 'hjá Samsinuðu
þj.oðunum og mun síðartdag
tiUtynna að það samþykki að
tak.a sæti Kína innan haims
samtakanna.
Þessí ákvörðun var tskin
aftir að Aisherjarþingið haföi
íollt msð 59 atkvæðum ge.gn
55 tillögu Bandaríkjamanna
um að það þyrfti 2/3.hluta
atkvæða til að útiloka Form-
ó.u frá samtökanum.
T apað
SendirJefnd Formó:u yfir-
ga.f skömmu eíðar þéttskipað-
. an sal Allsherjaiþingsins og.
áðu.r en sarrtþykkt var með
miklum meirihluta atk.væð i.
að Alþýðúlýðv.eldið skyldi
yíirtaka sæti Kína i öll.um
■nefndum Sí>.
Eftir að tillaga Bandarík.j-
anua haíði varið feidi — svo
og ýmcar breytingartillögur
— samþykkti alkherjaiþingið
með 76 atkvæðum gegn 35 aö
. bjóða AJ'þýðu’lýðveldinu að
taka :æti Kína innan samtak-
anua. FLmmtán þjóðir sátu
hjá við atkvæðagrsiðsluna. —
Þ.etta þýðir, að val álþýðu'lýð-
veldisins í Sí> var samþykkt
með 273 hluta atkvæða — en
slíkt hefði varla átt sér stað,
ef tillaga Bandaríkjanna hefði
verið samþykkt.
Strax og kom í ljós, að 5
atkvæða meirihöiuti var gegn
tillög.u Bandarikjanna um að
Formósa væri „þýðingai mikið
mái£fm,“ sam krefðist 2/3
hlulta atkvæða, var greinilegt,
að slagurinn var tapað.ur íyrir
þau iöna er börðust fyxir því,
að bæði Aftþýðuiýðveidáð og
Formósa f.engu sæti imiaa
samtakanna.
'S.endihierra Bandaxikjanna,
Goorge Bnsh, g.erði hins veg-
ar betjulega tilraun til bess
að ldjúfa albönuku tillöguna
o.g fá s.ératkvæðagreiðs(ki um
þá grein hennar, þar sem
'krafizt var „útilokunnar Chi-
ang. Kai-Shek. kliíkunnar." —
Eftir talsvert máluþi'el kom
hins vega.v albaoska tillagan
um að Alþýðuilýðvaldið fengi
hið rétta sæti í öllum nefnd-
um SJ? tif atkvæða.
Klöppuðu
Þegax helmingur fuiltr.úa
þjóðanna hafði gr-eitt atkvæði,
flest með jáf fyrir Peking-
is.tj.óz'nina, og úrslitin voru
bk:t á stóru töfiunni fyri.r of-
an forsetastólinn, stóðu íuli-
trúaa- ’á fætur og klöppuðu
og létu á ýmsan annan hátt
í Ljós gleði sína.
FuJtrúar' AJjþýðu'iýð.V'eld.is-
ins munu aeniúlega síðar í dag
eða á morgun koma í aðal-
stöðvai’ SÞ og samþykkja að
taka sæti Kína í samtökun-
um. Kosningin í nótt er ein
hin þýðingarmesta, seiii íram
hefur farið í sögu Samemuöu
þjóðanna.
Nonslci sendiherrann hjá S
Þ fýlgdiut með framvindu
mála fyrir öll Noðurlöndin í
sam.bandi við atkvæðagreiðsl-
una og strax frá upphafi um-
ræðnanna um Kína-málið á
Ailkherjarþinginu spáði hann
því, að fimm tii sex atkvæða
meirihluti myndi verða gegn
bandarís'ku tillögunni. Eftir
atkvæðagreið'.iuna sagði hann
að ekki væri hægt að telja
úrsii't hennar niðurlag fyrir
Bandarikin. Bandarikjamenn
‘börðust mjög fyrir sjónarnuð
um sínum til þess að sýna
heiminuim fram á, að Banda-
rikin- standa við ökuldbind-
ingai' sinar. Það er engin á-
stæða til að gagnrýna vinnu-
brögð Bandaríkjamanna, sagði
norski aendihiepramn. Heims-
vefdi hefur mörgum skyld-
uim að gegna og verður að
verja stö'ðu sína.
Maofylking?
iStuttu eftir, að Alþýðuiýð-
veldið hafði verið samþykkt
isem aðili í SÞ tilk. útan-
ríkisráðhei'ra Formósu, Chow
Chu-Kai að sendinefnd lands
ins mundi hætta í SÞ. Hann
isagði, að Lýðvelldið Kína gæti
ekki lengur starfað innan
þeirra samtaka, sem það heiíði
átt þátt í að stofna. Hann
spáði því, að tfulltrúar Peking
stjórnarinnar mundu breyta
SÞ í það sem hann kallaði
„maotiska“ fylkingu og stað
fyrir alþjóðlega undirróðurs-
'stai-ísemi. Öryggisxáðið hefur
undirritað sinn eiginn dauða
dóm með því að setja morð-
ingja, sem ráðsmann, sagði
utanríkisráðherrann.
BÁNDÁRÍSKA TILA6ÁN FELLD MEÐ 59:55 ATKVÆÐUM
hjá lögíræðingi
Margeirs J.
□ Vegna máls, sem höíðað lief-
ur v.eri'3 á hemdur Margsiri J.
MEgnússyni, víxlara hefur verið
lagt il'öghald á 257 þúsu.nd krón-
u.r, sem hann á inni hjá lögfræð
ingi 'Sínuim í Keflavík.
Mál þetta var þingfest í Borg-
ardcmi R.eykjavíkur 7. þ.m. og
er höfðað gegn Murgeiri til end-
urgreiðsiu á ctf háum Jánsvöxtum,
Eism Etefnandi telur hann hafa
tekið í lánsviðskiptum.
í sakadómi Reykjavíkur I.iggur
nú til napnsóiknar kæra á hendur
Margeki fyrir meint brot á okur-
l'ögunum og er þetta imál flutl
samMiða því.
Það miál. sem nú foefur verið
bl.irÞilteet í bongardómi snýst um
46 þú-'Und króna lán, sem Mar-
geir lánaði Magnúsi Helga Jcms-
syni, ©n á éndginum hafði skuid-
ín vaxið upp í 602 þúsund krón-
ur.
í fyrra var fyrir Hæstarétti
iæm.l í Uppboðsmálinu svokall-
"ð:a, len Það er mál. sem M-ar-
geír átti í og lauk því þannig,
að eignarhluti Magnúsar H:£iga
h Ekið vEr á þx.iá gangandi vsg
'farendUT í tuníerSinni i Reykja-
'V'ik frá því á hádcgi í gær og íþar
líil inú í morgun, og meiddust
all.ir meira og roinna. Á hádegi
í gær hijcp þriggiá ára stúllea iyr
ír ifu'l iui-n á Rauðaiæk, llún varð
'fyrir bilnum og kastaóist í göt-
una cg 'meiddist. Hún var flutt
í: Slysadeildina «n meiðisfi benn
Á' miuriu ®kki vera alvarl'eg.
Þá varð 11 ára stúlka fyrir bíl
síðla dags i gær á gatnamótuan
Raufarárstígs cg Miklubrau'tar.
Hún slasaðist talsVert, 'hlaut m.a.
höfufflhögg, meiðsli í andliti og
mjöðm. Hún vér fyrst flutt á
Slysiadeildina og síðan á Landa-
kot,
Loks varð unigur maöur fyrir
bíl á gatnamotum Ingólfsstrætis
og Hverfisgötu snemma í morg-
un. Han-n ætlaði yfir götuna cn
ökumaður bílsins tók ekki leftir
honum og ók á hann. Haiin naun
vera eitthvað slasaður, m. a. á
oxl.
Talsverð brögð lia£a verið að
því undanfarna daga að tekiS sé
á gangandi V'egfarendur og hvet-
ur lögreiglan ökuirmenn og gang-
ÞAR Al
2 BÖRN
‘andi til þess að gera sér grein
fyrir versnamdi akstursskilyrðum
skammdiegisins og sýna tillits-
semi. —
Jönssonar 'skuldunauts Marg'°ii''s,
var seldur á nauðungai'uppboði
23. júli ®.i.
Út úr því uppboði fékk Mar-
geir 420 þúsund krónur vegm
veðkrafna, setm liann átti- í íbúð
í eigu Magnúsar.
Þeg.ar lögfræðin.gur Maenúsar
reiknaði svo út upphæðina, sem
hann'krefst kyrrsetaingar á dró
hann kostnað af innheim’unni
frá þess-uim 420 þúsundum. ,s?m
Magnús átti að bonga auk 97 þ.úa
u’nda, .fijto. er lán'jfjárhæðm í Upp
boðsmálinu, Þá dró (liam £-á
bar.kaivexti frá Iþvf lánin.voru
tekin tií u'ppiblpðsdiags.
IÞegar ..þessar ujppúæðir hai'a
verið dregnar frá sbanda efiú' 257
húsund krón'Ur og ieru þær í
M’Sral.u lcgl'radðtaigs Miadgleirs í
Keflþvik.
'Þee"- lætur lögfræðirjgur Macri-
ú-.ar l<yr»-.set:j.a, þar s.em hann á-
lítur það vera uipphæðina. se.m
°r umfrsm það fiem Márge/r pg
harra lögmainni réttilega ba.- sem
endurgreiðsla fyrir lánið og
kostnað af máiinu.
Hver hefur
krækt sér
R
□ Bíl var stolið í nétt o-r e.v
ófundinu enn. Biílinn síóð /yr
ir uían búsið við Ferjubakka
Q o? sást hann þar sebnst
kJukkan 11 í gærkvölcii. Núm-
erið er K 17922.
Þetta er hv.ítur Opel Kad-
ett árgerS 1963. Rannsóknar-
lögrégian biðuf þaff ’fólk, er
gæti gefið einhverjar upp’ýs-
ingar uin bílicn, að gera J:.ið
slrax. —
Ör og skartgripir
KORNELÍÖS
JÓNSSOH
Skólavörffustíg 8