Alþýðublaðið - 26.10.1971, Page 9
"
TEKST LEEDS ÞAÐ SEM
'vonandi sannspár að þessu
ADRIR GATU EKKI?
tapi hjá iþeim um næstu he’gi
Q Man. Utd. hélt áfram sig-
urgöngu sinni og hefur nú
tekiff 4 stiga forystu í 1. deild.
Man. City náði öffru sætinu
eftir sigurinn yfir Sheff. Utd.,
sem nú er í 4. sæti þrátt fyrir
fjcra tapleiki í röff. Derby er
í 3„'a sæti meff iafnmörg stig
og Man. City, en síffan koma
Leeds, Tottenham og Liver-
pool með 17 stig, en Arsenal
hrapaffi í 8 sæti eítir tapiff fyr
ir Derby. Nott. For. situr enn
á botninum meff 7 stig, en síð-
an koma Crystal Pal. og New-
castle meff 8 stig, en Everton
er í 19. sæti meff 9 stig.
Þaff var ekki mikiff um ó-
vænt. úrslit um s.l. helgi, enda
stcffu spámenn blaffanna sig
lO^æti með 15 stig, en Crystal
Pal. er í 21. sæti með aðeíns
8 stig.
í fyrra er .þessi lið mættust
á Sel'hurst Park í fyrra lank
le.ik þeirra með jafntefli 1-1
og mætti segja mér, að það
sama yrði uppi á teningnum
að þessu sinni.
Everton—Newcastle 1
Bæði þessi lið töpuðu naum
lega um s.l. helgj, Everton á
útivelli fyr.ir Leeds, en New-
castle á 'heimavelli fyrir Man.
Utd. Báðum þessum liðum
hefur gengið ilila í vetur og
eru í 19. og 20. sasti. Jafntefli
eða heimasiigur finnst mér
líklegustu úrslitin að 'þessu
þótt á heimavelli sé.
Leicester—Chelsea 1
Þetta er nolckuð snúinn
leikur, þar Jsem ihér 'eiáa,st
við lið, sem hafa náð sv.ipuð-
um árangri Iþað, sem af er.
Chelsea vann góðan sigur um
s.i. helgi vfir Southamton og
Leic'.sst'er vann óvæntan sigur
yfir WBA á utiivelli. Það get-
ur a-llt sk'eð a þesum leik, en
ég reikna með héimasigri.
Man. Utd.—Leeds x
Tekst Leeds að stöðva sig-
urgöngu Man. Utd. um næstu
helgi? Þetta er spurning, sem
margir knattspymiuuinnendur
sSani,
Southampton—W.B.A. 1
Somhampton tapaði fyrir
Chelsea, eins og almennt var
reiknað með um s.l. helgi, en
\ tanaði óvænt á heima-
Wöli fyrir Lieicester á sama
ti, ia. WBA heifur valdið von-
brigðúm, með slakri frammi-
stöð.u í vetur og finnst mér
þeir því ekki ilíklegir til stór
ræða gegn Southampton að
þessu sinni og ,er spá imín því
heimiasigur.
Stoke—Tottenham x
Þetta :er einn a.f erfiðum lei'kj
um á seðiinum að þessu sinni.
Stoke á það til að koma á ó-
vart, jafnt 'með töpum og sigr
■um, lern að öliu jöfnu reynast
þeir sterkir á heimavelli. —
Tottenhamleikmenn vor.u á
skotskónum um s.l. helgi og
skoruðu 6 mörk gegin. Nott,
méff ágætuni. Vísir og Sunday
Times voru meff 9 rétta, sem
er gcffur árangur, en Morgun-
blaöiff og Þjcffviljinn voru
mcff 8 rétta. Síffan komu Al-
þýffublaffiff, News of the
World og Sunday Express meff
7 rétta, tn aðrir voru með 6
rétta.
Næsti getraunaseffill er svo
sem hvorki betri né ven-i, en
margir þeír, sem á undan hafa
korniff. Ég ætla því ekki að
orðlengja þetta frekar og sný
mér beint aff spánni:
Arsenal—Ipswich 1
Arsenal tapaðá fyrir Dei-by
um s.l. helgi á 'Baseibail
Groun.d pg hefur Arsenal ekki
tekizt að vinna iþar síðan Der-
by kom í 1. deild fyrir þrem
árum. Um næstu 'hielgi ,fá þeir
Ipswich í h'eimsókn á Iliigh-
bury og ef að llíkium lætur
verður um jafna 'viðureign að
ræða. Ipswich á það til að
komai á óvart og gerði það
raunar um sjl: helgi með þvf
að sigra Staiíe, en trúlega fer
nú Arsenal samt með bæði
stigin frá þessum leik.
Crystal Pal.—West Ham x
West Hani lagði Úlfana að
velli um s.l. helgi og eru nú í
sinni, en spá mín er heima-
sigur.
Huddersfield— Man. City 2
Með sigri yfir Sheff. Utd.
náði Man. City 2. sætinu í
deiidinni af Sheff. Utd. og eru
því Manchiester iiðin í tveim
ofstu sætunum í 1. deild. —
Iluddersi’ield tapaði á Anfield
Road fyrir Líverpool um s.,1.
helgi og ég reikna aftur með
munu eflau'St velta fyrir sér.
Ef at'hiuguð eru úrslit í leikj-
uim þessara liða á Old Traf-
ford á u'ndanförnum árum,
kemur í ljcs, að þar hefur allt
af verið mjótt á mununum, —
Jafntefli eru iþ.ví lang iíkleg-
ustu úrslitin að þessu sinni og
er spá min skv. því.
Nott. For.—Derby 2
Nott, Eor beið mikið afhroð
á White Hart Larne cm s.l.
helgi og tapaði 1—6 fyrir Tott
enham. en Derby vann Arsen
al á sama tíma mcð 2:1. Þessi
leikiur ætti að vsra einn af
'CTiUggium leikjum á þessum
reðlj, enda .miunu fáiir efast
uffl sigur Derby yfir Nott. For.
sem cr nú í nsðsta sæti og
hefur aðeins unnið einn leik
í vetur.
Sheff. Utd.—Liverpool 1
Sheff. Utd. tapaði fjórða
leiknum [ röð um s.l. helgi og
er nú í 4. eæti með 18 stig.
Liverpool vann aftur á móti
sigur yfir Huddersfisld, eins
og við var toúiizt. Þetta verð-
ur 'án iet'a hörkuleikur, þar sem
Livsrpool léitouir að öillum lik
imdum uppá jafntefli. Eg hef
spáð Sheff. Utd. sigri í und'an
förnum leikjum og óg gc-ri það
Æínin að iþsssu sinni og reynist
Þessi skemmtilega mynd
sýnir Gordon West markvörff
Everton. Samkvæmt spá Hdan
vinnur Everton Newcastle á
laugardaginn.
For. um s.l. helgi. Trúlega
t'ekst Banlks að hlndra sl'íkt
markareign aff þessu sinni og
segja mætti imér að liffin
skildu jöfn a'ð þessu sinni.
Wojves—Coventry 1
Úlfarnir hafa 'leikið mis-
jafna leiki í vetur og verið
slakari en oft áður, enda eru
þeir nú í 11. sœti með 14 stig.
Coventry hiefur leikið leik
minna og er í 13. sæti með
13 stig Leikir þessara liða á
Molineux, velli Úlfanna hafa
verið jafnir á undanförn'um
árum og í fyrra var þar jafn-
teifli 0:0t en. árið þar áður
vann Coventry 1:0. Jafntefli
eru sennilega líiklegustu úrslit
in. að þessu si'nni, en ég fek
áhættuna og spái heimasigri.
Swindon—Middlebro 1
Þletta er eini 2. deildar leik
urinn á seffli'num að þessu
sinn-i og að venju .einn af þeim
erfiðari. Middlestoro ier eitt af
efstu liðunum, eða í 5 sæti
Framhald á bls. 11.
Arsþingi
SSÍ lauk
nýlega
□ Ársþing Sundsambandis ís-
lands var haldið á A'kureyri dag
ana 11.—12. september. FormacS
ur sambandsins, Garðar Sig-
urðsson flutti skýrslu fráfarandi
stjórnar, og urðu um hana mik-
lar umræður og langar.
Eins og oft áður voru fj ár-
málin efst á bau'gi, og kom 1
ljós að niðurstöðutölur á rekst-
ursreikningi urðu rúmlega 616'
þús. krónur, og reksturstap nai*
tæpum 427 þúsund krónum.
Þess verður þó að geta að sft
upphæð á eftir að lækka vegna
120 króna óinnkomi'nna tekna.
Garðar Sigurðsson gaif ekkíi
kost á sér til endurkjöns, og var
Torfi Tómasson kosinn formað-
ur SSÍ í hans stað.
IÞROTTIR
/STUTTU
MÁLS
□ Jón Hjaltalín Magnússon e*
væntanlegur til landsins í dag,
o'g mun hann því örugglega
verða með Víkingi í leiknum.
við Ármann s.em fram fer annr
að kvöld. Leikur þessarra aðila,
er sem kunnugt er um lausa
sæfið í 1. deild.
Vegna prófanna verður Jóhi
að fara aftur til Svíþjóðar strax
á fimmtudaginn, og geitur því
ekki leikið sieiryni leikinn sem
fram fer á sunnudag. —
f
□ Æfingar að lrefjast hjá Judol
félagi Reykjavíkur. Innritun Á
námi-keið og æfingar hjá Judo-
Eélagi Reykjavíkur hefst næstk.
mánudag kl. 19 í hinum nj’diÉ
húsakynnum þess að Skipholtl
21. inngangur frá Nóatúni. — t
Æfingar verða öll kvöld fr&
kl. 19—20,30 nema á laugardög
um kl. 14—16 og á sunnudöguini
kl. 10—1111,30. Drengir 10—1»
ára æfa á mánudögum og
fimmitudögum kl. 18—19.
Námskeið'sgjöiM og félagij-
gjöld eru innih'eimt um leið og
innritun £er fram.
Rvík, 20. okt. 1971.
Judofélag Rcykjavíkur.
*
Ársþing dómarafélagsins v'érð-
ur haldið 21. nóvomtoer n.k., og
má iþar bú'asl við hörðum um-
ræðum, því dómarar munu ekiki
viera á e.itt sáttir um afskipti M~
toetrts Gúðmundssonar af ýmsuía
málum dómara.
íþróttir — íþrótítir - íþróttir - íþróttir - iþrottir - iþrottir - iþrottir^
Þriðjudagur 26. okt. 1971 1