Alþýðublaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.10.1971, Blaðsíða 2
SUNNAKAUPIR 5000 SÆTI AF LOFTUEIÐUM En þetta eru ] | SamninRur beíir nú ver- i8 undirritaður milli Loítleiða og ferðaskrifstotunnar Sunnu um flutcing á 5000 farþegum í hópum á flugleiðinní milii felands og Xorðurlanda með hinní nýju DC-8 þotu Lol't- •ciffa. Ftutnmgarnir hefjast um næstu áramót, en þá taka gildi lág hópferðagjöld. □ Bænlur vii'ðast heldur betur aflcgufæi-ir á hey nu í haust, því að síSan að hesthúshiaðan við SkeiðvaHarvegitnn branm um síð- usiu belgi, hal'a bændur af nær □ Umferðarslys varð í gær- kvclöi, er bíll oK á pilt á vél- 'hjóli með þeim aíteiöingum að pilturinn meiddist og vélhjóliö skcmmdist. Það var kl. rúmlega átta í gærkvöldi, að bíl var ek- Jið suður Réttarhcltsveg — og Með þessum samningi ætl- ar Sunna að bjóða ódýrar hóp- i'erðir, er seldar verða á ís- lsctdi. Verftur allt innil'alið i htildargjöldunum. flugfi^'ðir. hótelkostnaður og ferðalög á landi. Þessar íerftir verða mjög íjölbreytilegar. Þær verfta íarnar til Norfturland- anna, vetrar- og sumarorlofs- stafta sunnar í Evrópu, þar öllu landinu stöðugt hring’t til hlöðL’ieigendanina siö og boðið þeim hey til katips. ,,Það .er búið að hríng.ja til mín af ótrúliegustu stöðum af svo , liugftist ökumafturinn beygja i inn í Langagerftið. í sömu andrá kom piltur á vélhjóli úr gagnstæðri átt eftir Réttarholtsveginum og varð i ökumáður bílsins of seint var við Framh. á bls. 11. j scm unnt verður að velja milli skfðíiferfta í Austurríki og ít- ölsku Ö'punum efta sólar- strar»da Kanaríeyja, Mallorka og Cosla del Soí. Einr.ig verða skiputagðsr terftir til ísraels og Egyplalands. Er ráðgert, að með hinni fyrirhuguðu sainvinnu Sunnu og Loftleifta og samvinnu Sunnu við erlenda aftila um framhald.sferftir írá Skandina- víu verftí unnt að bjóða betri kjör en ella, bæði að því er varftar !ág heildargjöld og tíftni l'crfta, þar sem hin ný.'a DC-8 þola Loftleiða mun íara íímm ícrftir í viku milli ís ■ lands og Norffuriandanna, en fyrri hépíerftir Sunnu bala Framhald á bls. 11. til öllu laindiiru og bjóða mér hey, sagði Sveinbjörn Dagfinmss«n skrifstofust.ióri, í viðtall.i við blað ið í gær, en hann er einm eig- endanua. „Ef ég heiði keypt allt það hey se)m mér hefur verið boðið, sagði hann, dygði það of- an í hrossin mín það sem eftir er ævinnair." Hanm sagði að bændurnir siettu eldci upp átoveðjð verð og yrði því líklega óskað eftir tilboðum. — Heyið eyðilagðist állt, og bjóst Sv-sinbjöm við að tjónið næmi 500 til 600 þúsuindum króna. Enn ioga glæðiur í heyinu siem eftir er í hlöðunni og taafa vöm- bíll'ar oig krani unnið við að tæima □ Nýting hótelanna í Reykja viíto. og útii á landi er mjög ilítil um 'þessar mundir, og standa.lþa.u mörg hálf tóm. Hótel Esja er einna verst á v'egi stödd, (þar er nýting gistirýmisins afar litil. Bflaðið hafði á 'gær samband við Ludvig Hjálmtýsson Ihjá Ferða,- málaróði, og innti ihann e.Ctir á- stæðunum fyrir þessarri slæmu nýtirigu Ibjá hótelunum. Ludivig sagð.i að hinn eiginUegi ferða mannaU'nti væri nú liðinn, og Á heimspek- in erindi til jlögfræöinga □ Á fundi í Lögfræðingatfélagi í-lands í kvöld (fimmtudags- kvöld) verða rædd no'kíkur við- fangsefni réttarheimspeki. Frummælandi verður Garðar Gíslason lögfræðingui', en hann stundaði að loknu embættis- prófi l'rá Háskóla íslands, nám Framhald á bls. 8. hana síðan um helgi og er heyinu öllu hent. Ekkert helíur enn kom ið frarn hvað olli í'kveikjunni, en raninsólcn málsins ■er haldið á- fram. Engin raflögn var í hlöðunni, engiin kynding og mienn höfðu sama daginn og eldurinn kvikn- aði, verið að athuga hjta í hlöð- unnii og ekki orðið varir Við neitt óeðiliUleig't, enda heyið gott og vel werkað. iRaninsóknairlögreglan vinnur að ra'nn'sókninni, en engin vísbe-nd- iing hefiur fengizt enn um up/ptök eldsins. Ikv'eifcja af man’navöld- uim er því ekki útilokuð frekar en annað, — alltaf daufir ferðamánuðir þessir mánuðir væru alltaf dauf- ir hjá hótelunum. Þá sa.gði Lurl- vig í sambandi við Hótel Esju, að iþað taékii alltaf Qangan tima að auglýsia, fupp ný hótel, og reilkna mætti með þvú að það tæki 3 — 4 ár að korna nýting- unni hjá slífcum hótelum upp í 50—60%, leimkum þó svona s'.ór- um hótalum. Þess má geta, að gistirúmin ibjá. Hótel Esju eru rétt rúmlega, 300. Þá 'haifði blaðið samband við Friðrik Kristjánsson, einn af eig endum Hótel Esju, og spurði hann hvort fitjað yrði upp á ein- bverju nýju tv'! að auk nýting- una.Friðrik fcvað margt í athug- un til að bæta nýtinguna y.l'ir veíurinn. Ha.nn . sagSi að efc'.d væri 'tímaþært ■ að skýra ifjrá því að svo komnu mwU, en benti þó á einn möguíleika sem ste.iklega Framhald á bls, 11. SAM tap- aði málinu □ Fjármálaráðherra l'.h liig reglust.iórans í Reykjavík var í fyrradag sýknaður í borgar- dómi iaf skaðabótakröt'inn. sem Sigurffur A. Magnússon ritstjóri k.rafftist vegna atburft ar þess, er hann var l.and- tekinn fyrir tveim árum. og svo ummæli Jögreghinnar um hann i fjölmiftlum. Skaðabcta- krafan hljóffáði upp á 75 þús- und krónur. Máiskostnaftur var íelJdur njftur. Jón E. Eagnarsson, legi'ræft- ingur Sigurftar. sagð’i í vaftlali við blaðift 1 gær, að þc >ar væri búift aff taka ákvörftun um aft áfrýja dómnum til liæsta réttar. Hann sagfti að þessar niffurstöff'ur hefð'u komið sér mjög á óvart, en þar sem íor- sendur dómsins Jiggja ekki enn fyrir, sagffist harm ekki geta sagt neitt meir um mál- ift að sinni. Lögfræffingur fjármálaráff- herra í máli þessu er Sigurft- ur Olason hæstaréttarlögmaff- ur, en borgárdómarinn sem dæmdi er Emil Ágústsson. — Vélhjól og bíll í áreksíri .2 Fimmtudagur 28. okt. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.