Alþýðublaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 4
□ Lífeyrissjóffur fyrir aiia landsmenn. □ Eiliárin hafin yfir launamis- mun. □ Gamall maffur má helzt ekki vera efflilegur og heilbrigður svo eftir honum sé munaff. ( » □ Aff hætta aff vinna aff fara inn í biffsal dauðans, það er þungur dómur. □ Efri árin eiga aff geta veriff Ijúfasti tími ævinnar. n MJÖG SKIPTIR í Ívö horn um afkomu aldraðs fclks á Jandinu. Þeir sem greitt hafa í lífeyrissjcð njófa þokkalegra kjara, en hinir sem aðtins fá hin aJmennu ellilaun geta ekki séð sjálfum sér farborða nema þeir hafi tekjur annars staðar frá. Um þetta er oft talað og nauðsyn þess að jafna metin viðurkennd af flestum. JEn úr bóíin er ekki komin. Lífeyrisr sj&ffur fyrir alla landsmenn merkilegt mál og vonandi að liann verði sem allra fyrst að veruleika. SJÁLFUR hef ég mjög á- kveðnar skoðanir á því hvern- ig eigi að leysa kjaramál gam- als fclks. Hvort sem komið verff ur á einum lífeyrissjóði fyrir alla landsmenn eða ekki þá á allt gamalt fólk að sitja við sama borð. Mér finnst eðlilegt aff sá sem hærri hefur tekjurn- ar greiði meira í lífeyrissjóð ea hinn sem minna hefur, en þeir eiga báðir að fá sömu elli- laun. Gamalt fólk er hafið yfir Iaurastéttamun. Þar á sama að ganga yfir ráðherrann og hafn- arverkamanninn. EF EINHVERJUM þykir þetta ósanngjarnt, þá líti hann bara rólega á málið. Ráðherr- ann befur haft mikið að gera og unnið mikjlsverð störf, vafa laust ágætlega. En hann hefur líka liaft prýðislaun. Hafnar- verkamaffurinn hefur líka unn- ið vel, og ef að er gáð er hans starf jafn mikilsvert, því ekk- ert hlutverk í því sjónarspili sem er mannfélagið er öðru merkilegra, ö.l eru merkileg af- því þau eru liður í heildinni. En ráðherrann hefur vegna miklu betri iaunakjara haft mun meiri ði Jjl að leggja fyrir en verkairaðurinn. Ef nokkuff er ætti verkamaðurinn að vera á hærri eftirlaunum. Samt mæli ég ekki með því. Ég vil að ellidagarnir séu hafn- ir yfir allan mismun. ★ ANNAÐ ATRIÐI langar mig til aff nefna. Viff gerum dálitið fyrir æskuna. Viff komum upp stöðum fyrir har.a til að skemmta sér, til að eyða tim- anum, til að starfa aff áhuga- málum sínum. Mér skilst aff æskulýðsráð Reykjavíkur sinni tómstundamálum unglinga, og sjálfsagt eru svipuð ráð til í öðr um sveitafélögum. En viff ger- um Htið eða ekkert fyrir gam- alt fólk. Það eru jú til elliheim- ili sem minna helzt á spitala. og einstaka sinr.um heyrist tal- að um að sinna þurfi því öldr- uffu fólki sem er heilbrigt, and- lega og líkamlega, en komið yfir starfsaldur. En þaff virðist lítið annað_ en umtalið. Þetta skemmtil.ega, heilbrigða og ald.r aða fclk befur gleymzt. Gamall inaður má helzt ekki vera heil- brigður og efflilegur til að eftir honum sé munað. AUÐVITAÐ ætti að koma upp klúbbum fyrir þetta fclk, veita því aðstoð til að stunda þá iffju sem þaff langar til að stunda, jafnvel gefa því k<ijt á að læra eitthvað eí það vill. Ég hef ekki mikla trú á elli- beimilum þctt vissri nauðsyn þjóni þau. Ég vilai að gamalt fólk gæti dvalizt í íbúðum sín- um innan um annaff fólk, sem lengst, en ,á binn bídginn sé eifíhvert starfsliff fyrir hendi sem heimsæki það og veiti hjálp þegar hjálpar er þörf. ÉG ER ENGINN sérfræðing- ur í þessum efnum. Sérfræðing- ar hljóta þó að vera til. En ég þekki dæmi um heilbrigt gam- alt fólk sem varla veit hvað þaff á aff gera af sér. Að hætta aff vinna var að íara inní biðsal dauðar.s. I stað þess ættu efri árin að geta verið einhver Ji'f- asti og skemmtilegasti fími æv- innar, þeear hrollur eftirvænt- ir.garinnar er horfinn og bægt er að skoða mannlífið rólegum huga. SIGVALDI. Menn komast hjá íilfíið með hví að hefia ekki verðleika manna tipp til skýjanna. Lao tse Lofum þeim að Bifa Brosið! □ Dagmar frá Svíþjóð þarf að beita hinu fagra brosi sínu í starfi, og hefur æfingu í því. Þvi hún er nú orðin ljósmyndafyrirsæta, en haiði áður starfað í utanríkisþjón- ustunni í nokkur ár. Og' það er einmitt áríðandi fyrir diplómata að geta brosað oft og vel. — Lágmarksverð á síld □ Lágmarksverði1 á síld veiddri sunnan og vesitanlands til söltunar, og til beitufryst- ingar hefur verið sagt upp sain kvæmt heimild í tilkynningu ráðsins frá 24. f. m. Verðlags- ráð sjávarútvegsins fjallar nú um lágmarksverð á álíld til sölt- unar, sem á að taka gildi þann. 20. þ. m. og síld til frystingar í beitu, sem á að taka gildi þanni 22. þ. m. „MISSKILNINGUR OG RANGHERMI" □ Alþýðublaðinu hefur bor- izt eftirfarandi frá Kjararáði BSRB : „Þar sam í fréttatilkynningu ERTU BUINN AÐ TEIKNA ÞJÓÐHÁTÍÐ- ARMERKIÐ? □ Mánudaginn 1. nóvember rennur út frectur sá, sem veitt- ur var til að skila tillögum að þjóð'hátíðarmerki og mynd- skieytingu á veggskildi, sem nota á vegna hátíðahaldanna 1974. TiJllögum þarf að skila í póst eða til skrifstofu Alþingis fyrir klukkan 17 mánudaginn 1. r.’óv-cmber. Nú þegar hafa borizt nokkrar tillögur, og verða þser allar opn- aðar vsmtímis og um þær fjall- að af sér&tak.ri dómnefnd, siein kjörin var á s.l. vo-ri til að velja b&ztu úrlausnirnar. Aug- lýsing um þessa keppni birtist í dagblöðunum 3. febrúar s.l. frá Starfsmannafélagi Sjón- varp=, sem birtist í fjölmiðlum í dag, kemur fram misskilningur og ranghermi í sambandi við undirbúning og framkvæmd kj arasamninga rikisstarfs- manna, tckur Kjararáð Banda- lags starfimanna ríkis og bæja eftirfarandi fram: 1. Hvorki Startfsmannafélagi Sjónvarps né öðrum bandalags- félögum voru gsfin loforð um samráð áfur en yrði end- anlega frá samningum. Þetta stafaði af K- m afí tfæð- um, rem sköpuðust, vegna kröfu ríkisvaldsins um að við- ræður milli samning.-aðila yrðu ekki gerðar opinberar. 2. í samræmi við heimild í kjararamningi hetfur af hálfu BSRB yerið unnið að leiðrétt- ingum á grundvclli starfsmats og | settar fram tiliögur í samráði við stjói’n Starírmannafélags Sjónvarps eins og ítaðfest er í bréfi féiagsins til BSRB dags. 17. a'.príl síðastl., en Samninga- nefnd rikisins hetfur ekki fall- izt á þær, nema að mjög tak- mörkuðu leyti. 3. BSRB telur mjög óheppi- legt að bandalagstfélög birti í fjö'lmiðlum fullyrðingar um ó- samræmi á röðun einstakra starfsheita þar sem útilokað er að gera á þeim vettvangi nægi- legan og réttlátan samanburð." Vinstri beygja bönnuð! □ Það gerist æ ertfiðara, að komast með góðu móti til Reyikjavíkur úr Kópavogi, A- stæðan er sú, að vegna slysa hefur vinstri beygj'a verið bönnuð á tveimur stöðum við Kringlumýranbraut, þannig að nú getur sá, sem ekur úr Kópa vogi, ekki beygt af götunni við Sléttuveg og ekki heldur vtið Hamrahlíð, því í gær voru krfcf ur foneldra barna í Hlíðaskóla við Hamrahlíð teknar til greina og umferð takmörkuð um göt- una. Þetta hefur þau áhrif, að sá, sem æt.lar að tfara vestur í bæ eða í miðbæinn þarf að aka út að Miklubraut, sem í sjálfu sér skiptir ekki miklu máli. En það sem ftTTptir máli er það, að götuljós á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar loga það stutta stund í einu, að bið þar getur orðið æði löng á um ferðartíma. í viðtali við Alþýðublaöið sagði einn Kópavog-búi, að þessi breyting hefði það í för með sér, að hann þyrfti að vakna 15 mínútum tfyrr á morgnana'. '*jj 4 MSjudagur 26. okt. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.