Alþýðublaðið - 26.10.1971, Síða 12
' „ • ■ .
íBlfl
O^MO)
26. OKTÓBER
WM)
SENDlBÍLASrÖÐlNHf
ELDVARNIR VORU FORSÓMAÐAR OG
ÞVÍ FÖR
SEM
o Það er sííellt að endurtaka
sig að stórtjón verði j bruna
v-egna þess einis, að lekki er farið
eftir fyrirmælum eldvarnareftir-
litsins i • byggingarsamþykkt
Rieykjavíkur.
Sprengjan
fór í Krossá
□ Sprengja !sú sem sagt var frá
bér í blaðinu í gær að fundizt
beifði í iÞórsmörk um síðuslu
Ihelgi, ligglur nú á botni Krossár,
sem rennur skamimt frá skála
Ferðafélags íslands. Var benni
hent í ána fyrir neðan vað
íkömimu léftir að hún fannst.
Það var bifreiðastjóri hópsins,
giem Iþarna var, seim henti
henni í ána. Sagði hann í við-
tali við iblaðið í gær, að hann
hefði tallið það óhætt, enda væri
hún á miklu dýpi.
Blaðið náði tali af Eyjólfi Þor
steinssyni húsasmíðameistara, en
!það var einmitt hann sem fann
sprtengjuna. Eyjólfur er nokkuð
fróður um sprengjur, og sagði
hann að sprengjan hefði augljós-
lega verið frá stríðsárunum og
ennþá virk.
Þess er skemmst að minnast að
,stór hlaða brann hér í Reykja-
vík um helgina, en að sögn Ein-
ars Eyfells hjá (eldvarnaeftirlit-
inu, hefði iskaðinn ekki orðið
nema torot af þvf sem raun varð
á, ef fyrirmælum eftirlitsins
hefði verið framfylgt.
Hlaðan var hólfuð niður I sjö
hólf €g hefði iallt verið með réttu
liefði hvert skilrúm átt að ná upp
í loft, ieinn eldfastur veggur að
vera í miðri hlöðunni og eld-
traustar dyr inn í hesthúsin. Allt
þetta var í élaigi nsma'húið var
að setja eldtraustar hurðir inn í
nokkur hesthúsanna.
Lauslega má áætla að tjónið
sé um eim. milljón, en Einar taldi
að það hefði ekki Iþuiift að vera
nema einn sjöundi iaf Iþeirri upp-
hæð, (hefði allt. verið í lagi.
Hann sagði að eftirlitið væri
sföðugt að rekast á hættulegan
fi-ágang frá eldvarnasjónarmiði í
nýjium húsum, og bryti það að
sjálfsögðu í Wága við byggingar-
samþykktir.
Það er ieinkum ' í kring lurii
kyndiklefa og við sorpstokka í
ifjölltoýlisihúsum, islem (frág'angur-
inn ier vafasamur, en eidur og
reýkur geta auðveldlega borizt
eftir Iþannig stokkum og flýtt
mjög fyrir útbreiðslu elds.
Einnig vantar víða leldfastar.
hurðir í fyrirtækjum, og má í því
sambandi minna á, að í fyrra
Framhald á bls. 11.
ALLT VAR
EKKIÞÁ
ÞREKNT VAR
□ Hann 'lét sér ékki segjast
maðurinn sá. Hann hafði þegar
verið dæmdur þrisvar sinnum í
sakadómi Rieykjavíkiuv fyrir
íkj alafals og fleira, þe-gar hann
var svo dæmdur í fjórða sinn
í sama dómi fyrir skömmu. í
þetta sinn hlaut hann dóm fyrir
að gefa út 27 falskar ávísamr
að upphæð samtafe 18 þús. kr.
og hljóðaði dómurinn upp á 6
mánaða fangelsi.
Þá var nýlega dæmdur í saka
dómi maður, sem fálsaði nafn
ábakkings á 9 þús. Ikr. víxil.
Eitt gengur
O Af 237 nauðungaruppboð-
um, sem borgarfógetinn í R-eykja
vík auglýiir í síðasta Lögbirt-
ingi, eru 1:5 augýst vegna van-
skila húsfélaga (blokka). Yfir-
leitt er um lágar upphæðir að
Framhald á bls. 11.
Gott sumar
Ljúfasta sumar um iangt árabil
kvaddi í Ijúfu veðri á föstudaginn
— og við tók Vetur konungur
með köldum blæstri og rigningar-
legu veðri. Við birtum þessa mynd
eins og til að ylja okkur við minn
ingarnar um góða veðrið í sumar.
Viðskiptavið-
ræður í Moskvu
□ Viðræður um nýjan viðskiþta i Ásgeirsson ráðuneytissitjóri, sem
samning till langs tíma við Sovét
ríkin hófust í Moskva í gær. —
Utanríkisráðherra skipaði eftir-
talda menn í nefnd til að ann-
ast þessar viðræður: Þórhallur
SMÁSÍLD-
ARDRÁPIÐ
EINN VAR KÆRDU
3
68 - BIÐUR
jafnframt er formaður nefndar-
innar, dr. Oddur Guðjónsson am-
bassador, Davíð Ólafcison banka
stjóri. Einar Olgeirsson, fyr-rv.
alþingismaður og Sigurður Haf-
stað, sendiráðunautur, eftir til-
nefningu isaimtaka sitja þessir
menn í nefndinni; Anrés Þor-
varðarson, fulltrúi, tileifndur af
Sambandi íslenzkra samvinnufé-
laga, Árni Finnbjörnsson, sölu-
stjóri, tilnefndur af Sölumið’-
fí’töð hraðfrystihúsanna, Einar
Franxliald á bls. 11.
□ Eins og skýrt var frá hér í
blaðinu í gær, hafa þrír bátar
verið kærðir í'y-rir að landa síld,
sem ekki hefur -náð lágmarks-
stærð 25 sentimletrum. Það er
Fiskimat ríkisins sem formlega
kærðí Ibátana, og liggja mái
þeirra nú hjá viðkomandi sýslu-
mcnnum.
Það hefur nokkrum sinnum
koimið fyrir á undanförnum árum
að bátar hafa ekki viirt reglur um
lágmarklsstærð á síld, og hafa kom
ið að landi með undirmálssíld.
Eins og áður segir fara slík mál
til viðkomandi sýslumanna.
Blaðið hafði í gær samband
við sýslumannsembættið í Hafn-
arfirði, en það fékk -eitt mál af
þessu tagi tii .mieðferðar árið
1968. Var það báturinn Elliði frá
Sandgerði, s-eim þá var kærðiur
fyrir að 'koma með að landi und-
irmálsBfld.
'Samkvæmt upplýsingum sem
blaðið fékk hjá embættinu, helfur
dómur ekki fallið ennþá í imiálinu
og mun &vo um fleiri mál af sivip
uðu tagi. 'Mjög 'enfitt er að fá
viðkomandi aðila fyrir dóm, því
þeir leru imieira -eða minna fjar-
verandi aliit árið. Vill afgreiðsla
þ.eirra því dragast á langinn.
Rsefsing fyrir brot af því tagi,
sem að framan greinir er yfir-
Leitt fésektir, nema málið sé því
alvarlegra. Búast má við því, að
langt líði unz mól Iþeirra háta,
sem kærðir voru í síðustu viku,
fá afgreiðslu. —-
Landhelgin
□ Ákveðið hefur veriff, aff
viffræffum viff Breta um land
helgismáliff verffi lialdið á-
fram í byrjun nóvember. Aff
sögn Hans G. Andersen fara
viffræffurnar fram í London,
en ekki er ennþá ákveðiff
hverjir taka þátt í þeim af
Framhald á bls. 11.