Alþýðublaðið - 26.10.1971, Side 3

Alþýðublaðið - 26.10.1971, Side 3
Samningsréttur opinberra starfsmanna: n „Það he£ur verið stefnumál Bandalags starfsmanna ríkto og hæja allt frá því samtöldn voru stofnuð árið 1942, að það fengi ve-rklfa’ilsrétt,- enda hafa nánast öll þing bandalagsinis samþykkt ályktanir þess efni, að afnema . beri lögin frá 1915, sem banna 1 verklöll opinberra starfsmanna. Nú hefur í fyrsta sinn verið lýst yfir af ríkisvaldsins háiLfu, að ' það vilji í alvöru athuga mögu- ; leikana á því, að opinberir starfsmenn fái samninigjírétt á | Ekki orð □ Allt gekk samkvæmt venju í Peking' í d.ag og hinn sögulcgi fundur Allsherjar- þingsins, þar sem Kína var samþykkt sem aðili að Sam- einuðu þjóðunum, breytti þar cngu. Á liann var ekki minnzí einu einasta orffi af opinberri tiálfu i fjölmiðlum. Þeir Kín- verjar, sem útlendingar kom- ast í samband við, Iétu liins regar í ljós ánægju sína með ákvörðun AHsherjarþingsins. Vestrænir blaðamenn í Pek- ing reyndu að fá álit fulltrúa k'nverskr. utanríkisráðuneytis- ins, þtgar þeir mættu á ílug- ’velUnum við brottför líenry Kissinger, en þá — aðeins 'klukkustund eftir atkvæða -greiffsiuna — var ekki bægt aff fá neitt upp úr þeim. Þeir hlusluffu liins vegar gætiiTga 'á tilkynningu frá Sþ í transi- tortækjum blaðamannanna, og hvíslúffu fréttirnar til ann- 'arra Kínverja. Margir Kín- verjar voru hins vegar van- trú.aðir, þegar þeim voru sögð Híðindin.yhg sögðust vilja sjá Tuiðvikudagsblöðin áður en þeir tryffu þeim. — sama hátt og verkalýðshreyfing- in.“ Þetta sagði Kristján Thorlaei- us, formaður B.S.R.B., í samtali við Alþýðublaðið í gær, er það spurðist fyrir um það, hvort viðræðúr vær.u hafna mi'lli rík- isvaldsins og bandalagsins um þetta mál. — „Nei, ríkisstjórnin er ekki farin að ræða þetta við okkur enn, en hins vegar erum við að búa okkur undir slíkár viðræður, enda tekur bandalag- ið þ&ssa viljayfirlýsingu ríkis- stjórnarinnar alvarlega“, sagði Kri.-tján. — „Við höfum fyrst og fremst verið að leita eftir skoð- unum manna vítt og breitt í að- ildarfélögum bandalagsins. Á formannaráðstefnu, sem haldin var fyrir skemm,;tu, voru ýmsar bugmyndir um ýmis atriði sam- þykktar. Verða þær sendar til bandalagsfélaganna, en pinnig birtar opinberlega f’ljótlega. Þeg ar skoðanir og álit fólkuins í ein. stökum félögum bandaiagsins liggja fyrir, geri ég ráð fyrir, að banda'lagsstjórnin vinni úr hugmyndum og gögnum, sem safnast. Á síðara stigi verður svo væntanlega efnt til auka- þingj um samningsréttarmálið, eða þegar viðræður við ríkisstjórnina veirða komnar citthvað áleiðls“, sagði Kriét.ján ennfremur. I samtalinu við formann Bandalags starfsmanna rikis og bæja kom fram, að á síðustu ár Um hefur orðið veruleg breyting á réttarstöSu opinberra starfs- manna á hinum Noðurlöndun- um. Á. árinu 1958 fengu ríkis- og bæjarstarfsm.enn í Noregi vei-kfallsrétt, en nokkuð tak- markaðan. í ársbyrjun 1986 fengu opinberir starfsmenn í Svíþjóð fu'Man samningsrétt og ouinberir starfsmenn i Finnladi hlutu síífcan rétt á síðastl. ári. í Danmörku hafa opinberir starfsmenn ekki lögbundinn verkfalisrétt, en að sögn Kristjáns Thorlacíuis, eru þó engin lög gildandi þar í landi, sem banna verkföll starfemanna rikis og bæjarfélaga, eins og hér á landi. — Kórskólinn tekur aftur til starfa íimbó til Castró □ Vopnaður maður neyddí í nótt áhöfn .bandarískrar farþega- flu-gvélar af gerðinni Boeing 747 jumbo-þoiu að Isnda á Havana ,á Kiúbu, Vélin var á leið frá New York til Puetro Rico og voru farþiEgar 221 og 16 mainina áhötfn. Táilið ar að flugvélih fái að yfir- 'gefa Kúbu síðar í dag. □ Vetrarstarfkemi PÓLÝFÓN- KÓRSINS er nú að heíjast ?ð nýju. Kórinn er vel þekktur af söng sín-um í sjónvarpi og .út- varp, svo og a:f fjölmörgum op- inberum hljómleikum hé-r í höf- uðfoorginni og annars staðar og einnig af söngferðíum og þátt- töku í alþjóðlegurn söngmótum erlendis. Kórinn hóf í fyrravetur r.ekst- ur kórskóla, sem hlaut mjög góð ar undirtektir og starfaði íil vors. Alls ist-unduðu um 150 manns, karl'ar og konur, nám á 10 vikna námsiskeiði kórsins, sem lauk með þátttöku í híjom- leikum Pólýfónkóriiins síðastlið- ið vor. Ákveðið er að halda áfram starffcemi Kórskólans, og verður hún með lífcum hætti og í fyrra- vetur, en við bætist framhalds- flokkur fyrir þá, sem stundað hafa nám áður og hafa nokkra kunnáttu og reynrflu að baki. í byrjendaflokki eru engin inn- tökuskilyrði önnur en. attmenn- ur áhugi og löngun til að syngja. Lögð verður áherzla á undir- Stöðuatriði raddbeitinigar, nótna lestur, taktæíingar og tóniheyrn. Námskeiðið ei* ætlað fóllki á aldr inum 16—40 ára. Aðalkennaiar verða hin þekkta söngkona R;uth Little Magnússon, Lena Rist og Ingólifur Guðbrandsson, söngstjóri Pólýfónkórsins. — HJÚSKAPAR- FRUMVARP Á ALÞINGI □ í gær -var 1-agt fram á Alþin-g.i frumvarp til laga um stofnun og slit hjúskapar, Frumvarp þ-etta va-r iflutt á síðast'a Alþimgi og kom fram undir þinglok og féJtk því ekki meðf’erð í netfnd og varð ekki útrætt. Ríkisstjórnin ílytur frumvarp- ið óbreytt frá í fyrra og fylgja þ-ví allar s'ömu -athiugasemdir og áðu-r. Fnum-varpið -miðar að því, að íslenzk löggj'öf um stofnuin og s-l.it hjúskapar verði í sem mest-u samræimi við löggjöf u-m þetta efni á hinum Norðurlöndu'nuim. Veizluföng- unum sleppf □ Fyrir nokkrum dögum barst Pakistansöfnun Hjálparstofnun- ar bréf frá Gagnfræðaskóla ÓI- afrfjarðar ásamt 5 þús. kr., sem söfnuðust, er nemendur í heima- vistinni neituðu sér um sunnu- dagsmáltíð. Starfsmenu á skrif- stofu einni í Reykjavík létu lista ganga sín á milli og söfnuðu þannig 7 þús. kr. Roskin kona, sem ekki vill láta nafns síns gt tið og aldi-ei liefur verið auð- ug, kom á skrifstofuna um dag- inn og gaf 45 þús. kr. Ilafði hún þau orð um, að sárast þætti séi' að geta ekki gefið meira. Spari- sjóður Keflavíkur sendi söfnun- arlistr með 12 þús. kr. Nokkri. starfsmenn á vinnustað hjá Reykjavíkurborg færðu peninga upphæð í söfnunina og sögðu það vera íe, sem undir venjuieg um kringumstæðum færi í veizluföhg drginn fyrir fyrsta vctravdag. Frá starfsmönnum vélsmiðjunnar Sindra bárust 10 þús. kr. Þá berast daglega stói- rr upphæðir, sem prcstar !hafa. veitt viðtöku. — ÞriSjudagur 20. ojkt. 1871 |

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.